Þjóðviljinn - 11.06.1976, Page 9
8 SÍÐA — ÞJÓDVILJINN Föstudagur 11. júni 1976.
Dóttir guös
og drottning
Fyrsti kvenmaður, sem
vitað er um að ríkjum hafi
ráðið er likleqa Hatsép-
sút, sem var faraó yfir
Egyptalandi árin 1489-1468
fyrir Krist. Á tímum henn-
ar sjálfrar var haft fyrir
satt að hún væri dóttir
Amúns, sem var einna öfl-
ugastur af guðum egypta,
og hefði hann getið hana
við Amósu, drottningu Þút-
mósisar faraós fyrsta.
Fornf ræðingar nútímans,
sem yf irleitt eru óforbetr-
anlegir efnishyggjumenn,
eru hinsvegar helst á því
að hún hafi verið dóttir
konungs þessa sjátfs.
Drottning þessi er talsvert til
umræðu hjá sagnfræðingum og
fornfræðingum um þessar mund-
ir, þar eft þaft er ekki lengra siftan
en 1974, er múmia hennar þekkt-
ist. Múmian haffti þá lengi legift
ásamt meft fjölmörgum öftrum
múmium, sem ekki er vitaft af
hverjum eru, i kjallara Egypta-
safns i Kairó.
Aftur haffti fundist ljóft, rist i
stein fyrir um þaft bil 3500 árum
og f jallar þaft um þann merka at-
burft er Amósa drottning varft
þunguft af völdum Amúns gufts.
„Ást hans smaug inn i leggöng
hennar. Andrúmsloftift i höllinni
var mettaft ilmi goftsins. Hún
gladdi hann meö sér og kyssti
hann.” stendur meftal annars i
þessu þrjátiu og fimm alda gamla
ástaljófti. Og aft ástarieiknum
loknum sagfti drottning: „Ó, hve
þaft verftur dýrlegt aft sjá höfuft
þitt,” og átti þar vift barniö, sem
hún gerfti ráð fyrir aft yrfti ávöxt-
ur ástafundarins. I samræmi vift
þetta lét Amósa drottning dóttur
sina heita Hatsépsút, sem út-
leggst: „Dýrlegt höfuft.”
Tólf ára skjaldmey
Hatsépsút var eitt fjögurra
barna, er fæddust þeim Þútmósis
konungi fyrsta og Amósu drottn-
ingu, en afteins tvö náöu fullorð-
insaldri. Hitt var sonur. Svo er að
heyra að Hatsépsút hafi hlotið
svipaft uppeldi og bróftir hennar,
lært aft lesa og skrifa og jafnvel
aft berjast. Aft minnsta kosti
stendur um hana i einni áletrun,
aft þegar hún hafi verift aðeins tólf
ára hafi armur hennar „greitt
hirftingjunum þung högg.” Jafn-
framt er fegurft Hatsépsút rómuft
i áletrununum.
Þútmósis fyrsti safnaftist til
feðra sinna 1493 fyrir Krist og tók
þá einkasonur hans, Þútmósis
annar, við faraódómi. Hann gekk
að eiga systur sina Hatsépsút, en
systkinahjónabönd voru mikill
siftur i konungaættum forn-
egypta. Þútmósis annar varft ekki
gamall, en einn son áttu þau syst-
kinin, sem einnig hét Þútmósis.
Hann var afteins fjögurra ára er
faftir hans lést og var þvi ákveftið
aft móftir hans skyldi fyrst i stað
stjórna rikinu fyrir hans hönd, en
ekki leið á löngu áftur en hún iét
krýna sig sjálfa sem faraó. Gaf
hún þá skýringu á þeirri ráftstöf-
un aft faftir hennar, guftinn Amún,
hefði mæit svo fyrir. Ségir i áletr-
un aft aimenningur hafi „furftað
sig á þessu, en þagaft.”
