Þjóðviljinn - 19.06.1976, Síða 14

Þjóðviljinn - 19.06.1976, Síða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 19. júni 1976 Suður-Af rika: Mestu óeirðirnar ilíÞJÓCLEIKHÚSIfi INCK á aöalsviöinu i kvöld kl. 20. Siðasta sýning á leikárinu. Miðasala 13,15-20.00 Simi 1-1200. síðan í Sharpeville Nemendaleikhúsið 60-70 fallnir og 800 sœrðir. Öflug mótmœlaalda ris um allan heim Jóhannesarborg og viöar 18/6 reuter ntb — Viötækar deiröir haia staöiö i útborgum Hóhannesarborgar undanfarna tvo sólarhringa. Fréttir um mannfall stangast á en amk. 60 munu vera fallnir og yfir 800 hafa særst. Óeiröirnar hófust i Soweto sem er borgarhluti blökku- manna í útjaðri Jóhannesar- borgar. Þar hófust þær á mót- mælum skólabarna gegn mis- rétti á sviði tungumála. Lög- reglan svaraði með þvi að skjóta tvö börn til bana og þá breiddust óeirðirnar um allt hverfiö sem telur um eina miljón ibúa. Svartir unglingar hafa farið um göturnar i stórum hópum, rænt verslanir, kveikti bilum og húsum og grýtt hvita menn. Lögreglanhefur svaraðmeð þvi að loka borgarhverfum svartra og beitt skotvopnum misk- unnarlaust. I dag höfðu óeirö- inar borist til átta annarra borgarhverfa blökkumanna umhverfis Jóhannesarborg. Mörg hús eru brunnin til kaldra kola og hafa skólar einkum orð- ið illa úti. Til dæmis brunnu mörg hús á háskólalóöinni i Zululandi. Þetta eru alvarlegustu óeirðir sem oröið hafa i Suður-Afriku siðan fjöldamorðin voru framin i Sharpeville árið 1960. Þá voru 70 manns myrtir. John Vorster forsætisráðherra héit ræðu i þinginu -f dag og sagði þar að lögreglan hefði fengið skipanir um að brióta óeirðirnar á bak Kór utan af landi: í 1. sinn með Sinfóníunni Hinn 24. júni nk. mun Passiu- kórinn á Akureyri syngja með Sinfóniuhljómsveit Islands undir stjórn Roar Kvam. Er það i fyrsta Sárin Framhald af bls. 6. Skarðsheiðar til þessa. Besta sönnunin um atvinnuröskunina er sú staðreynd að fjölmargir sjálf- stæðir atvinnurekendur lögðu i gifurlega fjárfestingu vegna nýrra tækja i sambandi við verk- smiöjuáformin, en i vetur hafa þessi tæki staðið til þess að gera ónýtt, með þeim afleiðingum sem þaö hefur fyrir viðkomandi ein- staklinga i vaxtakostnaði og afborgunum. En nú er Elkem að koma, verksmiðja, vinna og mengun. Nýtt ævintýri i uppsiglingu. En eins og hópurinn sem sáði i Grundartangaflagið á þjóðhátiöardaginn tekur fram i yfirlýsingu þarf Alþingi nú að taka nýja ákvörðun um verk- smiöjuáformin. Enn er þvi hægt að snúa við. Sáningin i flagið varð að skemmtilegri athöfn. Bændur úr héraði stjórnuðu sáningunni og var farið i skipulegum röðum yfir rúman hálfan hektara. Sigriður Beinteinsdóttir á Hávarsstöðum flutti frumort ljóð og hópurinn allur söng nokkur ættjarðarlög undir stjórn Jónasar Árnasonar alþm. Þá var lesin upp yfirlýsing sem hópurinn samþykkti. Þegar grasfræinu og áburðinum hafði verið dreift þótti mönnum til- hlýða aö ljúka athöfninni með þvi að taka niður skilti það sem stóö viö aðkeyrsluna að athafna- svæðinu. A þvi var kirfilega fram tekið að hér byggði Járnblendi- félagið i félagi við Union Carbide. Þar sem þetta á ekki lengur við þótti rétt að hjálpa upp á Járn- blendifélagið, sem ekkert hefur framkvæmdaféö þessa stundina, og taka niöur skiltið fyrir þaö. Meö þvi var endanlega sunginn útfararsálmur yfir afskiptum Union Carbide á Grundartanga. skipti sem kór utan af landi syngur með hljómsveitinni og jafnframt i fyrsta sinn sem slikur kór tekur þátt i Norrænu