Þjóðviljinn - 01.06.1976, Síða 8

Þjóðviljinn - 01.06.1976, Síða 8
8 StÐA — ÞJÓDVILJINN Þriðjudagur 1. júni 1976. Fiskeldi í sjó í stað stóriðjuframkvæmda A sama tima og framámenn á tslandi ásamt svokölluöum sér- fræöingum, er þeir styöjast viö i tillögugerö sinni, telja aö sjávar- útvegur hér á landi sé aö þrotum kominn sem framtiöaratvinnu- vegur og beri þvi aö leita aö betri möguleikum svo sem stóriöju, þá vilja aörar þjóöir losna frá henni. Þaö er fróölegt aö rifja þaö upp i þessu sambandi, hvert japanir ráöstafa nú fjármagni sinu I vax- andi mæli, og mun ég koma aö þvi siöar. Viö eigum ennþá algjörlega ómengaöan strandsjó viösvegar viö landiö, en einmitt þetta mun á næstu árum veröa taliö til ríki- dæmis þjóöa, er búa viö slik skil- yröi. Þó islenskir landsfeöur séu ekki farnir aö skilja þennan sann- leika ennþá.þávita þaönú flestir, sem vilja vita, aö framleiösla eggjahvituauöugrar fæöu úr dýrarikinu kallar á fjármagn i framkvæmdir. Þetta er vegna hinnar miklu vöntunar þessara fæöutegunda i heiminum. Gott dæmi umþetta fyrir Islenska framámenn og ráögjafa er, aö hinn ameriski alþjóöaauöhringur, sem rikisstjómin taldi vera orö- inn félaga sinn i járnblendi ævintýrinu á Grundartanga vill nú losna frá þeirri fjárfestingu, en er þess i staö ákveðinn I aö leggja fram fjármagn til togara- útgeröar á Indlandi. Samkvæmt erlendum fréttum, þá ætla fjármálasérfræöingar hringsinsnú aö slyrkja Indlands- deild Union Carbide á þann hátt aö stofna þar til smiöi 7 togara og siöan togaraútgerðar. Fram- kvæmdir eru sagðar að hefjast þar suður frá, á sama tima og hringurinn er annaðhvort búinn aö kippa að sér hendinni viövikj- andi járnblendiframleiðslu hér, eöa mun mun aö likindum gera þaðá næstunni. Það er eftil vill til of mikils mælst, aö fjármálaráð- gjafar rikisvaldsins á íslandi átti sig á þvi sem hér er að gerast, sem er einfaldlega það, aö fjár- magn heimsins mun á næstu tim- um leita i auknum mæli i' mat- vælaframleiðslu, sérstaklega próteinauöugrar fæöu. Nú þegar viö vitum, að þorsk- og ýsustofnar okkar eru i lægö, svo þörf er á aö styrkja þá meö öllum tiltækum ráðum, svo aö þeir nái sem fyrst góöri nýtingar stærö, þá eru það ekki rétt viö- brögö viö vandanum aö ætla hér að hlaupa ýfir i stóriðju til að rétta viö fjárhaginn og stofna I þvi sambandi til tuga miljaröa skulda i stofnkostnaöi vegna vafasamrar framleiöslu mark- aöslega séö, eins og stefnt er aö meö Grundartangaævintýrinu. í þess staö þarf aö beina útgeröar- sókn okkar aö öörum fiskistofn- um á meöan máliö stendur þann- igoghlifa i bili þeim fiskstofnum, sem ofveiddir eru. Þetta er allur vandinn. En viö þurfum aö gera meira vegna framtiöarinnar. Þaö liggur beinast viö, þegar málin eru athuguö frá atvinnu- legu og fjárhagslegu sjónarmiöi, aö hugurinn beinist aö þeim miklu möguleikum til fiskeldis i sjó, sem strandsjór Islands i fjöröum og flóum býöur upp á. Ég fullyröi, aö einmitt hér séu auð- æfi ómetanleg til verös, sem biöa framkvæmda nútimans og fram- tiöarinnar. Hættan er aöeins sú, að þessum skilyröum veröi spillt með vanhugsuöum framkvæmd- um, sökum fáfræöi. Fiskeldi gæti oröiö risavaxinn atvinnuvegur á lslandi, ef