Þjóðviljinn - 25.05.1976, Qupperneq 14
14 SÍDA — ÞJ6ÐVILJINN Þriðjudagur 25. maf 1976.
Skuldir Dagblaðsins við Blaðaprent:
Stjórn Blaðaprents birtir
álitsgerð sína innan skamms
Dagblaöiö skuldar Blaöa-
prenti nú 6,6 milj.kr. eins og
áöur hefur komiö fram i
Þjóöviljanum. Þrátt fyrir þessa
staöreynd birtir Dagblaöiö i gær
kotroskiö uppsláttarfrétt eftir
ritstjórann um aö Dagblaöiö
eigi inni hjá Blaöaprenti um
áramótin nærri þrjár miljónir
króna.
1 stjórn Blaöaprents var sam-
þykkt aö Dagblaöið skyldi
greiöa 70% álag á taxta stofn-
aðiIa,og ef þaö hrykki ekki fyrir
aukakostnaði yrði álag þetta
hækkaö. Viö endanlegt yfirlit
kom i ljós aö aukakostnaöurinn
var mjög nálægt þvl aö vera
70%, og er þó margt van-
reiknað. Dagblaöiö haföi hins
Lúðvík
Framhald af bls. 1.
Lúövik,” að af þessu leiddi aö
meö öllu væri útilokað aö gera
nokkurn samning viö breta, sem
næði framyfir fundártlma haf-
réttarráðstefnunnar I sumar, og
ef menn vildu semja nú til
þriggja mánaöa eöa skemur, þá
yröi aö koma á móti fullkomin
trygging af breta hálfu fyrir þvi
aö þar með leituöu þeir ekki
frekar á Islandsmiö og fleiri
skilyrðum yröi aö vera
fullnægt.”
ísrael
Framhald af bls. 3.
saman vegna átakanna. Einn var
handtekinn fyrir aö reyna aö
skjóta niöur herþyrlu sem sveim-
aöi yfir mannfjöldanum.
Lásasmiöjan var I hverfinu
Ezra I Tel Aviv en þaö er fátækra-
hverfi þar sem einkum búa ásiu-
gyöingar (en þeir eru skör lægra
settir I Israel en gyöingar frá
Austur-Evrópu og Vesturlöndum,
— aths. Þjv.).
Yitzhak Rabin forsætisráö-
Skólafólk
Framhald af bls. 6.
sumarstörf eins og til dæmis
byggingarvinna, fiskivinna I
ýmsum landshlutum, sildar-
vinna, jarðvinna ýmis konar
ofl. er nú annað hvort ekki til
staöar lengur eða unniö sem næst
jafnt allt áriö um kring. Meö stór-
virkum vinnuvélum verður frost í
jöröu ekki vandamál og því er
hægt að vinna jarövinnuna allt
árið um kring.
öli þessi breyting dregur úr
þeirri þörf, sem áöur var til
staðar fyrir stóraukiö vinnuafl
yfir sumariö. Landbúnaöurinn,
sem áöur nýtti mikið vinnuafl
unglinga er nú svo til að fullu vél-
væddur og þarfnast lltiö sem ekki
sumarfólks. Þessa atvinnuþróun
verður að horfast I augu viö, og
eigi að viðhalda þeim þætti I
menntun langskólafólks, sem
sumarvinnan er, þá verður aö
gera sérstakar ráöstafanir til aö
afla nægrar atvinnu. Takist það
ekki, þá verður að tryggja þaö aö
enginn þurfi aö hverfa frá námi af
fjárhagsástæðum.
En jafnframt þvl, sem hyggja
þarf aö framtlðarsumaratvinnu
fyrir skólafólk þá veröur nú aö
beita öllum brögðum til þess aö
bæta úr þvl mikla atvinnuleysi,
sem nú steðjar aö skólafólki og
stafar af slminnkandi atvinnu á
vinnumarkaöinum.
