Þjóðviljinn - 25.05.1976, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 25.05.1976, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 25. mai 1976. ]þjöÐVILJINN — SÍÐA 15 HÁSKÓLABÍÓ 2-21-40 Reyndu betur, Sæmi Play it again Sam Sprenghlægileg bandarisk gamanmynd með einum sn'jallasla gamanleikara Bandarikjanna Woody Allen i aðalhlutverki. Leikstjóri: Herbert Ross. Myndin er i litum. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ 3-20-75 Superfly TNT Ný mynd frá Paramount um ævintýri ofurhugans Priests. Aðalhlutverk: Ron O’Neil, Sheila Frazier. Bonnuð innan 16 ára. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 11,15. Jarðskjálftinn Stórbrotin kvikmynd um hvernig Los Angeles myndi lita út eftir jarðskjálfta að styrkleika 9,9 á richter. Leikstjóri: Mark Robson. Kvikmyndahandrit: Georeg Fox og Mario Púzo (Guð faðirinn). Áðalhlutverk: Charlton Heston, Ava Gardner, George Kcnnedy og Lorne Green o.fl. Bönnuð börnum innan 14 ára. ÍSLENSKUR TEXTl. Sýnd kl. 9. STJÓRNUBÍÓ •1-89-36 Fllklypa Grand Prix Alfhóll lslenskur texti 4. sýningarvika Afar skemmtileg og spenn- andi ný norsk kvikmynd I lit- um. Framleiöandi og leik- stjóri Ivo Caprino. Myndin lýsir lffinu I smábænum FlSk- lypa (Alfhóll) þar sem ýmsar skritnar persónur búa. Meðal þeirra er ökuþór Felgan og vinur hans Sólon, sem er bjartsýn spæta og Lúðvik sem er bölsýn moldvarpa. Myndin er sýnd i Noregi við metað- sókn. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Miðasala opnar kl. 5. Hækkað verð. HAFNARBÍÓ 16-444 Léttlyndir Afbrafös fjörug og skemmti- leg ný bandarisk litmynd, um liflegt sjúkrahúslf og fjöruga sjúkraliöa. Candicc Kialson. Robin Matt- son. tSLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ 3-11-82 Flóttinn frá Djöf laeynni Hrottaleg og spennandi ný mynd, meö Jim Brown i aðalhlutverki. Mynd þessi fjallar um flótta nokkurra fanga frá Djöflaeynni, sem liggur úti fyrir ströndum Frönsku Guyana. Aðalhlutverk: Jim Brown, Cris George, Rick Eli. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ Hörkuspennandi ný bandarfsk litmynd um einn illræmdasta glæpaforingja Chicagoborgar. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ 1-13-84 ISLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg, heimsfræg, ný, bandarisk kvikmynd I lit- um og Panavision, sem alls staðar hefur verið sýnd við geysimikla aðsókn, t.d. er hún 4.best sótta myndin i Banda- rikjunum sl. vetur. Cleavon Little, Gene Wilder. Sýnd kl. 5 og 9. ®^c (D b PÓSTSENDUM TRULOFUNARHRINGA 3Tóljniinrs TLcifsson imiBnlicsí 30 émm 10 209 Pípulagnir Nýlafínir, . 'breytingar. Iiitavoituteniíiiisar. Simi :i(ií)2!) (milli kl. I- I o«í cltir' kl. 7 á kvöklin). Kaupiö bílmerki Landverndar Hreint t^land fngurt land LAWDVERND Til sölu hjá ESSO og SHELL bensinafgreiðslum og skrifstofu Landverndar Skólavörðustíg 25 dagDéK apótek Reykjavik Kvöld-, nætur-, og helgi- dagavarsla apóteka er vik- una 21.