Þjóðviljinn - 22.07.1976, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 22.07.1976, Blaðsíða 10
10 SÉÐA — ÞJ6ÐVILJINN Fimmtudagur 22. júll 1976. Margbreytileiki sósíalismans skýrist með hverjum sigri — Enginn sósíalismi C.H. Hermansson, án fullkomins lýðrœðis, segir fyrrv. form. VPK í Svíþjóð Sænska blaðift Dagens Nyhet- er, sem ekki fylgir neinum ein- stökum stjórnmálaflokki aft málum, hefur þann hátt á aft gefa framámönnum stjórn- málaflokka kost á þvi aft kynna vifthorf sin reglulega á siftum blaftsins. Nýlega ritafti C.H. Hermansson, fyrrverandi for- maftur Vinstri flokksins — kommúnistanna (VPK) slika grein I blaftift og birtist hún hér að neftan. Kosningar fara nú i hönd i Svíþjóft og eins og oft áft- ur er tvisýnt um brautargengi VPK. Samkvæmt kosningalög- um þarf flokkurinn að fá meira en 4% atkvæða til þess aft kom- ast yfir þingþröskuldinn. Frá þvi aft hinn nýi formaður, Lars Werner, tók vift forystunni af Hermannsson, hafa gamlar deilur blossaft upp innan flokks- ins. Þaft eru einkum deilur milli „gamalkommúnista” i Norftur- Sviþjóft (sem ráfta eina dagblaði flokksins „Norfturljósabjarm- anum”) og flokksforystunnar, sem fylgir frjálslyndari linu. Werner hefur sýnt hrútshornin i þessari deilu og þykir hafa vax- ift i áliti. A timabili leit út fyrir að formiegur klofningur ætti sér staft í flokknum, en nú hafa menn af gamalli tryggft vift flokkinn snúiö bökum saman og „fryst” deilurnar fram yfir kosningar. Ekki er þvi ósenni- legt aft VPK nái slnu hefft- bundna fylgi og fái um 5% i kosningunum i haust. Þótt Vinstri flokkurinn kommúnistarnir sé litill flokkur (hefur haft um 17 þingmenn á 350 manna þingi) hafa áhrif hans jafnan verift meiri en stærftin gefur til kynna. Þótt stjórnartíð krata sé orftin Iöng i Sviþjóft hafa þeir iengst af myndaft minnihiutastjórnir og stuðst óbeint vift VPK. Komm- únistar hafa iitift svo á aö hversu slæm sem kratastjórn sé, kæmi aldrei til greina aft þeir felldu hana og ryddu þar meft brautina fyrir borgaraflokkana um leift og kippt væri fótunum undan itökum verkalýftshreyf- ingarinnar i pólitiskri stjórn landsins. A þvi kjörtimabili sem nú er aft Ijúka hefur staðan á þingi verift þannig, aft sósialisku flokkarnir tveir hafa haft 175 þingmenn og borgarafiokkarnir þrir jafnmarga. Rikisstjórn Olofs Palme hefur i staft þess aft treysta eingöngu á lukku sina i hlutkesti kosift aft styftjast til skiptis vift miftflokkana tvo, og treysta svo á VPK til þess að stemma stigu vift sameiginleg- um tillögum borgaraflokkanna. Mjög óvist er þvi um áhrif VPK á þingræðispólitikina i Sviþjóð aft afstöftnum kosningum. Þótt borgaraflokkarnir hafi nú sam- anlagt meirihluta i skoftana- könnunum segirþaft ekki alla sögu. Einmitt slik stafta hefur oft reynst krötum happadrjúg til þess aft fylkja sinu lifti. Þvi gæti farift svo aft sósialisku flokkarnir næðu aftur meiri- hluta og þá verftur erfitt fyrir Olof Palme og hans lift aft verja náift samstarf vift borgaraflokk- ana. „Sósialisminn var frá upphafi freísishreyfing. Sósialisk verka- lýðshreyfing tókst á hendur það verkefni að berjast fyrir rétti verkalýðsstéttarinnar til al- mennra lýðræðislegra réttinda (almennum kosningarétti o.s.frv.) sem borgarastéttin reyndi að einoka til sinna nota. En verkalýðshreyfingin lagði einnig til atlögu við það grund- vallarvandamál lýðræðisins, sem er tengt þvi að lítill hópur kapitalista á framleiðslutækin (náttúruauðæfi, verksmiðjur og vélar), en þorri fólks verður á hinn bóginn að selja vinnuafl sitt fyrir lifsviðurværi, og er þvi launafólk. Eign á framleiðslutækjum