Sú vinna sem helst er horft til
þegar talað er um sumarvinnu er
tengd gróðri og fegrun umhverfis.
Til framkvæmda undir liönum
„umhverfi og útivist” er áætlaö
rúml. 60 milj. kr. og til reksturs
skrúðgarða 92,5 milj. kr.
Enginn' vafi er á þvl aö veröi
þessum fjármunum slcynsamlega
beitt þá er hægt aö skapa sumar-
atvinnu fyrir hundruö skóla-
nema.
Aö sllkri lausn á atvinnumálum
skólafólks veröur aö vinna nú.”
Eins og fram kom I blaöinu
fyrir helgi var tillögu Sigurjóns
vlsaö til borgarráös meö öllum
greiddum atkvæöum, en þaö á aö
reyna aö sjá svo til aö einhver
lausn veröi tiltæk áöur en um
seinan veröur. ^
herra ísraels átti i dag fund meö
fulltrúum þeirra 400 þúsund
araba sem búa I tsrael. Kröfðust
þeir þess að hætt yröi viö eignar-
nám lands sem er I eigu araba I
Galileu. Hafnaöi Rabin kröfunni
Hann hafnaði einnig beiöni araba
um aöýtarleg rannsókn fari fram
á morðum á sex aröbum sem létu
lifið I mótmælagöngu 30. mars sl.
Ráðstefna
Framháld af 13. siðu.
reynsla verði metin, og það sett i
samninga að ekki verði hægt að
segja upp konum með langa
starfsreynslu fyrir nýliða.
Nauðsynlegt er, að heildarsam-
tök launafólks styðji sérstaklega
við bakið á fámennustu stéttar-
félögunum, sem sist hafa aðstöðu
eða mátt til að gæta hagsmuna
félaga sinna.
Ráöstefnan fordæmir þau
lélegu kjör og skort á atvinnu-
öryggi sem starfsstúlkur I veit-
ingahúsum búa við. 1 lýðræðis-
legu þjóðfélagi er það óverjandi,
að starfsfólki skuli vera ógnað
með uppsögn, ef það bendir á
réttmæta og augljósa galla á
kjörum sinum.
Þeirri áskorun er beint til
Verkamannasambandsins og
ASI, að nú þegar verði látin fara
1 fram könnun á kjörum og félags-
legum réttindum starfsfólks i
veitingahúsum.
Ráðstefnan telur að konur geri
sér i vaxandi mæli betri grein
fyrir mikilvægi sinu fyrir þjóðar-
búiðog vilji ekki lengur sætta sig
við að störf þeirra og annarra
láglaunahópa séu vanmetin og
réttur þeirra fyrir borð borinn.
Nýstúdentar
Framhald af bls. 9.
Siguröur E. Hjaltason 2Y 9,0.
Skólakórinn söng undir stjórn
Sigrlöar Ellu Magnúsdóttur,
óperusöngkonu. Einn stúdenta,
Arni Haröarson, lék einleik á
slaghörpu. Menntamálaráðherra
flutti ávarp og afhenti skóla-
meistara bréf varðandi lóö undir
nýja byggingu fyrir starfsemi
skólans. Auk hans töluðu Jóhann
H. Jónsson, forseti bæjarstjórnar
og Richard Björgvinsson, vara-
form. skólanefndar.
I tilefni dagsins afhenti hann
stúdentum gjöf frá skólanefnd,
málm-merki er á var letrað
Stúdent 1976. Ingólfur Gislason
flutti ávarp fyrir hönd stiídenta
og árnaöi skólanum heilla I fram-
tlöinni. Þá ávarpaði skóla-
meistari stúdenta, óskaði þeim
velfarnaöar og sleit siðan skólan
um. Aö loknum skólaslitum bauð
skólameistari stúdentum, gestum
og kennurum til kaffidrykkju.
vegar aöeins borgað 30% fram
til 30. nóvember og 50% eftir
þaö, þannig að þarna munar
verulegum upphæöum. Um ára-
mót skuldaði Dagblaöið
Blaöaprenti því 4,5 milj. króna.