-27. mai i Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á helgidögum. Kópavogur Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnudaga er lokað. Hafnarfjöröur Apótek Hafnarfjarðar er op- ið virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aðra helgi- daga frá 11 til 12 f.h. slökkviliö Slökkvilið og sjúkrabílar i Reykjavik — slmi 1 11 00 i Kópavogi— simi 1 11 00 i Hafnarfirði — Slökkvilið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 lögreglan Lögreglan i Rvlk — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi— simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði — simi 5 11 66 sjúkrahús læknar bridge Borgarspitalinn: Mánud,—föstud. kl. 18.30 — 19.30 laugar- d,—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Grensásdeiid: 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laug- ard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30— 20. Fæðingardeild: 19.30— 20 aila daga. I.andakotsspitalinn: Mánud, —föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Barna- deildin: Alla daga kl. 15—17. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 virka daga kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Barnadeild: Virka daga 15—16, laugard. 15—17 og á sunnud. kl. 10—11.30 og 15—17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30— 19. Fæöingarheimili Reykjavik- urborgar: Daglega kl. 15.30— 19.30. Landsspitalinn. Heimsóknartimi 15—16 og 19-19.30 alla daga. Það er að komast hefð á það i Englandi að Lávarða- deildin keppi árlega við Neðri deildina i breska þing- inu. Þeir virðast sumir kunna betur að fara með spil en freigátur, eins og þetta spil sýnir. « KD1098 V D754 ♦ K6 * 54 ♦ 54 ♦ G76 *AK10 V 2 ♦ 1098743 ♦ DG52 AG3 A AD876 A Á32 V G9863 ♦ A A K1092 Suður var sagnhafi i fjór- um hjörtum á báðum borð- um. Vestur lét út spaða. Lá- varðurinn i Suður óttaðist að Vestur gæti siðar trompað spaða, svo að hann drap heima, tók á tigulás og lét út lághjarta. Vestur drap og lét enn út spaöa, sem sagnhafi . drap, i borði. Siðan kom tig- ulkóngur og siðasta spaðan- um kastað heima. Allt i lagi enn. En nú brást honum bogalistin, þvi að hann lét út lághjarta úr borði og varð að setja á gosann, þegar Austur var ekki með. Vestur drap og spilaði Austri inn á lauf, og fjóröi slagur varnarinnar varö svo tromp- aður spaði. Harold Lever á hinu borð- inu fór eins að i upphafi. En þegar hann var búinn að kasta spaða i tigulkónginn, lét hann út lauf, sem gerir greinilega gæfumuninn. Ef Austur drepur og spilar spaða, getur sagnhafj trompað með gosanum. Og ef Austur gefur, tekur sagn- hafi á laufakónginn og spilar hjarta, og nú hefur hann spil- ið gjörsamlega á valdi sinu, eins og sjá má. fararstjórn Sigurðar B. Jóhannessonar. Gönguferðin endar i Kjósinni á sunnudag. Verðkr. 12 00. Nánari uppl. á skrifstofunni. — Ferðafélag tslands. félagslíf Tannlæknavakt í Heilsu- verndarstöðinni. Slysadeild Borgarspitalans Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur-, og helgidaga- varsla: I Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur og helgidagavarsla, siini 2 12 300. brúökaup Þann 24. 4. voru gefin saman i hjónaband af sr. Eiriki J. Eirikssyni föður brúðgum- ans i Þingvallakirkju, Dag- mar Hrönn Guðnadóttir og Guðmundur Eiriksson. Heimili þeirra verður að Dalseli 13, Reykjavik (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars, Suðurveri). Þann 19. 3. voru gefin saman i hjónaband hjá borgardóm- ara, Sigurrós ólafsdóttir og Guðmundur Bjarnason. Heimili þeirra verður að Alf- hólsvegi 109, Kópavogi. — (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars, Suðurveri). 1. Miðvikudagur 26. mai kl. 20.00. Heiðmerkurferð. Bor- inn áburður að trjám i reit félagsins. Allir velkomnir. Fritt. 2. Fimmtudagur 27. mai kl. 9.30. 