og umráðaréttur yfir þeim hefur i för með sér sérstök forréttindi til þessaðfæra séri nyt hin almennu lýðræðislegu réttindi. Eignar- rétturinn færir þeim sem hann hafa sérstakt vald. Og i stétta- þjóðfélaginu er raungildi laganna mismunandi fyrir hina ýmsu hópa eftir þvi hvar i stétt þeir standa i þjóðfélaginu: (Það er bannað, bæði fátækum og rikum, að sofa undir Signubrúm) Af skilgreiningu sinni drógu sósialistar þá ályktun að forsend- an fyrir þvi að hægt væriað koma á þjóöfélagi þar sem rikti full- komið lýðræði og raunverulegt jafnrétti meðal samborgaranna væri sú, að þjóðin i sameiningu ætti þau atvinnutæki, sem mestu skiptu fyrir þjóðarheildina. Sósialisk umsköpun þjóðfélagsins var þvi nauðsynleg til þess að binda endi á efnahagskreppurnar og atvinnuleysið. Verðbólgan, umhverfiseyðingin og arðránið á löndum þriðja heimsins eru fersk dæmi um vandamál, sem sósialistar telja að einungis verði leyst með nýju efnahagskerfi. C.H. Hermannsson Samsöfnun framleiðslu og fjár- magns hefur á siðustu áratugum aukist hraðlara. Á nærfellt öllum sviðum atvinnulifsins eru ráðandi hringar og einokunarfyrirtæki eða einhverskonar einokunarað- stæöur. Vaxandi vald risastórra fjöldaþjóðafyrirtækja hefur einnig bæst við innlenda einokunarvandamálið. Valdasöfnunin er orðin svo geigvænleg að borgaraflokkarnir geta ekki lengur hunsað hana. Sem borgaralegir flokkar geta þeir ekki bent á neinar leiðir út úr ógöngum „gegnumeinokaðs” atvinnulifs. Enginn gerir sér i hugarlund að lög um einokunar- eftirlit leysi þessi vandamál (samanber þróunina i Banda- rikjunum, þar sem ströng lög gegn hringamyndun eru í gildi). Enginn lætur sér heldur detta i hug að afturhvarf til þjóðfélags smáfyrirtækjanna sé kleift. Orðagjálfur borgarafloKkanna um valdasamsöfnun i atvinnulif- inu er þvi i eðli sinu lýðskrum eitt. Leið sósialista ---- að skapa launverulegt lýðræði i öllu þjóð- félaginu með sameign al- mennings á framleiðslutækjunum — er enn sú eina sem fær er. En við vitum um leið að þróun á þessari braut getur verið lýðræð- inu skeinuhætt. Umbreyting til sósialisma leiðir ekki sjálfkrafa af sér lýð- ræði.Enn i dag — fleiri áratugum eftir sigur sósialisku byltingar- innar þegar ástæða væri til að ætla að sögulegar einræðistil- iineigingar hefðu yfirunnist — höfum við fyrir augunum alvar- lega frelsisskerðingu á ýmsum sviðum i sósialiskum rikjum. Þetta hefur fyrst og fremst orðið vandamál fyrir hinn kommúniska hluta verkalýðs- hreyfingarinnar þvi aö kratar hafa hvergi getað leitt sósial- ismans til sigurs. Kommúnisku flokkarnir vorulengi í varnar- stöðu. Þeir reyndu að afsaka skerðingu almennra lýðréttinda þar sem þeim þótti sér skylt að sýna samstöðu, þótt þeir i hjarta sinu væru fullir gagnrýni. Seinustu áratugi — sérstaklega eftir 1956 — hafa ný sjónarmið rutt sér rúms og sigrað innan kommúnisku flokkanna. Sam- þykkt nýafstaðinnar Berlinarrða- stefnu ber vitni um þetta. Ekki er litið á sósialismann sem einfalt og óumbreytanlegt kerfi. (Það er að segja með fyrirmynd i þvi kerfi sem byggt hefur verið upp i Sovétrikjunum). Eins og kapitalisminn getur sósialisminn komið fram i ýmsum formum. Ekki þarf annað er bera saman þau 15 riki sem nú teljast sósialisk til þess að fá staðfestingu á þessari full- yrðingu. Þessi margbreytileiki sósialismans á eftir að koma æ skýrar iljós við hvern nýjan sigur sem hann vinnur. Þetta eru engin tiöindi fyrir sænska kommúnista. Þessu hefur verið haldið fram i stefnu- skrám, samþykktum og þingræð- um á siðustu áratugum. Haustið Lars Werner 1956héltég sjálfur ræðu, sem mig langar