Þjóðviljinn - 13.08.1976, Síða 12

Þjóðviljinn - 13.08.1976, Síða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 13. ágúst 1976 sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblaö- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veöurfregnir). a. Þættir úr Jóhannesarpassiunni eftir Johann Sebastian Bach. Evelyn Lear, Hertha Töpper, Ernst Haefliger, Kieth Engen, Bachkórinn og Bachhljómsveitin i Munchen flytja, Karl Richter stjórnar. b. Fiölu- konsert nr. 1 i D-dúr eftir Niccolo Paganini. Shmuel Ashkenasi leikur meö Sin- fóniuhljómsveitinni I Vin, Herbert Esser stjórnar. 11.00 Messa I Kópavogs- kirkju. Prestur: Séra Arni Pálsson. Organleikari: Guðmundur Gilsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Minir dagar og annarra. Einar Kristjánsson rithöf- undur frá Hermundarfelli rabbár viö hlustendur. 13.40 Miödegistónleikar: Frá ungverska útvarpinu. Nikita Magaloff leikur á pianó Fjögur Impromptu op. 142eftir Franz Schubert. 14.15 Hringborösumræöur um Kröfluvirkjun. Hljóör. gerð viö Kröflu 23. f.m. meö þátt- töku allra Kröflunefndar- manna, sérfræðinga hennar og fulltrúum Orkustofnun- ar. Páll Heiöar Jónsson stjórnar umræöum. 16.00 íslensk einsöngslög. Þuriöur Pálsdóttir syngur lög eftir Pál Isólfsson, Guö- rún Kristinsdóttir leikur á pianó. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests kynnir iög af hljómplötum. 17.10 Barnatimi: Agústa Björnsdóttir stjórnar. Kaupstaöir á lslandi: Siglu- fjöröur. Efni þáttarins er samiö af Herdisi Guö- mundsdóttur. Lesarar eru Knútur R. Magnússon og Guöbjörg Þorbjarnardóttir. Ingibjörg Þorbergs syngur visur eftir Herdisi viö undir- leik Guömundar Jónssonar. 18.00 Stundarkorn meö italska selloleikaranum Enrico Mainardi. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Oröabelgur. Hannes Gissurarson sér um þáttinn. 20.00 Frá fjölskyldutónleikum Sinfóniuhljómsveitar Is- lands I Iláskólabiói 3. april i vetur. Einleikarar: Bryndis Pálsdóttir og Bjarni Guð- mundsson. Kynnir: GuÖrún Stephensen. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. a. ,,Trylli- dagur trompetleikaranna” eftir Leroy Andersen. b. Fyrsti þáttur Fiölukonserts i E-dúr eftir Johann Sebastian Bach. c. ,,Tobbi túba” eftir George Klein- singer. d. „Kardemommu- bærinn” eftir Thorbjörn Egner. 20.40 tslenzk skáldsagnagerö. Þorsteinn Antonsson rithöf- undur flytur annaö erindi sitt: Smiöirnir. 21.10 Kórsöngur f útvarpsal: Kvennakór Suöurnesja syngur lög eftir Mozart, Mendelssohn, Schubert, Kubik og Ahrold. Ragnheiö- ur Guömundsdóttir syngur einsöng. Ragnheiöur Skúla- dóttir leikur á pianó. Söng- stjóri: Herbert H. Ágústs- son. 21.40 ..Hundlubbi Thomasar Edisons”, smásaga eftir Kurt Vonnegut. Þuriöur Friöjónsdóttir leikkona les þýöingu Rafns Guömunds- sonar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Danslög. Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.55: Séra Hagnar Fjalar Útvarpsdagskrá næstu viku Lárusson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ragnar Þorsteinsson heldur áfram lestri „útung- unarvélarinnar”, sögu eftir Nikolaj Nosoff (6). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Adrian Ruiz leikur Pianósvltu i d-moll op. 91 eftir Joachim Raff: Hallé hljómsveitin leikur Norska dansa op. 35 eftir Edvard Grieg, Sir John Barbirolli stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Blóm- iö blóörauöa” eftir Johann- es Linnankoski. Axel Thor- steinson og Guömundur Guömundsson islenzkuöu. Axel Thorsteinson les (10). 15.00 Miödegistónleikar. Hljómlistarflokkurinn „Collegium con basso” leikur Septett nr. 1 op. 26 eftir Alexander Fesca. Fil- harmoniusveitin I Varsjá leikur Hljómsveitarkonsert eftir Witold Lutoslawski, Witold Rowicki stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Sumar i Grænufjöllum” cftir Stefán Júliusson. Sigrlöur Eyþórs- dóttir les (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Hannes Pálsson frá Undir- felli talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.20 Úr handraöanum. Sverrir Kjartansson talar viö Jóhann Konráðsson söngvara á Akureyri og kynnir lög, sem hann syng- ur, — fyrri hluti. 