stofnaö væri til hans i stórum stil og fjár- magn fengiö til þeirra fram- kvæmda. Stórrekstur japana á sviöi fiskeldis sýnir, hvaöhægt er aö gera á þessu sviði. Viö eigum mikiö af ónotuöum jaröhita skammt frá sjó, ásamt ódýru hráefni i fiskafóður, en meö þessari upptalningu eru skilyröin fengin. Ég sagöi hér aö framan, aö fróðlegt væri aö rif ja upp hvaö stærsta fiskveiöiþjóö heimsins er aö gera á sviöum fiskveiöa og fiskeidis. Nú blasir þaö viö jap- önum, þegar 200 milna lögsagan verður samþykkt, aö starfsvett- vangur þeirra á hafinu þrengist! Þannig hafa þeir gert áætlun um aö úthafsveiöar þeirra minnki strax á fyrsta ári um 80 þús tonn En þeir hugsa sér samt aö halda velli á sviöi fiskframleiðslu og ekki einungis aö halda velli held- ur beinlinis aö auka fiskafla sinn i gegnum stóraukiö fiskeldi i sjó. En þar standa þeir allra þjóöa fremstir. Og áætlanir japana nú á þessu sviöi eru engar óraunhæfar draumaborgir, heldur visindaleg- ir útreikningar byggöir á bláköld- um staðreyndum og reynslu, sem ekki lætur aö sér hæða á þessu sviöi. Siöan heimsstyrjöldinni lauk hefur Japan aukiö fram- leiðslu sina á eldisfiski meira en nokkur önnur þjóö i heimi, sem vitað er umKinverjar standa lika framarlega i fiskeldi, en ég hef ekki handbærar tölur þaöan. Japanir settu fyrst upp 5 ára áætlun um fiskveiðar og fiskeldi 1971—1975, en áöur voru þeir búnir aö vinna aö fiskeldismálum meö risaskrefum eftir styrjaldar- lok og fram aö þeim tima. Þannig segir frá þvi I opinberum japönskum heimildum, aö fiskafli japana frá fiskeldi hafi veriö áriö 1973 I kringum 790 þús. tonn. 1 annarri 5 ára áætlun japana, sem nú er hafin, er gert ráö fyrir , aö fiskafli frá fiskeldi komist upp 11 miljón og 200 þús. tonn. En allur tiskafli japana er i kringum 11 miljón tonn. Sem dæmi má nefna, aö framleiösla á einni tegund tún- fisks I eldisbúrum óx i gegnum fyrri 5 ára áætlunina úr 36 þús. tonnum i 88 þús. tonn. Þá hefur framleiösla á hörpudiski vaxiö mikiö vegna ræktunar nú á siöari árum; eöa úr 5 þús. tonnum áriö 1970 I 39 þús. tonn áriö 1973. Eins og ég sagöi hér aö framan, þá standa japanir allra þjóöa fremstir ieldi á bæöi vatnafiskum og sjávarfiskum og visa þar öör- um þjóöum veginn, sem hægt er aö fara i þeim efnum, sé mann- dómur og þekking til þess fyrir hendi. Vegna þessarar miklu þekking- ar japana á þessu sviöi, og langr- ar reynslu, sem er gömul eins og fleiri austurlandaþjóða, þá hafa nú Sovitrikin nýlega gert samn- ing viö japani um sameiginlega risavaxna framleiöslu á laxi i eldisbúrum. Þetta mætti vera ábending til okkar islendinga um hvaöhægt er aögera á þessu sviöi fiskeldis, þvi aö hér liggja tvi- mælalaust framtlðarmöguleikar okkar islendinga samhliöa fisk veiöum á miöum okkar á land- grunninu. En þetta gerist ekki af sjálfu sér. heldur fyrir atbeina manndóms og þekkingar. Og þekkingarinnar er hægt aö afla með þvi aö sækja hana til þeirra þjóöa, sem hafa hana á valdi sinu. I staö þess aö betla til útlendinga um aö setja hér á stofn stóriöju á sviöi málmiönaöar og efna- vinnslu úr innfluttum hráefnum meö þvi aö bjóöa fram ódýrt raf- magn, þá eigum viö aö fullnýta íslensk hráefni til iönaöarfram- leiöslu. Landbúnaöinn