Þjóðviljinn - 02.10.1976, Page 7

Þjóðviljinn - 02.10.1976, Page 7
Laugardagur 2. október 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7 Höröur Ágústsson á Kjarvalsstöðum: 1 gærkvöldi opnaði Hörður Ágústsson sýningu á Kjarvals- stöðum sem hann nefnir „tJr lit- og formsmiðju”. Þar sýnir hann 57 litbandamyndir sem hann nefnir svo, sem flestar eru frá si. þrem árum, auk þess svarthvitar myndir (samklippur, teikningar, fótógrafik) ailt frá 1953. Einar Bragi lýsir smiðjustarfi Harðar á þessa leið i sýningar- skrá: „Úr grunnformum — punkti, linu, ferningi, þri- hyrningi, hring — byggir lista- maðurinn heilan myndheim... Hörðursýndi nokkrar svarthvitar myndir úr formsmiöju sinni i Galleri SÚM fyrir fjórum árum. Siðan hefur hann færst allur i magni, stærö þess flatar sem litur tekur, og með nábýli þeirra, sam- spili. Þetta athæfi er i eðli sinu skylt þeim „divisjónisma” sem varð til upp úr impressjónisman- um; þá hreinsuðu þeir Seurat og Signac til á litabrettinu með þvi að raða saman litadoppum hlið við hlið i stað þess að blanda lit- ina. Kannski mætti kalla þetta nýdivisjónisma. Ég hefi kennt lita- og formfræði við Myndlistaskólann frá 1961. Þessi sýning er samt ekki rann- sóknarskýrsla, heldur myndlist. En að baki þessum myndum sem öörum liggur viss rannsókn. Þaö viðhorf sem er að baki er hiö sama og hjá visindamönnum: Að komast til botns í efninu aukana. Hann hefur tekið annan viðleitni til að komast til botns i höfuðþátt myndlistar, litinn, til efninu. Sú heimssýn aö veröldin könnunar meö grunnlitina aö erekkiþétt,húnergisin,byggð af grundvelli eins og grunnformin einingum, hún er óendanlega fjöl- áður. Lokastigið er samspii forms breytt bygging eininga. og litar sem getur haldiö áfram A 20stu öld hefur leiðin inn á við með nýjum og nýjum tilbrigöum verið farin af fjölmörgum lista- um alla eilifö”. mönnum og i mörgum áföngum. — Allar þær myndir sem hér Hér er reynt að komast alla leið: eriö inni eru gerðar alls úr sex lit- þú stendur uppi með púnkt, fern- um, sagði Hörður við blaðamann i ing, hring, gult, rautt, blátt. Það -'gær og bendir á efniviö sinn á má vera að þessum áfanga fylgi borði: sex rúllur af litbandi. Hér vissar hættur, eins og hliðstæðum er engu blandað saman, en til- áfanga i t.d. atómvisindum. En brigöum náö meö þvl að breyta maður getur eins fundið til vissr- Hörður Agústsson og mynd sem hann nefnir „Skekkjur”. ar bjartsýni: þvi ekki að byrja upp á nýtt með þessa frumþætti? Ég leyfi mér að vona að þetta sé um leið könnun á nýjum mögu- leikum i myndlist. Auk þess er ég af Bauhausskóla — myndlist er mér ekki ein- angrað fyrirbæri, heldur hluti af sjónlistargeiranum, þeirri virku formhugsun sem við sem svona hugsun viljum að ráði gerö þeirra hiuta sem menn nota og hafa i kringum sig... Þessar myndir, sagði Hörður að lokum, hafa langan aðdrag- anda, þær elstu eru frá 1953. Stundum hefi ég gert hlé vegna annarra starfa — við skólastjórn, sögu byggingarlistar. En siðan eru hugmyndirnar teknar upp aftur — en verða fyrir bragðið seinna á ferðinni en ég átti von á... Og enn skal vitnað til Einars Braga: „Eins vist er það vitnist aö myndirnar þær arna séu hrein- ræktaður