Þjóðviljinn - 13.08.1976, Page 1

Þjóðviljinn - 13.08.1976, Page 1
Föstudagur 13. ágúst 1976.—41. árg. —177. tbl. Ylrœktarverið fyrirhugaða: Reks tr ar f or m enn óákveðið H rjff i ’ -f í , v -yjImf m f | f’ | flÉÍillfflP S1 irr % * fííSr‘ m 'Imm Itm ,11P. íLVwm & «Jtr w W ; Undanfarið hafa farið fram nokkrar umræður um hugsanlegt ylræktarver á tslandi, með það fyrir augum að hafinn yrði Ut- flutningur blóma héðan til Evrópu. Einhverjar viðræður hafa farið fram við hollendinga um þessi mál og nýlega fóru þrir islendingar til nánari viðræðna og að sögn Sveinbjörns Dagfinns- sonar ráðuneytisstjóra land- búnaðarráðuneytisins komu þeir aftur fullir bjartsýni f fyrradag. Þjóðviljinn hafði samband við Sveinbjörn i gær og spurði hann hvernig yrði háttað eignaraðild að svona fyrirtæki, hvort yrði um einkafyrirtæki að ræða eða rikis- fyrirtæki. Sveinbjörn kvað marga lausa enda á þessu máli enn, og einn þeirra væri rekstrarformið. Það væri hreinlega ekki fariö að ræða það málenr.þá. Aðaláhersla hefbi verið lögð á að kanna hvort hér værium raunsæjar hugmyndir að ræða, hvort það væri hagkvæmt meðtilliti til þeirrarorku sem viö hefðum yfir að ráða. Þremenn- ingarnir sem utan fóru væru að visu ekki búnir að gefa skýrslu um för sina, en sér virtist að þeir Framhald á bls. 14 . Það er um að gera að vera vel-búinn við útivinnu í sumarveðrinu reykvíska. Mynd eik. Skuld ríkissjóðs við Seðla- bankann nímir 13 miljarðar Litið grynnkar á skuldum rikis- sjóðs við Seðlabankann. t mailok voru samanlagðar skuldir rikis- sjóðs og rikisstofnana 13.144 mUjónir króna eða 5,7 mUjörðum meiri en við sömu mánaðarlok I fyrra, og hefur rikissjóður aldrei fyrr gerst svo skuldugur við Seðlabankann. Af þessari upphæð skuldar rUc- issjóður 11.571 miljónir en 1.573 miljónir eru skuldir rlkisstofn- ana. Framhald á 14. siðu. ^mmammmmummm Bensín hœkkar í 75 kr. Hjá rikisstjórn er nii til meðferðar beiðni oliufélaga um hækkun á bensini úr 70 kr. pr. liter i 75 krónur. Að sögn Gunnars Þorsteinssonar hjá Verðlagsstjóra hefur málið verið sent þaðan til rikis- stjórnarinnar til endanlegrar ákvörðunar. Tekur hún einnig ákvörðun um hvenær hækkun- in kemur til framkvæmda. Elkem annastfleiri verkþœtti en Union Carbide Ekki talin þörf á samþykki Alþingis „Það verður ekki gengið end- anlega frá samningunum við Elk- em-Spigerverket fyrr en svör Uggja fyrir hjá Norræna fjárfest- ingarbankanum um lánveitingu til Grundartangaverksmiðjunn- ar. Gera má ráð fyrir að lánsum- sóknin verði afgreidd upp úr miðjum september. Samningar eru þó komnir það langt að EUiem-spigerverket hefur byrjað ýmsa tæknUega hönnunarvinnu i Noregi og ákveðið er að gera und- irstöður undir vinnubúðir á Grundartanga og byggja þar jafnvel tvo skála, þannig að um 60 manns geti unnið þar I vetur.” Þetta sagði Asgeir Magnússon, forstjóri Járnblendifélagsins i gær, er Þjóðviljinn ræddi við hann. Hann var einnig spurður hverjar yrðu helstu breytingarn- ar frá samningnum viö Union Carbide, ef gengið yrði til sam- • Endanlegir sanmingar bíða svars frá Norræna fjár- festingar- bankanum • Framkvæmdir þó að hefjast i Noregi og á Grundartanga vinnu við Elkem-Spigerverket. — „Meginbreytingin er sú að Elkem — kemur inn I samvinn- una eitt i stað þriggja aðila áður. Það mun semsagt annast fleiri verkþætti en Union Carbide ráð- gerði. Bandariska fyrirtækið ætl- aði að leggja til tækniþekkingu slna, en ráðgefandi aðilar við bygginguna voru bresk-banda- riska fyrirtækið Ralph and Par- son og ofnana átti að smiða á ttaliu. Elkem mun fyrir utan tækniþekkingu, annast verk- fræðilega ráðgjöf i sambandi við verksmiðjubygginguna og smiöa ofnana i Noregi. Aðrar breytingar eru litlar. Heildarupphæð raforkuverðs verður hin sama, en þó eilitið hærra I byrjun. Þaö byggist á þvi að noraka fyrirtækið vill að raf- orkuverð hækki á fimm ára fresti Framhald á 14. siðu. ÞJOÐVILJiNN HAFÐI UPP A HEIMILISFANGI K0RTSN0JS: „Eg veit ekki hvenœr, en ég vonast til þess að fjölskyldu mína sem sjá fyrst 55 sagði sovéski stórmeistarinn í símtali við Þjóðv. t gærkvöldi tókst Þjv. að hafa' uppi á sovéska stórmeistaran- um Kortsnoj, sem hefur verið i felum I Hollandi frá þvi hann leitaði þar hæUs sem flótta- maður i lok júlimánaðar. Korts- noj kom fyrst fram i dagsl jósið i fyrrakvöld er hann kikti á evrópumót i tölvuskák (!!!), sem fer frá I Amsterdam um þessar mundir. Þar dokaði hann við I um hálfa klukkustund en hvarf siðan aftur i felur með hollcnskum vini sinum. Kortsnoj vildi sem allra minnstviðblaðamenn ræða en i gærkvöldi gaf hann sér góöan tima tiJ þess að spjalla við blm. Þjv. um þá skyndilegu ákvörð- un sina að yfirgefa Sovétrikin. Viðtalið er á bakslöu blaðsins i dag. — gsp SJÁ VIÐTAL Á BAKSÍÐU

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.