Þjóðviljinn - 22.07.1976, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 22. júll 1976. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
AUSTURBÆJARBÍÓ
1-13-84
ISLENSKUR TEXTI
Fjöldamorðinginn
L E P K E
TÓNABÍÓ
GAMLA BÍÓ
Síllli I (14 44
Þeysandi þrenning
R11
Myndin sem beðið hefur
verið eftir.
i-ir.-44
Heimsfræg amerisk litmynd
tekin i Panavision.
Leikstjóri: Roman Polanski.
Aöalhlutverk: Jack Nichol-
son, Fay Dunaway.
ÍSLENSKUR TEXTI
Bönuuó börnum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Spennandi og fjörug ný banda-
risk litmynd, um djarfa öku-
kappa i tryllitæki sinu og
furðuleg ævintýri þeirra.
Nick Nolte, F>on Johnson,
Robin Mattson.
tSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
3-11-82
Þrumufleygur og
Léttfeti
Thunderbolt and
Lightfoot
Simi 11475
Lögreglumennirnir
ósigrandi
(The Super Cops)
Ovenjuleg, ný bandarisk
mynd, með Clint Eastwood i
aðalhlutverki. Myndin segir
frá nokkrum ræningjum,
sem nota kraftmikil striðs-
vopn við að sprengja upp
peningaskáp?
Leikstjóri: Mikael Cimino.
Aðalhlutverk: Clint East-
wood, Jeff Bridges, George
Kennedy.
Bönnuð börnum innan 14
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20.
charlesgrodIn candicebergen
JAMES MASON TREVOR HOVUARD JOHN GIELGUD
Spennandi og viðburðarrik
ný bandarisk kvikmynd
með tSLENSKUM TEXTA
um mjög óvenjulegt demanta
rán.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
'Alar spennandi og viðburðarik
bandarisk sakamálamynd.
Roii Lcibman — David Selby
Svnd kl. 5,7, og 9.
Bönnuð innan 11 ára
'THUNDERBOU
and LIGHTFOOT”
Pípulagnir
Nvliiguii', bicytingai'.
Iiitiiveitulcugiiigui'.
Simi :ili!)2!) (niillí kl.
12 ug I ojí cl'tir kl.
7 á kvöldin).
From Warner Bros © A Warner Communicalions Company
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarik, ný, bandarisk kvik-
mynd i litum og Panavision.
Aðalhlutverk: Tony Curtis,
Anjanette Comer.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
LAUGARÁSBÍÓ
3-20-75
Dýrin í sveitinni
Paramouni Pictures Presents
A Hanna Barbera Sagittarius Production
E. B. White's
’araínount Piclure
Ný bandarisk teiknimynd
framleidd af Hanna og Bar-
bera, þeim er skópu FLINT-
STONES. Mynd fyrir alla
fjölskylduna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Karateboxarinn
Hörkuspennandi kinversk
karaðemynd i litum meft
ensku tali og ISLENZKUM
TEXTA.
Bönnuft innan 16 ára.
Endursýnd kl. 11.
STJÖRNUBÍÓ
1-89-36
Engin sýning i dag
cencisskraninc
NR. 134 - 20. júlf 1976
Kl. 12.00 Kaup
Banda rfk jadolla r 184,20
Sterlingapund 327,55
Kanadadollar 188,95
Danakar krónur 2980, 35 1
Norakar krónur 3292, 60
Sala
184,60
328,55 *
189.45
2988, 45
3301,60 *
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
vacsla apóteka i Reykjavik
vikuna 23.-29. júli er i Borgar
Apóteki og Reykjavikur
Apóteki. Þaft apótek, sem
fyrr er nefnt, annast eitt
vörslu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fri-
dögum.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opift kl.. 9-12 og
sunnudaga er lokaft.
Hafnarfjörftur
Apótek Hafnarfjarftar er op-
ift virka daga frá 9 til 18.30,
laugardaga 9 til 12.20 og
sunnudaga og aftra helgi-
daga frá 11 til 12 f.h.
slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabilar
i Reykjavik — simi 1 11 00
í Kópavogi — simi 1 11 00
i Hafnarfirði — Slökkvilið
simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi
5 11 00
lögreglan
Lögreglan i Rvik — simi 1 11
66
Lögreglan i Kópavogi— simi
4 12 00
Lögreglan i llafnarfirði —
simi 5 11 66
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
M á n u d . — f ö s t u d . kl.
18.3 0—19.30 laugar-
d.—sunnud. kl. 13.30—14.30
og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: kl.