Slöanhefur bæst viö þessa skuld
þannig aö heildarskuld Dag-
blaðsins nemur 6,6 milj. kr.
I Dagblaöinu I gær er birt
reikningsyfirlit Blaðaprents frá
30.9. og frá 30.11. Þessi yfirlit
eru frá Blaðaprenti, en endur-
skoðandi neitaöi aö taka ábyrgð
á þessum yfirlitum, enda voru
þau gerö að honum fjarverandi.
Væntanlega hafa þessi yfirlit
verið unnin eftir þeim gögnum
sem framkvæmdastjóri Blaöa-
prents, Olafur Eyjólfsson, hafði
þá lagt fram og þeim var skilaö
af honum á bréfsefnum Blaöa-
prents.
Til dæmis um þetta yfirlit má
nefiia aö þar er tekjumeginn
færð sala á pappír upp á 4,8
milj. kr.Jiins vegar sést enginn
papplr færöur gjaldmegin! En
papplrinn er ekki talinn meö
rekstrarvörum sem sérstaklega
eru tlundaöar I yfirlitinu.
Ofangreindar upplýsingar
fékk Þjóöviljinn hjá Eiði Berg-
mann, framkvæmdastjóra
blaösins. Vildi Eiöur einnig láta
koma fram að á reiknings-
spjaldi Dagblaðsins sem birt
hefur veriö I blööum sést aö
vanrækt hefur veriö aö færa
útskuldanir á Dagblaðið. Eiður
á sæti I stjórn Blaðaprents fyrir
Þjóöviljann. Hann sagöi að
næstu daga væri aö vænta
greinargerðar frá stjórn
Blaðaprents um viöskipti Dag-
blaðsins.
Skýrsla verkstjóra Blaðaprents um beinan útlagðan
kostnað Blaðaprents fyrir aukavinnu og yfirborganir
vegna prentunar Dagblaðsins.
Yalsmenn
Framhald af bls. 10.
Guðmundur hlutverkaskipti.
Það fer vart á milli mála að
Vals-liðið er eitt hið allra besta i
deildinni um þessar mundir. Her-
mann Gunnarsson hefur sjaldan
verið betri en núna, og sigur yfir
norðmönnum getur ekki gert
okkur svo rika að við höfum efni á
að vera án hans i landsliðinu, til
þess er Hermann alltof góður
knattspyrnumaður. Þá áttu þeir
Dýri Guðmundsson, Vilhjálmur
Kjartansson, Guðmundur Þor-
björnsson, Bergsveinn Alfonsson,
Atli Eðvaldsson og Albert Guð-
mundsson allir mjög góðan leik,
hver öðrum betri, einkum i siðari
hálfleik.
Víkingur beitti sömu aðferð og i
siðustu leikjum, enginn sam-
leikur en þess I stað langar send-
ingar fram völlinn og svo kraftur
og aftur kraftur hjá leikmönnum.
1 sumum tilfellum getur þessi
aðferð reynst góð, en gegn létt-
leikandi liði eins og Val er hún
stórhættuleg. Vikingarnir hugsa
Alþýðubandalagið i Reykjavik:
Aðalfundi frestað
Eins og skýrt var frá i blaðinu á sunnudag
hefur aðalfundi Alþýðubandalagsins i Reykja-
vik verið frestað um nokkra daga. Verður
fundurinn haldinn kl. 20.30 næstkomandi
mánudag, 31. mai. Fundurinn verður haldinn i
Lindarbæ.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
of oft meira um manninn en bolt-
ann og eftir að Valsmenn höfðu
áttað sig á að gefa boltann nógu
snemma, lágu Vikingarnir oftast
eftir. Með meiri samleik og ná-
kvæmara spili hygg ég að Vik-
ingur næði lengra en með þessari
aðferð sem nú er notuð.