1. Göngu- og fuglaskoðunar- ferö á Krisuvikurbjarg. Ef veður leyfir gefst mönnum kostur á að sjá bjargsig. Hafið sjónauka meðferöis. Fararstjóri: Þorgeir Jóels- son. Verð: 1000 2. Gönguterö meðfram aust- urhliðum Kleifarvatns. Gengið á Gullbringu. Farar- stjóri: Hjálmar Guðmunds- son. Verðkr. 700 gr. v/bilinn. Brottför frá Umferðamið- stöðinni (að austanverðu). 3. Föstud. 28. mai kl. 20.00 1. Ferð til Þórsmerkur 2. Ferð um söguslóöir i Dala- sýslu undir leiðsögn Arna Björnssonar, þjóðháttafræö- ings. Verður einkum lögð á- hersla á kynningu sögustaöa úr Laxdælu og Sturlungu. Gist að Laugum. Komið til baka á sunnudag. Sala far- seðla og nánari uppl. á skrif- stofunni. 4. Laugardagur 29. mai kl. 13.00 Gönguferð um nágrenni Esju. Gist eina nótt i tjöld- um. Þátttakendum gefst kostur á að reyna sinn eigin útbúnaö undir leiösögn og Þann 27. 3. voru gefin saman i hjónaband i Bústaðakirkju af sr. Siguröi Hauki Guðjóns- syni, Margrét Skúladóttir og Júiius Jónsson. Heimili þeirra verður að Dalseli 12. Reykjavik. — (Ljósm.st. Gunnars Ingimars, Suður- veri). minningaspjöld Minningarkort Kvenfélags Lágafellssóknar, eru til sölu á skrifstofum Mosfellshrepps., Hlégarði og i Rekjavik I Versluninni Hof Þingholtsstræti Minningarkort óháða safn aðarins Kortin fást á eftirtöldum stöðum: Versluninni Kirkju munum, Kirkjustræti 10 simi 15030, hjá Rannveigu Einarsdóttur, Suðurlands braut 95, simi 33798, Guö björgu Pálsdóttur, Sogavegi 176, s. 81838 og Guðrúnu Sveinbjörnsdóttur, Fálka götu 9, s. 10246. m SkríB Iri Eining cencisskraning NR. 95 - 20. maf 1976. Kl- 12.00 Keup Sala 17/5 1976 1 Ðandaríkjedoller 181.40 181. 80 20/5 1 Sterllngepund 327. 00 328.00 « . 1 KanadadoUar 185. 15 185.65 * . 100 Danakar krónur 2991. 05 2999.35 * . 100 Norakar krónur 330ó. 75 3315. 85 * 100 Seenakar krónur 4107. 15 4118.45 * 100 Finnek mOrk 4681. 20 4694. 10 * 100 Franaktr frankar 3854. 25 3864.65 * 100 Belg. frankar 462. 60 463. 90 * . 100 Sviaan. frankar 7331. 75 7351. 95 * 100 Gylllni 6667. 30 6685.70 * 100 V. - Þýak mOrk 7071. 15 7090.65 * 100 Lfrur 21.55 21.61 * 100 Auaturr. Seh. 987. 50 990.20 * 100 Eecudoe 601. 00 602. 70 * 100 Paaetar 268. 05 268. 75 * 100 TZ 60.63 60. 80 * 100 1 i 17/5 - VOruaklptalOnd 99. 86 100. 14 1 Relknlngadollar - Voruaklptalond 181.40 181. 80 * Breytlng Iri aíBuetu akránlngu Ég hélt til Rússlands um miðjan vet- ur þvi ferðamenn höfðu sagt mér að leiðin um Þýskaland, Pólland og Kúrland væri illfærari að sumarlagi, en hinn þröngi vegur dyggðanna. Ég fór riðandi alla leið og það var ekki svo litil þolraun í þessum heljar- kulda. En þetta er þægilegasti ferða- mátinn ef allt er með felldu um hest og knapa. Það dimmdi af nóttu. Ég var þreytt- ur og slæptur og ákvað að hvíla mig ögn. Batt ég hestinn við eitthvað sem stóð upp úr snjónum og líktist girð- ingarstaur. í öryggisskyni lagði ég byssuna við hlið mér, lagðist svo endilangur og féll i djúpan svefn. fmyndið ykkur hve undrandi ég varð er ég vaknaði í miðjum kirkjugarði og hesturinn hvergi sjéanlegur. KALLI KLUNNI — Halló, Malla mín, það eru þrír og — Góðan dag, en indæll ungi sem þú hálfur smávinur á leiðinni, þeir ætla átt, er ekki þreytandi að bera hann að heiisa upp á kónginn, viltu visa allan daginn? þeim veginn? — Jú, en honum finnst svo gott að láta bera sig, angaskinnið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.