Röggsamur stjórnandi
Hatsépsút var svo faraó i
Egyptalandi i tuttugu og eitt ár og
er haft fyrir satt aft hún sé i röft
bestu stjórnenda, sem þaft land
hefur haft. Hún tók upp utanrikis-
verslun vift lönd eins og Krit, Sýr-
land og Libanon, gætti þess aft
embættismenn tækju ekki vift
mútum efta sýndu almenningi
hroka og gekk rikt eftir þvi aft
þeir fylgdust vel meft gangi him-
intungla, vatnavöxtum i Nil og
regni. Þar fyrir utan lét hún svo
byggja sér grafhýsi i hömrum
girtum dal, sem nú er kallaöur á
arabisku máli el Bahari, og er
þaft hús sagt hift fegursta af slik-
um hofum i Egyptó. Einnig er frá
hennar tift óbeliski, sem er ein-
hver sá myndarlegasti er varft-
veist hefur frá fornöid landsins.
Eins og eftliiegt mátti kalla, lét
hún sér mjög annt um aft Amúni
föftur hennar væri tilhlýftileg
virfting sýnd og reisti honum hof
og blótstafti um land allt.
Þaö er til marks um stór-
mennsku Hatsépsút faraós aft á
sólana á sandölum hennar voru
letraftar myndir af helstu óvinum
Egyptalands, svo aft hún gæti
þannig stöftugt á táknrænan hátt
troftift þá undir fótum.
Ófrægingarherferð
Þegar Hatsépsút andaftist 1468
fyrir Krist kom Þútmósis sonur
hennar til valda, hinn þriöji meft
þvi nafni. Leift þá ekki á löngu áö-
ur en i landinu hófst mikil hreins-
unarherferft i þvi skyni aft útmá
sem flest, sem minnti á hinn látna
kvenfaraó og litilsvirfta minningu
hennará allrahanda máta. Bygg-
ingar, sem hún hafði látiö reisa,
voru rifnar, myndir af henni eyfti-
lagftar og nafn hennar máft úr
áletrunum. Frá fornegypsku
sjónarmifti var þetta sérstaklega
gróft hátterni, þvi aft samkvæmt
trú landsmanna gátu þeir höfft-
ingjar, sem þannig var farift með,
ekki lifaft eftir dauftann.
Seinni tima sagnfræftingar
ýmsir hafa farift aft dæmi forn-
egypta þeirra, er litilsvirtu þessa
drottningu sina eftir dauða henn-
ar, og hafa þeir gjarnan látift aft
þvi liggja að hún hafi verið léleg-
ur stjórnandi, duttlungafull og
látift stjórnast af ráftgjöfum sin-
um, sem vitaskuld voru karlkyns.
Hér koma eflaust fram marg-
frægir kynferftislegir fordómar
karlmanna. Meira aft segja hafa
einhverjir sagnfræftingar haidift
þvi fram aft Hatsépsút hafi alls
ekki verið kona.
Fordómar eða afbrýði?
Hvaft olli þessum ofsóknum
gegn Hatsépsút aft henni látinni
er ekki vitaft meft vissu. Kannski
hafa valdift þessu fordómar gagn-
vart henni sem konu, sem fara-
óarnir eftirmenn hennar kunna
aft hafa verift haldnir. Þeir hafi
kannski litift á þaft sem fráleitt
athæfi, aft kona gæti orftift faraó,
og þvi viljaft þurrka minningarn-
ar um Hatsépsút úr huga þjóftar-
innar, til aft fyrirbyggja að ein-
hver framgjarn og tápmikill
kvenmaftur færi siftar aft dæmi
hennar og gerfti sig aft konungi.
Sumum þykir liklegt aft sökudólg-
urinn sé Teje, drottning Amún-
Hatsépsút-hofift I el Bahari, sem reist var I þeim tilgangi aft halda uppi
minningu drottningar aft henni látinni.
Múmfa Hatsépsút drottningar, sem lá sjötlu ár f kjaltara Egyptasafns f
Kafro áftur en uppgötvaftist af hverjum hún var. Handarsteliingin
bendir til þess aft drottning hafi verift kistulógft meft veldissprota efta
keyri i hendi, eins og siftur var aftgera vift faraóa.
