Þjóðviljinn - 19.06.1976, Side 7
Laugardagur 19. júnl 1976 ÞJóÐVlLJINN — SIÐA 7
Hér er megnið af landgræOslufélkinu samankomið. Flestir komu beint frá hátlðahöldunum I sinni heimabyggð og ekki vantaði að sumir
væru I sinum besta skrúða.
Skiltið skrúfað niður og Union
Carbide þar með endanlega úr
sögunni.
JARNBLENDIVERKSMIÐ3A
AÐ GRUNDARTANGA
EIGANDI'
ISLENSKA JÁRNBLENDIFELAGIO
ICELANDiC ALLOYS LTD.
VERKFRÆOINGAR OG ARKITEKTAR:
THE RALPH M. PARSONS COMPANY LTD
ENGINEERS CONSTRUCTORS
LONDON EN°LAND
OG
ALMEKNA VERKFRÍÐISTOFAN HF
F3ARHITUN HF. HNIT HF.
RAFTEIKNING SF TEIKNISTOFAN ARMÚLA
= REYKJAVIK =
8 ■
Skiltið sem landgræðslumenn hjálpuðu Járnblendifélaginu við að taka niður. 1 VIsi I gær segir Ásgeir
Magnússon, forstjóri Járnblendifélagsins að skiltið hefði mátt fara niður eftir að Union Carbide dró sig
út úr samstarfinu.
Halldór Brynjólfsson I
Borgarnesi sveiflar fræhnefa
fagmannlega I sárið.
Sáningin undirbúin.
Óheillaflagið er
eins og sár
Sigrlöur Beinteinsdóttir frá Hávarösstööum flutti landgræöslu-
fólkinu á Grundartanga nokkur frumort ljóö, sem öll eru á einn
eöa annan hátt tengd málmblendiævintýrinu og erlendri ásælni á
Islandi. Eitt þeirra orti hún áöur en hún lagöi af staö I íánd-
græösluna, og hljóðar það svo:
Það er eins og sár þetta óheillaflag
sem ýfist og blæðir á vorin.
Gott er ef byrjað við gætum i dag
að græða upp ljótustu sporin.
Þótt gjöf okkar sé hvorki glæst eða stór,
við gefum af einlægum vilja.
Og hvar er nú greindin hjá Gunnari Thor,
gefist hann upp við að skilja?
Blöndun I fullum gangi
Norrœn-
ir gigt-
lœknar
þinga í
Reykja-
vík
A mánudaginn hefst hér I
borg 16. þing norrænna gigt-
lækna og stendur það I þrjá
daga. Þetta þing er haldið
annað hvert ár til skiptis á
Norðurlöndunum en þetta er I
fyrsta sinn sem Islenskir gigt-
læknar eru i gestgjafahlut-
verkinu.
Þingið sækja um 200 læknar,
>ar af 30 Islenskir, og auk þess
sitja þaö 100 aörir gestir,
lyfjafræöingar, áhugamenn
um gigtlækningar ofl. Forseti
nngsins er Jón Þorsteinsson
dósent en hann er jafnframt
formaöur Gigtsjúkdómafélags
islenskra lækna. Aðrir læknar
i framkvæmdastjórn þingsins
eru Kári Sigurbjörnsson
og Jóhann Gunnar Þor-
bergsson.
Aöalumræðuefni þingsins
veröur horfur I gigtsjúk-
dómum og um það veröur
fjallaö I 60 framsöguerindum,
þar af fimm sem islenskir
læknar flytja. Þrem heims-
kunnum visindamönnum á
sviöi gigtlækninga er bóöiö til
þingsins og munu þeir flytja
yfirlitsfyrirlestra. Þeir eru
skotinn W. Carson Dick frá
Glasgow, sem talar um liöa-
gigt, F. Dudley Hart frá
London sem fjallar um gigt i
hrygg og vöövum og John J.
Calabro frá Massachusetts i
Bandarikjunum sem ræöir um
gigtsjúkdóma hjá börnum.
Einnig veröa sérstakir
umræöufundir um ónæmis-
fræöi gigtsjúkdóma, lyfja-
meöferö þeirra og skuröaö-
geröir. Þá veröur efnt til lyfja-
sýninga i sambandi viö þingiö.
Gigtsjúkdómar eru i hópi
algengustu sjúkdóma sem
hrjá mannskepnuna. Algengt
er aö menn telji þá eingöngu
sækja á gamalt fólk en þeir
koma fyrir hjá fólki á ölium
aldri og einnig börnum.
Hinsvegar eykst tiðnin með
aldrinum og um sjötugt hafa 9
af hverjum 10 fundið til gigtar.
Hún er þvi algeng og hefur
veriö fundiö út aö tiundi hver
maöur sem leitar til læknis
gerir þaö vegna gigtar.
Margar tegundir eru til af
gigt og eru flestar þeirra ill-
eöa ólæknanlegar. Gigtinni
má hins vegar halda niðri meö
lyfjum, læknisaögeröum ofl.
Gigt er algengasta orsök
örorku en uþb. 20% þeirra sem
veröa öryrkjar á Islandi veröa
þaö vegna gigtar.
Heildarkostnaöur islenska
þjóöfélagsins vegna gigtsjúk-
dóma hefur ekki verið reikn-
aöur út en i Bretlandi hefur
komiö i ljós aö þeir kosta þjóö-
félagiö jafnmikiö á hálfum
öörum degi og allt þorska-
striöiö viö islendinga. Hlut-
fallselga mun kostnaöurinn
vera svipaöur hér.
Alþjóða heilbrigöisstofnunin
(WHO) og alþjóðasamtök
gigtarfélaga hafa ákveðið aö
helga árið 1977 baráttu gegn
gigt. Framlag islendinga til
þeirrar baráttu veröur stofnun
Gigtarfélags tslands sem
veröur opiö öllum áhuga-
mönnum um gigtvarnir,
greiningu og meöferð gigtar-
sjúkdóma. Siöan 1963 hefur
veriö starfandi Gigt-
sjúkdómafélag islenskra
lækna og eru félagsmenn þess
nú 25 læknar sem á einhvern
hátt starfa aö greiningu og
meöferö gigtar. —ÞH