eigum viö aögrundvalla i framtlðinni á inn- lendri fóðuröflun nær eingöngu, þvi aö til þess eru möguleikar ef viö notum þá. En framtiöargjald- eyrisframleiösla okkar byggist eins og áöur á sjávarútvegi sem reka verður með skynsemi þannig, aö ekki veröi of nærri stofnunum gegniö. Hér veröum viö aö sækja fyrirmyndina til reynslu bændanna, sem nytjuðu strandjarðir gegnum aldir eftir ákveönum reglum, þannig aö hlunnindi jaröanna I bæöi eggjum og fuglatekju héldust jöfn. Þar var þess gætt, aö stofnarnir sem gáfu af sér jaröarhlunnindin, væru ekki skertir. Og þeir menn, sem ekki virtuþessi lögmál, voru riefndir búskussar og dæmdir til aö flosna upp. Sjávarútvegur hefur nú um langt árabil staöiö undir fjöl- þættum framförum hér á landi. Hann hefur veriö okkar aöal gjaldeyrisgjafi og til hans hafa aðrir atvinnuvegir sótt lffs- næringu. Viö hliö þessa þýöingar- mikla atvinnuvegar þurfum viö nú að stofna til fiskeldis og gera um þaö áætlun sem unniö yröi eft- ir á næstu árum og áratugum. Eins ogég bendi á hér aö framan, þá höfum viö skilyröi til þessa, ef viö spillum þeim ekki meö öörum vanhugsuöum framkvæmdum. Upphrópanir allskonar skóla- spekinga, sem eru slitnir úr tengslum viö sjálft lifiö og mögu- leikana i þessu landi, um aö sjávarútvegur geti ekki tekiö viö neinni fólksfjölgun i framtiöinni fiskimál ^eftir Jóhann J. E. Kúld^, og séö henni farboða meö at vinnu, eru rangar og byggöar á vanþekkingu þessara manna. Þegar viö höfum öölast réttinn til allra fiskveiða á 200 milna belti umhverfis landið og komiö fisk- stofnum okkar I hæfilegar nýt- ingarstæröir, þá mun reynslan veröa sú, að okkur skorti frekar fólk til þessara starfa. Og ef fisk- eldi veröur hér grundvallaö og byggt upp á sama tíma, sem þörf er á aö gera, þá gæti þaö undir- byggt þá gjaldeyrisaukningu sem okkur vanhagar um nú. Fisk- veiöar á miöunum umhverfis landið og eldi dýrra fisktegunda svo sem á laxi og fleiri tegundum eiga algjöra samleiö. Ráöamenn á tslandi viröast hvorki hafa komiö auga á þessa möguleika né fylgjast meö þvi sem aðrar þjóðir eru aö reyna aö framkvæma á þessu sviöi viö aöstæöur sem eru á ýmsan háttlakari en hér. Eftir- spurn eftir eldislaxi er nú meiri en nokkru sinni áöur og veröiö er oröiö mjög hátt. Þannig skýröi norrska blaöiö Fiskaren frá þvi nýlega aö verö á eldislaxi væri frá 21 n.kr. og upp i n.kr 40 fyrir kg; eöa I islenskum peningum sam- kvæmt gengi kr. 687,75—1310.00 fyrir kg. eftir fiskstærö. Sama biaö lét þaö fylgja fréttinni um veröiö, að norömenn gætu ekki fullnægt þeirri eftirspurn, sem nú væri eftir eldislaxi. Þaö er af þessum sökum sem norömenn eru nú farnir aö leggja áherslu á eidi á laxi og urriða og gera ráö fyrir aö geta komiö þessari fram- leiöslu nú i ár upp i 2000 tonn af urriöa og 1500 tonn af laxi. Nú i maimánuöi átti aö halda alþjóöa- ráöstefnu um fiskeldi á vegum F.A.O. i Japan. En hvort nokkur hefur veriö þar mættur sem full- trúi Islands veit ég ekki, en þykir þó ótrúlegt. 24.5. 