Þjóðviljinn - 02.10.1976, Síða 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 2. október 1976
Rætt viö
Árna
Ásbjarnarson,
framkvæmda- |
stjóra Náttúru- |
lækninga-
Heilsuhæli Náttúrulækningafélagstslands I Hverageröi. Þaö hefur nú veriöstarfrækt i 21 ár: starfsemin hefur margfaldast aö umfangi á þeim tima og stendur þó meira til.
Mestur hluti hæiisins hefur veriö byggöur undirumsjún Arna Asbjarnarsonar, sem veriö hefur forstööumaöur þess i nærri 18 ár. (Ljósmyndir: Eik).
Heilsuhælið í Hveragerði
Fyrirhuguð
bygging
heilsuhœlis í
Eyjafirði
og síðar
annars hœlis
í Hveragerði
— Náttúrulækningafélag islands
er byggt upp skipuiega á svipaö-
an hátt og samvinnuhreyfingin,
sagöi Arni Asbjarnarson, fram-
kvæmdastjóri Náttúrulækninga-
félags islands og forstööumaöur
heilsuhælisins, sem félagiö rekur
I Hverageröi, er Þjóöviljinn haföi
tal af honum og spuröi hann nokk-
urra spurninga um starf náttúru-
iækningasamtakanna. — Eins og
sakir standa eru þrjár félags-
deildir starfandi i náttúrulækn-
ingaféiagi íslands, i Reykjavík,
Hafnarfiröi og á Akureyri.
Grundvallarhugsjón NLFl
hefur frá upphafi verið sú, sagði
Ami ennfremur, — aö leitast viö
að fá fólk til þess aö lifa llfi sinu
án þess aö vera lasið. I þeim til-
gangi reynum viö að leiöbeina
fólki og einnig aö veita þvi lækn-
ingu. Heilsuhæliö I Hverageröi er
tekið meö þann tilgang fyrir
augum og áformaö er aö byggja
fleiri heilsuhæli.
Starfsemi
i Reykjavik
— Hver er helsta starfsemi
NLFl, að frátöldum rekstri
heilsuhælisins i Hveragerði, sem
er vitaskuld stærsti liöurinn i
rekstrinum?
— f Reykjavík er rekin versl-
un, ekki að visu beinlinis af
náttúrulækningasamtökunum, en
þó á vegum þeirra. Búöin er rekin
af sérstöku pöntunarfélagi. Pönt-
unarfélagi Náttúrulækningafé-
lags Reykjavikur, en félagar i þvi
veröa einnig aö vera félagar i
NLFR. Þá rekur NLFÍ skrifstofu
i Reykjavik, og er starfsemi
hennar eölilega aö miklu leyti
tengd hælinu, fyrirgreiöslu og
upplýsingaþjónustu á vegum
þess. Ennfremur rekur NLFl
matstofu I Reykjavik. Náttúru-
iækningafélag Reykjavikur
heldur reglulega fundi aö vetrar-
lagi einu sinni i mánuði, og er þar
um að ræöa til skiptis fræðslu- og
umræöufundi. Samtökin hafa
einnig meö höndum allmikla út-
gáfustarfsemi, hafa gefiÖ út einar
fjórtán bækur frá byrjun, aöal-
lega um matreiðslu og heilsu-
Helsta setustofa hælisins, en auk hennar eru útbúnar setustofur eftir þvi sem föng eru á I endum ganga, þar sem fólk les blööin, teflir og gerir sér
fleira til dægrastyttingar. Rúm er fyrir um 170 sjúklinga á hælinu og er hvert herbergi fullskipaö. Tryggingarnar greiöa ákveöin daggjöld fyrir
sjúklingana, en þar aö auki greiöa þeir hver um sig 250-1200 krónur daglega, mismikiö eftir þvfhvar Ihælinu þeir búa. Heilsuhæliö f Hverageröi
var fyrst I staö hviidar- og hressingarheimili, nokkuö hliöstætt Reykja íundi, en meö árunum hefur stööugt færst I vöxt aö leita sér lækninga viö
gigt. Sjúklingar eru flestir eldra fólk.
Björn L. Jónsson, yfirlæknir á hælinu, ræöir viö sjúkling. Auk læknis-
starfa hefur Björn meöal annars unniö mjög mikiö aö bókaútgáfu á
vegum náttúrulækningasamtakanna og iengst af veriö ritstjóri tlma-
rits þeirra, Heiisuverndar.