21.15 tslenzk tónlist: Björn ólafsson leikur Forleik og tvöfalda fúgu fyrir einleiks- fiölu um nafniö BACH eftir Þórarin Jónsson. 21.30 Útvarpsagan: „Stúlkan úr Svartaskógi” eftir Guö- mund Frimann. Gisli Hall- dórsson leikari les (12). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Búnaöar- þáttur: Úr heimahögum. ólafur Andrésson bóndi i Sogni I Kjós segir frá i viö- tali viö Gisla Kristjánsson. 22.35 Norskar vlsur og visna- popp. Þorvaldur örn Árna- son kynnir. 23.10 Fréttir. Dagskrárlok. þriðjudagur 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. afkréttir kl. 7.30, 8.15 (og forstugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ragnar Þorsteinsson les „Otungunarvélina”, sögu eftir Nikolaj Nosoff (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atri&a. Tón- leikarkl. 10.25. Morguntdn- leikar kl. 11.00: Boyd Neel strengjasveitin leikur Hljómsveitartilbrigöi op. 10 eftir Benjamfn Britten um stef eftir Frank Bridge og Menúett fyrir hljómsveit eftir John Ireland/ Michael Ponti og hljómsveit út- varpsins I Lúxemborg leika Pianókonáert nr. 1 I fls-moll op. 72 eftir Carl Reinecke. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Blóm- iö rauöa” eftir Johannes Linnankoski. Axel Thor- steinson les (11). 15.00 Miödegistónteikar. Dvorák-kvartettinn og fé- lagar úr Vlach-kvartettin- um leika Strengjasextett I A-dúr op. 48 eftir Antonin Dvorák. Hljómsveit franska rikisútvarpsins leikur Sinfóniu nr. 2 I a-moll op. 55 eftir Camille Saint-Saens, Jean Martinon stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Sagan: „Sumar I Grænufjöllum" eftir Stefán Júliusson. Sigriöur Eyþórs- dóttir les (4). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Sumarið '76. Jón Björg- vinsson sér um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 Sagan af Macbeth. Jón R. Hjálmarsson fræöslu- stjóri flytur þýöingu slna I frásögu, sem Charles Lamb gerði eftir leikriti Shake- speares. 21.35 Gömul ensk tónlist. Boyd Neel-hljómsveitin leikur dansa eftir Dowland, Simpson, Phillips og Hol- borne, Thurston Dart stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöldsag- an: „Marlumyndin” eftir Guömund Steinsson. Krist- björg Kjeld leikkonales (4). 22.45 llarmonikulög. Andres Nibstad og félagar leika. 23.00 A hljóðbergi. Söguljóöiö um Hróa hött — The Ballad of Robin Hood. Anthony Quayle syngur, Desmond Dupré leikur undir á lútu. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og Hermundarfelli rabbar viö hlustendur kl. 13.20 á sunnúdag. Iíagskrárliöurinn nefnist „Minir dagar og annarra”. forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ragnar Þorsteinsson les „Útungunarvélina” eftir Nikolaj Nosoff (8). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Hans Haimut Hahn dómorganleikari frá Rothenburg leikur á orgel Dómkirkjunnar i Reykjavik verk eftir Scheidt, Buxte- hude, Walter og Liszt. Morguntónleikar kl. 11.00: Maurizio Pollini leikur Planósónötur nr. 1 I fis-moll op. 11 eftir Schumann/ David Glazer og Kammer- sveitin I Wurtemberg leika Karlinettukonsert i Es-dúr eftir Franz Krommer, Jörg Faerber stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Blóm- iö blóörauöa” eftir Johann- es Linnankoski. Axel Thor- steinson les (12). 15.00 Miödegistónleikar. Búdapestkvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 5 I A- dúr op. 18 eftir Beethoven. Christoph Eschenbach og F’ilharmoniusveitin i Vin leika Pianókonsert i F-dúr (K382) eftir Mozart, Wil- helm Bruckner-Ruggeberg stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.00 Lagiö mitt. Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldúrs. 17.30 Minningar Austur- Skaftfellings, Guöjóns R. Sigurössona r. Baldur Pálmason les þriðja og siö- asta hluta. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Akurinn er frjór sem fyrr. Einar Jónsson fiski- fræöingur flytur erindi. 20.00 Einsöngur: Jón Svein- björnsson syngur lög eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Þórarin Jónsson og Markús Kristjánsson. Ölafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 20.20 Sumarvaka. a. Úr dag- bók prestaskólamanns. Sr. Gisli Brynjólfsson segir frá námsárum Þorsteins prests Þórarinssonar i Berufirði, — þriöji hluti. b. Reykjavik i ljóöi. Jóhanna Noröfjörö leikkona les kvæöi eftir ým- is skáld. c. Suöurganga. Hjörtur Pálsson les siöári hluta frásögu eftir Frimann Jónasson fyrrum skóla- stjóra, sem segir frá göngu- ferö úr Skagafiröi til Reykjavikur fyrir meira en hálfri öld. d. Kórsöngur: Tónlistarfélagskórinn o.fl. Gisli Halldórsson ies útvarps- söguna, sem er „Stúlkan úr Svartaskógi” eftir GuÖmund Frlmann. Sagan er á dagskrá kl. 21.30 á mánudag, miöviku- dag og föstudag. syngja lög eftir Ólaf Þor- grimsson. 21.30 Útvarpssagan: „Stúlkan úr Svartaskógi” eftir Guö- mund Frimann. Gisli Hall- dórsson leikari les (13). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöldsag- an: „Marlumyndin” eftir Guömund Steinsson. Krist- björg Kjeld leikkona les (5). 22.45 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.00 Morgúnútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ragnar Þorsteinsson les „Otungunarvélina” eftir Nikolaj NorNosoff (9). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atri&a. Viö sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson sér um þáttinn. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: Gyorgy Sandor leikur Pianósónötur nr. 4 I c-moll op. 29 eftir Sergej Prokofjeff/Lucienne Devallier syngur sex Ljóð- söngva viö gömul þýzk ljóö op. 29. eftirWalter Cour- voisier/juillard kvartettinn Ieikur Strengjakvartett nr 2 eftir Béla Bartók. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frlvaktinni, Sigrún Siguröardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 Miödegissagan: „Blómiö blóörauöa" eftir Johannes Linnankoski Axel Thor- steinson les (13). 15.00 Miðdegistónleikar Jascha Heifetz og Fil- harmoniusveit Lundúna leika Fi&lukonsert I d-moll op. 47 eftir Sibelius: Sir Thomas Beecham stjórnar. Filharmoniusveitin I Moskvu leikur Sinfóniu nr. 1 i es-moll eftir Rodion Schedrin: Nikolaj Anosoff stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatlminn. Finn- borg Scheving hefur umsjón meö höndum. 17.00 Tónleikar. 17.30 „Attabarningur”, smá- saga eftir Sigurö Ó. Páls- son. Höfundur les. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45. Veðurfregnir. Dagskrá- kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Nasasjón. Arni Þórarins- son og Björn Vignir Sigur- pálsson ræða viö Alfreö Flóka myndlistarmann. 20.10. Gitarleikur I útvarps- sal: Snorri örn Snorrason leikur-i- gitarverk eftir Hnotubrjótur Tsjaikovskis er á dagskrá útvarpsins kl. 21.15 á fimmtudagskvöld. Sinfóniu- hjótmsveitin i Malmö leikur. Turina, Brouwer og Albeniz. 20.30 Leikrit: „1 skuld viö skrattann” eftir Seamus Fail. Þýöandi: Oskar Ingi- marsson. Leikstjóri: Stein- dór Hjörleifsson. Persónur og leikendur: Fróöi/ Gisli Halldórsson, Lilja/ Hrönn Steingrimsdóttir, Sá ókunni/ Jón Sigurbjörnsson, Ragnhildur/ Briet Héöins- dóttir, Rósamunda/ Gu&rún Asmundsdóttir, Lögreglu- þjónn/ Guömundur Pálsson, Nornin/ Herdis Þorvalds- dóttir, Viglundur/ Knútur R. Magnússon, Hagbarður/ Ævar R. Kvaran. 21.15 „llnotubrjóturinn” ballettsvlta eftir Tsjaikovský. Sinfónlu- hljómsveitin i Málmey leik- ur: Janos Furst stjórnar. 21.40 Skottiö á skugganum. Knútur R. Magnusson les úr Ijó&abók Siguröar Nordals. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöldsag- an: „Mariumyndin” eftir Guömund Steinsson, Krist- björg Kjeld leikkona les (6). 22.40 A sumarkvöldi. Guðmundur Jónsson kynnir tónlist um hafið. 23.30. Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagb.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morg- unstund barnanna kl. 8.45: Ragnar Þorstcinsson heldur áfram sögunni „útungunar- vélinni” eftir Nikolaj Nosoff Hringborösumræöur um Kröfluvirkjun eru á dagskrá útvarpsins á sunnudag kl. 14.15. Þátttakendur, veröa allir Kröflunefndarmenn, sérfræöingar hennar og fulltrúar Orkustofnunar. Mynd: Stöövarhúsiö f Kröflu I skugga eldgossins úr Leirhnjúk. (10). Tilkynningar kl. 9.30 Létt lög milli atriöa. Spjallaö viö bændur kl. 10.05. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Suisse Romande hljóm- sveitin leikur dansljóðið „Leiki eftir Debussy: Ernest Ansermet stjórnar/ Vladimir Horowitz og RCA- Victor hljómsveitin leika Pianókonsert nr. 3 i d-moll op. 30 eftir Rakhmaninoff: Fritz Reiner stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Blóm- iö blóörauöa” eftir Johannes Linnankoski Axel Thorsteinson les (14). 15.00 Miödegistónleikar. Christian Ferras og Pierra Barbizet leika Sónötu i A- dúr fyrir fiölu og pianó eftir Cesar Franck. Melos-kvart- ettinn i Stuttgart leikur Strengjakvartett nr. 2 i C- dúr (D32) eftir Franz Schubert. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 VeÖurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Hugleiöingum Spánarför Siguröur Sigurmundsson bóndi i Hvitárholti flytur fyrra hluta. 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 lþróttir Umsjón: Jón Asgeirsson. 20.00 Frá listahátiöinni I Björgvin i sumar. Ursula og Heinz Holliger leika ásamt St. Johns Smith Square hljómsveitinni. Hljómsveit- arstjóri: John Lubbock. a. Sinfonia i G-dúr eftir Giovanni Battista Sammar- tini. b. Þrir dansar fyrir óbó, hörpu og strengjasveit eftir Frank Martin. c. óbókonsert i d-moll eftir Tommaso Albinoni 20.35 Athvarf hins allslausa Séra Arellus Nielsson flytur siðara erindi sitt. 21.00 Þjóölagakvöld. Guömundur Gilsson kynnir tónlist frá útvarpinu i Stutt- gart. 21.30 Útvarpssagan: „Stúlkan úr Svartaskógi” eftir Guö- mund Frimann GÍsli Hall- dórsson leikari les (14). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Til um- ræöu Baldur Kristjánsson stjórnar þættinum. 22.55 Afangar Tónlistarþáttur i umsjá Asmundar Jóns- sonar og Guöna Rúnars Agnarssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (for- ustugr. dagbl), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morg- unstund barnanna kl. 8.45: Ragnar Þorsteinsson endar lestur þýöingar sinnar á sögunni „Útungunarvél- inni” eftir Nikolaj Nosoff (11). óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristin Sveinbjörns- dóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tönleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Út og suöur Asta R. Jó- hannesdóttir og Hjalti Jón Sveinsson sjá um slödegis- þátt meö blönduöu efni. (16.00 fréttir. 16.15 veöur- fregnir). 17.30 ltugleiöing um Spánarför Siguröur Sigurmundsson i Hvitárholti flytur siðari hluta. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Ve&urfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Fjaðrafok Þáttur i um- sjá Sigmars B. Haukssonar. 20.00 öperutónlist: Þættir úr „Ævintýrum Hoffmanns" eftir Offenbach Söngfólk: Tony Poncet, Gisele Vivarelli, Colette Lorand, Rene Bianco o.fl. Robert Wagner stjórnar kór og hljómsveit. 20.55 Fornar dæmisögur kin- verskar. Erlingur E. Hall- dórsson les eigin þýðingu. 21.20 Lög eftir Victor Ilerbert. A1 Goodman og hljómsveil hans leika. 21.35. lslenzk Ijóö i norskri þýöingu. Þýðandinn, tvar Orgland, tes. 22.00 Fréttir 22.15 Ve&urfregnir Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.