Stytta þessi sýnir Hatsépsút blóta
himnagyftjuna Haþor. Hún ber
ekki önnur kiæfti en mittisskýlu,
svo sem siöur var faraóa, og
yfirleitt gengu egyptar mjög
léttklæddir i þá daga.
hóteps faraós þriftja, sem rikti
þremur kynslóðum á eftir
Hatsépsút. Sonur þeirra Amún-
hóteps og Teje var Eknaton
faraó, maður Nofretete
(Nefertiti) drottningar hinnar
fögru, sem frægust hefur orftift i
sögunni aiiri fornegypskra kven-
manna Hefur þess verift getift til
aft Teje, , sem var af lágum stig-
um og sjálf valdamikil i rikinu
um sina daga, hafi verift haldin
afhrýfti gagnvart Hatsépsút, sem
talin var guftleg i aftra ættina, og
þvi ekki mátt sjá neitt sem á hana
minnti. En báftar þessar kenning-
ar munu aft mestu byggftar á til-
gátum.
Hatsépsút faraó (til vinstri) og
meintur faftir hennar, guftinn
Amún. Þótt margar myndir af
drottningu væru eyftilagftar, hafa
þó nokkrar varftveist, þar á meö-
al þessi lágmynd.
Veggmálverk i gröf frá tift
Hatsépsút. Þjónustustúlka
skreytir hirftdömur fyrir
erfisdrykkju.
Köstudagur 11. júni 1976. ÞJÓÐVILJINN — SiÐA 9
Aukaverkefni stúdentanna eru vindmyllur og vatnsmyllur. Hér sést hin merkilega
vindmylla f Vigur vift tsafjarftardjúp en hún er friftiýst af þjóftminjaverfti og mun ekki
eiga sér aftrar lfkar hér á landi sem enn standa. (Ljósm.: GFr)
Eins og komið hefur
fram í fréttum munu
stúdentar við Háskóla
Islands gera stórátak í
sumar við að bjarga frá
glötun ýmsum þjóðháttum
sem hættu að tiðkast í
þeirri miklu þjóðlífs- og
atvinnubyltingu sem varð
snemma á þessari öld.
Hef ur þeim tekist að saf na
svo miklum f jármunum að
21 stúdent muni vinna
þetta verk í sumar og
ganga frá því í ritgerða-
formi. Þjóðviljanum þótti
rétt að hafa viðtal við einn
af stúdentunum og
spyrjast nárvar fyrir um
tilhögun á verkinu. Það er
Ásmundur Pálsson sem
verður fyrir valinu.
Þessa mynd tók Ijósm. Þjv. -eik- af stúdentunum þar sem þeir voru á námskeifti í Árnagaröi tii aö undirbúa söfnunina. Nöfn þeirra
ásamt sýslum sem þeir munu safna f eru þessi. Sitjandi frá vinstri: Fálina Héftinsdóttir Skaftafellssýslur, Guftrún Magnúsdóttir Skafta-
fellssýslur, Þórunn Sigurftardóttir Barftastrandar- og isafjarftarsýslur, Ragnhildur Indriftadóttir Múlasýslur, Guörún Garöarsdóttir
Baröastranda-og isafjarftarsýslur, Aslaug Júlíusdóttir Borgarfjarftar-og Mýrasýsla. Standandi frá vinstri: Sólveig Georgsdóttir Húna-
vatnssýslur, Asmundur Pálsson Þingeyjarsýslur, Kristjana Kristinsdóttir Húnavatnssýslur, Frosti Jóhannsson Skagafjarftar- og Eyja-
fjaröarsýsla, Anna Einarsdóttir Gullbringu- , Kjósar- og Strandasýsla, Sigriftur Sigurftardóttir Gullbringu-, Kjósar- og Strandasýsla,
Guftjón Óskarsson Kjósar- og Strandasýsla, Guftjón Óskarsson Snæfeils-, Hnappadals- og Dalasýsla, Axel Steindórsson Árnes- og
Rangárvallasýsla, Hrafn Arnarson Snæfelis-, Hnappadais- og Dalasýsla, Atli Halldórsson Arnes- og Rangárvallasýsla, Jóhann Stefáns-
son Borgarfjarftar- og Mýrasýsla, Arni Árnason Skagafjarftar- og Eyjafarftar-sýsla, Mörður Árnason milligöngumaftur i Reykjavlk og
Steingrfmur Þórftarson Þingeyjarsýslur. Á myndina vantar þau Hallgerfti Gisladóttur sem verftur meft Múlasýslur og Gisla Eggertsson
meft Skagafjarftar- og Eyjafjarftarsýslu.
