Þjóðviljinn - 10.08.1976, Side 2

Þjóðviljinn - 10.08.1976, Side 2
2 SÍÐA — ÞJÓDVILJINN Þriöjudagur 10. ágúst 1976 Skrifið eða hringið. Sími: 17500 vonir um árangur af þeirri at hugun. Byggingaframkvæmdir mega teljast hér mjög miklar, i ekki stærra plássi.þvii byggingu eru 6 ibúöarhiis og þar aö auki tvær stórar skemmur,stálgrindahús ætlaöar fyrir iðnað. Er það út- gerðarfyrirtækiö Tálkni hf., sem reisir aðra skemmuna,og verður þar veiðarfæraþjónusta og aðstaða til beitinga. Hina skemmuna, sem er 400 ferm. að stærð, er ég að reisa og ætla að koma þar upp aðstöðu til tré- smiða. Nú, svo stendur til að Heljarmikið ættarmót var haldið hér fyrir hálfum mánuði og fylltist þá fjörðurinn af fólki og bDum. Munu þarna hafa mætt um 100 manns. Voru það ættmenn Guðmundar Jónssonar fyrrum bónda i Stóra-Laugardal ogþess.er byggði m.a. kirkjuna þar, sem hér komu saman og minntust gamla mannsins. —mgh. Tálknafjöröur (Sveinseyri). staklega, aö kona, sem lengi hefur veriö búsett I Reykjavik en er ættuö héöan úr Tálkna- firöi, gaf hvorki meira né minna en 1 millj. kr. til byggingar- innar. Forstjóri hraöfrystihúss- ins telur, að þegar dagheimiliö veröur komiö upp og konurnar, sem annars eru bundnar viö börnin, geta fariö aö sinna vinnu, þá mun' framboö á vinnuafii hér auk.ist um 20%. Engin ástæöa er þá til þess aö kvlða atvinnuleysi þvl hér hefur Umsjón: Magnús H. Gíslason Krakkar, sjáið þið hvað ég get. Eykur dagheimilið fram- boð á vinnuafli um 20%? — Hér er nú I byggingu dag- heimili og var byrjaö á þeirri framkvæmd I fyrra. Vonir standa til, að það veröi tilbúiö I vetur og taki þá til starfa. Þaö er kvenfélagið hér, sem fyrir þessari framkvæmd stendur fyrstogfremst oghefur unnið af miklum dugnaöi aö þvl aö safna fé tíl byggingarinnar, bæöi meö- al fyrirtækja og einstaklinga. Vil ég geta þess alveg sér- oft aö undanförnu veriö gif- urlegur fjöldi aökomufólks. Svo fórust Höskuldi Daviös- syni á Tálknafirði orð, er blaðið ræddi við hann á föstudaginn var. — Héðan eru gerðir út þrir stórir bátar og hafa þeir verið i útilegu með linu. Af li þeirra má teljast mjög sæmilegur. Hefur hann leikið á þetta frá 30 til 60 smál., eftir 10 daga sjóferð. hreppsfélagið hefji byggingu 6 leiguibúða með haustinu. Vel má telja til tiðinda að bóndinn I Litla-Laugardal er að leiða I hibýli sin heitt vatn úr svonefndum PoUi og er leiðslan um 1 km. löng. Aformað er að i haust verði hafin leit að heitu vatni til upp- hitunar á húsum hér i þorpinu, með því að bora 1400 m. djúpa holu. Gera menn sér góðar . • . , • ■ . ' Óvandað orðfœri Oft eru blaðamenn ásakaðir fyrir óvandað málfar. Og vlst er um það, að máli á blöðunum hefur mikið hrakað á siðastliðn- um 15 tU 20 árum. Hefur sú aft- urför haldist i hendur við stækk- un þeirra. Vikublöðin voru yfirleitt og eru sum ágæta vel skrifuð, oft- ast nær. Vinna við þau eru að visu öll önnur og mikið rólegri en viðdagblöðin. Blaðamönnum gefet betra tóma tU þess að vanda mál sitt og margir telja, að fyrir þær sakir sé máliö á vikublöðum betra. Timinn skiptir þó ekki öUu. Hitt er þyngra á metum, að við viku- blöðin störfuðu tiltölulega fáir menn, og þetta litla lið var skip- að mönnum, sem var það eölis- gróiöað tala og rita