Þjóðviljinn - 13.08.1976, Qupperneq 9
Föstudagur 13. ágúst 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9
Þóra Brynjólfsdóttir (Ljósm. — eik)
Þetta er simaboröiö, efta skiptiboröiö hér á Þjóöviljanum, sjáifsagt eitt
þaö elsta sem i notkun er.
höföu fyrir sér þýska verkfræö-
inga, sem komu simaboröinu fyr-
ir. I ráöuneytinu er þaö hins veg-
ar alls ekki of stórt, þvi stundum
kemur fyrir aö allar linur eru
uppteknar i senn.
Þær stöllurnar fullyrtu aö þetta
væri skemmtilegasta starf, upp-
hringjarar oftast kurteisir og
þolinmóöir. Sögöu þær aö oft
geröisteittogannaökimilegt og
þá i simanum, en vildu þó ekki
segja okkur neina simabrandara,
enda sú þeirra, sem safnar þeim
og skráir niöur, í sumarfrii.
17400
Gætiröu hugsaö þér aö svara
nokkur hundruö sinnum i sima
hvern dag á þennan hátt án þess
aö veröa oröinn ruglaöur aö
kveldi: Orkustofnun — Raf-
magnsveitur rikisins, góöan dag!
Þetta gerir nú Jóhanna Ingva-
dóttirsamt dag eftir dag og held-
ur fullri heilsu.
Þegar okkur bar aö garöi þang-
aö sem ávarpiö langa hljómar
var Jóhanna aö fara i kaffi, en
Þóra Brynjólfsdóttir kom i henn-
ar staö til aö þylja ávarpiö og
gefa samband i ýmsar áttir.
Skiptiborðiö hjá Orkustofnun
er nokkuö komiö til ára sinna þó
ekki sé það háaldraö. Viö þaö eru
tengdar lOlinur inn og 10 út og til
viðbótar 5 aukalinur út. Þessar
linur tengjast siöan 100 númer-
um, sem innan stofnunarinnar
eru.
Viö skiptiboröiö eru tengd önn-
ur skiptiborö, sem fyrir er komiö
hjá hinum ýmsu útibúum Orku-
stofnunar og Rafmagnsveitunnar
á einum fjórum stööum i borg-
inni.
En simsvarar Orkustofnunar
munu llta glaðari dag og þá
léttari,þvi nýtt skiptiborö er kom-
iö til landsins,og liöur vart á löngu
fyrr en þaö hefur veriö tekiö i
notkun.
Og aö endingu, þaö sem viö
heyröum á öllum stööunum
þremur. Og hver kannast ekki viö
þessi orö:
— Hann er á tali, vilduö þér
blöa?
||§pji|
Guörún Björt Zophaniasdóttir
Hlutdeild
atvinnugreina i
lánum fjár-
festingarsjóða:
Hlutur
iðnaðarins
minnkar
i forustugrein ritsins
//islenskur iðnaður" kem-
ur fram að hlutur iðnaðar-
ins í fjárfestingarlánum
siðustu ára er mun minni
en hlutur landbúnaðar og
sjávarútvegs.
1 forustugreininni segir:
„Fjárfestingarmál atvinnuveg-
anna hafa veriö mjög til umræðu
nú um skeiö. Þar hefur komið
fram aö af hálfu rikisvaldsins
hefur fé i enn rikara mæli en fyrr
veriö veitt til hinna hefðbundnu
framleiösluatvinnuvega, land-
búnaðar og sjávarútvegs, en hlut-
ur verksmiðjuiðnaðarins minnk-
aö að sama skapi. Þessi stefna er
rekin þrátt fyrir þá staðreynd, að
iönaöurinn er alltaf i vexti og er
oröinn stærsti atvinnuvegurinn i
landinu og „sem þó hefur verið
einn hlesti vaxtarbroddur þjóðar-
búskaparins undanfarin ár” eins
og segir i skýrslu Seölabankans á
ársfundi hans 6. mai 1976.
Þaö er illt til þess aö vita aö
stjórnmálamenn nútimans skuli
ekki enn hafa áttaö sig betur á
stööu þess samfélags sem þeir
lifa I.
Ef litið er á þróun skiptingar
nýrra fjárfestingarlána á árunum
1971-1975 er hún sem hér segir:
Hlutur sjávarútvegs hefur vaxið
úr 56% i 58%, landbúnaðar úr 14%
i 17%, en iönaöar minnkaö úr 21%
i 15%...”
Þannig myndskreyta iönrekend-
ur forsiöu siöasta blaös sins sem
meöal annars fjallar um fjárfest-
ingarlán til iönaöarins.
Helgi
Hálfdánarson:
Leiðrétting
Vond er gigt i vinstri öxl
verri þó i hægri mjööm.
Aldrei var þó Aldoi s Höxl
eins vont skáid og Kristmann
Gööm.
Er seinni parturinn eignaöur
mér.
Þarna hefur eitthvaö skolazt
meir en litið; þvi þegar mér var
skipað að botna þennan fyrri
part, gerði ég það svona:
Vond er gigt i vinstri öxl,
• verri þó i h-egri mjööm
eins og skáldiö Aldous Huxl-
ey er verri en Krestmann
(»öm
Hér er merking visunnar al-
veg öfug; þvi Aldous Huxley er
réttilega sagður svo miklu
verra skáld en Kristmann sem
gigt i hægri mjöðm er verri en
gigt i vinstri öxl. Eins og botn-
inn ber með sér, var ég einstak-
lega flámæltur um þetta leyti.
Með þökk fyrir leiðréttinguna.
Jóna Kristjánsdóttir viö ráöherraboröiö.
Heigi Hálfdanarson.