Þjóðviljinn - 05.06.1976, Blaðsíða 17
Laugardagur 5. júní 1976. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17
laugardagur
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.30 Út og suöur. Ásta R.
Jóhannesdóttir og Hjalti
Jón Sveinsson sjá um sið-
degisþátt með blönduðu
efni. (16.00 Fréttir. 16.15
Veðurfregnir).
17.30 Tónleikar. Tilkynningar,
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Póstur frá útlöndum.
Sigmar B. Hauksson spjall-
ar um hugleiðslu og ræðir
viö Bjarna Asgrimsson
lækni.
20.00 Frá listahátið: Beint út-
varp frá Iláskólabiói. Fyrri
hluti einsöngstónleika Willi-
ams Walkers barytónsöngv-
ara frá Metropolitianóper-
unni i New York. Donald
Hassard leikur á pianó.
20.45 Systir vor, vatnið. Hjört-
ur Pálsson dagskrárstjóri
tekur saman þátt á um-
hverfisverndardaginn i
samvinnu við Guðstein
Þengilsson lækni, Hjálmar
A. Jóelsson lyfjafræðing,
Pál Flygenring verkfræðing
og Sigurjón Rist vatna-
mælingamann. Lesari auk
þeirra: Aslaug Brynjólfs-
dóttir kennari.
21.45 Tónlist eftir Villa-Lobos.
Nelson Freire leikur á
pianó.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Panslög.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
ÚTVARPIÐ UM HVÍTASUNNUNA
A laugardagskvöid annast Hjörtur Pálsson samfellda dagskrá
um Vatn, en laugardagurinn 5. júni er helgaður kjörorðinu
„Vatn er lifsnauðsyn”.
sunnudagur
Hvitasunnudagur
8.00 Morguntónleikar.
11.00 Messa i Hafnarfjarðar-
kirkju.Prestur: Séra Garð-
ar Þorsteinsson. Organleik-
ari: Páll Kr. Pálsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleikar.
13.20 Mér datt þaö i hug.Páll
Bergþórsson veðurfræöing-
ur rabbar viö hlustendur.
13.40 Kór öldutúnsskóla i
Hafnarfirði syngur I út-
varpssal. Stjórnandi: Egill
Friðleifsson.
14.00 Spurt og spjallaö: Er
Biblian fremur trúar en
sagnfræöirit? Þáttur undir
stjórn Siguröar MagnUsson-
ar, áður fluttur i janúar
1960.
15.00 Miðdegistónleikar.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Alltaf á sunnudögum
Svavar Gests kynnir lög af
hljómplötum.
17.10 Barnatimi: Guðrún
Birna Hannesdóttir stjórnar
Dagskrá um sænsku skáld-
konuna Astrid Lindgren.
18.00 Tónleikar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.25 Inúkar i Suður-Ameriku.
Leikflokkurinn Inúk segir
frá ferð sinni.
20.00 Frá listahátið: Beint út-
varp úr Háskólabíói.Gitar-
leikarinn John Williams
heldur einleikstónleika
20.45 ÍJrhandraöanumSverrir
Kjartansson fjallar um
Björgvin Guömundsson og
Kantötukór Akureyrar I
framhaldi af þætti sinum 28.
f.m.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Kvöldtón-
leikar
23.10 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
Annardagur
hvitasunnu
8.00 Morgunandakt Séra Pét-
ur Sigurgeirsson vigslu-
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.30 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir.
9.10 Morguntónleikar
11.00 Messa 1 riusavikurkirkju
(Hljóöritun 23. f.m.) Prest-
ur: Björn H. Jónsson.
Organleikari: Friðrik Jóns-
son.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfrepir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.45 Góöum mannigetur ekk-
ert grandaðJDagskrá helguð
minninguSiguröar Nordals.
Flytjendur: Eyjólfur Kjalar
Emilsson, Guðmundur
Heiðar Frimannsson, Jón
Laxdal Halldórsson, Karl
Frimannsson og Odda
Margrét Júliusdóttir.
15.00 Tónleikar frá nýsjá-
lenska útvarpinu.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Endurtekiö efni.a. Har-
aldur Björnsson leikari les
smásöguna „Hamskipti”
(Aður útv. 1963).
17.10 Tónlist eftir Johann
Strauss.
17.30 „Ævintýri Sajó og litlu
bjóranna” eftir Grey Owl.
Sigrlður Thorlacius les
þýðingu sina (3).
18.00 Stundarkorn með Stefáni
Islandi.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Staldrað viö I Selvogi; —■
fyrri þáttur: Vogsósar. Jón-
as Jónasson litast um og
spjallar við fólk.
20.20 Frá afmælistónleikum
Kariakórsins Fóst-
bræðra i Háskólabiói 15.
f .m.
20.50 „Peningur upp á rönd,”.
smásaga eftir Einar Loga
Einarsson.Höfundurinn les.
