Þjóðviljinn - 11.06.1976, Page 15
Köstudagur 11. júni 1976. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
HÁSKÓLABÍÓ
2-21-40
Myndin sem unga fólkiö
hefur beðið eftir:
Litmynd um hina heimsfrægu
bresku hljómsveit Slade, sem
korniö hefur hingað til lands.
Myndin er tekin i Panavision.
Hljómsveitina skipa: Pave
Hill, Noddy Ilolder, Jim Lee,
Pon Poweíl.
Sýnd kl. 5.
Listahátið
kl. 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ
1-13-84
Njósnarinn ódrepandi
(Le Magnifique)
Mjög spennandi og gamansöm
ný frönsk kvikmynd i litum.
Jean-Paul Belmondo
Jacqueline Bisset
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
3-20-75
Paddan
Bug
Æsispennandi ný mynd frá
ParamounUgerð eftir bókinni
,,The Hephaestus Plague”.
Kalifornia er helsta land
skjálftasvæði Bandarikjanna,
og kippa menn sér ekki upp
við smá skjálfta þar, en það er
nýjung þegar pöddur taka að
skriða úr sprungunum.
Aðalhlutverk: Bradford nill-
man og Joanna Miles.
Leikstjóri: Jeannot Szware.
tslenskur texti
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
HAFNARBÍÓ
16-444
Ofstæki
Spennandi og sérstæö, ný
bandarisk litmynd um trúar-
ofstæki og þaö sem aö baki
leynist.
Aðalhlutverk: Ann Todd, Pat-
rick Magee, Tony Beckley.
Leikstjóri: Robert Hartford-
Pavies.
ISLENSKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Pípulagnir
Nýlagnir, breytingar,
liitav■‘‘itulentíingar.
Simi (inilli Kl.
«»g l «<« of'tir kl.
7 á kviildin).
NÝJA BÍÓ
STJÖRNUBÍÓ
1-89-36
TÓNABÍÓ
3-11-82
Neðanjarðarlest
í ræníngjahöndum
The Taking of
Pelham 1-2-3
1-15-44
Með djöfulinn á
hælunum.
Afarskemmtileg heimsfræg
ný amerisk stórmynd i litum
og Cinema Scope. Aðalhlut-
.verk: Omar Sharif, Barbara
Streisand, James Caan.
Sýnd kl. 6 og 9
Ath. breyttan sýningartima.
' THE TAKING 0F PELHAM ONE TWOTHREE"
_ WALTEH MATTHAU • ROBEHT SHAW
HECTOR EUZ0ND0 • MAHTIN BALSAM
-KABHia RAmA - EDGAHI SCHOUCK • •—— - PtTEH STONC
to~t»10SEPH SAHGEJIT- nn
Spennandi ný mynd, sem fjall-
ar um glæfralegt mannrán i
neðanjarðarlest.
Leikstjóri: Gabriel Katzka.
Aöalhlutverk: Walter
Mattheu, Robert Shaw
(Jaws), Martin Balsam.
Hingaö til besta kvikmynd
ársins 1975. Ekstra-Bladet.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ISLENSKUR TEXTI.
Æsispennandi ný litmynd um
hjón i sumarleyfi, sem verða
vitni að óhugnanlegum at-
burði og eiga siðan fótum sin-
um fjör að launa. t myndinni
koma fram nokkrir fremstu
„stunt” bilstjórar Bandarikj-
anna.
Biinnuð inuan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Funny Lady
tSLENZKUR TEXTI
Kaupið bílmerki
Landverndar
Hreint |
fSlnnd I
fngurt I
Innd I
LANDVERND
Tll sölu hjá ESSO og SHELL
bensinafgreiðslum og skrifstofu
Landverndar Skólavörðustíg 25
Áskriftarsími 175 05
dagDéK
apótek
Reykjavik
Kvöld-, nætur-, og helgi-
dagavarsla apóteka er vik-
una 11.-17. júni i Reykja-
vikurapóteki og Borgar-
apóteki.Það apóteksem fyrr
er nefnt annast eitt vörslu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum. Einnig
næturvörslu frá 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
daga, en til kl. 10 á helgi-
dögum.
Kúpavogur
Kópavogs apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga. Þá er opið frá kl. 9 til
12. Sunnudaga er lokað.
liafnarfjöröur
Apótek Hafnarfjarðar er op-
ið virka daga frá 9 til 18.30,
laugardaga 9 til 12.20 og
sunnudaga og aðra helgi-
daga frá 11 til 12 f.h.
slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabílar
i Reykjavik — simi 1 11 00
i Kópavogi— simi 1 11 00
i Ilafnarfiröi — Slökkvilið
simi 5 11 00 — Sjúkrabiil simi
5 11 00
lögreglan
Lögreglan i Rvik — simi 1 11
66
Lögreglan i Kópavogi— simi
4 12 00
Lögreglan i llafnarfiröi —
simi 5 11 66
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
M á nud. —f östud . kl.
