Þjóðviljinn - 12.10.1976, Qupperneq 16
Laugardagur 9. október 1976
DIOÐVIUINN
ATVAPIrrT
ATVINNU-
ÁSTAND
í ÓLAFSVÍK
Verið er að selja tvo stóra báta
burt úr þorpinu
— neitað um leyfi til skuttogara-
Þingfulltrúar aö störfum. Þau eru býsna mörg skjölin sem þeir þurfa aö kynna sér.
Kristján Thorlacius formaður BSRB
40
Kauphækkun
70%, verðhækkun
150% á sama tíma!
— Lægstu mánaðar-
laun opinberra starfs-
manna i Danmörku voru
i april 1976 126 þúsund
isl. kr., en hjá okkur 63
þús. Það er engin furða
að óánægja sé mikil hjá
opinberum starfsmönn-
um og öðru launafólki
eftir þá stórfelldu tekju-
tilfærslu frá launafólki,
sem átt hefur sér stað
undanfarin ár.
Meöal annars á þessa leiö
komst Kristján Thorlacíus, for-
maöur BSRB, aö oröi í setningar-
ræöu sinni viö upphaf þings opin-
berra starfsmanna, sem nú
stendur yfir.
Kristján sagði ennfremur:
„Þaö tjón sem opinberir starfs-
menn hafa orðið aö þola sést vel á
samanburði á hækkun visitölunn-
ar annars vegar frá þvi að hætt
var að greiöa visitöluuppbót eftir
1. mars 1974 til 1. ágúst 1976 og
hins vegar þeim launahækkunum
sem opinberir starfsmenn hafa
fengið á sama tima.
Visitala framfærslukostnaöar
hefur á þessu timabili hækkaö um
150%. Ef kaupgjaldsvisitala heföi
veriö reiknuö út á þessu timabili
hefði hún liklega hækkaö um
130%. Aftur á móti hefur kaup
opinberra starfsmanna á þessu
samatimabilihækkaðum 40-70%.
Þetta sýnir glöggt hversu gifurleg
kjaraskeröing hefur átt sér staö
hjá opinberum starfsmönnum.
Þó segir þetta ekki alla söguna,
þar sem ýmsir þættir efnahags-
málanna koma ekki meö i vlsitölu
framfærslukostnaöar.Þannig er
td. um beina skatta og vaxta-
hækkun aö þeim hluta til sem hún
kemur ekki I verðlagshækkanir á
vöru og þjónustu.” Rakti for-
maöurinn þessi mál siöan nokkru
nánar, meöal annars gagnrýndi
hann fyrirkomulag skattamála
harðlega þá fjallaöi hann um
efnahagsleg áföll fyrri ára, sem
tillit heföi verið tekið til i
samningum BSRB og ASI.
„Þaö er... deginum ljósara aö
kjaramál launafólks og aörir
þættir efnahagsmála þjóöarinnar
verða ekki sundur slitnir.
Aö hinu leytinu stöndum viö
Framhald á bls. 14.
Kristján Thorlacius, formaöur
BSRB, flytur setningarræðuna.
kaupa — frystihúsið hálflamað
Mjög alvariegt atvinnu-
ástand hefur nú skapast í
ólafsvik. Aö sögn Kristjáns
Hclgasonar, fréttaritara Þjóö-
viljans á staönum, getur ekk-
ert bjargað þessu ástandi
nema kaup á skuttogara og
hafa ólsarar raunar sótt um
lcyfi til sjávarútvegsráöu-
neytisins um skuttogarakaup,
en vcriö synjaö.
Nú er veriö aö selja tvo af
stærstu bátunum i ólafsvfk,
Lárus Sveinsson, sem er 250
lesta skip og Garðar 2. sem er
150 lesta skip. Afli minni bát-
anna hefur veriö sáralftill I
haust, hvort heldur róiö hefur
veriö á lfnu eöa á snurvoð og
telja ólafsvíkingar aöal-
ástæöuna vera þá, aö sl. vor
var togurum gefiö leyfi til aö
veiöa allt aö fjórurn milum frá
landi aö linu sem markast af
öndveröarnesi að Bjargtöng-
um. Meö þessu móti giröa
togararnir fyrir allar fiski-
göngur inn I Breiöafjörö og
sagöi Kristján aö afli báta af
Snæfellsnesi heföi og markast
injög af þessu i sumar og
haust.
„Enda er þaö stundum svo
aö miöin þarna úti likjast stór-
borg til aö sjá þegar dimmt er
oröiö og togararnir eru meö
full ljós,” sagöi Kristján.
Frystihúsiö i ólafsvik hefur
veriö rekiö meö mjög litlum
afköstum undanfariö sökum
hráefnisskorts. Vinna hefur
veriö þetta í tvo-þrjá daga i
viku og eina og eina viku hefur
fólk vinnu 5 daga en þá aö
sjálfsögöu aöeins 8 tima
vinnu. Þetta ástand er mjög
aivariegt, þar sem frystihúsiö
er langstærsti vinnustaöurinn
i Ólafsvik, en þar vinna hátt á
annaö hundrað manns þegar
nægur afli er og full vinnsla.
Kristján sagöi aö svipaöa
sögu væri aö segja af Hellis-
sandi og Rifi. Þar hefur sama
þróunin átt sér staö og ekkert
nema skuttogari getur
bjargaö þeim. Sagöi Kristján
aö taliö væri aö einn togara
þyrfti til Hellissands og aö Rifi
en tvo til ólafsvikur. Grund-
firöingar eiga skuttogara,
enda er ástandíö þar iika mun
betra.