21.20 Samleikur i útvarpssal:
Reykjavikur Ensemble
leikur. a. Tvo dansa frá
Puerto Rico. b. islensk
þjóðlög.
21.35 Ljóö eftir Jón Óskar.
Höfundurinn les,
21.45 Planósónata nr. 20 i
-e-moll eftir Joseph Haydn.
Arthur Balsam leikur.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Danslög
(23.55 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
þriðjudagur
7.00 Morgunútvarp, Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari (alla
virka daga vikunnar).
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. landsmálabl.), 9.00
og 10.00 Morgunbænkl. 7.55:
Séra Arngrimur Jónsson
flytur (a.v.d.v.) Morgun-
stund barnanna kl. 8.45:
Einar Björgvin heldur
áfram sögu sinni „Palla,
Ingu og krökkunum I Vik”
(5). Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög milli atriða. Tón-
leikar kl. 10.25. Morguntón-
leikar kl. 11.00: György
Cziffra og hljómsveit Tón-
listarháskólans IParis leika
Ungverska fantasíu eftir
Liszt; Pierxe Dervaux stj.
Suisse Romande hljóm-
sveitin leikur Sinfóniu nr. 4 i
a-moll op. 63 eftir Sibelius;
Ernest Ansermet stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Mynd-
in af Dorian Gray” eftir
Oscar Wilde.Siguröur Eh'as-
son þýddi. Valdimar Lárus-
son les (9)
15.00 Mibdegistónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir). Tón-
leikar.
17.30 „Ævintýri Sajó og litlu
bjóranna” eftir Grey Owl
Sigriður Thorlacius les
þýöingu sina (4).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Aiþingi áhrif þess og
völd.Finnur Torfi Stefáns-
son lögfræðingur flytur er-
indi.
20.00 Lög unga fólksins. Asta
Ragnheiður Jóhannesdóttir
kynnir.
21.00 Svipast um á Suöurlandi
Jón R. Hjálmarsson
fræðslustjóri ræöir við Arna
Arnason bónda I Stóra-Klofa
á Landi um sandgræöslu og
landvarnir.
21.30 Tónlist eftir Jón Leifs
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Kvöld-
sagan: „Hækkandi stjarna”
eftir Jón Trausta., Sigriður
Schiöth byrjar lestur sög-
unnar.
22.45 Harmonikulög. Nils
Flacke og félagar leika.
23.00 A hljóöbergi.Hinsta ráö-
gáta Sherlocks Holmes eftir
Arthur Conan Doyle. Basil
Rathbone les.
23.30 Fréttir.Dagskrárlok.
SJÓNVARPIÐ UM HVITASUNNUNA
laugardagur
18.00 tþróttir. Umsjónar-
maður Bjarni Felixson.
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Læknir til sjós Breskur
gamanmyndaflokkur.
Lokaþáttur. Heima er best
Þýðandi Stefán Jökulsson.
21.00 Guli kafbáturinn (The
Yellow Submarine) Bresk
teiknimynd frá árinu 1968.
Hamingjan ræöur rikjum I
Piparlandi, þar til vonskan
heldur innreiö sina og út-
rýmir allri tónlist og kær-
leik. Fred gamli fer i gula
kafbátnum að leita hjálpar
og snýr aftur með hina hug-
prúðu Bitla. Þýðandi Jón
Skaptason.
22.20 Flóttamaöurinn (The
Fugitive) Bandarisk bió-
mynd frá árinu 1947. Leik-
stjóri John Ford. Aðalhlut-
verk Henry Fonda, Dolores
del Rio og Pedro
Armendariz. Myndin gerist
i Mexikó. Stjórnvöld vilja
uppræta kristni, og presta-
stéttin er ofsótt. Fé hefur
verið heitið til höfuðs presti
einum sem dylst i litlu
þorpi. Þýöandi Kristmann
Eiðsson.
23.55 Dagskrárlok.
sunnudagur
Hvítasunnudagur
17.00 Hvltasunnuguösþjónusta
Sjónvarpað er guðsþjónustu
I kirkju Filadelfiusafnaðar-
ins (Hvitasunnumanna) I
Reykjavik. Ræöumaöur
Einar J. Gislason. Guð-
mundur Markússon og
Daniel Glad lesa ritningar-
orö. Filadelfiukórinn
syngur. Stjórnandi Arni
Arinbjarnarson. Daniel
Jónasson og fleiri hljóö-
færaleikarar aðstoða. Ein-
söngvari: Svavar Guö-
mundsson. Stjórn upptöku
Orn Haröarson.
18.00 Stundin okkar Sýnd
verður þriðja myndin um
vinkonurnar Hönnu og Móu
og mynd úr myndaflokkn-
um „Enginn heima”. Þá
veröa sagöar fréttir af Palla
i sveitinni og loks endursýnt
leikritiö Afmælisveislan
eftir Guðrúnu Ásmunds-
dóttur.Umsjónarmenn Her-
mann Ragnar Stefánsson og
Sigriður Margrét Guð-
mundsdóttir. Stjórn upp-
töku Kristin Pálsdóttir.