1976. Klappað í fyrsta sinn í Borgarneskirkju — þegar Tónlistarskóli Borgar- fjarðar hélt þar lokatónleika Frá fréttaritara Þjóöviljans i Borgarnesi, Jenna R. ólafssyni: Mánudaginn 24. þ.m. var Tónlistarskóla Borgarfjaröar slitiö meö nemendatónleikum i Borgarneskirkju. Um leið var tekinn í notkun nýr flygill, sem Kirkjukór Borgar- ness hefur fest kaup á. Fjöldi aðila, stofanir, félög, fyrirtæki og einstaklingar hafa lagt þvi máli lið og voru þeim öllum færöar þakkir viö þetta tækifæri. I byrjun samkomunnar sungu Kirkjukór Borgarness og Eyvindur Asmundsson tvö lög. Svo hátt, svo hátt, eftir Björn Jakobsson, og Ave Maria eftir Sigvalda Kaldalóns. Kennari Tónlistarskólans i Borgarnesi, Guöjón Pálsson, lék „Kveöju til pianósins” eftir Beethoven, og siöan léku 24 nemendur skólans, allt stúlkur, hver á fætur annarri á hiö nýja hljóöfæri. Friöjón Sveinbjörnsson, spari- sjóösstjóri, og Ásgeir Pétursson, sýslumaöur, ávörpuöu sam- komuna og færöu bæöi fram þakkir og árnaöaróskir. Jón Þ. Bjömsson, skólastjóri Tónlistarskólans, ávarpaði einnig bæöi kennara, nemendur og gesti, og sleit siöan skólanum i lok sam- komunnar. Skólinn starfar á fjórum stööum I héraöinu. 1 Borgarnesi, aö Varmalandi, aö Kleppjárns- reykjum og aö Leirá. Skólastjóri er einsog áöur sagöi Jón Þ. Björnsson, Borgarnesi, og kennarar Guöjón Pálsson, Borgarnesi, Sverrir Guömunds- son, Hvammi, Oddný Þorkeis- dóttir, Borgamesi, Pétur Jóns- son, Hellum. Þess má aö lokum geta aö nú var i fyrsta sinn klappaö viö opin- bert samkomuhald i Borgarnes- kirkju. Þessi nýbreytni virtist falia fólki vel i geö eftir aö baö haföi fengiö tima til aö átta sig, og undir lokin var hinu unga tón- listarfólki óspart klappaö lof i lófa. Jenni R. ólafsson. Borgarnes, séö af Miönesi. Hreppsnefnd Borgarneshrepps: Átök um landhelgisályktun Frá fréttaritara Þjóöviljans i Borgarnesi, Jenna R. ólafssyni: ,,A fundi I Hreppsnefnd Borgar- neshrepps, sem haldinn var miö- vikudaginn 19. mal s.l. var sam- þykkt samskonar tillaga varöandi landhelgis- og her- stöövamál og hornfiröingar sam- þykktu nýveriö, en þar var gert ráö fyrir aö loka þegar I staö her- stöövum Nato á Islandi. Tillagan var samþykkt meö fimm atkvæöum gegn tveim. Fulltrúar , ,Sjálfstæöisflokksins ’ ’ greiddu atkvæöi á móti, og kváöu sig engu skipta hvaöa vitleysur flokksbræöur þeirra á Hornafiröi heföu gert I þessu efni. Tveir af fulltrúum Fram- sóknarflokksins, Brynhildur Benediktsdóttir og Jón Eggerts- son, vildu ganga enn lengra en áðurgreindtillaga gerir ráö fyrir. Þau lögöu fram tillögu, sem geröi ráö fyrir aö sendiherra okkar hjá Nató yröi kallaöur heim, og fram hefur komiö hjá þeim, aö helst heföu þau kosiö aö gera I til- lögunni ráö fyrir úrsögn Islands úr Nató. Þannig geröu þau hins- vegar ráö fyrir aö erfiöara yröi aö fá tillöguna samþykkta. Þaö kom lika I ljós aö grunurinn um þaö var á rökum reistur, þvi nú var ýmsum sjáanlega nóg boöið. Oddviti þeirra Fram- sóknarmanna tók þann kost aö sitja hjá viö atkvæöagreiöslu um tillöguna, og kratanum I hrepps- nefndinni rann nú svo blóöiö til skyldunnar, aö hann gekk i liö meö „Sjálfstæöismönnunum” og féll tillagan þvl á jöfnum atkvæö- um, þrem gegn þrem. Óþarft er aö geta þess, aö full- trúi Alþýöubandalagsins var aö sjálfsögöu einn þeirra, sem tillög- una studdi.”

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.