Þjóöháttasöfnun stúdenta
Færik vfar efta grindur aft Mosfelli i Grimsnesi.
Myndin ertekin úr bók Danieis Bruun,
Fort idsminde og nutidshjem paa Isiand, sem
kom út i Kaupmannahöfn árift 1928.
Viðtal við Ásmund Pálsson,
einn þeirra sem fara mun um
landið og safna í sumar.
sem fara á fram í öllum sýsfum i
sumar.
Kveikjan
— Hver var kveikjan aft þess-
ari þjóftháttasöfnun, Asmundur?
1 fyrrasumar fór fram i Skaga-
firfti alhlifta söfnun þjóftfræða á
vegum Stofnunar Árna Magnús-
sonar. Frumkvæfti aft þeirri
söfnun átti Hallfreftur örn Eiriks-
son. Til aft fjármagna þá starf-
semi var skrifaft til allmargra
félaga og stofnana i Skaga-
fjarftarsýslu á sl. ári. Skagfirft-
ingar sýndu máli þessu svo
mikinn áhuga aft þaö tókst að
kosta starfsemi eins manns i þrjá
mánufti. Okkur varft ljóst af þessu
fordæmi að hægt væri aft fjár-
magna svona sö;fnun. Leitaft var
til sveitarfélaga, búnaftarsam-
banda, kvenfélagasambanda,
sýslunefnda, kaupfélaga o.fl.
\
Eins og allir vita erum við á
siftasta snúningi meö aft ná i
ýmiss þekkingaratrifti, sem eidri
kynslóðin getur veitt okkur um
gamla og oft á tiftum mjög forna
starfshætti. Söfnunin i Skagafirfti
varft þvi kveikjan aft þvi starfi
500 bréf og
fundarhöld
— Hvernighefur undirbúnings-
vinnu verift háttaft i vetur?
— Þaft var ekki fyrr en i lok
janúar og byrjun febrúar sem
skriftur komst á málin. Vift höfum
notift aðstoftar ýmissa aftila Má
þar nefna Þjóftminjasafn Islands
og Sagnfræftistofnun. 21 stúdent
gaf kost á sér til aft vinna aft þessu
i sumar. Þeir munu starfa tveir
saman og meö tvær samliggjandi
sýslur undir i flestum tilvikum.
Engin sýsla varft útundan. Eftir
aft búift var aft skipta stúdent-
unum niftur á sýslurnar sáu þeir
um aft skrifa bréf til félaga og
stofnana i viftkomandi sýslum til
að snapa peninga. Þetta urftu alls
500 bréf. Þetta gekk svona og
svona. Sumir svöruöu strax,
sumir seint og sumir aldrei.
Sökum ýmiss kostnaftar og margs
konar undirbúnings starfsins var
okkur kappsmál aft fá svör sem
fyrst til aft geta metift hvort hægt
yrði aft starfa i öllum sýslum
landsins.
Seinni hlutann i april og fram i
miftjan mai voru haldnir fundir
meft öllum sem leitaft var til um
fjármagn á Norfturlandi öllu,
Sufturlandi og Austfjörftum.
Vesturland og Vestfirftir hafa
orftift útundan enn. Otkoman var
yfirleitt mjög góð. Vift höfum ekki
ástæftu til aft ætla annað en aft
aftrir landshlutar fylgi fordæmi
hinna. Aft sjálfsögftu er aldrei of
seint aft svara bréfum okkar og
viljum við hvetja þá sem ekki
hafa látift frá sér heyra til aft
svara okkur sem fyrst þvi þó svo
enn vanti tæpan þriðjung þess
fjár sem ætlaft er aö starfsemi
okkar kosti þá munum vift hefja
starf okkar í þvi trausti að endar
náist saman.