Sundlaugin á hælinu.-Auk annarrar lækningameöferöar, sem á hælinu
er höfö um hönd, má geta æfingatækja til aö þjálfa vööva og liöka liöa-
mót. Gifurlega mikii aösókn er aö hælinu og eru nú á biðlista eftir vist
þar 200-300 manns.
rækt. Siðan 1946 hefur Náttúru-
lækningafélagiö reglulega gefið
út timaritiö Heilsuvernd.
Stofnað 1939
— Hvenær hófu náttúrulækn-
ingasamtökin starfsemi sina hér
á landi?
— Náttúrulækningafélag Is-
lands, þaö er nú starfar, var
stofnaö i Reykjavik i janúar 1939.
Siöar voru félög stofnuö viöar um
land og var þá NLFl breytt I sam-
band. En áöur haföi Jónas
Kristjánsson læknir stofnaö
náttúrulækningafélag á Sauöár-
króki, en þaö lagöist niöur er
hann fór þaðan og haföi hætt
starfsemi þegar félagiö i
Reykjavik var stofnaö.
— Hverjir eru helstu forustu-
menn samtakanna?
— Forseti Náttúrulækningafé-
lags Islands er frú Arnheiður
Jónsdóttir og varaforseti frú
Guðbjörg Birkis, dóttir Jónasar
Kristjánssonar læknis, sem öllum
öörum fremur varö frumkvööull
náttúrulækningahreyfingarinnar
hér á landi og segja má aö hafi
komiö meö hana til landsins.
Meöstjórnendur eru Friögeir
Ingimundarson, skrifstofustjóri,
Jón Gunnar Hannesson, lækna-
stúdent og Höröur Friöþjófsson,
trésmiður i Hveragerði. Formaö-
ur Náttúrulækningafélags
Reykjavikur er frú Hulda Jens-
dóttir, yfirljósmóðir á Fæöingar-
heimili Reykjavikurborgar, for-
maöur félagsins á Akureyri er frú
Laufey Tryggvadóttir og þess i
Hafnarfiröi frú Jakobina Mathie-
sen. Yfirlæknir hælisins hér i
Hveragerði er Björn L. Jónsson
og hefur gegnt þvi starfi siöan
voriö 1965. Ég hef meö höndum
framkvæmdastjórn NLFl og hef
auk þess verið forstöðumaöur
hælisins i Hveragerði nú i tæplega
átján ár.
Mælum eindregið með
lifrænum áburði
— Þiö leggið áherslu á ákveön-
ar ræktunaraöferöir?
— Eitt af helstu baráttumálum
okkar er aö vandaö sé til ræktun-
ar á grænmeti. Viö erum á móti
úöun gegn skordýrum og plöntu-
sjúkdómum, og teljum aö koma
megi i veg fyrir þessar plágur
meö réttri áburöarnotkun. Viö
eigum viö meö þvi aö notaöur sé
einungis lifrænn áburöur, þaö er
aö segja húsdýraáburöur, fiskúr-
gangur, fiskimjöl og fleira af þvi
tagi. Viö teljum liggja I augum
uppi aö notkun tilbúins áburöar
veiki stórlega viðnámsþrótt jurt-
anna gegn plöntusjúkdómum.
Þetta viöhorf veröur næsta eöli-
legt og rökrétt þegar viö litum á
þá einföldu staöreynd, aö i tilbún.
áburöi eru ekki nema þrjú efni
en i jaröveginum og jafnframt
jurtunum, sem upp eru skornar,
kannski um þrjátiu. Þannig miss-
ir jarövegurinn miklu meira af
efnum en hann fær á móti meö til-
búna áburðinum og mótstööuafl
gegn sjúkdómum minnkar aö þvi
skapi.
Undirbúningur hælis-
byggingar i Eyjafirði
— Hvaöa framtiöarverkefni
eru helst á döfunni?
— Félagsdeildin á Akureyri
hefur i undirbúningi byggingu
heilsuhælis 1 Eyjafiröi, og er þaö
helsta framtiöarviðfangsefni
okkar eins og sakir standa. Enn-
fremur er fyrirhugaö aö byggja
mikla viöbót viö heilsuhælið hér i
Hveragerði, sem rekin veröur
sem sérstakt hæli, hliöstætt þvi
sem fyrir er, að byggingu lokinni.
En bygging hælisins i Eyjafiröi
gengur fyrir, og er gert ráö fyrir