Þjóðviljinn - 02.10.1976, Page 15
Laugardagur 2. október 1976 'ÞJÖÐVILJINN — StÐA 15
GAMLA BÍÓ
Sírni 11475
Þau gerðu garðinn
frægan
BráBskemmtileg vIBfræg
bandarisk kvikmynd sem rifj-
ar uppblómaskeiðMGM dans-
og söngvamyndanna vinsælu á.
árunum 1929-1958.
ISLENSKUR TEXTI
Ilækkaö verft.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
AUSTURBÆJARBÍÓ
HOW.
Eiginkona óskast
Zandy's Bride
Islenskur texti.
Ahrifamikil og mjög vel leikin
ný bandarísk kvikmynd í lit-
um og Panavision.
Sýnd kl. 7 og 9.
Hamagangur í öskjunni
What's up Doc?
Einhver skemmtilegasta og
vinsælasta gamanmynd sem
hér hefur verift sýnd. Barbara
Streisand, Ryan O’Neai.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Endursýnd kl. 5.
Þokkaleg þrenning
ISLENSKUR TEXTI.
Ofsaspennandi ný
kappakstursmynd um 3 ung-
menni á flótta undan lögregl-
unni.
Bönnuft innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HÁSKÓLABÍÓ
Simi 22140
Einu sinni er ekki nóg
Once is not enough
Snilldarlega leikin amerisk
litmynd I Panavision er fjallar
um hin eilifu vandamál, ástir
og auft og allskyns erfiftleika.
Myndin er gerft eftir sam-
nefndri metsölubók
Jacqueline Susan.
Aftalhlutverk: Kirk Douglas,
Alexis Smith, Brenda
Vaccaro, Deborah Raffin.
ÍSLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
HAFNARBÍÓ
Sími t (í4 44
Barnsránið
Frábær japönsk kvikmynd.
Afar spennandi og frábærlega
vel gerft.
Aftalhlutverk: Thoshiro Mi-
fune, Tatsuya Nakadia
Leikstjöri: Akira Kurosawa.
Bönnuft innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5 og 8,30.
Skritnir feðgar enn á
ferð
Sprenghlægileg grinmynd.
Seinni myndin um hina furftu-
legu Steptoe feftga.
Endursýnd kl. 3 og 11,15.
TÓNABIÓ
Hamagangur
á rúmstokknum
Djörf og skemmtileg ný rúm-
stokksmynd, sem margir telja
skemmtilegustu myndina i
þessum flokki. Aftalhlutverk:
Ole Söltoft, Vivi Rau, Sören
Strömberg.
Stranglega bönnuft börnum
innan 16 ára.
ÍSLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
1-89-36
Emmanuelle II
Heimsfræg ný frönsk kvik-
mynd i litum. Mynd þessi er
allsstaftar sýnd vift metaftsókn
um þessar mundir I Evrópu og
viftar.
Aftalhlutverk: Sylvia Kristel,
Umberto Orsini, Catherine
Itivet.
Enskt tal, ISLENSKUR
TEXTI.
Stranglega bönnuft innan 16
ára.
Nafnskirteini.
Miftasaia frá kl. 3.
Ilækkaft verft.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
LAUGARÁSBÍÓ
:i-20-75 :Ml-82
Amen var hann
kallaður
Nýr hörkuspennandi og
gamansamur ítalskur vestri
meö ensku tali. Aöalhlutverk:
Luc Merenda, Alf Thunder,
Sydne Kome.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.10.
IftoB n&orasinBféíkE
Sýnd kl. 9.
apótek
Kvöld* , nætur- og helgidagaversla
apóteka I Reykjavik vikuna 1. — 7.
október er i Háaleitis Apóteki og Vestur-
bæjar Apóteki. Þaöapótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum,
helgidögum og almennum fridögum.
Kópavogs apóteker opiö öll kvöld til kl. 7
nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokaö.
Hafnarfjöröur
Apótek Hafnarfjaröar er opiö virka daga frá
9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga
og aöra helgidaga frá 11 til 12 á h.
öagioéK
bilanir
slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabflar
i Reykjavik — simi 1 11 00
i Kópavogi — simi 1 11 00
i Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 5 11 00 ■
Sjúkrabill simi 5 11 00
lögreglan
Tekiö viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borg-
arinnar og i öörum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa aö fá aöstoö borgar-
stofnana.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. t
Hafnarfiröi i sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanirsimi 85477.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Sími 27311 svarar alla virkr
daga frá kl. 17 siðdegis til kl.