I 8.30— 1 9.30 laugar-
d.—sunnud. kl. 13.30—14.30
og 18.30—19.
Ileilsuverndarstööin: kl.
15—16 og kl. 18.30—19.30.
Grensásdeiid: 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á laug-
ard. og sunnud.
II vitabandið:
Mánud. —föstud. kl.
19—19.30, laugard. og
sunnud. á sama tima og kl.
15—16.
Sólvangur:
Mánud.—laugard. kl. 15—16
og 19.30 til 20 sunnud. og
helgid. kl. 15—16.30 og
19.30— 20.
Fæöingardeild:
19.30— 20 alla daga.
Landakotsspitalinn:
Mánud. —föstud. kl.
18.30— 19.30. L'augardaga og
sunnudaga kl. 15—16. Barna-
deildin: Alla daga kl. 15—17.
Barnaspitali Hringsins:
Kl. 15—16 virka daga kl.
15—17 laugard. og kl.
10—11.30 sunnud.
Barnadeild:
Virka daga 15—16, laugard.
15—17 og á sunnud. kl.
10—11.30 og 15—17.
Kleppsspitalinn:
Daglega kl. 15—16 og
18.30— 19.
Fæöingarheimili Reykjavlk-
urborgar: Daglega kl.
15.30— 19.30.
Landsspitalinn.
Heimsóknartimi 15—16 og
19*19.30 alla daga.
læknar
Tannlæknavakt i Heilsu-
verndarstöðinni.
Slysadeild Borgarspítalans
Simi 81200. Siminn er opinn
allan sólarhringinn.
Kvötd- nætur-, og helgidaga-
varsla:
1 Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig. Ef ekki næst i
heimilislækni. Dagvakt frá
kl. 8.00 til 17.00 mánud. til
föstud. simi 1 15 10. Kvöld-,
nætur og helgidagavarsla,
simi 2 12 300.
krossgáta
Lárétt: 2 reik 6 ilát' 7 ákafi 9
utan 10 ferskur 11 beina 12
korn 13 dyr 14 aum 15 hlaöi
Lóðrétt: 1 ánægju 3 kaðal 4
þegar 5 nautn 8 lélegur 9
neyslu 11 kona 13 spott 14
borg.
Lausn á siöustu krossgátu
Lárétt : 1 öreigi 5 eöa 7 gá 9
arfi 11 ull 13 pól 14 laut 16 ld
17 rik 19 skagar.
Lóörétt: 1 öngull 2 ee 4 garp 6
gildur 8 ála 10 fól 12 lurk 15
tia 18 kg.
bridge
Pólverjar hafa lengi veriö
haröir viö spilaborðiö. Hér
sjáum viö Julian Klukowski
sýna listir sinar.
♦ KD53 V AK32 A AK52
♦ 874 JL 5 * ♦ G
V 108 V D76
*D3 ♦ G98764
^D109832 ♦ AG6 ♦ A10962 y G954 ♦ 10 ♦ K74
NorÖur opnaöi á sterku laufi,
og Austur sagöi einn tigul.
Þaö er eins og sumir spila-
menn séu hræddir viö aö
kafna ef þeir opna ekki
munninn reglulega. Þaö sem
Austur haföi upp úr krafsinu
varö þaö eitt að gefa Kluk-
owski leiöbeiningar i loka-
samningnum, sex spööum.
Vestur lét út tiguldrottningu.
Klukowski ákvaö aö reyna
að koma gjammaranum i
Austur i kastþröng i rauðu
litunum. 1 öörum slag lét
hann út lauf úr boröi. Gáfu-
lega spilaö, þvi aö e.t.v.
þurfti aö nota trompin i boröi
sem innkomur til þess aö
byggja upp kastþröngina.
Austur drap meö laufa-
ásnum og kom meö tigul til
baka. Sagnhafi kastaöi
hjarta heima, tók tromp,
trompaði lauf i boröi og
hreinsaði trompiö. Loks var
staðan oröin þessi:
* AK3
* 52
* ----
Skiptir
ekki
máli.
♦ 96
V G95
♦ ----
* --
♦----
* D76
4 G9
* ---
Spaðania út, smáhjarta úr
borði, og Austur gafst upp.
Gottá ’ann.
félagslif
Föstudagur 11. júni kl. 20.
1. Þórsmörk. 2. Gönguferö á
Eyjafjallajökul. —
Feröafélag íslands.
Laugardagur 12. júní kl. 13.
Jarðfræðiferð um
Reykjavik. Leiöbeinandi:
Sigriöur Theodórsdóttir,
jarðfræöingur. Fariö verður
m.a. um Fossvog, i Elliöaár-
vog og upp meö Elliðaánum.
VerÖ kr. 500 gr. v/bilinn.
Brottför frá Umferða-
miðstööinni (aö austan-
verðu). — Feröafélag
isiands.
Safnaöarfélag Aspresta-
kalls.
