Þjóðviljinn - 13.08.1976, Síða 15
Föstudagur 13. ágúst 1976 ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 15
AUSTURB/EIARBÍÓ
1-13-84
ÍSLENSKUR TEXTI.
Æðisleg nótt
með Jackie
La moutarde me
monte au nez
Sprenghlægileg og vihfræg, ný
frönsk gamanmynd í litum.
Aöalhlutverk: Pierre Richard
(einn vinsælasti gamanleikari
Frakklands), Jane Birkin (ein
vinsælasta leikkona Frakk*
lands).
Gamanmynd i sérflokki, sem
allir ættu aö sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRNUBÍÓ
1-89-36
Síðasta sendiferðin
(The last Detail)
islenskur texti
Frábærlega vel gerö og leikin
ný amerisk úrvalskvikmynd.
Leikstjóri: Hal Ashby
Afialhlutverk leikur hinn stór-
kostlegi Jack Nicholson, sem
fékk óskarsver&laun fyrir
besta leik t kvikmynd árib
1975, Otis Young, Randu
Quaid.
Bonnuó innan 12 ára.
Sýnd kl. • 6, 8 og 10.
GAMLA BÍÓ
Sími 11475
Mr. RICCO
Spennandi og skemmtileg
bandariksk sakamálamynd
með
Dean Martin
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
LAUGARASBÍÓ
3-20-75
Detroit 9000
Stenhárde pansere
der skyder nden varsel
Ný hdrkuspennandi bandarisk
sakamálamynd.
A&alhlutverk: Alex Rocco,
Harris Rhodes og Vonetta
Magger.
Islenskur texti.
Bönnufi börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 11.
;,iKáti|”'s
lögreglumaðurinn
Djörf og spennandi banda-
risk kvikmynd.
A&alhlutverk:
Morgan Paull
Art Metrano og
Pat Anderson
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuó innan 16 ára.
NÝJA BÍÓ
BnyS'
wnri
Akaflega skemmtileg og
hressileg ný bandarisk
gamanmynd, er segir frá
ævintýrum sem Harry og
kötturinn hans Tonto lenda i á
fer& sinni yfir þver Bandarik-
in.
Leikstjóri Paul Mazursky
A&alhlutverk: Art Carney,
sem hlaut Oskarsver&launin, i
april 1975, fyrir hlutverk þetta
sem besti leikari ársins.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Spennandi, ný mynd, sem ger-
ist i Su&urrikjum Bandarikj-
anna. Myndin fjallar um
melónubónda, sem á i erfift-
leikum me& a& ná inn upp-
skeru sinni vegna ágengni
leigumor&ingja.
Leikstjóri: Richard Fleischer.
Aöalhlutverk : Charles
Bronson, A1 Lettieri, Linda
Cristal.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
2-21-40
Handtökusveitin
Posse
Æsispennandi lærdómsrik
amerisk litmynd, úr villta
Vestrinu tekin i Panavision,
gerö undir stjórn Kirk
Douglas, sem einnig er fram-
leiöandinn.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sfðasta sinn.
HAFNARBÍÓ
Sími 1 (>4 44
Winterhawk
Spennandi og áhrifarlk ný
bandarisk kvikmynd i litum
og Techniscope, um hug-
mikinn indlánahöföingja og
baráttu hans fyrir lifi fólks
sins.
Michael Dante
Leif Erickson.
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuö innan 14 ára
Sýnd kl. 3-5-7-9- og 11.
dagDéK
apótek
Kvöld-, nætur og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik
vikuna 13.-19. ágúst, er i
Lyfjabúö Breiöholts og
Apóteki Austurbæjar. t>aö
apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörsluna á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs Apóteker opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og
sunnudaga er lokað.
Hafnarfjör&ur
Apótek Hafnarfjar&ar er op-
iö virka daga frá 9 til 18.30,
laugardaga 9 til 12.20 og
sunnudaga og a&ra helgi-
daga frá 11 til 12 f.h.
slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabilar
i Reykjavik — simi 1 11 00
i Kópavogi— simi 1 11 00
i llafnarfirði — Slökkvilið
simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi
5 11 00
lögreglan
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
Mánud. — föstud. kl.
1 8.30—1 9.30 laugar-
d.—sunnud. kl. 13.30—14.30
og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: kl.
15—16 og kl. 18.30—19.30.
Grensásdeild: 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á laug-
ard. og sunnud.
Hvitabandið:
M á n u d . — f ö s t u d . kl.
19—19.30, laugard. og
sunnud. á sama tima og kl.
15—16.
Sólvangur:
Mánud.—laugard. kl. 15—16
og 19.30 til 20 sunnud. og
helgid. kl. 15—16.30 og
19.30— 20.
Fæðingardeild:
19.30— 20 alla daga.
Landakotsspitalinn:
Mánud. —föstud. kl.