3 árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Mæörafleagiö
heldur basar og Flóamarkaö
aö Hallveigarstöðum sunnu-
daginn 3. okt. kl. 2-5. Þar
verður úrval af góöum vör-
um. TekiÖ á móti munum aö
Hallveigarstööum laugar-
dag, eftir kl. 5.
Hlutavelta kvennadeildar
Slysavarnafélagsins i
Reykjavik veröur i Iönaöar-
mannahúsinu viö Hall-
veigarstig sunnudaginn 3.
okt. og hefst kl. 2 e.h.
Fjöldi góöra muna. Ekkert
happdrætti og ekkert núll.
bridge
Lögreglan I Rvfk — simi 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00
Lögreglan I Hafnarfiröi— simi 5 11 66
sjúkrahús
Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30 -
19.30 laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og
18.30- 19.
Heilsuverndarstööin: kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30.
Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard. og sunnud.
Hvftabandiö: Manud.—föstud. kl. 19-19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16.
Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15-16 og
19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og
19.30- 20.
Fæöingardeild: 19.30-20 alla daga.
Landakotsspftalinn: Mánud.—föstud. kl.
18.30- 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15-
16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17.
Barnaspitali Hringsins:
Kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl.
10-11.30 sunnud.
Barnadeild:
Virka daga 15-16, laugard. 15-17 og á sunnud.
kl. 10-11.30 og 15-17.
Kleppsspitalinn:
Daglega kl. 15-16 og 18.30-19.
Fæöingarheimili Reykjavikurborgar: Dag-
lega kl. 15.30-19.30.
Landsspitaiinn: Heimsóknartími 15-16 og 19-
19.30 alla daga.
krossgáta
Lárétt: 1 valda 5 véfengja 7
hljóft 8 oröflokkur 9 timi 11
bús 13 leifar 14 hryssa 16
kver
Lóftrétt: 1 mánuftur 2 sæti 3
enn 4 félag 6 ósvifin 8 flug-
félag 10 fjall 12 gufti 15 i röft
Lausn á siftustu krossgátu
Lárétt: 2 hörfa 6 err 7 glit 9
áft 10 nót 11 sig 12 im 13 etna
14 agi 15 grugg
Lóftrétt: 1 signing 2 heit 3 ört
4 rr 5 auftgast 8 lóm 9 áin 11
stig 13 egg 14 au.
félagslíf
læknar
Tannlæknavakt i Heilsuverndarstöftinni.
Slysadeild Borgarspita!ans.Simi 81200. Sim-
inn er opinn allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur- og helgidagavarsla. I Heilsu-
verndarstöftinni vift Barónsstig. Ef ekki næst
i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00
mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-. nætur
og helgidagavarsla, simi 2 12 30.
Kvikmyndasýning
i MIR-salnum
1 sambandi vift Bolsoj-sýn-
inguna I MIR-salnum Lauga-
vegi 178, verftur efnt til kvik-
myndasýninga og fyrir-
lestrahalds.
1 dag 2. október kl. 15 verft-
ur óperan „Evgeni Onégin”
eftir Tsjækovski sýnd, en
þetta er su ópera sem Bolsoj-
leikhúsift i Moskvu hefur
sýnt oftast efta um 1930 sinn-
um alls.
Laugardagur 2. okt. kl. 13.00
bingvellir i haustlitum.
Gengift um sögustafti:
Þingift — Búftartóftir — Lög-
berg — Spöngin. Farift aft
Tindron og um nýja Gjá-
bakkaveginn.
Fararstjóri: Sigurftur
Kristinsson.
Verftkr. 1200 gr. v/bllinn.
Sunnudagur 3. okt. kl. 13.00
Fjallift eina — Hrútagjá.
Fararstjóri: Tómas Einars-
son.
Verft kr. 800 gr. v/bilinn.
Farift frá Umferftarmiftstöft-
inni (aft austanverftu).
Sunnudagur 3. okt. kl. 13.00
Fjallift eina — Hrútagjá
Fararstjóri: Tómas Einars-
son.
Verft kr. 800 gr. v/bílinn
Farift frá Umferftarmiftstöft-
inni (aft austanverftu).