Okkar árlega sumarferö
veröur farin sunnudaginn 20.
júni. Upplýsingar hjá Þuriði
i sima 81742 og Hjálmari
82525. Vinsamlega hafiÖ
samband sem fyrst.
borgarbókasafn
Borgarbókasafn Reykja-
vikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29,
simi 12308. Opið mánudaga
til föstudaga kl. 9-22.
Laugardag kl. 9-18. Sunnu-
dag kl. 14 - 18.
Bókin Heim, Sólheimasafni.
Bóka og talbókaþjónusta viö
aldraöa. fatlaöa og sjón-
dapra. Upplýsingar mánud.
til föstud. kl. 10-12 i sima
36814.
Farandbókasöfn. Bókakass-
ar lánaðir til skipa, heilsu-
hæla, stofnana o.fl.
Afgreiösla i Þingholtsstræti
29 A, simi 12308. Engin
barnadeild er lengur opin en \
til kl. 19.
tilkynningar
Frá systrafélaginu Alfa:
Tökum ekki á móti fatnaði
fyrr en i haust.
ýmislegt
Asgrimssafn: Bergstaöa-
stræti 74 er opið alla daga
nema laugardaga frá kl. 1.30
- 4, aðgangur ókeypis.
sýningar
Stofnun Arna Magnússonar:
opnaöi handritasýningu i
Árnagaröi þriöjudaginn 8.
júni og veröur sýningin opin i
sumar á þriðjudögum,
fimmtudögum og laugardög-
um kl. 2. - 4. Þar veröa til
sýnis ýmis þeirra handrita
sem smám saman eru aö
berast heim frá Danmörku.
Sýningin er helguð landnámi
og sögu þjóöarinnar á fyrri
öldum. t myndum eru m.a.
sýnd atriði úr isl. þjóölifi,
eins og það kemur fram i
handritaskrey tingum.
minningaspjöld
Minningarkort óháða safn-
aðarins
Kortin fást á eftirtöldum.
stöðum: Versluninni Kirkju-
munum, Kirkjustræti 10,
simi 15030, hjá Rannveigu
Einarsdóttur, Suðurlands-
braut 95, simi 33798, Guð-
björgu Pálsdóttur, Sogavegi
176, s. 81838 og Guðrúnu
Sveinbjörnsdóttur, Fálka-
götu 9, s. 10246.
Minningarkort Kvenfélags
Lágafellssóknar,
eru til sölu á skrifstofum
Mosfellshrepps., Hlégarði og
i Rekjavik i Versluninni Hof,
Þingholtsstræti
KALLI KLUNNI
•V'^t
te)
GENCISSKRÁNING
H/b
9/6
2/6
tti r.d* r'r i’tollir IHJ 60 184. 0«J
■S.rr:.-.g.oind J24. 60 325. 60 *
187. 4S 1 ii‘». 95 "
10C r krónur »012.75 3020.95 *
lOC Nwrtkar krónur JJJI. 95 1341.U' *
lOC S.-;nfk-.- krcnur 4 1 36. 40 4147.tO *
lOC í*mnik rnOrk 4711. 25 1724 05
100 Fraulkir ír*nk-r 3HH0. 35 3890 V5 *
100 Br.g. ir-nk.r 464. 20 4b5. CÖ '4 .
100 Svi*in. frrnkar 7333. 95 7353.95 *
106 CyUini 6740. 95 6759. 35 *
100 V. • l'ýzk mOrk 7166. 30 7185. 80 *
100 Líror 21. 58 21.64 *
100 AuC.urr. Sch. 1000. 5? 1001 25 *
100 Eacudoa 593. 05 ‘94. »5
’.OO Prarur 270. J0 271. 10
ino Ynn bl. 27 61.44
100 Keikningakrónur -
Voruakiplalond 99. 86 100. 14
1 Scikningadollar -
Voruakipialond 183.60 1 84. 00
Mím/ífr
llliil
Þrátt fyrir hugrekki mitt og kænsku,
þrátt fyrir flýti og þol míns ágæta
reiöskjóta tóku málin uggvænlega
stef nu.
Ég var tekinn til fanga, og það sem
var verra, seldur mansali. Skildu þar
leiðir min og klársins laufkrýnda.
Ég var auðmýkfur á allan hátt, lagð-
ur i hlekki og dreginn þannig upp á
pall eins og hver annar kynbótahrút-
ur.
Ég fór fyrir gott verð og hæstbjóð-
andi fór með mig í höll soldáns nokk-
urs. — Nú jæja, hugsaði ég, fyrst
maður er þræll er það þó lán í óláni
að þjóna voldugum húsbónda.
Skömmu siðar stóð ég frammi fyrir
háttvirtum soldáninum sem spurði
byrstur á svip: — Ert þú þessi víá-
frægi Múnchhausen barón?
— Bless, Malla, við náðum okkur
lika i finan vagn.
— Sáuði hyað hún Malla var með — Bless og takk fyrir að kenna okkur
mikið af vörum i vagninum sínum? að smiða fuglahús.
— Ætli kaupmaðurinn hafi ekki — Vonandi verður ekki skortur á fugl-
ráðið liana sem sendil. uni i þau.