Þjóðviljinn - 03.09.1976, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 03.09.1976, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN vníif \m Nýjar fréttir af Reykjavíkurskákmótinu Friðrik og Timman sömdu um Friðrik ólafsson og Timman sömdu i gærkvöldi um jafntefli i skák sinni eftir aöeins 22 leiki. Fyrirfram var búist viö hörku- viðureign þar sem Friörik yröi i árásarhlutverkinu og var i gær- kvöldi metaösókn á skákmótiö i Hagaskóianum. Friörik stýröi hvitu mönnun- um og reyndi aö skapa sér sóknarfæri. — Ég hafði nú frumkvæðiö allan timann og lengst af öllu þægilegri stöðu, sagði hann. — Timman varðist hins vegar af nægilegri ná- kvæmni og honum tókst að sjá við öllum minum ráðagerðum. Þegar við slðan sömdum um jafntefli voru mikil uppskipti framundan! Ég sáaðekki varö hjá þvi komist að fara I manna- kaupin sem Timman bauö upp á og þá hefðu að öllum likindum eingöngu veriö drottningar eftir á borðinu. Þaö var þvi til litils að tefla þetta áfram. En Timman mátti vara sig allan timann og honum tókst það lika. Hann var vel á veg kominn með aö jafna stöðuna þegar viö sömdum ogég vissi að hann ætlaði sér aö skipta upp og gera sig ánægðan með jafn- teflið. — En ert þú ánægður með úr- slitin? — Þetta var nú að visu ekki það sem ég ætlaði mér, en ég er yfirleitt ánægður ef ég reyni a.m.k. allar hugsanlegar leiðir. Takist andstæöingnum að svara öllu sliku á hann jafntefliö skilið og þess vegna er ég alls ekki ósáttur með þessi úrslit. — Svo áttu að tefla viö Guð- mund I kvöld. Verður það e.t.v. friðsamlegt vináttujafntefli? — Það hefur nú ekki komið til tals og raunar ekkert verið minnstá þessa skák okkar enn- þá. Nei, blessaður vertu, við semjum ekki um neitt fyrir- fram, og sú skák „getur orðið allt mögulegt”. Lltum þá á skák Friðriks frá i gær. Hvitt: Friörik Ólafsson. Svart: Timman. Drottningarindversk vörn. 1 d4, Rf6 2 c4, e6 3 Rf3, b6 4 a3, c5 5 <15, Ba6 6 Dc2, De7 7 dxe6, Dxe6 Þrjár skákir fóru aftur í bið: Margeir þrjóskast yið að semja um jafntefli við Gunnar Illa gekk að fá úrslit i biö- skákunum sem tefidar voru klukkan eliefu fyrir hádegi i gær. Af fimm skákum sem tefldar voru fóru þrjár aftur i biö, en úrslit fengust i tveimur. Fyrir áttundu umferöina i gær- kvöldi voru hvorki meira né minna en sex biöskákir i gangi og benti allt til þess aö lengja yröi mótiö um einn dag til við- bótar og skjóta inn sérstökum aukadegi fyrir biöskákirnar. Skák Margeirs og Gunnars fór i þriðja sinn i bið! Margeir hefur peð yfir og er enn ekki á þvi að gefast upp við að koma þvi upp i drottningu. Hafa þeir félagar teflt um hundrað leiki, en ennþá ekki sæst á jafntefli. Skák Antoshin og Guðmundur fór lika aftur I bið, en hún er jafnteflisleg mjög. Skák Björns og Timmans fór einnig aftur i bið^en þar virðist hollendingurinn með svo gott sem gjörunna skák. Helgi tapaði I gær fyrir