Þjóðviljinn - 20.06.1976, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 20.06.1976, Blaðsíða 15
Sunnudagur 20. júnl 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 15 sjónvarp ^ um helgina | /uiinuclogw 18.00 Björninn Jógi. Banda- rísk teiknimyndasyrpa. Þýöandi Jón Skaptason. 18.25 Heimurinn okkar. Norsk mynd um ýmiss konar tækni. Þýöandi og þulur Stefán Jökulsson. (Nord- visiorv- Norska sjónvarpið). 18.40 Hanna fer i sumarbúöir. Sænsk myndasaga. 5 þáttur. (Nordvision— Sænska sjón- varpiö). Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.20 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 islendingar I Kanada IV. islenskar byggöir. Litast um I byggöum fólks af Is- lenskum ættum viö Winni- pegvatn, meöal annars i bæjunum Gimli, Arborg og Selkirk. A þessum slóöum eru ýmsar Islenskar venjur enn viö lýöi og islensk tunga töm þvl fólki, sem þarna býr. Stjórn og texti: Ólafur Ragnarsson. Kvikmyndun: örn Haröarson. Hljóöupp- taka og tónsetning: Oddur Gústafsson og Marinó Ólafsson. Klipping-.Erlendur Sveinsson. 21.10 A Suöurslóö. Breskur f ramhaldsmy ndaf lo kku r byggöur á sögu eftir Wini- fred Holtby. 10. þáttur. í Drottins hendi.Efni 9. þátt- ar: Frú Beddows og fleiri bæjarfulltrúar heimsækja geöveikrahæliö i Kiplington. Huggins og Snaith ræöa þar um byggingaáform s&i á „Fenjunum”, Holly heim- sækir ekkjuna frú Brimsley I Cold Harbour og gefúr henni fyllilega I skyn, aö þaö sé fleira en góöi maturinn hennar, sem hann sækist eftir. Sara fer til Manchest- er i jólaleyfinu og rekst þar á Carne óöalsbónda, sem er aö leita aö hæli fyrir konu sina. Þaö fer vel á meö þeim, ogSara býöur honum aö eyöa nóttinni meö sér. En Carne fær hjartaáfall, og Sara hjúkrar honum eftir bestu getu. Þýöandi óskar Ingimarsson. 22.10 Töfraflauta I smiöum. Heimildamynd, sem sænska sjónvarpiö lét gera jafn- framt sviösetningu óper- unnar TÖfraflautunnar eft- ir Mozart. 1 myndinni ræöir leikstjórinn, Ingmar Berg- man, um verkefniö, og fylgst er meö undirbúningi, æfingum og upptöku. Þýð- andi óskar Ingimarsson. (Nordvision — Sænska Sjón- varpiö). Aöur á dagskrá 26. mars 1975. 23.05 Aö kvöldi dags. Séra GIsli Kolbeins, prestur aö Melstaö i Miöfiröi, flytur hugvekju. 23.15 Dagskrárlok. mónudoguí 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 tþróttir. Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 21.10 Tvær rúblur. Finnskt sjónvarpsleikrit eftir Pekka Veikkonen. Leikstjóri Matti Tapio. Leikurinn gerist i finnskum smábæ á striösár- unum. Aö lokinni guðsþjón- ustu kemur i ’ljós aö tveir rúblupeningar hafa veriö settir i samskotabauk kirkj- unnar. Bæjarbúar álykta þvi, aö fööurlandssvikarar leynist meöal þeirra. Þýö- andi Kristin Mántylá. (Nordvision —Finnska sjón- varpið). 22.40 Heimsstyrjöldin siöari. Kyrrahafssty rjöldin. Þýö- andi og þulur Jón O. Ed- wald. 23.35 Dagskrárlok. útvarp • um helgina 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Sónötur fyrir orgel og hljómsveit eftir Mozart. Edward Pow- er Biggs og Colum- blu-hljómsveitin leika, Zoltan Rozsnyai stjórnar. b. Kvartett fyrir klarinettu, fiðlu, viólu og selló eftir Jo- hann Nepomuk Hummel. Alan Hacker, Duncan Druce, Simon Row- land-Jones og Jennifer Ward Clarke leika. c. Píanótónlist eftir Rakh- maninoff. Richard Gresko leikur. 