Þaft má geta þess aft þjófthátta-
deild Þjóftminjasafnsins hefur
trúnaftarmenn i hverri sýslu
landsins. Þeirra hlutverk er aft
taka vift styrkjum til starfans og
aft sjá um útborganir til starfs-
krafta vegna beins og óbeins
kostnaðar þessu samfara. Þaft
voru þessir menn sem skipulögftu
fundina i hverri sýslu.
Fræösla og
tölvuskrá
— Hafift þift ekki fengift undir-
búning varftandi söfnunina
sjálfa?
— Einu sinni í viku eftir ára-
mót höfum vift haft tima vestur i
háskóla þar sem ýmsir menn
hafa liftsinnt okkur eins og t.d.
Árni Björnsson, þjófthátta-
fræftingur, sem alltaf hefur
verift meft, Lúftvik Kristjánsson
og Hörftur Agústsson og fleiri
góftir menn, sem mikla reynslu
hafa i þessum efnum. Þeir hafa
sagt frá sinum vinnubrögðum og
undirbúift okkur þekkingarlega.
Ennfremur fengum vift Stefán
Jónsson fyrrv. fréttamann til aft
leiftbeina okkur i vifttalstækni.
— Hvernig farift þift aft þvi aft
finna rétta fólkift til aft spyrja?
— Nú íyrir stu tu er lokiö tölvu-
vinnslu á skrá ytir alla 67 ára og
eldri á landinu. Skiá þessi var
unnin á vegum fjög irra nema i
viftskiptafræftideild og fengu þeir
hana metna sem verkefni i sinu
námi. Skráin er mjög vel unnin og
mun hún verfta ómetanlegt
hjálpargagn vift heimildamanna-
Allt um mjaltir í kvíum
i sambandi vift söfnun stúdenta
á heimildum um fráfærur hefur
verift samin spurningaskrá sem
er 11 vélritaftar blaftsiftur svo aft
af því sést aft mörg atrifti koma til
álita til aft spyrja um. Skráin
skiptist i kafla sein bera heitin
Stekkur: Kviar: Natthagar:
Mjólkurær og lömb: Stekktfft,
Stekkjartimi: Fráfærur:
Hjáscta:
Kvikfé: Mjaltir: Fráfærur
nifturfelldar: Þjófttrú o.fl:
Til gamans er hér birtur einn
kaflinn og sýnir hann aft margt er
aft athuga:
Mjaltir
Lýsift ilátum, sem notuö voru
vift mjaltir i kvium og greinift frá
nöfnum þeirra (kviafata, kvia-
skjóla). Voru kvifötur af tveimur
stæröum, önnur afteins miftuö vift
þaö aft mjólka i hana?
Lýsiö hlifftarfatnafti mjalta-
kvenna i kvium. Hvaft nefndist
hann (kviakast, kviapils, kvia-
hosur o.s.frv.)?
Hvernig stóð mjaltakonan að
þvi aft mjólka hverja á (stafta og
handí ök) ?
Var mjaltalagift nefnt nokkuft
(aft mjólka vift staur, aft mjólka
vift sauftfingur eða annaö)?
Nefndist sigg, sem kom á fingur
vift mjaltir eitthvaö (mjaltahnúi
t.d.)? Lýsift þessu.
Var hver ær tvi- efta þrimjólk-
uft i mál fyrst eftir fráfærur? —
Hvaft nefndist þá hver einstök
mjölt (fyrirmjölt, miftmjölt og
eftirmjölt t.d.)?
Var sett merki á hverja á aft
loknum mjöltum efta milli
mjalta? Hvernig? Hvaö var þaft
nefnt (aft bletta, penta eða
annað)?
Hvaft var þaft nefnt ef gengift
var nærri ám meft mjaltir, þær
þurrmjólkaftar efta þvi sem næst
(aft blóftnaga, naga, tuttla, totta
t.d.)?
