Þjóðviljinn - 19.06.1976, Síða 2

Þjóðviljinn - 19.06.1976, Síða 2
2 SÍÐA — ÞJÓDVII.JINN Laugardagur 19. júnl 1976 Skrifið eða hringið. Sími: 17500 ÉMm: Bra-bra í bliðunni í fyrradag. Mynd: —eik. Annarleg öfl meira að segja nota utanrikis- ráðherra sinn til mesta myrkra- verksins, meö hinum flóttalega forsætisráðherra. Makk þeirra Geirs i Osló, við breska ráð- herra, verðurlengisvarturkafli i þjóðarsögunni. Varla veröur þvi trúað, að verslunarumboö Geirs eöa slikir hagsmunir ráði geröum hans, heldur verður að álita, að það séu annarlegar, pólitiskar hvatir, ásamt þjónkunarlöngun við útlenda yfirgangsseggi. Geir var áður trausti rúinn, þvi að hann haföi stöðugt sýnt, að islehskir hagsmunir voru honum litils viröi, ef þóknast þurfti misgjörðamönnum i okk ar stærstu sjálfstæöis- og hags- munamálum. Sumir höföu, þrátt fyrir fyrri reynslu, nokkra trú á þvi', að Einar hefði ein- hverja löngun til að ganga upp- réttur, en sú varð ekki raunin á. Hafi verið um góð áform að ræöa, gekk þjónkunin við ihald- ið og útlendingana af þeim dauðum. Mestur vandi islenskrar þjóðar i dag er að vera ofurseld forystu slikra manna. Hneykslaður kjósandi. Réttir í Skagafirði Framkvæmdir í Skagafirdi Blaöinu hafa borist upplýs- ingar um framkvæmdir i sveit- um á félagssvæði Búnaðarsam- bands Skagfirðinga árið 1975. Samkvæmt þeim var nýrækt túna alls 257 ha., en 38ha. voru endurunnir i'gömlum túnum. Þá voru og 222 ha. lands unnir vegna akra og grænfóðursrækt- ar. Lagöir voru 79 km. af nýjum girðingum, ýmist um ræktað land eða úthaga. Útteknar áburðargeymslur, þurrheys- og votheyshlööur uröu 12.157 rúmm.ámóti 24.508rúmm. árið áöur og hefur þannig orðiö veru- legur samdráttur i þeim byggingaframkvæmdum. Véla- geymslur í byggingu voru 6.397 rúmm. Byggð voru fjós yfir 341 gripogfjárhús yfir 3.430 kindur. Vélgrafnirskurðirurðu 48 km. á lengd. Þá var og unnið að lag- færingum og endurbótum á 51 ibúöarhúsi. en eitthvað var byggt á 133 býlum. Talið er, að byggðar jarðir i héraðinu séu 394, en jarðir án ábúöar 116. Heyforði á haustnóttum var talinn nema 312.907 rúmm. en þar af voru fymingar frá fyrra ári 25.563 rúmm. Siðastliðinn vetur töldust 63.296 kindur á fóörum og er það svipaður fjöldi og áriö áður. Nautgripir voru 4.334 og fækkaöi um 300, en hrossum hafði f jölgað um 600 og töldust vera 6.769. —mhg. Sumir atburöir eru svo alvar- legir að ekki er við hæfi að brosa, þótt kátlegir tilburðir séu hafðir i frammi. „Bresku blöðin”, sérstaklega þó Morgunblaöið, hafa i allan vetur fjallað um að annarleg öfl hafi reynt að skapa óeiningu i landhelgismálinu. Auðvitað er staðreyndin sú, að óeiningin varö til, þegar samningurinn al- ræmdi var gerður við vest- ur-þjóöverja, — þvertofani vilja meiri hluta þjóðarinnar og auö- vitað andstætt raunverulegum hagsmunum hennar. Saga for- sætisráðherra, bæöi þá og einkanlega siðar, er sérkafli i þjóðarsögunni, sem vafalaust gleymist seint. 1 hverju tilviki, þegar á hefur reynt, hefur hann sett hagsmuni andstæðinga okkar ofar hagsmunum sinnar eigin þjóöar, dyggilega studdur af málsvörum breta, Morgun- blaðinu og Visi. Siðan, til þess að bita höfuðiö af skömminni, er svo með grófri valdniðslu, framkvæmt það, sem þessum ó- þjóöhollu mönnum stóö alltaf hugur til að gera. Þegar á reyndi tók Framsóknarflokkur- inn þátt i ósómanum og lét Umsjón: Magnús H. Gíslason Hvað segir framsókn og íhald við þessu? Svo bar við fyrir skemmstu, að á vegi minum urðu hjón, sem nýkomin eru frá frændum okkar færeyingum. Þau sögðu mér ýmsar fréttir frá Færeyjum, sem sumar hverjar eru kannski ekki beinlinis til mikils sóma fyrir okkur Islendinga. Eitt af því, sem þau tjáðu mér var þaö, að kaupgjald i Færeyj- um væri um það bil helmingi hærra en hér, ef miöað væri við kaupmátt launa. Hvenig stend- ur á þvi? Eru færeyingar svona miklu snjallari fjármálamenn en við, mörlandarnir? Eða eiga þeir e.t.v. eitthvað færri efna- hagsmála-,,sénl” en við islend- ingar? Einhver hlýtur orsökin að vera, jafnvel þótt kaupmátt- armunurinn væri nú eitthvaö minni en þessi hjón telja hann vera. Færeyingar gera fint grin að þvi kjöti, sem þeir fá sent héðan. Þeir segjast fá það gefins. Það borgi sig alls ekki lengur aö veiða fugl, eða hval siðan gjafa- kjötiö frá SÍS og Geir rak á fjör- ur þeirra, — og hlæja dátt og mikið. Svo hafa þeir fundið upp á þvi, færeyingarnir, að skira eitt- hvert létt vinsull Ola-Jó og gera mikib grin að vin-,,menning- unni” á tslandi. I Færeyjum fá þeir að panta vin frá Danmörku og alltaf er þar til öl, (Carls- berg). Skattar eru þar miklum mun lægri en hér og hentugra greiöslufyrirkomulag á þeim. Vegir og götur hjá þeim eru i óliku ástandi en hér er algeng- ast. Þar eru allar götur malbik- aðar, einnig vegir um eyjarnar og geysiátak hafa þeir gert i gerð jarðgangna. Landsam- göngur eru þar yfirleitt I ágætu lagi, svo erfið sem vegalagning er þó um eyjarnar. Og ekki eru þeir hrifnir af sjónvarpi. Ég held, að þeir telji það viða, litinn menningarauka. Þaö væri gaman að spyrja þá Geir og Ólaf aö þvi hvernig á öllu þessu standi. Við gefum færeyingum lambakjöt, erum hérmeð okurháa skatta, lélegan kaupmátt launa miðað við Fær- eyjar og önnur Noröurlönd o.s.frv. Mér sýnist nú vera hálf- gert mafiu-lag á þessu öllu sam- an. Ö.A'

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.