18.30— 19.30. Laugardaga og
sunnudaga kl. 15—16. Barna-
deildin: Alla daga kl. 15—17.
Barnaspitali Hringsins:
Kl. 15—16 virka daga kl.
15—17 laugard. og kl.
10—11.30 sunnud.
Bai nadcild:
Virka daga 15—16, laugard.
15—17 og á sunnud. kl.
10—11.30 og 15—17.
Kleppsspitalinn:
Daglega kl. 15—16 og
18.30— 19.
Fæðingarheimili Reykjavik-
urborgar: Daglega kl.
15.30— 19.30.
Landsspitalinn.
Heimsóknartimi 15—16 og
1919.30 alla daga.
læknar
bilanir
Tekið við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borg-
arinnar og i öðrum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi í sima 18230. 1
Hafnarfirði I sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanirsimi 85477.
Slmabilanir sími 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
krossgáta
Lögreglan i Rvik — simi 111
66
Lögreglan i Kópavogi— simi
4 12 00
Lögreglan í Ilafnarfirði —
simi 5 11 66
V : J
■ 1 ■
■
_ ■ 10
ll IZ ■ i‘í
n /5 m ■
Lárétt: 1 pislarsaga 5 sálm-
ur 7 tala 8 einkennisstafir 9
liffærið 11 hæð 13 svall 14 vön
16 blóm
Lóðrétt: 1 klerkur 2 dvöl 3
hvilir 4 iþróttafélag 6 leikrit 8
skemmd 10 fugl 12 gróður 15
eins.
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt: 1 sinnir 5 ben 7 jú 9
snær 11 aða 13 aka 14 land 16
im 17 dór 19 vissir
Lóðrétt: 1 skjall 2 nb 3 nes 4
inna 6gramur 8 úða 10 æki 12
andi 15 dós 18 rs
bridge
Við skulum enn gefa
lesandanum tækifæri til að
leysa vandamáliö, án þess a&
hafa lausnina vi& höndina:
Norður:
♦ AG1097
V 76543
♦ A10
*G
Vestur:
A D432
V KG109
♦ K762
* 4
Nor&- Aust Suöur Vest-
ur ur ur
Pass Pass 3Gr. Pass
Pass Pass
3 Grönd sýna þéttan láglit,
og eitthvaö til hliöar.
Vestur lét út hjartagosa,
Austur drap á ás og Su&ur lét
drottninguna. Austur lét
hjartaáttu og Su&ur lét tigul-
áttu. Vestur tók hjartakóng
og tiu, Austur fleyg&i spaða-
fimmi I seinna hjartað, en
Su&ur lét tiguiniu og si&an
tigulfimm.
Hvað gerum vi& nú næst?
Við svörum þvi á morgun.
1. Þórsmörk.
2. Landmannalaugar-Eld-
gjá-
3. Hveravellir-Kerlingar-
fjöll.
4. Hlöðufell-Brúarárskörö.
13.-22. ágúst. Þeystareykir-
Slétta-Axarfjörður-Vopna-
fjör&ur-Mývatn-Krafla.
17.-22. ágúst. Langisjór-
' Sveinstindur-Alftavatns-
krókur-Jökulheimar.
19.-22. ágúst. Berjaferð i
Vatnsfjörö.
26.-29. ágúst. Nor&ur fyrir
Hofsjökul.
Nánari upplýsingar og far-
mi&asala á skrifstofunni. —
13.-22. ágúst.
Þeystareykir—Slétta—
Axarfjörður—Mývatn—
Krafla.
13.-15. ágúst.
Hlöðufell—Brúarárskörö.
17.-22. ágúst.
Langisjór—Sveinsti n d u r
— Alftavatnskrók-
ur—Jökulheimar.
Fer&afélag lslands.
U.TIVISTARFERÐIR
Föstud. 13/8
Hvanngil-Hattfell, skoðað
Markarfljótsgljúfur, Torfa-
hlaup ofl. Fararstjóri Þor-
leifur Guðmundsson.
19.-25. ágúst
Ingjaldssandur-Fjallaskagi,
gönguferðir, aðalbláberja-
land. Gist inni. Fararstj. Jón
I. Bjarnason. Farseölar á
skrifst. Lækjarg. 6, simi '
14606
Otivist
Laugard. 14/8 kl. 13
Lyklafell, fararstj. Friðrik
Danlelsson. Verð kr. 600.
Sunnud. 15/8 kl. 13
1. Kræklingafjara og fjöru-
ganga, fararstj. Magna
ólafsdóttir.
2. Meðalfell i Kjós, fararstj.
Einar Þ. Guðjohnsen. Verð
800kr.; fritt f. börn með full-
orðnum. Brottför frá B.S.I.,
vestanverðu.
Úitvist.
Tannlæknavakt I Heilsu-
verndarstöðinni.