Westerinen I biðskákinni úr 6. umferð. Helgi sá raunar ekki ástæðu til að tefla skák, heldur gafst upp áður en sest var niður. Loks tefldi Matera við Tuk- makov og tapaði hann þar fyrir sovéska stórmeistaranum. Ótefldar eru þá sex biðskákir auk þeirra skáka sem fóru i bið i gærkvöldi. Skákirnar sex eru þessar: Margeir — Gunnar (5. umferð) Antoshin — Guðmundur (5. umferö) Björn — Timman (5. umferð) Gunnar — Vukcevic (6. umferð) Ingi — Margeir (6. umferö) Antoshin — Najdorf (7. umferð) Frí i dag Skák gærkvöldsins var tvi- mælalaust viöureign Gunnars Gunnarssonar og Keene. Gunn- ar tefldi skemmtilega og hefur unna biöstööu. Skákin gekk þannig fyrir sig: Hvitt: Gunnar Gunnarsson. Svart: Keene. Kóngindversk vörn. 1 dag verður fri hjá öllum keppendum Reykjavikurskák- mótsins og stóö til að fara með þá sem vildu i hina venjulegu hringferð feröamanna, Gull- foss, Geysi, Hveragerði o.s.frv. Dagskráin á þessu 15 umferða langa skákmóti hefur verið afar stif, ekki sist vegna hina fjöl- mörgu biðskáka sem upp hafa komið og er ekki að efa að skák- mennirnir verða hvildinni fegnir. URSLIT i gærkvöldi uröu — Guömundur Úrslit þessi: Haukur X/2—1/2 Friörik—Timman 1/2—1/2 Najdorf — Björn 1/2—1/2 Tukinakov—Antoshin 1/2—1/2 Margeir—Vukcevic 0—1 Ingi—Westerinen biöskák Gunnar—Keene biöskák Helgi—Matera biöskák 1 /f 1 nnwmnnnnnnrmmrrmmm jL Holsri ðlafsson □ ■ B. 7 2. Gunnar Guunarasop i 0 Q 0 0 ■L Xn~i Jóhar.nsson L x 0 7 7 7 •L I'ar-olr PéturoBon i o 2 ö1 r& !•!. Vu>.ohevich L I t 15 Jl H. ..'csterinen L JL XL Ol 'U T H. hcene E i Œ Oj I JL G. i-hitera i & 7 Q o S V. Aiitoshin i S C L '4 B.ib'm íorstcinscon s 0 '/< i ö 5 o JL J • Tiiman 7 L l iT & 1 Guficur.dnr 3ir*ur . L íí ‘k 4l fþ. i rt k k Friðrik ölafcson 7a 1 7 1 T T" #4 X \tí !!. I.a.idorf 7 1 fe l i \ÍL V* Tukirakov I 3 T L u g X m Haixkur ánraatvBson S LZJ u Ji - O u ö la X Gunnar — var maður gærkvöldsins og bjargaöi annars dauflegri áttundu umferö. 8 e3, g6 9 b3, Bg7 10 Bb2, 0-0 11 Rcl, d5 12 Rxd5, Rxd5 13 cxd5, Dxd5 14 Bxg7, Kxg7 15 Dc3 + , Kg8 16 Hdl, Df5 17 Bxa6, Rxa6 18 Re5, Ha-d8 19 0-0, De6 20 h3, f6 21 Rd3, Rc7 22 Rf4, Df7 jafntefli NÆST UNIFER BIÐSKAK Þrjár skákir fóru i biö I gærkvöldi. Staöan hjá Gunn- ari er þannig:: Hvítt, Gunnar: Kbl, Dh4, c4. Svart: Keene Kf6, Be5, b2, d6. Keene Iék biöleik og hef- ur eins og sjá iná peö og biskup á móti drottningu Gunnars. Svartur Iék biö- leik. Hvltt, Ingi: Kgl, Ha2, Bg5, f2, g4, h2. Svart, Westerinen: Kf8, Ha8, Re8, a3, f7, g6, h7. Eins og sjá iná hefur finninn peö á a-Iinu sem hann nær aö valda og jafnvel að vinna skákina á. Svartur lék biöleik. Hvltt, Helgi: Kg2, Hd7, g3, h2. Svart, Matera: Kc5, Hb2, e5, h6. Hvítur lék biðleik.— Staöan er jafnteflisleg. 