Þjóðviljinn - 19.06.1976, Side 13

Þjóðviljinn - 19.06.1976, Side 13
Laugardagur 19. júní 1976 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 Millisvœðamótið í Manila hafið Nú i vikunni hófst i höfuöborg Filippseyja, Manila, annaö tveggja millisvæöamóta sem haldin eru i ár. Keppendur á mótinu i Manila eru 22 sem og I hinu millisvæöamótinu sem hefst I júlimánuöi i Biel i Sviss. Alls komast 6 manns áfram i kandidataeinvigin, en þar eru fyrir þeir V. Korthnoi og R. Fischer hvaö sem svo veröur um þátttöku þess síöarnefnda. Mótiö I Manila er aö flestra dómi sterkara, ekki aöeins hvaö snertir heiidarstigatölu kepp- enda, heldur einnig eru þar flestir þeirra ungu skákmanna sem nú kveöa sér hljóös i æ rikara mæli. Samkvæmt Elo- stigaskránni er röö nokkurra efstu keppendanna i Malina þessi: L. Polugajewski, B. Spassky, L. Ljubojevic, H. Mecking, V. Hort, W. Browne, Z. Ribli o.s.frv. I Sovétrikjunum fer fram ár hvert skákmót sem haldiö er meö þátttöku hundruö þúsunda skólabarna og gengur undir nafninu „Hviti hrókurinn”. t þessari keppni hafa allir sterk- ustu skákmenn Sovétrikjanna stigiö sin fyrstu spor I skákinni. Skák þáttarins er einmitt úr keppninni I ár. Nöfnin eru að sjálfsögöu meö öllu óþekkt en e.t.v. eru þetta veröandi stór- meistarar : Hvítt: V. Salov Svart: M. Sermukslis Pirc vörn. 1. e4 2. d4 3. Rc3 4. Bg5 5. Dd2 6. f3 c6 0-0 16,— 17. gxh5 18. hxg6 19. fxe4 dxe4 Bf5 Bxg6 e6 , Svartur teflir byrjunina full hægfara. t jafn hvassri byrjun er um aö gera aö skapa sér gagnsókarfæri sem fyst meö leikjum eins og: 6. — Rbd7 7. — b5 8. — Da5 o.s.frv.) 7.0-0-0 Rbd7 8. Bh6 b5 9. h4 He8 Svartur fer sér að engu óös- lega og það kemurhonum Ikoll. Mun sterkari leikur var 9. — b4 eða 9. — e5 meö mótsspilsmögu- leikum.) (Ekki 19. — Bxe4 20. Hh4 Bg6 21. Bd3 osfrv.) 20. Rh3 He7 21. RÍ4 Hg7 22. Hgl De7 (Hér var sterkara að leika 22. — a5 til að koma hróknum i vörnina með Ha7.) 23. Bd3 24. Hg2 Hd8 Be8 10. h5 Rf8 (Peðiö á h5 var eitraö t.d. 10. — Rdh5 11. g4 Rhf6 12. Bxg7 Kxg7 13. Dh6+ Kh8 14. e5 o.s.frv.) 11. hxgö fxg6 12. Bxg7 Kxg7 13. Dh6+ Kg8 14. e5 Rh5 15. Re4 d5 16. g4 (Besti leikurinn 16. Rg5 heföi veriö svaraö meö 16. — Rg3 og 17. — Rf5 eftir atvikum.) (Betra var aö leika: 24. — Hxd4 t.d. 25. Hdgl Hd7 26. Rh5 Hf7 27. Rf6+ Hxf6 28. exf6 Dxf6 og hvitur brýst ekki svo auð- veldlega i gegn.) 25. Hdgl 26. Hxg2 + 27. Rh5 28. Rf6+ 29. Hh2 Hxg2 Rg6 Hxd4 Kh8 Ff8 (Leiöir beint til máts. Eini leikurinn var 29. — Hd7 en úr- slitin hefðu vafalaust oröiö á sama veg.) 30. Dcf8+ Svartur gafst upp. Umsjón: Helgi Ólafsson. Dómara- líf Viö erum I uppáhaldi hjá honum. Hann þurfti að fá lögreglufylgd af vellinum I Odense, Árhúsum, Alaborg, Esbjerg og Kaupmannahöfn. SKIPAUTGtRÐ RIKISI m/s Baldur fer frá Reykjavik miöviku- daginn 23. þ.m. til Breiöa- fjaröarhafna. Vörumóttaka: mánudag og þriöjudag. s PÖSTSENDUM TROLOFUNARHRINGA k3íoi)anitrsl.rifs9on lauffabrgi 30 é»imi 10 200 & +áe**r't' Já en mér finnst samt virðingarvert