natúralismi. Allt fer eftir þvi hvernig á málin er litið. Hér sést að visu hvorki fjáfl né maður. En væri arða úr Esjunni eða flipi úr hægri nasavæng páf- ans skoðuð i sterkri smásjá, kæmi liklega á daginn, að þau væru hugvitsamlega samansett úr ara- grúa af örsmáum teningum, hringjum eða þrihyrningum ýmisiega litum. Geti skaparinn notast við svo óbrotnar einingar er forvitnum lærisveini ekki lá- andi þótt hann langi að kanna sem rækilegast gildi þeirra i myndiist..." Sýning Harðar Agústssonar verður opin til 12. október. —AB Haustmót T.R. og fleira Haustmót T.R. ’76 hófst siöastliöinn sunnudag. Þátttak- endur að þessu sinni eru 96,en þá eru unglingar ekki taldir með. Teflt er i tveimur riðlum þ.e. 12 keppendur i A-riöli og þar tefla ailir við alla, en 84 keppendur tefla 11 umferðir eftir Monrad- kerfi. A-riðillinn að þessu sinni er ekki jafnsterkur og nokkur undanfarin skipti, þar vantar allmarga af okkar sterkustu skákmönnum, en þar spilar inni nýafstaöið alþjóðamót, sex landa keppnin og Olymplumótið sem hefst nú I októbermánuöi. Stefán Briem er lang-stigahæsti skákmaðurinn i hópnum. Hann kemur sjálfsagt til með að berjast um efsta sætiö. en aðrir sem þar gætu komiö nærri Jón L.Arnason, JónasP. Erlingsson og Asgeir P. Asbjörnsson, svo einhverjir séu nefndir. Skák dagsins að þessu sinni er frá minningarmóti um rúss- neska skákmeistarann Chigorin sem lauk i borginni Sotsji viö Svartahaf fyrir skömmu. Sovét- mennirnir Polugajewski og Svesnikov urðu i L—2,sæti fyrir ofan 7 stórmeistara. Það er ein- mitt annar sigurvegaranna sem hér á hlut: Hvitt: L. Polugajewski (Sovét- rikin) Svart: A. Adorjan (Ungverja- land) Enskur leikur 1. c4 g6 2. e4 e5 3. d4 Rf6 4. dxe5 (t skák sinni gegn Tal á sovétmeistaramótinu ’73 lék Polugajewski hér 4. Rf3 og framhaldið varð: 4. — Bb4+ 5. Bd2 Bxd2+ 6. Rxb2 d6 7. dxe5 dxe5 8. Rxe5 De7 9. f4 Rbd7 meö flókinni stöðu.) 4. — Rxe4 5. Dd5 Bb4+ 6. Rd2 f5 7. exf5 Rxf6 8. Dd3 0-0 9. Be2 He8 10. a3 Bf8 11. Rgf3 d5 12. cxd5 Bf5 13. Dc4 (Hin skarpa taflmennska svarts hefur fært honum góða stöðu. Leiki hann nú 13. — Dxd5 stendur hannsistiakar,t.d. 14. 0- 0 Hxe2 15. Dxe2 Bd3. t staö þess fórnar hann peði fyrir óljósar flækjur.) 13. — b5! ? 14. Dxb5 c6 15. Db3 (15. dxc6 er ekki eins fráleitur leikur og hann virðist lita út t.d. 15. — Bd3 16. c7! Hxe2 17. Kdl Rg4? (Best er 17. — Dxc7 18. Dxd3 Hxf2 með góðum mögu- leikum fyrir svartan.) 18. Hfl Dxc7 19. DXd3 Rxf2+ 20. Hxf2 Hxf2 21. Dd5+ ásamt22. Dxa8). 15. — Ra6 16. d6+! Rd5 17. Dc4 Dxd6 18. Rd4 (18. Dxa6yrði svarað meö 18. - Rf4 með hættulegum færum 18. — Bc8 19. 0-0 Rc7 20. R2f3 c5 21. Rb5 Rxb5 22. Dxb5 Bd7 23. Dc4 Hab8 24. Rg5 h6 25. Bf3! (Sterkara en 25. Re4 De5 26. Dxd5+ Dxd5 27. Rf6+ Kg7 28. Rxd5 Hxe2) 25. — hxg5 26. Bxd5+ Be6 27. Bxe6+ Dxe6 28. Da4 g4 29. Bd2 De4 30. Dxa7 Dc6 31. Da5 Hxb2 32. Hael He4 33. Bc3 Hb3 34. Hcl He8 35. Bal (Svartur hótaði 35. — Ha8) 36. — He2 42. Hxf2+ Hxf2 36. Dd8 g3! 43. Hb7+! Ke8 37. Dh4 gxh2+ 44. De5+ Kd8 38. Kxh2 Hxa3 45. Hb8+ Kd7 39. Dh8 + Kf7 46. De8+ 40. Hcel Haa2 41. Hbl Hxf2? Svartur gafst upp. Umsjón: HELGI ÓLAFSSON

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.