1 A morgun klukkan tvö veröur niunda umferöin tefld og mætast þá þessir kepp- endur: Vukcevic — Haukur Westerinen — Margeir Keene — Ingi Matera — Gunnar Antoshin — Helgi Björn — Tukmakov Timman — Najdorf Guömundur — Friörik A sunnudag, verður tiunda umferöin tefld. Sú umferö hefst klukkan hálfsex og er seinkað vegna landsleiksins gcgn knattspyrnumönnum Belgiu. í tiundu umferö mætast þessir keppendur: Haukur — Friðrik Najdorf — Guðmundur Tukmakov — Timman Helgi — Björn Gunnar — Antoshin Ingi — Matera Margeir — Keene Vukcevic — Westerinen A mánudag verða svo tefldar biöskákir, en fyrir umferöina i gærkvöldi voru hvorki meira né minna en sex biðskákir I gangi. 1 dag, föstudag, veröur algjört fri. 1 e4, g6 2 d4, Bg7 3 c4, d6 4 Rc3, Rd7 5 Be2, e5 6 d5, Rf6 7 g4, Rxc5 8 f3, a5 9 h4, h5 10 g5, Rh7 11 Be3, 0-0 12 Dd2, f6 13 Rh3, Bxh3 14 Hxh3, fxg5 15 hxg5, Hf4 16 Bxf4, cxf4 17 0-0-0, Rxg5 18 Hh2, Rf6 19 Hgl, Rf7 20 H2g2, Re5 21 Kbl, c6 22 dxc6, bxc6 23 Rd5, cxd5 24 Dxd5, Kh7 25 Dxag, a4 26 De8, a3 27 Bdl, axb2 28 Bc2, Kh6 29 a4, Re6 30 a5, Rf8 31 a6, Rxf3 32 e5, Rxe5 33 a7, F6 34 Hxg6, Rxg6 35 Hxg6, Rxg6 36 Dxg6+, Dxg6 37 Bxg6, kg6 38 a8D, Be5 39 Dxf 3, h4 40 Dg4, Kg6 41 Dxh4 Staöan i Reykjavlkurskák- mótinu aö loknum átta um- feröum er þessi: Timman 6 + biöskák. Friörik 6 Tukmakov 5 1/2 Najdorf 5 + biöskák. ■ Guðmundur 4 + biöskák. Antoshin 3 1/2 + 2 biöskákir. Ingi 3 1/2 + biöskák. Westerinen 3 1/2 + biöskák. Keene 3 1/2 + biöskák. Vukcevic 3 1/2 + biöskák. Haukur 3 1/2. Helgi 2 1/2 + biöskák. Matera 2 + biöskák. Margeir 1 1/2 + biöskák. Björn 1 +biöskák. Gunnar 1/2 + 2 biöskákir. 6. umferö Hvitt: Jan Timman (Holland) Svart: Guðmundur Sigurjóns- son (ísland) Kóngsindversk vörn I. e4 g6 2. d4 Bg7 3. c4 d6 4. Rc3 Rd7 5. Rf3 e5 6. Be2 Rgf6 7. 0-0 0- 0 8. Hel c6 9. Bfl a5 10. Hbl He8 II. d5 Rc5 12. b3 Dc7 (Guðmundur bregöur hér útaf skák sinni gegn Keene I 3. um- ferð.en þar varð framhaldiö: 12. — Bd7 13. a3 cxd5 14. cxd5 b5 15. b4 axb4 axb4 Ra4 16. Rxa4 og þar með sömdu kapparnir um jafntefli.) 13. Rd2 Bg4 14. Be2 Rd3 (Dálítið glæfralegur leikur. Eft- ir 14. — Bxe2 15. Dxe2 hefur hvitur skipt upp á lakari biskup sinum.) 15. Bxg4 Rxg4 (En ekki 15. — Rxel 16. Be2 og riddarinn fellur.) 16. Hfl f5 17. Df3 Rxcl 18. Hbxcl Bh6? (Eftir þennan ónákvæma leik lendir svartur i ógöngum. Betra var 18. — Rh6 með jöfnu tafli.) 19. Hadl Dd7 20. c5! (Mjög góður leikur. Ef nú 20. — dxc5 21. dxc6 bxc6 22. Rc4 De6 23. Hd6 og svartur tapar manni). 20. — Bf4 21. g3 Bxd2 22. Hxd2 fxe4? (Eftir þennan afleik er svartur glataður. Betra var 22. — dxc5.) 23. Rxe4 Hf8. (Hvltur hótaði 24. Dxg4 o.s.irv.) 24. De2 dxc5 25. dxc6 Df5 26. cxb7 Hab8 27. f3 Rf6 28. Dc4 + Kh8 29. Rd6 Dh3 30. Rf7+ Kg7 31. Rg5 Svartur gafst upp. _ Biöskák: Hvltt: Margeir Pétursson Ka8, Hd3, a6, b7. Svartur: Gunnar Gunnarsson Ka2, De8. Hvítur lék biðleik I 96. leik. Ingi R. — rannsakar hér biöstööuna I skák Guömundar og Timmans.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.