Þjóðviljinn - 05.06.1976, Blaðsíða 13
Laugardagur 5. júnl 1976. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13
Rœða Ingólfs
Ingólfssonar,
formanns
Vélstjórafélags
íslands á
útifundinum á
Lœkjartorgi
2. júni
Ingólfur Ingólfsson talar á útifundinum 2. júni.
Hér er iim háska-
samning að ræða
t annaö sinn á sama misseri er
boöað til útifundar hér á Lækjar-
torgi til aö eggja ráölitla og
dáölausa rikisstjóm, sem i gær
undirstrikaöi niöurlægingu slna i
meöferð landhelgismálsins,
þegar utanrikisráðherra undir-
ritaöi samkomulag um veiöi-
heimild til breskra togara innan
fiskveiöilandhelgi tslands á
svæðum, sem ná allt upp aö 20
milna mörkum. Gæti aflamagn
þeirra á samningstímanum orðiö
30 til 40 þúsund tonn.
Þetta gerist einmitt nú, þegar
ekkert er augljósara en algjör
ósigur breta i þvi sviviröilega
ofbeldisstrlöi, sem þeir hafa háö
hér á íslandsmiðun. Almenn-
ingsálitiö i heiminum hefur
algjörlega snúist gegn þeim og
meira aö segja i Bretlandi hefur
aö undanförnu stööugt fjölgaö
þeim röddum, sem fordæma
stefnu stjórnarinnar I fiskveiöi-
málum. Hvaö getur valdiö þvi, aö
slikt gerist, aöeins örfáum dögum
eftir aö fulltrúar okkar á fundi
Hafréttarráðstefnunnar koma
heim, en þar tókst aö ganga
endanlega frá þeim texta
Hafréttarsáttmálans, sem fjallar
um yfirráö strandrikis yfir
auölindum hafsins innan 200
milna. Var þvi aöeins um
stundarbiö aö ræöa, eöa til næsta
fundar ráöstefnunnar, sem
ákveöinn hefur verið i ágúst og
september n.k., aöendanlegstaö-
festing á 200 milna reglunni veröi
aö veruleika.
Nú er gengiö frá samningum
viö breta á sama tima og rót-
tækar tillögur um friðunaraö-
gerðir lita dagsins ljós. I þeim til-
lögum er m.a. lagt til, aö allar
aörar veiöar en handfæra- og
llnuveiöar veröi bannaöar
islenskum skipum i allt aö 4
mánuöi á þessu ári. Ennfremur
er um aö ræöa margvislegar
aörar takmarkanir eins og t.d.
takmörkun netafjölda, stækkun
möskva og siöast en ekki sist
mikil bréyting á lágmarks-
stæröum fisks, sem heimilt er aö
koma meö aö landi.
Hefur rikisstjórnin kastað
þessum tillögum i ruslakörfuna
eöa gleymdust þær I öllum
samningsákafanum?
Svo mikiö er vist, að I þvi
samkomulagi, sem undirritaö
hefur veriö, stendur ekki eitt ein-
asta orö um þessa hluti.
Þvi er mér spurn? Hvaö ætlar
rikisstjórnin aö gera I friöunar-
málum? Ætlar hún aö beita svo
ströngum aögeröum gagnvart
islenskum skipum, aö stórfellt
atvinnuleysi meöal verkafólks og
sjómannahljótistaf.á sama tima
ogsamiö er viö breska veiðiþjófa
um stórfelldar veiöiheimUdir?
Viö heimkomu sina frá Osló
lýsa ráðherrar þvi yfir, að samn-
ingurinn skuli ekki aðeins taka
gildi þegar I staö, eöa kl. 9 á
morgun, áöur en nokkur maöur á
Islandihefur fengiö tækifæri til aö
sjá samkomulagiö i heild, hvaö
þá aö Alþingi islendinga sé gefinn
kostur á aö fjalla um máliö,
heldur sé hér um aö ræða mikinn
sigur fyrir okkur lslendinga, þar
sem bretar með samningi þessum
viöurkenni 200 milna fiskveiöi-
landhelgi okkar.
Hverju á fólk aö trúa? Hvaö er
aö gerast i þessu mesta hags-
munamáli islensku þjóöarinnar?
í samningi þeim, sem geröur
hefur verið, er ekkert minnst á
þaö, aö bretar viöurkenni 200
milna mörkin viö lsland, heldur
aðeins eins og stendur 1,10. gr.
samkomulagsins: „Samningur
þessi skal gilda i 6 mánuöi frá
gildistöku.
Eftir aö samningurinn fellur úr
gildi, munu bresk skip aöeins
stunda veiöar á þvi svæöi, sem
greint er i hinni islensku reglu-
gerö frá 15. júli 1975 I samræmi
viö þaö sem samþykkt kann aö
veröa af íslands hálfu.”