Slysadeild Borgarspitalans
Simi 81200. Siminn er opinn
allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur-, og helgidaga-
varsla:
I Heilsuverndarstööinni við
Barónsstig. Ef ekki næst i
heimilislækni. Dagvakt frá
kl. 8.00 til 17.00 mánud. til
föstud. simi 1 15 10. Kvöld-,
nætur og helgidagavarsla,
simi 2 12 300.
félagslif
SIMAR 11)98 OG 19533.
Föstudagur
20.00
bókabíllinn
13. ágúst kl.
ARBÆJ ARHVERFl
Hraunbær 162 —
þri&jud. kl. 1.30-3.00.
Versl. Hraunbæ 102 —
þri&jud. kl. 7.00-9.00.
Versl. Rofabæ 7-9 —
þri&jud. kl. 3.30.-6.00.
BREIÐHOLT
Breiðholtsskóli —
mánud. kl. 7.00-9.00.
mi&vikud. kl. 4.00-6.00,
föstud. kl. 3.30.-5.00.
Hólagaröur, Hólahverfi —
mánud. kl. 1.30-3.00,
fimmtud. kl. 4.00-6.00.
Versl. Iðufell —
fimmtud. kl. 1.30-3.30.
Versl. Kjöt og fiskur vi&
Engjasel
föstud. kl. 1.30-3.00.
Versl. Straumnes —
fimmtud. kl. 7.00-9.00.
Versl. vi& Völvufell —
mánud. kl. 3.30-6.00,
mi&vikud. kl. 1.30-3.30,
föstud. kl. 5.30-7.00.
HAALEITISHVERFI
Alftamýrarskóli —
mi&vikud. kl. 1.30-3.00
Austurver, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 1.30-2.30.
Mi&bær, Háaleitisbraut —
mánud. kl. 4.30-6.00,
mi&vikud. kl. 6.30-9.00.
föstud. kl. 1.30-2.30.
KALLI KLUNNI
SkráS frn Eining GENGISSKRÁNING NK. iso - 12. ágúft 1976. Kl. 12.00 Kat.p I Sala
12/8 1976 , O! -Hiinda rikjkdullfr 184. 80 185. 20*
1 1/8 - 1 02-Sterling>i|mi<d 330. 15 331. 15
12/8 - 1 03-Kiinad.uIoliar 187. 10 187.60*
100 04-Danakar krónur 3032. 55 3040. 75*
100 05-Nor«kar krónur 3349. 20 3358. tO*
100 06-Sfen«k.»r Krónur 4176*. 30 41R7.60*
100 07-Finn*k niOrk 4751. 80 4764. 70*
100 Ob-Franfkii- fr«nk«r 3704. 45 3714. 45 *
100 09-D"le. íranktir 471. 50 472. 80 *
100 10-Sviffn. /r.mkfr 7430. 60 7450. 70 *
100 11-ílyilini 6878. 25 6896. 85 *
100 12-V. - Þý*k RiOrk 7290. 00 7309.70 *
6/8 - 100 1 J-L.fr\.r 22. 08 22. 14
12/8 100 14-Au«turr. Svli. 1025. 80 1028.60 *
100 Ifi-F.fcudo* 592. 25 593. 85 *
Í00 16-Pcsetar 270. 55 271. 25 *
100 17-Ycn 63. 15 63.32 *
* a rnyling frá si'Buftu «kri tilngu. 1
Nýlega voru gefin saman i Dómkirkjunni af
séra óskari J. Þorlákssyni Hólmfriður A.
Sigurpálsdóttir og Ingi Brynjar Erlingsson.
Ileimili þeirra verður a& Hörpugötu 13, Rvk. —
Ljósmyndastofa Þóris.
Nýlega voru gefin saman i Háteigskirkju af
séra Jóni Þorvarðarsyni Vildis Gu&munds-
dóttir og Halldór Haraldsson. Heimili þeirra
verður að Gar&avik 5, Borgarnesi —Ljós-
myndastofa Þóris.
Nýlega voru gefin saman I Frikirkjunni 1
Hafnarfirði, af séra Magnúsi Gu&jónssyni,
Hervör Poulsen og Björn Vilbergsson. Heimili
þeirra verður að Suðurgötu 107, Akranesi. —
Ljósmyndastofa Þóris.
— Jæja, þá getum viö lagt upp, skipið — Heyrðu, skrúbburinn breiðir úr sér
er orðið gljáandi hreint. sjálfur, nei, þetta var þá brodd-
— Já, skolaðu nú skrúbbinn og göltur, Maggi, þá get ég ekki hengt
hengdu hann til þerris, þá verður neitt til þerris.
hann hreinn og finn næst þegar við — Jú, skaftið.
þurfum að nota hann.
— Ég er vanur að fá mér bað eftir
svefninn, Kalli, en úr þvi þú hefur
skrúbbað mig svona vel er ég ekkert
að hafa fyrir þvi.