Þjóðviljinn - 25.05.1976, Qupperneq 11
Þriðjudagur 25. mai 1976. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11
BARÁTTAN í
Þegar ÍBK sigraði Þrótt
Það má með sanni segja, að það hafi verið bar-
áttan sem var i fyrirrúmi I leik Þróttar og keflvik-
inga i 1. deildinni i knattspyrnu i gærkvöldi, sem
lauk með sigri þeirra siðarnefndu 2:1. Bæði liðin
léku góða knattspyrnu,en nokkuð harða, og þar með
höfðu þróttarar vinninginn, þó svo að leikurinn hafi
tapast. Bæði liðin óðu i tækifærum, en þau voru illa
nýtt. Framan af voru það keflvikingar sem réðu
meiru i leiknum, en fljótlega jafnaðist hann, og und-
ir lokin voru þróttararnir orðnir betri aðilinn, en
barátta ólafs Júliussonar var slik að oft skapaðist
mikil hætta á vallarhelmingi Þróttar, er hann fór af
stað.
ísfirðingar og vest-
mannaeyingar unnu
en Akureyrarliðin skildu jöfn
í 2. deildarkeppninni
Þrir leikir fóru fram i 2.
deildarkeppninni i knattspyrnu
um helgina og úrslit þeirra uröu
eins og búist var viö, nema hvaö
jafntefli Akureyrarliöanná
kemur kannski á óvart.
Eyjamenn fengu hö Völsungs,
frá Húsavik i heimsókn og
sigruöu eyjamenn 2:0. Hafavest-
mannaeyingar nú tekiö forystuna
12. deild meö 4 stig eftir tvo leiki.
Isfiröingar unnu stórsigur á
Reyni frá Arskógsströnd vestur á
Isafiröi, sigruöu 4:1 og viröast is-
firöingar vera meö mjög gott liö i
sumar, hafa hlotiö 3 stig úr
tveimur fyrstu leikjunum.
Akureyrarliöin léku á laugar-
dagog skildu jöfn 1:1. Koma þessi
úrslit nokkuö á óvart, þar sem
Þórs-liöiö hefur sýnt nokkra yfir-
buröi i siöustu leikjum yfir
KA-liöiö, en kannski er þaö nú aö
ná sér á strik eftir heldur slaka
byrjun.
Þrisvar bjargað á
línu og
eitt stangarskot
í markalausum leik FH og skagamanna
á mölinni í Hafnarfirði
í lemjandi rigningu og roki skildu FH og ÍA jöfn,
0:0 á malarvellinum i Hafnarfirði sl. sunnudag.
Þrátt fyrir það var nokkuð um marktækifæri i
leiknum, m.a björguðu FH—ingar tvisvar á linu og
skagamenn einu sinni og eitt stangarskot átti Teitur
Þórðarson i leiknum. Og einu sinni skaut sóknar-
maður FH yfir markið af örstuttu færi, þannig að
það var töluvert um að vera þótt mörkin létu á sér
standa. Telja má vist að malarvöllurinn i Hafnar-
firði eigi ef tir að verða nokkur stigaveiðari fyrir FH
i sumar, það er mjög erfitt fyrir liðin sem æfa og
leika á grasi að skipta svona yfir á möl fyrirvara-
laust. Það kom lika i ljós með skagamennina, sem
aldrei náðu upp sinu létta og leikandi spili, i þessum
leik.
FH átti heldur meira i fyrri
hálfleik og áttu þá bæöi hin opnu
marktækifæri sin. En 1 siöari
hálfleik tóku skagamenn leikinn i
sinar hendur og sóttu nær látlaust
án þess aö þeim tækist aö skora.
Greinilegt er aö liö 1A er ekki eins
sterkt og I fyrra, munar þar
mestu um fjarveru þeirra Har-
aldar Sturlaugssonar og Jóns Al-
freössonar og fyrir bragöiö er
miöjan mjög veik. Þeir ungu
menn sem koma inn fyrir þessa
Það voru keflvikingarnir sem
áttu fyrsta tækifæriö I leiknum og
kom þaö strax á fyrstu minútu
leiksins, en ekki nýttist þaö, og
það geröu ekki heldur næstu tæki-
færi; allt fór framhjá. Aö visu lá
boltinn i Þróttarmarkinu um
miöjan hálfleikinn.en markið var
dæmt af, boltinn haföi farið út
fyrir endamörk áður en hann var
sendur.fyrir.