Þeirra bestu menn voru Eirikur
Þorsteinsson, sem alltaf reynir að
spila en fær bara of litinn
stuðning, Róbert Agnarsson og
Diðrik ólafsson. Framherjar
Víkings fengu nær alltaf hálofta-
sendingar sem hinir hávöxnu
varnarmenn Vals áttu auðvelt
með að taka. Menn eins og Gunn-
laugur Kristvinsson og Óskar
Tómasson myndu ná miklu meira
útúr leik srnum ef þeir fengju ná-
kvæmar sendingar.svo maður tali
ekki um stungubolta.
Dómari leiksins var Grétar
Norðf jörð og átti hann ekki góðan
dag, alltof smásmugulegur og tók
alltof mikið tillit til hrópa leik-
manna og áhorfenda. Hann
sleppti meira að segja vitaspyrnu
á brot sem hann svo dæmdi síðar I
leiknum vitaspyrnu á. Maður
hefur ekki oft séð Grétar svona
ósamkvæman sjálfum sér.
—S.dór
NATTBÓLIÐ
miðvikudag kl. 20
Siöasta sinn.
FIMM KONUR
fimmtudag kl. 20
Siðasta sinn.
ÍMYNDUNARVEIKIN
4. sýning föstudag kl. 20.
5. sýning laugardag kl. 20.
Litla sviðið
LITLA FLUGAN
i kvöld kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200
Aukinn launakostnaður vegna prentunar Dagblaðsins septem-
,ber ’75 — janúar 1976. Aukavinna með orlofi: Vélritun (Innskr.borð) kr. 2.752.000,-
Umbrot kr. 6.449.240.-
Tölva kr. 761.800,-
Prentun kr. 392.040,-
Mynda- og plötugerð kr. 262.350.-
+ 12% launatengdur kostnaður Alls kr. 10.617.430,- kr. 1.274.088.-
Uppbót vegna Dagblaösins kr. 4.212.978.-
Launaskattur 3,5% af aukavinnu + uppbót (10.617.430 + 4.212.978.-) (14.830.408.-) ' kr. 519.064,-
S 16.623.560,-
' -f launatengdurkostnaður v. aukavinnu er samkv. upplýsingum
frá Fél. isl. prentiðnaðarins u.þ.b. 25%. Þar af er orlof 9.33% og launaskattur 3.5% = 12.83%
25% - 12.83% * 12%.
LEIKFÉLAG 3(2 2(2
REYKJAVtKUR ^
SAUMASTOFAN
miðvikudag kl. 20.30
föstudag kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30. — Fáar
sýn. eftir.
SKJALDHAMRAR
fimmtudag kl. 20.30
laugardag kl. 20.30. — Fáar
sýn. eftir.
Miðasalan i Iönó opin kl. 14 til
19. Simi 1-66-20.
Framarar
Framhald af bls. 10.
sefur ennþá. Fram- IIna þess er
steindauð en vörnin aftur á móti
sæmileg. Marteinn Geirsson og
Asgeir Eliasson eru yfirburöa-
menn i liöinu, án þeirra væri þaö
hrikalega lélegt. Hvað veldur þvl
að þetta liö sem var á toppnum i
fyrra meö sama mannskap, nema
hvaö Ásgeir hefur bæst viö, er
dottiö svo langt niöur?
—S.dór
Kristján for-
seti áfram
Dr. Kristján Eldjárn mun
áfram gegna embætti forseta
Islands næsta kjörtimabil.
Framboðsfrestur rann út á
laugardag og hafði þá aöeins eitt
framboð borist.
Forsetinn verður settur inn i
embætti fyrir næsta kjörtlmabil
i ágúst næstkomandi.
BLAÐBERAR
óskast í eftirtalin hverfi
Seltjarnarnes Tómasarhagi
Háskólahverfi Laufásvegur
Vinsamlegast haf ið samband við afgreiðsluna
— sími 17500.
ÞJÓÐVILJINN