11.00 Messa I Dómkirkjunni Prestur: Séra Guðmundur Þorsteinsson. Organleikari: Geirlaugur Arnason. Kór Arbæjarsóknar syngur. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Mér datt þaö I hug Sigurður Blöndal skógar- vöröur á Hallormsstaö spjallar við hlustendur. 13.40 Miödegistónleikar a. Forleikur I C-dúr eftir Franz Schubert. Rikis- hljómsveitin i Dresden leik- ur, Wolfgang Sawallisch stjórnar. b. Pianókonsert i fis-moll op. 69 eftir Ferdin- and HiUer. MichaelPonti og Sinfóniuhljóm sveitin i Hamborg leika, Richard Kapp stjórnar. c. Sellókon- serti' D-dúr op. 7eftir Johan Svendsen. Hege Waldenland og Sinfónluhljómsveitin I Björgvin leika, Karsten Andersen stjórnar. d. Skosk fantasia op. 46 eftir Max Bruch. Alfredo CampoU og Fllharmoniusveit Lundúna leika, Sir Adrian Boult stjórnar. 15.00 Hvernig var vikan? Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson. 16.00 Karlakórinn Adolphina I Hamborg syngur Söng- stjóri: Gunter Hertel. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Alitaf á sunnudögum Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Barnatimi: Frá skóla- tónieikum Sinfóniuhijóm- sveitar lslands i Háskóla- biói 5. nóv. i vetur. Hljóm- sveitarstjóri: Páll P. Páls- son. Einleikari: Lárus Sveinsson. Kynnir: Þor- gerður Ingólfsdóttir. a. ■ „Sjóræningjaforleikurinn” | eftir Berlioz. b. Sinfónía nr. 85, 3. og 4. þáttur, eftir Haydn. c. Trompetkonsert, tveir þættir, eftir Hummel. d. „Brúðkaupsmúsik” eftir Hentze. e. „Tvö hundruð ára minning Mozarts” eftir Windberger. f. ,,A Sprengi- sandi” eftir Sigvalda Kaldalóns. 18.00 Stundarkorn meö sópransöngkonunni Katiu Ricciarelii Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Oröabelgur Hannes Gissurarsonsérum þáttinn. 20.00 tslensk tónlista.Lög eft- ir Hallgrim Helgason. ólaf- ur Þ. Jónsson syngur, höfundur leikur á pianó. b. islensk þjóðlög I útsetningu Hafliða Hallgrlmssonar. Hafliöi leikur á selló og Halldór Haraldssoná planó. 20.30 Dagskrárstjóri i eina klukkustund Geir Christen- sen ræöur dagskránni. 21.30 Spænsk tónlistRússnesk- ir listamenn flytja. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunieikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Jón Auðuns fyrr- verandi dómprófastur flyt- ur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrún Valbergsdóttir byrjgr að lesa söguna „Leynigarö- inn” eftir Francis Hodgson Burnett, Silja Aðalsteins- dóttir þýddi og bjó til út- varpsflutnings. Tilkynning- ar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfóniuhljómsveit undir stjórn Leopolds Stokowskis leikur Rúmenskar rapsódi- ur op. 11 nr. 1 og 2 eftir Enesco/Filharmoniusveitin i New York leikur ,,E1 Salón México”, hljómsveitarverk eftir Aaron Copland, Leonard Bernstein stjórn- ar/NBC-sinfóniuhljóm- sveitin leikur „Furutré Rómaborgar”, sinfóniskt ljóö eftir Resphigi, Arturo Toscanini stjórnar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Mynd- in af Dorian Gray” eftir Os- car Wilde Sigurður Einars- son þýddi. Valdimar Lárus- son les (17). 