Þaö var svo ekki fyrr en á 35.
min. að IBK skoraði löglegt
mark. Leifur Haröarson átti mis-
heppnaða sendingu á Jón
Þorbjörnsson I markinu, Rúnar
Georgsson komst inn i sending-
una, lék á Jón og sendi boltann i
opið markiö, 1:0. Þróttararnir
áttu siöan einnig tækifæri, en allt
reyndu kappa valda enn ekki
hlutverki sinu og vekur þaö furöu
að Árni Sveinsson skuli ekki
settur sem tengiliöur, slikt væri
strax til bóta.
Karl Þórðarson var yfirburöa-
maöur i IA—liöinu en eins átti Jón
Gunnlaugsson góöan leik.
Matthias og Teitur voru meö
daufara móti en Arni Sveinsson
átti mjög góöan leik i siöari hálf-
leiknum.
Hjá FH bar mest á Ólafi Dani-
kom fyrir ekki. Siöasta oröiö I
hálfleiknum átti Sigurður Björg-
vinsson, en hann skorabi fallegt
skallamark fyrir Keflavlk, eftir
hornspyrnu frá Ólafi Júliussyni,
2:0.
I siöari hálfleik áttu Þrótt-
ararnir meira i leiknum, og þaö
var loks á 15. min. að Sverrir
Brynjólfsson skoraöi fallegt
mark af 30 metra færi, hár bolti
uppundir þverslá, sem Þorsteinn
ólafsson réöi ekkert viö. Fleiri
urðu mörkin ekki, þó svo að tæki-
færin hafi ekki skort. Hjá Þrótti
voru þaö þeir Þorvaldur
Þorvaldsson og Erlendur Björns-
son sem voru einna bestir, en
mest bar á Ólafi Júl. og Gisla
Torfa hjá keflvikingum.
valssyni, sem er bæöi leikinn og
fijótur leikmaður. Janus Guö-
laugsson og Leifur Helgason áttu
einnig góðan leik, svo og Ómar
Karlsson markvörður. —S.dór
Tony Knapp:
Spurðu mig
ekki um
Hermann
Gunnarsson
Menn eru almennt á þvi aö
ekki sé hægt aö ganga framhjá
Hermanni Gunnarssyni um
þessar mundir þegar landsliö
er valiö og þess vegna
spuröum viö landsliösþjálf-
arann Tony Knapp eftir leik
Vals og Vikings hvenær Her-
mann kæmi I landsiiöshópinn.
Hann svaraöi stutt og laggott:
— Spuröu mig einskis um
Hermann Gunnarsson, ég vil
ekkert um hann segja —
Þaö er munur aö vera
maður og geta pissað stand-
andi var einu sinni sagt.
Sovétmenn
sigruðu
breta í
frjálsum
Sovétmenn sigruðu breta í
landskeppni i frjálsiþróttum
með 428 stigum gegn 253
samaniagt i karla og kvenna-
kcppninni. 1 karlakeppninni
sigruöu sovétmenn 254:153 en i
kvennakeppninni 174:100.
Ekkert heimsmet var sett I
þessari keppni en mörg góö
afrek unnin svo sem 8.20 m
langstökk hjá sovéska sigur-
vegaranum og 5.50 m i
stangarstökki einnig hjá
sovétmanni og 10,7sek. 1100 m
hlaupi kvenna hjá breskri
stúiki en meðvindur var
aðeins of mikill.
FYRIRRÚMI
Evrópukeppni landsliöa í knattspyrnu:
Tékkar, v-þjóðverjar,
hollendingar og
júgóslavar í undanúrslit
Þaö veröa tékkar gegn hol-
lendingum og v-þjóöverjar gegn
júgóslövum, sem leika I undan-
úrslitum Evrópukeppni lands-
liöa i knattspýrnu, en þessi lið
sigruöu andstæöinga sina I
8-liöa úrslitum sem lauk um
helgina.
Hollendingar sigruöu belga i
Belglu 2:1 en i fyrri leiknum
sigruöu hollendingar 5:0 sem
frægt varö og bendir þetta til
þess aö hollendingar séu meö
eitt allra besta landslið Evrópu
um þessar mundir.
Tékkar og Sovétmenn skildu
jafnir 2:2 I Kiev i Sovétrikj-
unum, en fyrri leiknum lauk
með sigri tékka 2:0. Þaö var
sem fyrr Dynamo Kiev-liöib
sem lék þarna sem landsliði
Sovétrikjanna og hefur þvi ekki
gengið sem best upp á slbkastiö.
V-þjóöverjar sigruöu spán-
verja 2:0 1 V-Þýskalandi um
helgina. Fyrri leiknum, sem
fram fór á Spáni lauk meö jafn-
tefli 1:1 og halda þjóðverjar þvi
áfram meö samtals 3:1.
Júgóslavar og wales-búar
skildu jafnir 1:1 i Cardiff á
laugardag. Júgóslavar unnu
fyrri leikinn 2:0 og halda þvi
áfram meö 3:1.