Þjóðviljinn - 10.08.1976, Síða 1
DMÐVIUINN
Þriðjudagur 10. ágúst 1976.—41. árg. —174. tbl.
Sigurður
Björnsson
jramkvœmda-
stjóri
Sinfóníunnar
300 manns
tepptir í
Þórsmörk:
Eins og
hafsjór
yfir að
líta
Um þrjú hundruö mans uröu
vatnstepptir i Þórsmörk um slö-
ustu helgi vegna glfurlegra
vatnavaxta. Fólkiö haföi ætlaö aö
njóta helgarinnar I fagurri nátt-
úru Markarinnar en vegna ó-
venjumikils úrhellis þar fór allt á
flot og svæöiö og sandarnir voru
eins og hafstjór yfir aö llta, aö
sögn Þórunnar Lárusdóttur hjá
Feröafélagi islands, en um 50 af
þessu fólki var á vegum þess.
bórunn sagði að auk þeirra sem
voru á vegum Ferðafélagsins
hefðu einnig verið þarna um 250
manns frá íslenskum aðalverk-
tökum og einhver hópur frá
Hveragerði var inni i Básum, en
ekki vissi Þórunn hve margir það
voru.
A sunnudeginum ætlaði rúta að
freista þess að fara inn i Bása og
ná i fólkið sem þar var, en hún
steytti á steini i Jökullóninu og
komst ekki lengra fyrr en veghef-
ill kom þar á staðinn á sunnu-
dagskvöld og dró hana upp úr.
Þessi sami veghefill var siðan
innan handar öðrum rútum sem
þurftu yfir ár að fara á leið
heim.
Ferðafólkið losnaði úr vatns-
prisund sinni rétt fyrir hádegi i
gær og komust þeir til Reykjavik-
ur, sem þangað ætluðu, um eftir-
miðdaginn. Ekkert amaði að fólk-
inu þennan tima nema vatnselg-
urinn.
Þess má geta, að Þórunn Lár-
usdóttir sagðist hafa verið I þessu
starfi sinu siðan árið 1960, og væri
þetta i annað sinn á þeim tima
sem fólk hefði orðið vatnsteppt i
Þórsmörkinni. —hm.
Siguröur Björnsson óperu-
söngvari hefur veriö ráöinn fram-
kvæmdastjóri Sinfóniuhljóm-
sveitar tslands frá og meö næstu
áramótum.
Sigurður starfaði um árabil við
óperuhús i Austurriki^i Gratz og
við Volksoper i Vinarborg, en hef-
ur nú starfað um nokkurt skeið i
Miinchen.
Ekki reyndist unnt að fá upp-
gefið hjá ráðamönnum útvarps-
ins i gær hverjir sótt hefðu um
auk Sigurðar. .
Aldraðir og
örorku-
lífeyrisþegar fá
lœkkun á
sjúkra-
samlagsgjaldi
SJÁ 14.SÍÐU
T
511 skattleysisfyrirtœki með
37 MILJARÐA
KRÓNA VELTU
• Fríuð við greiðslu allt
að 9 miljarða króna
í tekjuskatt til ríkissjóðs!
Samkvæmt Skattskrá
Reykjavíkur eru tekju-
skattslausu fyrirtækin,
sem þó bera aðstöðugjald
yfir 10 þúsund krónur 511
að þessyj sinni en saman-
lögð aðstöðugjöld þeirra
um 370 milljónir króna.
Á siðasta ári voru þessi fyrir
423 talsins samkvæmt könnun
sem Ragnar Arnalds, form.
Alþýðubandalagsins, gerði i sam-
bandi við tillöguflutning á alþingi
um skattlagningu fyrirtækja. Þá
var reiknað með að veita þessara
fyrirtækja hefði verið um 20
milljarðar á árinu 1974, en
reiknað með meðaltalsaöstööu-
gjaldi 1% af velUy hefur velta
þessara fyrirtækja veriö um 37
milljarðar siöasta ár. Þessi velta
er eins og fyrr greinir fri af skatt-
lagningu til rikisstjóðs.
Tekjutap rikissjóös vegna þess-
ara skattleysfyrirtækja má ætla
að sé frá 7,5 milljarði aö 9 millj-
öröum, eöa álika upphæö og rikis-
stjóöur tekur I tekjuskatt af öllum
einstaklingum I landinu, sem á
annað borö greiöa tekjuskatt, þaö
er aö segja af launafólki.
Rétt er að taka það fram, að ef
öll tekjuskattslausu fyrirtækin
væru talin, yrði fjöldinn enn
meiri. I tölunni 511 eru aðeins þau
fyrirtæki og félög, sem greiddu
meira en 10 þúsund i aðstöðugjald
og þvi ýmsum lseppt svo sem eins
og Almennum verktökum hf. sem
greiða 1.200 i aðstöðugjald, Aðal
fasteignasölunni, sem greiðir
ekki krónu i aðstöðugjald og fyr-
irtæki með þvi gróðavænlega
nafni Fjármagn hf., sem eki
greiðir neitt i aðstöðugjald né
tekjuskatt, en áfram mætti telja
slik fyrirtæki lengi.
—UÞ.
Baksíða
Forn
fisk-
hjallur
byggður
upp
Nýverið er lokið viö aö byggja
upp fornan fiskhjall f Vatnsfiröi
viö tsafjarðardjúp og var þaö
verk unniö á vegum Þjóöminja-
safns islands. Aö sögn séra Bald-
urs Vilhelmssonar, sóknarprests i
Vatnsfirði gékk þaö seint og illa
aö fá þetta verk gert, en þegar
loks aö þvi kom var verkiö vel
unniö, eins og sjá má á myndinni
sem tekin var af hjallinum um
siöustu helgi.
Þess má geta, aö grjótveggur-
inn til vinstri á myndinni var
óskemmdur en sá til hægri var
hlaðinn upp þegar hjaliurinn var
endurbyggöur. Séra Baldur sagöi
Á þriðjudegi:
Framtíð
sjávarútvegs
Sjá síðu 7
Kolmunninn
.rauk út
— Sjá baksíðu
Fiskhjallurinn i Vatnsfirði, sem nýlokiöer viöað byggja upp. Hjá honum stendur Ólafur Guömundsson,
úr Grundarfiröi, sem var i hópi alþýöubandalagsmanna af Vesturlandi, sem voru á ferðalagi um tsa-
fjaröardjúp um siöustu helgi. (Ljósm. S.dór)
aö sér og fleirum heföi þótt þessi
hjallur ómetanlegar minjar um
forna búskaparhætti og bygging-
arlag og þvi sagðist hann hafa
sótt máliö af kappi aö fá hjailinn
endurbyggðan i upphaflegri
mynd og aö sinum dómi heföi
verkið tekist með hinum mestu
ágætum. — S. dór