til að tilfæra málsgrein úr: „Við viljum fara sænska leið til sósialismans. Það þýðir að f.am- tiðarþróunin og um leið aðstæður i sósialiskri Sviþjóð hljóta að markast af sérkennum okkar lands og sögulegri reynslu þjóðar okkar og hefðum. Við álitum að svfar getiekki ratað rétta braut með þvi að velja leið Sovét- rikjanna eða leið alþýðuveld- anna. Það eru i dag fyrirbæri i Sovétrikjunum og i alþýðuvel- dunum sem við álitum að eigi ekki heima i sósíaliskri Sviþjóð. Við viljum sem sé ekki apa eftir þróun og aðstæður i þessum löndum. Skilyrðin eru önnur hér og leiöin hlýtur þvi að verða önnur. En markmiðið er auðvitað það sama: að skapa þjóðfélag þar sem arðrán einnar manneksju á annarri er endanlega úr sögunni.” I framhaldinu er bent á þætti sem mikilvægir eru i þessari sænsku vegferð til sósialismans: Hinlanga lýðræðis-og þingræðis- hefð i landi okkar, ekki sist i bæj- ar- og sveitarfélögum, hin miklu áhrif og sterka hefð sem almenn- ingssamtök og sérstaklega verkalýðshreyfinginhefur haftog skapað, þýðing neytendasam- vinnuhreyfingarinnar og bænda- samvinnusamtakanna, og önnur séreinkenni innan sænska land- búnaðarins o.s.frv. 1 ræðu þeiri sem Lars Werner, núverandi formaður VPK flutti á Berlinarráðstefnunni sagði hann meðai annars: „Sænski flokkur- inn vill stuðla að sósialisma sem gerir hin lýðræðislegu réttindi bæði fyllri og viðtækari, þannig að þau nái til allra sviða mann- legra athafna. Viðerum fylgjandi fullkomnu félagafrelsi og skoð- anafrelsi. Skoðanir mega aldrei verða refsiverðar.” VPK mun áfram berjast fyrir þeirri leið, sem það hefur fylgt um áratuga skeið. Baráttumál flokksins i þeim kosningum sem fara i hönd er enn og aftur sósial- ismi þar sem lýðræðið er fullkom- ið.” (ekh snarafti). Fjóram sinnum í viku yfir Breiðafjörð Aðalfundur flóabátsins Baldurs h.f. var haldinn i Stykkishólmi sunnudaginn 11. júli sl. Formaður og framkvæmdastjóri gerðu grein fyrir starfsemi bátsins á sl. ári, rekstri og efnahag sam- kvæmt ársreikningi. Báturinn annast vöruflutninga milli Reykjavikur og Breiðafjarðar- hafna og fólks- og vöruflutninga um Breiðafjörð. A sl. ári voru við- komustaðir 39, en viðkomur alls 547. Farþegar voru um 4.500 sam- tals i 89 ferðum. Fluttar voru rúmlega 600 bifreiðar og 5.800 tonn af vörum. Báturinn var i för- um um 9 mánuði af árinu. Hann stöðvaðist vegna verkfalla um hálfan mánuð á öndverðu ári, en i október var hann tekinn i slipp vegna 8 ára flokkunarviðgerðar og tjóna. Það verk annaðist skipasmiöastöðin Skipavik h.f. i Stykkishólmi að öllu leyti og leysti þaö vel af hendi. Hluthafar i Baldri eru auk rikissjóðs, sýslu- og sveitarfélög við Breiðaf jörð og nokkur kaupfélög og einstakling- ar. Stjórnin var öll endurkjörin, en hana skipa Friðjón Þórðarson alþingismaður, formaður, Ólafur E. Olaísson, fyrrv. kaupfélags- stjóri, Jóhannes Árnason, sýslu- maður, og kaupfélagsstjórarnir Sigfús Sigurðsson og Steinþór Þorsteinsson. Framkvæmda- stjóri er Guömundur Lárusson og skipstjóri Jón Dalbú Agústsson, Stykkishólmi. Þó að útgerð Bald- urs hafi löngum barist i bökkum er almennt litiö svo á, að hún veiti ómetanlega þjónustu i byggðum Breiðafjarðar, sem óhjákvæmi- legt er að sinna allan ársins hring. I sumar fer Baldur fjórum sinn- um á viku yfir Breiöafjörö frá Stykkishólmi að Brjánslæk á Barðaströnd með viökomu i Flat- ey, en auk þess ýmsar ferðir um Breiðafjarðareyjar með ferða- mannahópa eftir samkomulagi. Eru þessar ferðir mjög eftirsóttar og vinsælar, þvi að sumardýrð er mikil og sérstæö um Breiðafjörö.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.