Þaö er því augljóst hverjum
manni, að I samningnum er geng-
iö út frá áframhaldandi veiöum
breskra togara, eftir aö þessi
samningur fellur úr gildi. Jafn-
framt hefúr bretum tekist aö
koma á okkur þeirri efnahagslegu
hnappheldu, að fái þeir ekki
viöunandi samning um veiöar,
eftir 1. des. n.k., munu þeir krefj-
ast niöurfellingar á bókun 6 hjá
Efnahagsbandalaginu. Getur
hver maöur sagt sér sjálfur
hverjar afleiðingar slikt heföi fyrir
islenskán útflutning til landa
Efnahagsbandalagsins, sem
samningar kynnu aö veröa geröir
um á samningstímanum, ef fyrir-
varalaust yröi svo lagöur á aút aö
20% innflutningstollur þann 1.
desember.
Nei, hér er ekki um aö ræöa
samkomulag til sigurs okkur
islendingum. Hér er um aö ræöa
háskasamning sem bindur okkur
um ófyrirsjáanlega framtiö þeim
böndum, sem erfitt mun reynast
aö losna úr.
Hér er um aö ræöa samning,
sem geröur er undir þrýstingi frá
Nato á sama tima og breskir vig-
drekar fara hamförum á
Islandsmiöum.
Þessi samningur er geröur,
þrátt fyrir margfaldar yfir-
lýsingar þess efnis, aö engar viö-
ræöur skuli fara fram viö breta
fyrr en öll herskip þeirra séu
farin út fyrir 200 milur; gerður af
mönnum, sem ekki mega til þess
hugsa, aö viö islendingar föllum
úr náöarfaömi Natorikjanna, og
þvi veröi öllu til aö kosta, aö
samningar komist á og þjóöinni
ekki sagöur nema hálfur sann-
leikurinn.
Því ber aö hafna þessum
samningi.
En til þess aö svo megi verða
allir islendingar, hvar i flokki
sem þeir standa, aö sameinast
um þá kröfu, aö Alþingi veröi
kallaö saman til aö fjalla um
máliö, þar sem allar likur eru á
því, aö samningurinn hlyti ekki
stuöning meirihluta þingmanna.
Blómabúöin MÍRA
Suðurveri við Stigahlið 45—47, simi 82430
Miðbæ við Háaleitisbraut simi 83590
Blóm og gjafavörur i úrvali
Frd Tækniskóla
Isiands
Næsta skólaár hefst með skólasetningu 1.
september 1976, kl. 14.00 og kennslu næsta
dag kl. 08.00.
Umsóknir nýnema um skólavist ber að
skrifa á þar til gerð eyðublöð (þau sömu,
sem menntaskólar o.fl. nota) og þurfa þau
að berast skólanum eigi siðar en 10. júni.
Umsóknum verður svarað skriflega fyrir
15. júni.
Fyrir. 4. júni ber þeim, sem lokið hafa að-
fararnámi i undirbúnings- eða raun-
greinadeild að tilkynna skrifstofu skólans
eða viðkomandi deildarstjóra um það á
hvaða sviði i sérgreinadeildum þeir óski
að stunda nám 1976/77.
Allar frekari upplýsingar þ.á. m. um
breytta reglugerð og starfsemi nýrra
deilda veitir skrifstofa skólans daglega
frá kl. 8 til 16.
Skrifstofa skólans i Eeykjavik verður lok-
uð 1. til 18. júli.
Ath.: Undirbúnings- og raungreinadeildir
starfa einnig við iðnskólana á Akureyri og
á ísafirði.
Rektor.
Mikiö úrval bóka
Marx, Engels, Lenin, tækni, visindabæk-
ur, skáldsögur, listaverkabækur, einnig
nótur og hljómplötur frá Sovétrikjunum,
Tékkóslóvakiu, Póllandi og Ungverja-
landi.
ERLEND TÍMARIT
Hverfisgötu 50 v/Vatnsstig, 2. hæð. Sími
28035.
Blikkiðjan
Ásgarði 7,
Garðahreppi
Önnumst þakrennusmíöi og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíði.
Gerum föst verötilboð.
SiMI 53468
UTBOÐ
Kröflunefnd óskar eftir tilboðum i smiði
og uppsetningu á rafdrifinni rennihurð úr
stáli og áli fyrir stöðvarhús Kröflu-
virkjunar.
Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistofu
vorri i Reykjavik og á Akureyri.
Tilboð verða opnuð á sama stað 22. júni,
1976.
VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR
THORODDSEN sf ÁRAAÚLI 4 REYKJAVIK
SIAAI 84499 og GLERÁRGÖTU 36 AKUREYRI