„Það segir kannski dálitla
sögu um ástandiö, aö þetta er I
fyrsta sinn siöan ég kom
hingað aö ibúöarhús standa
auö og enginn vil kaupa þau
eöa leigja og haldi þessi þróun
áfram, sein átt hcfur sér staö
hérna undanfariö er ekki um
annaö aö gera fyrir fólk en
fara eitthvaö burtu I atvinnu-
leit,” sagöi Kristján Helgason
aö lokum.
—-S.dór
Hamrahlíðar-
skákmenn sigr-
uðu af öryggi
°g tryggðu sér Norðurlanda-
meistaratitilinn i skák
Skáksveit Menntaskólans
viö Hamrahliö sigraöi meö
yfirburöum á Norður-
landamóti framhaldsskóla,
sem haldiö var I fyrsta sinn
hérlendis. Mótiö fór fram um
heigina I salarkynnum
Hamrahliöarskólans og var
rektor hans, Guömundur
Arnlaugsson yfirdómari móts-
ins.
Ariö 1973 tóku íslendingar
þátt I hiiðstæöu móti I Gauta-
borg og uröu þá Norðurlanda-
meistarar. Arið 1975 voru þeir
einnig meö þá I Helsinki og
höfnuöu þá I 2 sæti.
En núna var þaö sem sagt
fyrsta sætiö á nýjan leik og
fékk islenska sveitin samtals
þrettán vinninga af fimmtán
mögu!egum....og geri aörir
betur!
Skáksveit Hamrahllöar-
skólans tryggöi sér rétt til
þátttöku i mótinu eftir aö hafa
sigraö i skákkeppni fram-
haldsskólanna. Sveitin var
skipuö þessum mönnum:
Margeir Pétursson, Ómar
Jónsson, Asgeir Þór Arnason,
Jón Loftur Arnason og Þröstur
Bergmann. Varamenn voru
þeir Adolf Emilsson og Þór
órn Jónsson.
I einstökum umferöum var
árangur islensku sveitarinnar
þessi:
island — Finnland 5- 0
island — Sviþjóö 4 1/2- 1/ 1/2
island — Danmörk 3 1/2-1 1/2
—gsp-
„Styrktarsjóður” til að
kaupa „jákvæða afstöðu
55
Starfshópur um auöhringi hefur
sent frá sér tilkynningu vegna
mútustarfseni fjölþjóöa
auöhringa. 1 tilkynningunni varar
starfshópurinn viö tilhneigingum
auöhringa til mútustarfsemi jafn-
vel hér á landi.
Vfsað er til játningar aðalfor-
stjóra IBM um að IBM hafi mútaö
kanadiskum stjórnmálasam-
tökum um nokkurra ára skeiö.
Skyldir erlendir auöhringar noti
samskonar aöferðir „viö aö svæfa
hugarfar embættismanna, stjórn-
málamanna og menntamanna
hér á landi’.’
í tilkynningunni er minnst á
yfirlýsingar um tölvugjöf IBM til
Háskóla íslands fyrir nokkrum
mánuðum. Slöan segir:
„Nýlega hófst nýr kafli i
þessari fyrirgreiðslu- og
mútusögu IBM. Þann 2.10. sl.
birtist i Mbl. óvenjuleg auglýsing
af hálfu „Rannsóknarsjóös IBM
vegna Reiknistofnunar Háskóla
íslands”... Úr auglýsingu þessari
má lesa að IBM hafi tekist aö
bendla yfirmenn Háskóla tslands
við stofnun og rekstur „styrktar-
sjóös” sem nota á til aö kaupa
„jákvæða afstööu” tæknifróöra
og menntunarþystra islendinga
tilIBM.Ritarisjóösinser Jón Þór
Þórhallsson, yfirmaöur i
Reiknistofnun Háskóla Islands,
en i stjórn sjóðsins situr einnig
Framhald á bls. 14.
Auglýsing um styrk úr
rannsóknarsjóði IBM
vegna reiknistofnunar
Háskóla íslands
Fymhugað ar aö lyrau úlMutun úr »i*anum fari fram I
nóvember nuttkomandi.
Tilgangur ajóÖaina ar að veita l,irhagaleg»n atuöning tM
viaindalegra rannaókna og menntunar á avtöi gagnavmnelu
meö rafreiknum.
Styrkinn má meöal annara verta:
e. til greiðalu «ynr gagnavinnalu v«Ö Beiknietofnum Háakóla
Itlanda.
b. tU Iramhaldamenntunar I gegnevinnalu aö loknu háakóU.
próli.
c. til viamdamenna. tam um tkemmr, tlma þurfe á eurfaaö-
atoö að halda hl aö geta lokið ákveönu rarTnaðknerverkafni.
d. tU útgáfu viamdelegra verka og þyömga þeirra é ertend
mál.
frekan upplýaingar veitir ritan ajööain* Jón Þór frórhaHtaon I
alma: 21340.
Umaóknir. merktar
Rannmóknarsjóður IBM vogna Reiknimtofnunar
Hómkófa lalanda,
tkulu hafa boriat fyrk 20. ohtóber, 1»7B I póethóH 1379.
Reyk|avik 1
Auglýsing „styrktarsjóösins’
Alþýðubandalagið í Reykjavík:
Hvert skal stefna? Félagsfundur annað kvöld Alþýðubandalagið i Reykjavik boðar til félags- fundar annað kvöld kl. 20.30 á Hótel Esju. Dagskrá: 1. Kosning uppstillinganefndar vegna kjörs full- trúa á flokksráðsfund Alþýðubandalagsins. 2. Magnús Kjartansson, alþingismaður, hefur framsögu um efnið: Hvert skal stefna? 3. Frjálsar umræður. 's: " m \. ÉT f _WÆk Magnús Kjartansson