UTlVlSTARFERÐíR
Laugard. 2/10 kl. 13
Selatangar — Drykkjar-
steinn. Gamlar verstöftvar-
minjar skoftaftar meft Gisla
Sigurftssyni, safnverfti. Verft
1200 kr.
Sunnud. 3.10
Kl. loHaustlitaferft I Skorra-
dal og skrautsteinaieit
(jaspis, holufyllingar).
Fararstj. Gisli Sigurftsson;
efta Skessuhorn og skraut-
steinaleit (holufyllingar)
meft Einari Þ. Guftjohnsen.
Verft 1600 kr.
Kl. 13 Staftarborg — Keilis-
ncs, létt ganga. Fararstj.
Sólveig Kristjánsdóttir. Verft
700 kr. fritt f. börn m. fuli-
orftnum, farift frá B.S.I. vest-
anverftu.
I þessu spili, sem spilaft var
hjá Bridgefélagi Reykja-
vikur fyrir skömmu, var
samgangur milli handa aftal-
vandamálift:
Norftur:
♦ K8
*.D4
♦ A752
A 97542
Vestur Austur
4 A93 ♦ G 1075
t AKG85 * 73
♦ KD3 ♦ Gl098
4> D10 * A83
Suöur:
J D642
▼ 10962
♦ 64
♦ KG6
Vestur Norftur Austur Suftui
1L Pass 1T Pass
1H Pass 1S Pass
2S Pass 2Gr. Pass
3Gr. Allir
pass
Suftur spilafti Ut tlgulsexi og
blindur fékk slaginn á kóng-
inn. Sagnhafi spilafti strax
tiguldrottningu og Norftur
varft aft ákvefta hvort hann
ætti aft gefa aftur til aft sllta
samgang sagnhafa vift blind-
an, efta aft drepa strax til aft
opna sagnhafa leift til aft
svina hjarta. Ef Norftur
drepur og spilar laufi, fær
Suftur á kóng og spilar aftur
laufi. Sagnhafi fær á laufa-
drottningu og spilar sig inn á
tigul en svinar ekki hjarta
heldur spaftanlu. Norftur er
nú endaspilaftur og verftur
annafthvort aft spila Austri
inn, en þá gefur önnur spafta-
svining nlunda slaginn, efta
spila hjarta, en þá spilar
Austur bara fjórum sinnum
hjarta og Suftur er enda-
spilaftur.
Þegar spilift var spilaft gaf
Norftur tigulinn öftru sinni,
drap i þriftja sinn og spilafti
laufi, sem Suftur fékk á kóng.
Hann spilafti enn laufi og
blindur var inni á drottningu.
Nú komstsagnhafiekki heim
og spilafti þvi litlu hjarta frá
blindum. Besta vörnin er nú
aft spila aftur hjarta, en
sagnhafi getur enn unnift
spilift meft þvi aft spila
spaftaás og meiri spafta efta
litlum spafta frá A93 og lesa
siftan spaftann rétt.
J.A.
PETERSi
SIMPLE ~
Þegar Peter steig út út
postvagninum við heimili
sitt var honum fagnað sem
hetju. Blöðin höfðu skýrt
frá ævintýralegum flótta
hans og O'Briens fró
Frakklandi. Eftir að
Peter var búinn að segja
f jölskyldunni allt um sinar
ferðir síðan hann fór að
heiman ræddi hann við
föður sinn I einrúmi. Tveir
elstu föðurbræður hans
voru látnir og sá þriðji átti
einungis dætur. Ef sá
síðastnefndi eignaðist
engar dætur væri Péter
einkaerfingi afa síns
Privilege lávarðar og félli
bæði titill hans og eignir
allar honum í skaut.
Ráðlagði faðir Peters
honum að heimsækja
lávarðinn aldna. Það varð
úr og gamli maðurinn
hreifst bersýnilega af
frjálslegu fasi Peters.
Þegar heimsókninni — eða
réttara hefði verið að
kalla hana aheyrn — lauk
hét Privilege lávarður
því að beita áhrifun sínum
i f lotastjórninni til þess að
tryggja þeim Peter og
O'Brien skipsrúm á
Diomedesi.
KALLI KLUNNI
— Akkerið er fast, Kalli, slökktu á — Ég er að koma, Palli, þá lagast — Þarna sérðu, Palli, ég losaði það,
vélinni og komdu mér til hjálpar, ég allt, Kalli klunni bjargar öllu. um að gera að beita skynseminni,
held að þetta sé versta akkeri. aa, rassinn á mér.