hvaö hann er sjálfum sér sam- kvæmur. Kórónan upp. Þú mátt velja fyrst. útvarp 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og . forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Kristján Jónsson end- ar lestur „Fýlupokanna”, sögu eftir Valdisi Oskars- dóttur (4). óskalög sjúk- linga kl. 10.25: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 (Jt og suöur. Asta R. Jóhannesdóttir og Hjalti Jón Sveinsson sjá um siö- degisþátt með blönduöu efni. (16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir). 17.30 Eruö þiö samferöa til Afriku? Ferðaþættir eftir norskan útvarpsmann. Lauritz Johnson. Baldur Pálmason les þýöingu sina (4). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Fjaörafok. Þáttur i um- sjá Sigmars B. Haukssonar. 20.00 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 20.45 Tveir á tali. Valgeir Sig- urðsson talar á ný viö séra Sigurjón Guöjónsson fyrr- um prófast i Saurbæ. 21.15 Guörún Tómasdóttir syngur lög eftir Mariu Brynjólfsdóttur, Bodil Guö- jónsson og Kolbrúnu á Ár- bakka: Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 21.35 „Eldrauöa blómiö”, smásaga eftír Einar Krist- jánsson frá Hermundarfeili. Hjörtur Pálsson les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. I^sjónvarp 18.00 tþróttir ■ Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Maöur til taks Breskur gamanmy ndaf lokkur. Mamma kemur i heimsókn Þýöandi Stefán Jökulsson. 21.00 Konur á umbrotatlmum Bredc mynd um konur I fjórum löndum : Bólivlu, Kina, Afganistanog Kenýa, og rætt viö þær m.a. um menntun barna þeirra. Þýö- andi og þulur Dóra Haf- steinsdóttir. 21.50 Refskák (Patterns) Bandarisk blómynd frá ár- inu 1956, byggö á sjónvarps- leikriti eftir Rod Serling. Aöalhlutverk Van Hefiin, Everett Sloane og Ed Beg- ley. FredStaples er aö hefja störf hjá risafyrirtækinu Ramsey. Hann verður þess fljótlega var, aö forstjórinn hefur meiri mætur á honum en aöstoöarforstjóranum, sem hefur unniö hjá fyrir- tækinu i 40 ár. Þýbandi Kristmann Eiösson. 23.10 Dagskrárlok Kennarar Laus kennarastaða við Gagnfræðaskóla Húsavikur, kennslugreinar lfffræði og landafræði. Upplýsingar gefur skólastjóri, Sigurjón Jóhannesson. Skólanefnd Húsavikur. Útboð Áfengis- og tóbaksverslun rikisins óskar eftir tilboðum i viðgerð á þaki og gluggum á húsinu Borgartún 6 Reykjavik. Tilboðum skal skilað á skrifstofuna, Borgartúni7, Reykjavik fyrir kl. 10 1. júli 1976. Útboðsgögn fást afhent á Verkfræðistofu Guðmundar G. Þórarinssonar Skipholti 1, Reykjavik. Upplýsingar verða veittar að Borgartúni 6 milli kl. 13.00 og 15.00 24. júni 1976. Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins ÚTBOÐ Tilboö óskast I jarövinnu o.fl. vegna grunna og bilastæöa fyrir Ibúðir aldraöra við Dalbraut. Verkkaupi er Reykjavikurborg. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, gegn 5.000 kr. — skilatryggingu. Tilboöin verða opnuö á sama staö, föstudaginn 25. júni, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.