Þjóðviljinn - 11.06.1976, Page 13

Þjóðviljinn - 11.06.1976, Page 13
Föstudagur 11. júnr 1976. ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 13 sunnudagur 18.00 Björninn Jógi Bandarisk teiknimyndasyrpa. Þýöandi Jón Skaptason. 18.25 Heimurinn okkar Norsk mynd um margvislegt veðurfar. Þýðandi og þulur Stefán Jökulsson. (Nord- vision — Norska sjónvarp- ið) 18.40 Hanna fer i sumarbúðir Sænsk myndasaga, sem hófst í Stundinni okkar. 4. þáttur. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Islendingar i Kanada III Landar i borgum Rætt er við fólk af islenskum ættum, sem búsett er i Winnipeg og Vancouver, og fylgst með þvi, hvernig Islendingarnir hafa komið sér fyrir i nýju heimkynnunum. Stjórn og texti ölafur Ragnarsson. Kvikmyndun örn Harðar- son. Hljóðupptaka og tón- setning Oddur Gústafssœi og Marinó ólafsson. Klipp- ing Erlendur Sveinsson. 20.55 A Suðurslóð Breskur framhaldsmyndaflokkur byggður á sögu eftir Wini- fredHoltby. 9. þáttur. Taktu það sem þú vilt Carne á í f járhagsvandræðum, en getur hvergifengið lán, ekki einu sinni hjá efnuðum bróður sinum. Barney Holly og Sawdon veitingamanni verður sundurorða, og Barney hættir að vinna fyrir hann. Lydia Holly dansar á skemmtun til ágóða fyrir sjúkrahúsið, en sama dag- inn deyr Gertte litla systir hennar eftir uppskurð. Lily Sawdon segir manni sínum, að hún sé með ólæknandi krabbamein, en hann hafði staöið i þeirri trú, að hún væri eiturlyfjasjúklingur. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 21.45 Sibelius-samkeppnin 1975 Upptaka frá lokaatriöi keppninnar. Sigurvegarinn, Yuval Yaron frá Israel, leikur fiölukonsert i d-moll eftir Jean Sibelius ásamt sinfóniuhljómsveit finnska útvarpsins. Stjórnandi Okko Kamu. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 22.25 Aðkvöldi dagsSéra GIsli Kolbeins, prestur að Mel- stað I Miðfirði, flytur hug- vekju. 22.35 Dagskrárlok mánudagur 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 Handan við timann Breskt sjónvarpsleikrit eftir Gordon Honeycombe. Leik- stjóri Roger Gage. Aðal- hlutverk Anouska Hempel. Ung kona er á ferðalagi um Scilly-eyjar. Hún hyggst dveljast daglangt á óbyggöri eyju. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.40 Heimsstyrjöldin slöari RefsingLýst er sfðustu vik- um styr jaldarinnar i Evrópu, falli Berlinar og endalokum Hitlers. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.35 Dagskrárlok þriðjudagur 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Ofdrykkjuvandamálið Annar þáttur. Joseph P. Pirro frá Freeport sjúkra- húsinu i New York ræðir við sjónvarpsáhorfendur. Sjónvarp Stjórn upptöku Orn Harðar- soa Þýðandi Jón O. Ed- wald. 20.50 McCloud Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Sambönd I Nýju-Mexíkó Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.05 Listahátið Umræöuþátt- ur Listahátiö: Til hvers og handa hverjum? Umræðum stýrir Thor Vilhjálmsson. 22.45 Dagskrárlok A föstudag verður sýndur fyrsti samtalsþáttur af sex sem sjón- varpið hefur látið gera við Halldór Laxness um skáldverk hans. 1 fyrsta þætti ræðir Magnús Torfi Ólafsson við Halldór um Sölku Völku og Sjálistætt fólk. Myndin sýnir Ilalldór I sminkun. Nú fer að liða að lokum hins fróðlega myndaflokks um heimsstyr jöldina siðari. A mánudagskvöld er sagt frá falli Berlinar og endalokum Hitlers. Myndin sýnir skoska hermenn halda yfir Rin. miðvikudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Bilaleigan Þýskur myndaflokkur. Þýðandi Briet Héðinsdóttir. 