músik- dögunum. Verkið sem kórinn syngur er sænskt nútimaverk eftir Ingmar Milveden og nefnist Nu. Það er samið fyrir allstóran skólakór i Sviþjóð og hefur verið flutt þar við mikinn orðstir. Karsten Anderson stjórnar Sinfónluhljóm- sveitinni. —GFr Samningar Framhald af bls. 1. samningum, er að þeim finnst ekki tekið nóg tillit til vakta- vinnumanna, en eins og atkvæöa- munurinn, tvö atkvæði, segir til um eru skoðanir manna mjög skiptar um samninginn. I þessum samningi, sem öll verkalýðsfélögin undirrituðu með venjulegum fyrirvara, er það helst að nefna, að menn fá hina almennu kauphækkun sem varð i vetur og vor, en aöalatriði hans eru ýmis sérákvæði varðandi starfsmenn i rikisverksmiðjun- um. Þar má nefna atriði sem heitir kaupauki, sem greiða á fyrir störf sem unnin eru undir sérstökum skilyrðum, breytingar varðandi vaktavinnumenn, þá má nefna starfsaldurshækkun i viðbót við það sem var og loks ákvæöi um hvernig fara skuli með mál manna sem hverfa úr starfi en byrja siöan aftur. En sem sagt, þessir samning- ar voru felldir af Dagsbrúnar- mönnum og þvi er ekki um annað að gera en taka samninga upp aftur. —S.dór. A fundi útvarpsráðs i gær var samþykkt að ráða Bjarna Felix- son sem iþróttafréttamenn sjón- varpsins i stað Ónars Ragnars- sonar. Þá var ákveðið aö ráða Orn Harðarson dagskrármann i stað Sigurðar Sverris Pálssonar, sem lætur nú af störfum hjá sjón- varpinu. Blómabúðin MÍRA Suðurveri við Stigahlið 45—47, simi 82430 Miðbæ við Háaleitisbraut simi 83590 Blóm og gjafavörur i úrvali aftur hvað sem það kostaði, „yfirvöld eiga eftir aö beita enn harkalegri aðferðum,” bætti hann við. Hann hélt þvi einnig fram að hér væri um skipulagð- ar ógnaraðgeröir að ræða. Viðsvegar um heim hafa menn fordæmt framferði hvitu minnihlutastjórnarinnar I þessu máli. Kurt Waldheim fram- kvæmdastjóri Sameinuðu þjóð- anna hefur gefið út tvær yfirlýs- ingar um máliðog hvatttil þess að blóðbaðinu verði hætt. Hann kveðstþess „fullviss að einung- is róttækar aðgeröir til að binda endi á apartheid og kynþátta- misréttið geti dregið úr þeirri spennu og óró sem rlkir i Suður-Afriku og auöveldað leit- ina að réttlátri og varanlegri lausn.” Sendimenn aðildarrikja Einingarsamtaka Afrikurikja hjá SÞ ræddu i dag hvort þeir ættu að krefjast skyndifundar i Oryggisráðinu um máliðogfor- svarsmenn samtakanna i aðal- stöövum þeirra i Addis Ababa sögðu að ef þetta væru aðferð- irnar sem hin afturhaldssama stjórn i Pretoriu hyggðist beita myndu samtökin ekki hika við aö „mæta ofbeldi með ofbeldi.” Talsmaður Bonn-stjórnarinn- ar harmaði atburðina i dag og stærsta blaðið I Bæjaralandi, Suddeutsche Zeitung, sagði að Hafliði Framhald af bls. 16 úr þvi verður ekki bætt. — Hefur þetta verið svipað frá ári til árs? — Ég skal segja þér það að umgengnismenningin á þessum 20 eða 30 árum sem ég hef staðið i þessu er alltaf að batna og stað- reyndin er sú að yngra fólkið er alltaf að bæta sig. Það er betra núna heldur en það var. Þeir sem vinna spjöll eru menn i kringum tvitugt,menn sem eru að koma úr veitingahúsum og ma. núna þegar jafnréttið er komið milli kynjanna eins og núna er búiö að telja okkur trú um þá er það orðið svolitið áberandi hvað stúlkur eru farnar að standa sig I skemmdar- verkum. Ég ætla ekki að fara aö tiunda þetta á neinn hátt en þær eru ekki að verða eftirbátar pilta. Þær eru að gangast upp i þessu núna lika. Það heföi verið óhugs- andi fyrir nokkrum árum. —GFr Listamenn Framhald