Þjóðviljinn - 01.06.1976, Page 11
Þriðjudagur 1. júnl 1976. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA II
Teitur af-
greiddi
framarana
hann skoraði bæði mörk ÍA-liðsins
Skagamenn sóttu tvö stig til
Reykjavikur I gærkveldi er þeir
sigruðu Fram 2:1 I skemmti-
legum og oft á tiöum velleiknum
leik á Laugardalsvellinum. Það
var iandsiiðsmiöframher jinn
Teitur Þóröarson, sem afgreiddi
framarana fyrir ÍA, hann skoraði
bæði mörk skagamanna og hann
var langbesti framllnumaður 1A i
þessum leik, óhemju duglegur og
alltaf stór hættullegur uppviö
markið.
Þessi sigur skagamanna var
fyllilega sanngjarn, heföi vel
getað veriö stærri miöaö viö
marktækifæri, en gangur leiksins
var nokkuð jafn I fyrri hálfleik, en
I þeim siöari náöu skagamenn
mun betri tökum á leiknum og
sóttu meira og áttu nokkur mjög
góö marktækifæri, til aö mynda
skot i þverslá og niöur á mark-
linu. Mark sögöu sumir, en
slappur dómari Valur Bene-
diktsson dæmdi það ekki.
Mörkin
17 min. Arni Sveinsson gaf
stungubolta inná Teit Þórðarson
sem skoraöi meö glæsilegu skoti.
18 min. Jón Pétursson jafnaöi
1:1 með skalla eftir aukaspyrnu
sem Eggert Steingrimsson fram-
kvæmdi.
80 min. Karl Þóröarson sendi
góöan bolta inná Teit sem skaut
en Árni varöi en missti boltann og
Teitur sem fylgdi vel eftir skoraöi
2:1.
Þeir Jón Gunnlaugsson, Teitur
og Karl Þóröarson áttu bestan
leik hjá 1A en Asgeir
Guömundsson hjá Fram. Þaö
háir Fram ennþá hve bitlaus
framlina liösins er, en vörnin er
mjög traust. —S.dór
Staðan
Valur 4 3 1 0 10:3 5
ÍA 3 2 1 0 3:1 5
KR 4 1 3 1 6:3 5
ÍBK 4 2 0 2 8:5 4
Vikingur 2 1 0 1 2:2 3
Fram 4 1 1 2 3:5 3
UBK 2 0 1 1 2:4 1
FH 2 0 1 1 1:6 1
Þróttur 3 0 0 3 2:7 0
Þorsteinn ólafsson markvöröur ÍBK bjargar þarna á siðustu stundu, stekkur hærra en allir hinir. Það
er Magnús Bergs sem að honum sækir.(Ljósm. S.dór.)
íslenskur sigur yfir
færeyingum í badminton
tslendingar sigruöu færeyinga
4:1 I landskeppni i badminton,
sem fram fór I Færeyjum um
siöustu helgi. Eini leikurinn sem
islendingar töpuðu var I tviliöa-
leik, þar sem þeir Steinar Peter-
sen og Haraldur Korneliusson
töpuðu mjög óvænt.
Daginn eftir landskeppnina
tóku islensku badmintonmennirn
ir þátt I opnu móti i Þórshöfn, og
þar sigraði Siguröur Haraidsson i
einliðaleik, sigraði Friðleif
Stefánsson i úrslitum og þeir
Steinar og Haraldur sigruðu i
tviiiðaleiknum.
Móttökur allar hjá færeyingum
voru meö eindæmum góðar að
sögn Rafns Viggóssonar, sem var
I fararstjórn hópsins. Atti hann
varla orð til að lýsa hrifningu
sinni á móttökunum og sagði
hann ab kepp keppnin hefði fariö
hið besta fram. —S. dór.
Tvönýheimsmet
hjá a-þýsku stúlkunum í frjálsíþróttum
Þaö er greinilegt aö a-þýsku
stúlkurnar i frjálsiþróttum hafa
aldrei veriö betri en um þessar
Þórsarar
heppnir
gegn
Völs-
ungum
Þór frá Akureyri sneri heim frá
Húsavik meö tvö stig um helgina
eftir 1—0 sigur yfir völsungum.
Eina markiö skoraöi Óskar
Gunnarsson á 5. min. leiksins.