15—16 og kl. 18.30—19.30.
Grensásdeild: 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á laug-
ard. og sunnud.
Hvitabandið:
M ánud. —f östud . kl.
19—19.30, laugard. og
sunnud. á sama tima og kl.
15-16.
Sólvangur:
Mánud.—laugard. kl. 15—16
og 19.30 til 20 sunnud. og
helgid. kl. 15—16.30 og
19.30— 20.
Fæðingardeild:
19.30— 20 alla daga.
Landakotsspitalinn:
M á n u d . — f ö s t u d . kl.
18.30— 19.30. Laugardaga og
sunnudaga kl. 15—16. Barna-
deildin: Alla daga kl. 15—17.
Barnaspitali Hringsins:
Kl. 15—16 virka daga kl.
15—17 laugard. og kl.
10—11.30 sunnud.
Bai nadeild:
Virka daga 15—16, laugard.
15—17 og á sunnud. kl.
10—11.30 og 15—17.
Kleppsspitalinn:
Daglega kl. 15—16 og
18.30— 19.
Fæðingarheimili Reykjavik-
urborgar: Daglega kl.
15.30— 19.30.
Landsspitalinn.
Heimsóknartimi 15—16 og
1919.30 alla daga.
læknar
Tannlæknavakt i Heilsu-
verndarstöðinni.
Slysadeild Borgarspftalans
Simi 81200. Siminn er opinn
allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur-, og helgidaga-
varsla:
1 Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig. Ef ekki næst i
heimilislækni. Dagvakt frá
kl. 8.00 til 17.00 mánud. til
föstud. simi 1 15 10. Kvöld-,
nætur og helgidagavarsla,
simi 2 12 300.
bilanir
Tekið viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borg-
arinnar og i öðrum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa aö fá aðstoö borgar-
stofnana.
Rafmagn: 1 Reykjavík og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanirsimi 85477.
Sfmabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Lárétt: 1 stika 5 stafur 7
spýta 9 hrogn 11 kæla 13 op 14
riða 16 tónn 17 undirförul 19
hreyfast
Lóörétt: 1 þanið 2 einkennis-
stafir 3 bleytu 4 kast 6 mis-
takast 8 gælunafn 10 listi 12
krógi 15 eignir 18 forfeður
Lausn á siöustu krossgátu
Lárétt: 1 drolla 5 rúm 7 ragt
8 lk 9 aurar 11 ær 13 raga 14
tún 16 innyfli
Lóörétt: 2 orga 3 lútur 14 lm 6
skrani 8 lag 10 rauf 12 rún 15
nn
bridge
Við skulum bregöa vanan-
um og láta eftirfarandi spil
endast okkur i tvo daga.
Noröur:
♦ 7
V 1072
4 A10763
J. G1095
Suftur:
<6 AG10
V AKG
♦ 4
♦ AKD642
ALLIR á hættu. Vestur gef-
ur.
Vestur opnafti á einum
tigli, Norftur og Austúr sögftu
pass, Suftur sagfti tvo tígla,
og er ekki aft orftlengja þaft,
aft eftir augnablik var Suftur
orftinn sagnhafi i 7 laufum,
og Vestur spilafti út tigul-
kóng. Suftur drap á ás i blind-
um og Austur lét tvistinn.
Ekki litur þaft vel út. Auft-
vitaft getum vift trompaft tvo
spafta i blindum og svinaft
hjartanu, en gallinn er bara
sá, aft sennilega á Vestur
drottninguna, úr þvi aft hann
opnafti. Vift gætum lika reynt
aft taka hjarta ás og kóng i
þeirri von aft drottningin falli
önnur.
En skyldi vcra hægt aft
vinna spilift, ef Vestur á Dxx
i hjarta? Um þaft skulum vift
hugsa til morguns.
félagslíf
Föstudagur 23. júli
kl. 08.00 Sprengisandur —
Kjölur. 6 dagar. Gist i hús-
um. Fararstjóri: Haraldur
Matthiasson.
Kl. 20.00.
1. Þórsmörk.
2. Landmannalaugar —
Veiðivötn eða Eldgjá.
3. Kerlingarfjöll — Hvera-
vellir.
4. Tindafjallajökull.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
F'erðafélag islands
Laugardagur 24. júli
1. Laki — Eldgjá — Fjalla-
baksvegur 6 dagar. Farar-
stjóri: Hjalti Kristgeirsson.
2. Hornvik- Hrafnsfjörður
(gönguferð) 8 dagar Farar-
stjori: Sigurður B. Jó-
ha nne sson.