Hvaft nefndust fyrstu kvia-
mjaltir á hverju sumri (gleypu-
mál t.d.)?
Var matreitt úr þeirri máls-
mjólk meft einhverjum sérstök-
um hætti?
Voru ær vinnuhjúa efta húsfólks
mjólkaftar i sérilát i kvium og
mjókinni ekki blandaft saman vift
aftra mjólk? Hvaft var sá sér-
búskapur nefndur (samlagsbú
t.d )? Hvaft var unnift úr þeirri
mjólk (smjör, skyr, súr o.s.frv.)?
Hvaft er um geymslu þeirra af-
urfta aft segja?
Gengu ilát, sem þessi sérmatur
kom i, undir einhverjum ákveðn-
um nöfnum (samlagsfata t.d.)?
Vefturfar haffti mikil áhrif á nyt
kvífjár. Lýsa skyldi áhrifum mis-
munandi vefturfars, t.d. langvar-
andi þurrviftris, og greina orft,
sem notuft voru um mismunandi
nythæö efta breytingar (nytin,
dropinn, dettur úr ánum, ærnar
græfta sig, ærnar draga ekki ljóst
o.s.frv.).
Hvenær aft sumri var farið aft
beita kvifé i næstu heimahaga og
á slegin tún? Hvaft var þaft nefnt
(aft hleypa yfir t.d.)? Hvenær var
kviamjöltun hætt aft hausti? Gekk
haustmjólkin undir nokkru sér-
stöku nafni (hausthreyta t.d.)?
Voru mörg dægur látin lifta
milli næstsiöustu og siðustu kvia-
mjalta aft hausti? Hvaft var þaft
nefnt, er siftast var farift undir
ærnar (aö taka undir ærnar t.d.)?
Hvaft nefndist siftasta málmjólkin
i kvium (sauftaþykkni t.d.)?
Hvernig var hún matreidd?
Var sauftamjólk ekki blandað
saman viftkúamjólk, er unnift var
úr mjólkinni? Hve mikift smjör
fékkst eftir hverja á til jafnaftar,
sumarlangt?
Lýsift öftru, sem varftar meft-
ferð sauðamjólkur. Þekktist það
aft flóaðar væru sauftbrystir ef
mjólka þurfti frá um sauftburft?
úrtak. Hún er þannig uppbyggft: 1
fyrsta lagi fáum vift skrá um alla
fædda i hverri sýslu, og sem nú
eru búsettir i viftkomandi sýslu, i
öftru lagi um þá sem eru fæddir i
sýslunni en eru búsettir á stór-
Reykjavikursvæftinu og i þriftja
lagi um þá sem flust hafa annaft
en til Reykjavikur.
A þessari skrá höfum vift allt
þaft fólk sem er raunverulega
akur okkar. Meiningin er aft við
berum hana undir kunnuga menn
i hverri sýslu og þeir aftstoði
okkur vift aft finna hina réttu
heimildamenn. Ætlunin er aft úr-
takið nái ekki yfir færri en tvo úr
hverjum hreppi á iandinu, sem
skráft verftur nákvæmlega eftir.
Spurt veröur um
fráfærur og myllur
_ Lm hvaft á aö spyrja?
— Þaö kom i ljós i fyrrasumar i
Skagafirfti aö þau vinnubrögft
hentuftu ekki nægilega vel aft
safna alhlifta. I fyrsta lagi
krefst þaft mjög mikillar þekk-
ingar af þeim sem spyr og vinnur
úr þvi og i öftru lagi vakir fyrir
okkur aft þaft sé unnift úr þvi sem
safnaft er, ekki bara safnað.
Annars liggur þetta bara i
kössum á söfnum þar sem enginn
sér þaft. Þess vegna var hug-
myndin aft velja e-ft efni sem við
vissum aft fólk byggi yfir vit-
neskju um. og nægilega afmarkaft
til þess aft heildarúttekt næftist i
yfir landift.