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.20 Fákar Endurvakinn
áhugi á hestamennsku hefir
blossað upp um allt land á
siðustu árum.Þessa
heimildakvikmynd hefir
Sjónvarpið gert um islenska
hestinn. Byrjaö var aö taka
i hana áriö 1970 er landsmót
hestamanna var haldiö á
Þingvöllum. Yfirumsjón:
Þrándur Thoroddsen. Kvik-
myndun: Kvikmyndatöku-
menn Sjónvarpsins og fleiri.
Hljóösetning: Marinó Ölafs-
son. Texti: Sr. Guðmundur
Oli Olafsson. Þulur: Jón
Sigurbjörnsson. I Fákum er
leitast við að sýna sem fjöl-
breytilegustu not af islenska
hestinum nú á timum, svo
og umgengni fólks við hesta
allan ársins hring og hestinn
frjálsan úti i islenskri
náttúru.
21.10 Rómeó og Júlia Ballett
byggður á leikriti Williams
Shakespeares. Tónlist
Sergei Prokoviev. Flytj-
endur sinfóniuhljómsveit og
dansarar Bolshoi-leikhúss-
ins i Moskvu. Hljómsveitar-
stjóri Algis Shuraitis. Dans-
ana samdi L. Lawrenskij. 1
titilhlutverkum: Júlia:
Natalja Bessmertuova.
Rómeó: Michail Law-
renskij. Sjónvarpsupptaka i
Bolshoileikhúsinu i tilefni
200 ára afmælis leikhússins
hinn 28. mars siöastliðinn.
Rúmlega 300listamenn taka
þátt i þessari viðhafnar-
sýningu, 125 dansarar, 35
látbragðsleikarar og 140
hljómlistarmenn. Þýðandi
Stefán Jökulsson.
23.30 Dagskrárlok.
mánudagUr
Annar í hvítasunnu
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Augiýsingar og dagskrá.
20.40 islendingar i Kanada I
Vestur i bláinn Fyrsta
myndin i fimm mynda
flokki, sem Sjónvarpið
hefur gert um vesturferðir
islendinga og búsetu þeirra
I Kanada. I þessari mynd er
fjallað um aödraganda
vesturferöa hér á landi fyrir
réttri öld, fólksflutningana
héðan, landaleit, frumbýl-
ingsár i Kanada, og hvernig
islenska stofninúm hefur
vegnað i nýjum heimkynnum.
Brugöið er upp fjölda
gamalla mynda, sem hafa
ekki birst áður hér á landi,
og rætt við vestur-fs-
lendinga. Stjórn og texti:
Ölafur Ragnarsson. Kvik-
myndun örn Harðarson.
Hljóðupptaka og tónsetning
Oddur Gústafsson og
Marinó Ólafsson. Klipping
Erlendur Sveinsson. önnur
myndin um islendingana i
Kanada er á dagskrá næst-
komandi föstudag.
21.25 A suðurslóö Breskur
framhaldsmyndaflokkur
byggöur á sögu eftir Winni-
fred Holtby 8. þáttur. Of eöa
van Efni sjöunda þáttar:
Sara Burton reynir að jafna
deilur kennara i stúlkna-
skólanum. Nokkrar stúlkur
meö Midge Carne i broddi
fylkingar stofna félag til að
hrekja einn kennarann úr
starfi. A markaðshátiöinni
kemst Sara i kynni við
Snaith bæjarfulltrúa og
segir honum frá vandamál-
um skólans. Frú Beddows
heimsækir Mitchell, sem nú
er atvinnulaus, og ráðlegg-
ur honum að leita á náðir
hins opinbera. Þýðandi
Óskar Ingimarsson.
22.15 Roger Whittaker
Roger Whittaker syngur og
blistrar, en auk hans
skemmta Les Humphries
Singers og Vicky Leandros.
Þýðandi óskar Ingimars-
son.
23.00 Dagskrárlok
þriöjudagur
8. júní
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Ofdrykkjuvandamáliö
Joseph P. Pirro, forstöðu-
maður deildar fyrir áfengis-
sjúklinga á Freeport
sjúkrahúsinu i New York,
ræðir við sjónvarpsáhorf-
endur, en hann hefur nýlega
haldið fyrirlestra hérlendis
um þetta vandamál. Stjórn
upptöku örn Harðarson.
Þýðandi Jón O. Edwald.
Teknir voru upp þrir þættir
með Pirro, og verða hinif
þættirnir sýndir næstu tvo
þriðjudaga.
20.55 Columbo Bandariskur
sakamálamyndaflokkur.
Morö i morgunsáriö Þýö-
andi Jón Thor Haraldsson.
22.25 Heimsstyrjöldin siöari
Japan á styrjaldarárunum.
Þýðandi Jón O. Edwald.
23.20 Dagskrárlok