af bls. 16 i burtu undan Reykjavikurborg og skemmdarvörgum. Vitað er að flestir mynd- höggvararnir lögðu nótt viö dag við undirbúning sýningarinnar og kostuðu miklu fé til verk- anna, og eru þeir að vonum þungir á brún yfir þeim mót- tökum sem þeir hafa fengið. Fréttamaður Þjóðviljans spurði hvort sett yrði upp úti- sýning annars staðar. „Þegar þjóöhátíðarnefnd demdi dansleik og skrilslátum ofan i sýningu okkar 1974 með þeim afleiðingum að tvö verk- anna skemmdust, þá var okkur heitið þvi að slikt mundi ekki koma fyrir aftur. Almenningur ætti að vita hvernig þær efndir hafa oröið.” „Hvað um skaöabætur vegna skemmdanna?” „Við munum að sjálfsögöu gefa út tilkynningu um málið og hefja slðan viðræður við borgar- yfirvöld, sagði Niels Hafstein að lokum. nú væri ástæða fyrir John Vorster að endurskoða áætlanir sinar um að heimsækja Vestur-Þýskaland i næstu viku. Parisarblaðið Le Monde spurði hve oft þyrfti aö koma til óeirða til þess aö hviti minni- hlutanum yrðiljóstað apartheid væri „óþolandi timaskekkja.” Oloaf Palme forsætisráðherra Sviþjóðar og Knut Frydenlund utanrikisráðherra Noregs lýstu yfir megnustu andstöðu sinni og breska stjórnin „harmar at- burðina mjög”. Þá hafa fjöl- margar rikisstjórnir Afriku- rikja fordæmt atburðina. Undir suðvesturhimni Tón-leikur eftir Gunnar Reyni Sveinsson og Sigurð Pálsson. Frumsýning sunnudag kl. 13 Uppselt 2. sýning sunnudag kl. 17 3. sýning mánudag kl. 21 4. sýning fimmtudag kl. 21 5. sýning föstudag kl. 21 6. sýning sunnudag kl. 21 Aðeins þessar 6 sýningar. Miðasala daglega I Lindarbæ kl. 17-19. Sýningardaga kl. 17- 21. Simi 21-9-71. Alþýðubandalagið Neskaupsstað Alþýðubandalagið I Neskaupsstað efnir til skemmtiferðar til Mjóa fjarðar á sunnudag, 20. júni. Fariö verður með báti, Magnús NK, frá Bæjarbryggjunni kl. 9 og komið til baka fyrir kl. 19 sama dag. Skráð hefur veriö I ferðina,sem er öllum opin, börnum þó aðeins I fylgd með fullorðnum. Kunnugir leiðsögumenn lýsa leiðum og rekja byggöasögu. Lagt verður aö á Brekku, en aðaláning er inni i fjarðarbotni. Farar- stjóri veröur Ragnar Sigurðsson, en skipstjóri á Magnúsi Jón ölvers- son. Styrktarmenn Alþýðubandalagsins eru áminntir um að greiða framlag sitt fyrir árið 1976. Giróseðlar hafa verið sendir út, en nýir styrktarmenn eru beðnir um að senda framlag sitt inn á hiaupareikning nr. 4790 i Alþýöubankanum eða greiða það til skrifstofu flokksins að Grettisgötu 3. Alþýðubandalagið Kjördœmisráðsfundur Fundur kjördæmisráðs á Norðurlandi vestra verður haldinn á Skagaströnd helgina 26-27. júni n.k. Fundurinn hefst kl. 3 á laugardag með um- ræðum um flokksstarfið i kjördæminu. Almennur fundur veröur haldinn á Skaga- strönd kl. 5 þennan dag og framsögumenn verða Lúðvik Jósepsson og Ragnar Arnalds. Fund- urinn fjallar um stjórnmálaviðhorfið almennt og er hann öllum opinn. Dagskrá kvöldsins verður tilkynnt siðar, en ekki er gert ráð fyrir frekari fundum þann dag. A sunnudagsmorgni starfa nefndir, en fundir kjördæmisráðs verður fram haldið kl. 1.30 og stefnt að þvi að honum ljúki um kaffileytið. — Stjórn kjördæmisráðs. Lúðvik REYKJALUNDUR Meinatæknir Meinatæknir óskást til afleysinga júli- mánuð. Upplýsingar gefur Steinunn Theó- dórsdóttir i sima 66280 eða utan vinnutima i sima 66153. Vinnuheimilið að fteykjalundi Blikkiðjan Ásgarði 7, Garðahreppi Önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð. SÍMI 53468

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.