Ef eitthvaö var, voru þaö hús-
vlkingar sem voru betri aöilinn og
áttu öllu fleiri tækifæri, sem ekki
nýttust þó.
mundir. Þær hafa nú á skömmum
tlma sett 4 ný heimsmet, tvö þau
siöustu voru sett á móti i
Karl-Marxstadt um siöustu helgi.
Marianne Adam bætti eigiö
met I kúluvarpi, kastaöi 21.67 m.
en eldra met hennar var 21.30 m.
Þá setti a-þýska stúlknasveitin I
4xl00m. boöhlaupi nýtt met, hljóp
á 42.50 sek.
Þá náöi Christiane Stoll besta
tima sem náöst hefur I 1500 m.
hlaupi kvenna i ár 4:05,9 min.
Mörg önnur ágæt afrek voru
unnin á þessu móti. Hlaupa-
drottningin Renata Stecher hljóp
200 m. á 22,71 sek. svo dæmi sé
nefnt.
Keflvíkingar áttu
aldrei möguleika
gegn velleikandi valsmönnum sem sigruðu 2:0
„Viö náöum upp baráttunni i
liðinu, sem ekki var til staðar
þegar við gerðum jafnteflið við
KR, unnum orustuna um miðjuna
og þess vegna sigruðum við”
sagði hinn ungi frábæri knatt-
spyrnumaður úr Val, Guðmundur
Þorbjörnsson,eftir 2:0 sigur Vals
yfir tBK á sunnudagskvöldið, en
hann og Hermann Gunnarsson
sáu um mörkin fyrir Val eins og i
undanförnum leikjum. Þessi sig-
ur Vals var sist of stór, hann hefði
allt eins getað oröiö upp á ein 4—5
mörk, svo miklir voru yfirburöir
valsmanna. Keflavikingarnir
voru hreinlega yfirspilaöir, þeir
voru óöruggir i vöminni, náðu
aldrei tökum á miðjunni og þess
vegna fengu framlinumennirnir
litiðsem ekkert aö vinna úr. Þaö
er oröib langt siðan að maður
hefur séð hið leikreynda lið tBK
svona grátt leikiö.
66. mln. Guömundur Þor-
björnsson fékk stungubolta fram
miöjuna, hann stakk varnarmenn
IBK af og átti auövelt meö aö
skora framhjá Þorsteini
Ólafssyni sem var kominn of
langt útúr markinu, 1:0.
70. mln. Guöni Kjartansson var
of seinn aö losa sig viö boltann.
Hermann Gunnarsson náöi hon-
um af Guöna og skaut háum
snúningsbolta yfir Þorstein sem
kom út á móti Hermanni. Bolt
inn skrufaöist niöur i markiö rétt
Framhald á bls. 14.
Evrópukeppni unglingalandsliða:
Tvö markalaus jafn-
tefli hjá U-liðinu
íslenska liðið á möguleika á að komast í 8 liða úrslit
Islenska unglingalandsliöiö
stendur sig vel I 16 liöa úrslitum
Evrópukeppni U-landsliöa sem
fram fer I Ungverjalandi. Liöiö
hefur leikiö tvo leiki og gert jafn-
tefli 0:0 i þeim báöum, gegn Sviss
og Tyrklandi. Sigri islendingar
spánverja i siöasta leiknum
komast þeir áfram i 8 liöa úrslit.
tsland er i B-riöli og er staöan
þar þannig, aö spánverjar hafa 3
stig eftir 2 leiki, þeir geröu
jafntefli0:0 viö svisslendinga,
Islendingar og svisslendingar
hafa 2 stig og tyrkir 1 stig. Þaö
veröur þvi leikur tslands og
Spánar sem sker úr um hvort liöiö
fer áfram. Aö visu gætu sviss-
lendingar blandaö sér i þá bar-
áttu ef þeir sigra tyrki, en þar
sem markatala ræöur standa
islendingar betur aö vigi.
1 A-riöli er staöan þannig: Ung-
verjar 4 stig, italir 2st. Wales 2 st.
júgóslavar 0 st. I C-riöli er staöan
þannig: Frakkland 4 st. Tékk-
oslóvakla ,2, V-Þýskaland 2,
Finnland 0 st. og i D-riöli er
staöan þannig: Sovétrikin 4 st.
Holland 2 st. Danmörk 2 st.
N.-trland 0 st.