21.05 Nýjasta tækni ogvisindi Eldvarnir I háhýsum. Myndun tungls og jarðar og landrekskenningin Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.30 Töfraflautan Ópera eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Sviösetning sænska sjón- varpsins. Leikstjóri Ingmar Bergman. Aöalhlutverk Jo- sef Köstlinger, Irma Urrila, Hakan Hagegard, Ulrik Cold, Birgit Nordin og Ragnar Ulfung. Eric Eric- son stjórnar kór og hljóm- sveit sænska útvarpsins. Þýðandi Óskar Ingimars- son. Töfraflautan var fyrst sett á svið haustiö 1791 i Vínarborg. Mozart hafði samiö óperuna um sumarið fyrir áeggjan vinar sfiis, Schikaneders leikhússtjóra, sem einnig samdi textann, og byggði hann að hluta á ævintýri eftir Christoph Wieland, sem um þessar mundir var i fremstu röð þýskra skáida. Aöalsögu- hetja óperunnar er sveinn- inn Tamlnó. Hann er á veið- um, þegar dreki mikill og illvigur ræðst að honum. Þaö verður honum til bjarg- ar,að þrjár þjónustumeyjar drottningar ber þar að. Þær vinna á drekanum og segja drottningu sinni, hvaö fyrir þær hefur borið. Drottningin segir nú Taminó frá dóttur sinni, Paminu, sem numin var á brott af töframannin- um Sarastró. Það veröur Ur, að Taminó heldur af stað til aö heimta meyna úr hönd- um töframannsins. Hann er vopnaður töfraflautu, sem næturdrottningin hefur gef- ið honum, og með honum i næstu viku för er fyglingurinn Papagenó, ógætinn i tali og dálitiö sérsinna. Þessi svið- setning Töfraflautunnar er meðal viöamestu verkefna sænska sjónvarpsins, og ekkert er til sparað að gera ævintýraheim fyrri alda eins raunverulegan og framast er unnt. (Nordvisi- on — Sænska sjónvarpið) Aður á dagskrá 28. mars 1975. 23.45 Ðagskrárlok föstudagur 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Þjóðhátiðarávarp for- sætisráöherra, Geirs Hall- grimssonar 20.50 Halldór Laxness og skáldsögur hans Margar bækur hafa veriö ritaðar um Halldór Laxness og verk hans, erindaflokkar fluttir og ritgerðir birst i bók- menntaritum og blöðum viða um lönd. En hvað segir hann sjálfur um verk sin, um tildrög þeirra og tilurö, þegar hann lltur yfir farinn veg? Sjónvarpiö er aö láta gera sex viöræðuþætti, þar sem rætt er við Halldór Laxness um nokkrar helstu skáldsögur hans, og fléttast ýmsar æviminningar hans eblilega inn i þessi viðtöl, sem eru fremur heimildar- legs eðlis en bókmenntalegs i þröngri merkingu. Við- mælendur eru Magnús Torfi Ólafsson, dr. Jakob Bene- diktsson, Eiður Guðnason, Vésteinn Ólason, Dagný Kristjánsdóttir og Helga Kress, sem ræöa við skáldiö á heimili hans i Reykjavik. 1 fyrsta þætti ræðir Halldór við Magnús Torfa Ólafsson um sósfölsku skáldsögurnar Sölku Völku og Sjálfstætt fólk. Tveir fyrstu viöræðu- þættirnir verða sýndir i júni, en hinir væntanlega siðsumars. Stjórn upptöku Sigurður Sverrir Pálsson. 21.35 Herlangið (A Prize of Arms) Bresk biómynd frá árinu 1964. Aðalhlutverk Stanley Baker, Helmut Schmid og Tom Bell. Mynd- in gerist I Bretlandi i seinni heimsstyrjöldinni. Veriö er að undirbúa innrás á megin- landið og mikið reiðufé geymt i fjárhirslum hersins. Þrir félagar, Turpin, Fenn- er og Pólverjinn Swavek, hyggjast láta greipar sópa um hirslurnar. Þýöandi Ell- ert Sigurbjörnsson. Myndin er ekki við hæfi ungra barna. 23.15 Dagskrárlok laugardagur 18.00 Iþróttir Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Maöur tU taks Breskur gamanmyndaflokkur. Mamma kemur i heimsókn Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.00 Konur á umbrotatímum Bredi mynd um konur I fjórum löndum: Bóliviu, Kfiia, Afganistan og Kenýa, og rætt við þær m.a. um menntun barna þeirra. Þýð- andi og þulur Dóra Haf- steinsdóttir. 21.50 Refskák (Patterns) Bandarisk biómynd frá ár- inu 1956, byggð á sjónvarps- leikriti eftir Rod Serling. Aðalhlutverk Van Heflin, Everett Sloane og Ed Beg- ley. FredStaples er að hefja störf hjá risafyrirtækinu Ramsey. Hann veröur þess fljótlega var, að forstjórinn hefur meiri mætur á honum en aðstoðarforstjóranum, sem hefur unniö hjá fyrir- tækinu i 40 ár. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.10 Dagskrárlok útvarp 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugreinar dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Einar Björgvin heldur áfram sögu sinni „Palla, Ingu og krökkunum I Vik” (8). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Tónleikar kl. 10.25 Morguntónleikar kl. 11.00: Filharmoniusveit Lundúna 1 e i k u r ,,M a z e p p a ”, sinfóniskt ljóð op. 6 eftir Liszt og „Töfrasprota æsk- unnar” eftir Elgar. Stjórn- endur: Bernard Haitink og Sir Adrian Boult/Isaac Stern og Sinfóniuhljóm- sveitin i Filadelfiu leika Fiðlukonsert nr. 1 eftir Bartók; Eugene Ormandy stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna : Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Mynd af Dorian Gray” eftir Oscar Wilde, Sigurður Einarsson þýddi. Valdimar Lárusson les (12). 15.00 Miðdegistónleikar, Diet- rich Fischer-Dieskau syng- ur lög eftir Robert Schu- mann; Jörg Demus leikur á pianó. Hans-Werner Watzig og Sinfóniuhljómsveit út- varpsins i Berlin leika Kon- sert fyrir óbó og litla hljóm- sveit eftir Richard Strauss; Heinz Rögner stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn, 17.10 Tónleikar. 17.30 Eruð þið samferða til Af- riku? Ferðaþættir eftir norskan útvarpsmann, Lauritz Johnson. Baldur Pálmason les þýðingu sina (1). 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Danskur nútimahöf- undur, Asthildur Erlings- dóttir lektor talar um Christian Kampmann. 20.00 Sinfónia nr. 23 i a-moll op. 56 eftir Nikolaj Mjakovský, Sinfóniuhljóm- sveit útvarpsins i Moskvu leikur; Alexej Kovaljoff stj. 21.30 Sauðfjárrækt, Agnar Guðnason les' gamalt erindi eftir Helga Haraldsson á Hrafnkelsstöðum. 21.00 Frá listahátiö: Beint út- varp úr Háskólabiói. Vest- ur-þýska söngkonan Anne- liese Rothenberger syngur við undirleik Gunthers Weissenborns prófessors. 21.45 Ctvarpssagan: „Siðasta freistingin” eftir Nikos Kazantzakis. Sigurður A. Magnússon les þýðingu Kristins Björnssonar (38). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. 22.25 Hlutverk kirkjunnar I is- lenzku nútimaþjóðfélagi. Dr. Björn Bjarnason pró- fessor flytur erindi. 23.00 Afangar. Tónlistarþátt- ur i umsjá Asmundar Sveinssonar og Guðna Rún- ars Agnarssonar. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. 9 sjónvarp 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 fslendingar i Kanada II Mikley — eyja Islending- anna Sjónvarpsmenn öfluðu efnis i þessa mynd i Mikley i Winnipegvatni siðastliðið sumar og haust, fylgdust með mannlifi og lituðust um á þessari eyju, þar sem is- lendingar hafa ráðið rikjum undanfarna öld. Stjórn og texti Ólafur Ragnarsson. Kvikmyndun örn Harðar- son. Hljóðupptaka og tón- setning Oddur Gústafsson og Marinó Ólafsson. Klipp- ing Erlendur Sveinsson. 21.15 Boðið upp I dansKennar- ar og nemendur i Dansskóla Heiðars Astvaldssonar sýna nýjustu dansana. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.35 Marat-Sade eða : Ofsóknirnar og morðið á Jean-Paul Marat, sviðsett af sjúklingum á Charenton- geðveikrahælinu undir stjórn de Sade markgreifa. Leikrit eftir Pety Weiss. Leikstjóri Peter Brook. Aðalhlutverk: Leikarar i The Royal Shakespeare Company, Patrick Magee, Ian Richardson, Michael Williams, Clifford Rose, Glenda Jackson o.fl. Leik- ritið gerist á geðveikrahæli skammt frá Paris 15 árum eftir frönsku byltinguna. Vistmenn setja á svið sýningu um byltinguna og morðið á Marat, en þá skortir einbeitni til að halda sig við efnið. Sýnt i Þjóð- leikhúsinu árið 1967. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. Leikritið er ekki við hæfi barna. 23.30 Dagskrárlok Blikkiðjan Garðahreppi Önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð. SÍMI 53468 Mikið úrval bóka Marx, Engels, Lenin, tækni, visindabæk- ur, skáldsögur, listaverkabækur, einnig nótur og hljómplötur frá Sovétrikjunum, Tékkóslóvakiu, Póilandi og Ungverja- landi. ERLEND TÍMARIT Hverfisgötu 50 v/Vatnsstig, 2. hæð. Simi

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.