3. hlóma- og grasaskoðunar-
lerö i Kollafjörð, undir leið-
sögn Eyþórs Einarssonar.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
Ferðalélag islands.
UTIVISTARFf RÐIB
Föstud. 23/7 kl. 20.
Þursmork. ódýr tjaldferð i
hjarta Þórsmerkur
I. augard. J 1/7.
Lak.ilerö. 6 dagar, verð
II, 500 kr., lararstj. Þorleifur
(íuðmundsson.
i.rænlandsferð 29/7-5/8, far-
arstj. Einar Þ. Cíuðjohnsöi.
L tivist.
Lækjarg. 6. simi 14606.
tilkynningar
N áttúrulækningaf éla g
Reykjavlkur efnir til te-
grasaferftar i Heiftmörk
næstkomandi sunnudag, 25.
júli, ef sæmilegt veftur verft-
ur. Félagar i Reykjavik efta
Kópavogi, einnig utanfélags-
menn, sem vildu slást i ferft-
ina, eru beftnir aft hittast á
Hlemmtorgi kl. 10 f.h., bæfti
þeir, sem hafa bila og aftrir,
sem enga hafa. Verftur reynt
aö sjá þeim fyrir farkosti.
Hafift nesti meft og gott er aft
hafa bókina tslenskar lækn-
inga- og drykkjarjurtir, eftir
Björn L. Jónsson, lækni.
Stjórnin
Frá Blindi alélaginu:
Vinningur i happdrætti
Blindrafélagsins, sem er bif-
reift af legundinni
Mazda ('oupé 81«, árgerft
1976, hefur veriö sóttur.
Kom liann á mifta nr. 28883
og er eigandi miftans Heiftar
M. Vilhjálmsson, Seljabraut
lo, Reykjavik.
Fótaaftgerftir fyrir eldra fólk
i Kópavogi
Kvenfélagasamband Kópa-
vogs starfrækir fótaaftgerfta-
stofu fyrir eldra fólk (65 ára
ogeldra) aft Digranesvegi 10
(neftstu hæft — gengift inn aft
vestanverftu) alla mánu-
daga. Simapantanir og upp-
lýsingar gefnar i sima 41886.
Kvenfélagasambandift vill
hvetja Kópavogsbúa til aft
notfæra sér þjónustú þess.
19/7
16/7
20/7
16/7
100 Saenskar krónur 4115.70
100 Finnak roðrk 4737,60
100 Franaktr frankar 3746, 30
100 Belg. Irankar 468,90
100 Sviaan. frankar 7420,00
100 Gyllini 6730,60
100 V. - Þýtk mðrk 7147,15
100 Lfrur 22, 02
100 Auaturr, Sch. 1006,80
100 Eacudoa 586,45
100 Peaetar 270,75
100 Yen 62,75
100 Relkningakrónur -
Vöruakipta lönrl 99.86
1 Reikningadollar -
Voruaklptalönd 184,20
* Breyting frá afOuatu akráningu
4126.90
4750,40
3756, 50
470, 10
7440, 10
6748.90
7166, 55
22, 07
1009,60
588,05
271,45
62.93
100, 14
184,60
j
— Það er nú ekki heiðarlegt að hafa
heimsku mannsins að féþúfu, sagði
skipstjórinn, — en ég get alltaf skil-
að honum peningunum aftur.
Hvutti stóð óhagganlegur i sömu
sporum og trú mín á hann jókst
stöðugt. Ég itrekaði því veðmálið og
nú var því tekið.
Varla höfðum við tekist i hendur
þegar hásetarnir höluðu hákarl um
borð.
Þeir sprettu upp á honum kviðnum
og hvað haldið þið að hafi fundist í
þessari gráðugu skepnu? Lifandi
akurhæna sem byrjuð var að klekja
út fimm eggjum og hafði raunar
lokið einu af.
Gineurnar 100 skiptu þegar i stað
um eiganda og svipurinn breyttist á
skipstjóranum.
— Þegar ég verð stór, Kalli, ætla ég —Leggið frá ykkur verktærin stundar- — Yfirskeggur bregst aldrei
að fá mér vinnu þar sem ég fæ að korn, ég ætla aö sýna ykkur svolítið skyldum sinum, hann hefur enn
sveifla hamri, mér finnst það svo sniðugt. ekki tekið eftir þvi að bakskjaldan
gaman. er komin á fætur fyrir tveim dög-
um.
KALLI KLUNNI