hreint mál og fagurt, þeir kunnu blátt áfram ekki annað. Með vaxandi fjölda og siauk- inni stærö dagblaða hefur blaðamannastéttin margfaldast aö fjölmenni á við það.sem áður var. Og það viU löngum verða misjafn sauður i mörgu fé. Margir blaðamenn rita ágætt mál. Aörir virðast, sannast sagna, vera meira en litið illa að sér i móöurmálinu og hentuðu áreiðanlega önnur störf frekar en blaðamennska. Fjölmörg dæmi mætti nefna þessu til staðfestingar og væri þaö sannast aö segja ekki ófróö- legt að Uta yfir dagblöðin, sem út koma einhvern einn dag vik- unnar og telja saman ambögur og málleysur, sem þar blómstra. Eitt dæmi við ég þó nefna, af þvi ég hef það fyrir augunum á þessari stundu. 1 fyrirsögn i einu dagblaðinu sendur: „Skipverjar.... forðuðu eldsvoöa”. Frá hverju forðuðu hinir vösku skipverjar eldsvoð- anum.Frá þvi að fara sér aö voöa, eöa hvað? Viö forðum ekki vofta, vift forftum frá vofta. Þessi málviUa er ótrúlega út- breidd þótt sifeUt sé verið að vara við henni. Blaðamenn og aðrir þeir, sem koma fram i fjölmiðlum eins og sjónvarpi og útvarpi verða að gera sér grein fyrir, hversu rik- an þátt þeir eiga i þvi að móta mál almennings, til ills eða góðs, eftir þvi hvernig þeir eru orði farnir. Nú heyrist varla svo sjónvarps- eða útvarpsviðtal að þar kUngi ekki i sifeUu orðalag- ið: „ég mundi segja”. Þetta góðgæti virðist hver eta eftir öðrum i algjöru hugsunarleysi. Eg minrvist þess ekki að hafa heyrt nokkurn mann taka þannig tii orða fyrir fáum árum aðeins, og er sá mikill óþurftarmaöur, sem fyrstur !ét sér um munn fara þennan þvætting. Blaðamenn við dagblöðin eru stundum afsakaðir með því. aö þeir veröi aö vinna svo hratt að þeim gefist ekki tim til þess að vanda mál sitt. Auðvitað er vinna við dagblað einn sam- felldur sprettur. Þetta er i raun og veru eins og færibandavinna. Hverju verkefni veröur aö ljúka innan ákveðins tima eUa gengur kerfið úr skorðum. En sé betur að gáð afsakar þetta ekki óvandað málfar. Það er nefni- lega ekkert fljótlegra að skrifa lélegtmálen gott. Blaöamaður, sem hefur þekkingu á málinu og tilfinningu fyrir þvi, skrifar aldrei nema gott mál, hversu hratt sem hann verður að vinna. Andstæðan skrifar aldrei nema slæmt mál, hversu hægt sem hann vinnur. Hvað er til ráða? Nú vantar það ekki að leiðbeiningar séu veittar þeim, sem heyra vilja og á ég þar m.a. við felenskuþætti útvarpsins. Það virðist þó engan veginn hrökkva tU. Ég held þaö sé nokkuð almennt álit að þráttfyrir þessa leiösögn fari málinu á blöðinum fremur hrakandi en hitt. Væri ekki at- hugandi fyrir blöðin aö taka upp þá reglu, að ráða engan þann mann til fréttastarfa, sem ekki hefði staöist eitthvert lágmarks próf I meðferð felensks máls? Krummi. Laus staða Kennarastaða i stæröfæröi við Menntaskólann i Kópavogi er laus til umsóknar. Laun sftv. launakerfi starfsmanna rikissins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skuiu sendár menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, Reykjavik fyrir 25. ágúst n.k. Menntamálaráftuneytið, 5. ágúst 1976 ÞAK - EIR Tilboð óskast i þakklæðningarefni úr eir, á þak Listasafns rikisins. Heildarmagn er áætlað ca. 675 ferm. TJtboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.