15.00 Miödegistónieikar Sinfóniuhljómsveitin I Prag leikur „Ljóö um ástina og hafið”, hljómsveitarverk eftir Ernest Chausson, Martin Turnovský stjórnar. Rise Stevens, Robert Merr- ill, Robert Shaw kórinn og RCA-Victor hljómsveitin flytja atriði úr óperunni .J’orgy og Bess” eftir Ge- orge Gershwin, Robert Russell Bennett stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 Tónleikar 17.30 „Ævintýri Sajó og litlu bjóranna” eftir Grey Owl Sigriður Thorlacius les þýö- ingu sina (7). 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Bóas Emilsson á Eskifirði talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 (Jr handraðanumSverrir Kjartansson ræöir við fé- laga i Karlakór Akureyrar og kynnir lög, sem kórinn syngur. 21.15 Arthur Grumiaux ieikur á fiðlu verk eftir Eugene Ysaye og Henri Vieux- temps. 21.30 (Jtvarpssagan: „Siöasta freistingin” eftir Nikos Kazantzakis Kristinn Björnsson þýddi. Sigurður A. Magnússon les (42). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Búnaöar- þáttur: Um sólstööur á vori Gísli Kristjánsson fyrrver- andi ritstjóri flytur erindi. 22.35 Kvöldtónleikar a. Serenaða i F-dúr nr. 2 op. 63 eftir Robert Volkmann. Ungverska kammerhljóm- sveitin leikur, Vilmos Tatrai stjórnar. b. Kvintett i A-dúr fyrir klarinettu, tvær fiðlur, viólu og selló op. 146 eftir Max Reger. Karl Leist- er og Drolc-kvartettinn leika. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN LYFJAFRÆÐINGUR óskast i hálft starf i lyfjabúri rikisspitalanna. Æskilegt væri ef hann gæti unnið fullt starf i um mánaðartima nú i sumar vegna afleysinga. Nánari upplýsingar veitir lyfjafræðingur á Landspitalanum i sima 24160. FóSTRA óskast i fast starf á Barna- spitala Hringsins frá 15. júli n.k. eða eftir samkomulagi. Nánari upplýs- ingar veitir yfirhjúkrunarkonan, simi 24160. Umsóknum ber að skila til Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 1. júli n.k. KLEPPSSPÍTALINN HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast á deild IX frá 1. júli n.k. eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 38160. FÓSTRA óskast á dagheimili fyrir börn starfsfólks nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 38160. KÓPA VOGSHÆ LIÐ VINNUMAÐUR óskast til bústarfa á landareign hælisins. Nauðsynlegt er að viðkomandi sé vanur að slá með orfi og ljá. Nánari upplýsingar veitir bústjórinn milli kl. 19 og 20 næstu kvöld i sima 42055. Reykjavik, 18. júni, 1976. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5SÍM111765 Starf í Sandbúðum Orkustofnun óskar að ráða tvo einstakl- inga, hjón eða einhleypinga, til veður- og isingar athugunar i Sandbúðum á Sprengisandi. Staifsmennirnir verða ráðnir til árs dval- ar, sem hefst 1. ágúst 1976. Umsækjendur þurfa að vera heilsuhraust- ir og æskilegt er að a.m.k. annar þeirra kunni nokkur skil á meðferð diesilvéla. Tekið skal fram að starfið krefst góðrar athyglisgáfu, nákvæmni og samvisku- semi. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, heilsufar, menntun og fyrri störf og með- mæli ef fyrir hendi eru, skulu hafa borist Orkustofnun fyrir 1. júli n.k. Allar nánari upplýsingar gefnar i sima 28828 kl. 9-10 og kl. 13-14 daglega. ^BIómabúðin MÍRA Suðurveri við Stigahlið 45—47, simi 82430 Miðbæ við Háaleitisbraut simi 83590 Blóm og gjafavörur I úrvaii

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.