Vift tökum fráfærur sem aftal-
verkefni. Fólki finnst þetta vera
ákaflega afmarkaft en þaft kemur
inn á margt verftur alveg nóg
l'yrir okkur i sumar. Sem auka-
verkefni eru vindmyllur og vatns-
nivllur og notkun og dreifing
þeirra yfir landift.
Lokanámskeið
- Nú skilst mér aft þift séuft á
námskeifti.
— Já vift erum nú á 10 daga
námskeifti. Þaft er lokaundirbún-
ingur fyrir starfift. Hann felst
m.a. i aft mæla upp rústir, taka
vifttöl vift fólk hér i Revkjavik
meft segulbandi, og skriffærum,
og vinna þaft til fullnustu til að
tryggja aft vift séum fær um aft
vinna þetta starf. Vift æfum okkur
lika i aft nota heimildarmanna-
skrána. Svo höldum vift umræftu-
fundi og skiptumst á skoftunum
hvafta vinnubrögft henti best og
setjum undir þá leka sem kunna
aft vera fvrir hendi til aft menn
séu vel i stakk búnir þegar þeir
leggja loks á hestana. Þetta nám-
skeift stendur frá morgni til
kvölds á hverjum degi.
Unniö verður
jafnóðum úr efninu
— Hvenær verftur svo lagt af
staft?
— Vift reiknum meft aft um
miftja þessa viku geti allir lagt af
staft. Vift förum meft þá þekkingu.
sem vift höfum aflaft okkur i
vetur. Útbúnaftur eru segulbönd.
skriffæri, og myndavélar en
teknar verfta myndir af hverjum
heimildarmanni og þeim menjum
sem enn kunna aft vera til um
þessa hluti fcem vift spyrnum um.
Ennfremur höfum vift me’ft okkur
málbönd, tommustokka og hæla
vegna mælinga á rústum. Tveir
og tveir verfta saman á bil og vift
reiknum meft aft verfta 2 mánufti
úti á landi og 1 i Reykjavik. Vift
leggjum áherslu á, vegna þess
hve verkefnift er þröngt, aft vinna
sem mest jafnóftum úr þvi þannig
aft vift getum skilaft þessu i rit-
gerftarformi i haust svo aft hver
sem er geti gengiö aft þvi og
fengið þær upplýsingar sem þar
er aft finna. Vift ættum aft vera
komin til Reykjavikur fyrir
miftjan ágúst og þá verftur unnift
úr efninu i hópum meft þjófthátta-
fræfting til leiftsagnar. Þess má
ennfremur geta aft ætlunin er að
afla þjóftháttadeild Þjóftminj-
asafnsins nýrra heimildamanna á
ferftum okkar.
Starf undanfarinna
ára
— Hefur verift unnift mikift aft
þjoðháttasöfnun hér á landi?
— Sl. 15 ár hefur farift fram á
vegum Þjóftháttadeildar Þjóft-
minjasafnsins kerfisbundin
söfnun þjófthátta með spurninga-
skrám sem sendar hafa verift
heimildamönnum viðs vegar um
land. Send hefur verift út 31
spurningaskrá. Þá má geta þess
aft á vegum Stofnunar Arna
Magnússonar hefur verift safnaft
ýmsu þjóftfræftilegu efni meft
hljóftritunartækjum undanfarin
10 ár. Siftast en ekki sist skal þess
getift aft Lúftvik Kristjánsson rit-
höfundur hefur unnift aft söfnun og
úrvinnslu heimilda um islenska
sjávarhætti.
— Svo aft lokum Ásmundur.
Leggst sumarift vel i þig?
— Þaö er von okkar allra sem
aft þessu stöndum aft þaft verfti
tekift vel á móti okkur þegar kom-
ift er til vinnu. Og ég vil sérstak-
lega taka þaft fram aft þaft fólk
sem vill okkur vel og vift heim-
sækjum gefi okkur frekar salt-
fiskinn úr pottinum efta súrt slát-
ur og hafragraut og annan venju-
legan islenskan mat en svart kaffi
og sætar kökur ef heimsókn ber
upp á matmálstima.
—GFr