Þjóðviljinn - 14.10.1976, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 14. oktdber 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
Frá Kennarafélagi MH
Athugasemd við athugasemd
Laugardaginn 2. október birtu
dagblöðin Þjóðviljinn og
Dagblaðið fréttir af viðbrögðum
Menntaskólans við Hamrahlið
gegn mistökum i launagreiðslum
til þeirra. Miðvikudag 6. okt. og
fimmtud. 7. okt. birtu sömu blöð
athugasemd frá Höskuldi Jóns-
syni ráðuneytisstjóra varðandi
þennan fréttaflutning. t greinar-
gerð ráðuneytisstjórans koma
fram nokkur villandi atriði sem
við sjáum okkur tilneydd að gera
okkar athugasemdir við.
1. Höskuldur Jónsson segir:
„Þegar ljóst var, að eigi var unnt
að greiða öll laun er gjaldféllu 1.
október i gegnum kerfi skýrslu-
véla voru þeim kennurum, er
launakröfur áttu, greidd áætluð
laun af fé i vörslu skólans.” —
Ekki verða þessi orð skilin öðru-
visi en svo að brugðið hafi verið
við, þegar er þetta var ljóst. Hið
rétta er að fyrstu svör Launa-
deildar ráðuneytisins (gefin i
sima) voru á þá leið að þessi laun
fengjust greidd eftir hálfan mán-
uð! Það var fyrst þegar ljóst var
að kennarar legðu niður vinnu
sina, fengju þeir eigi greidd laun,
sem bráðabirgðalausn ráðuneytis
kom til umræðu.
2. Ráðuneytisstjóri virðist vikja
allri sök á herðar skrifstofu
Menntaskólans við Hamrahlið.
Það mun honum jafn ljóst og öðr-
um er við skólastörf fást og til
þeirra þekkja að margar ástæður
geta legið til þess að skilum
gagna frá skólum seinki. Hins
vegar er það ráðuneytið sem
ábyrgð ber á að laun séu greidd
samkvæmt samningum, og þykir
okkur hart aðgöngu ef skrifstofu-
vélamenningin getur upphafið
gildi þeirra. Ráðuneytisstjórinn
tók og margsinnis fram
umræddan dag að ábyrgðin væri
ráðuneytis og ekki annarra.
3. Látið er i það skina að við
höfum gert kröfur um yfirvinnu-
greiðslur fyrir vinnu i september.
Þetta er rangt, enda tekið fram i
upphafi viðræðnanna við Höskuld
Jónsson 1. október, að okkur væri
ljóst að þau laun væru eigi gjald-
fallin. Hins vegar gerðum við
athugasemdir við að þesskonar
t kvöld frumsýnir Litii Leik-
klúbburinn á tsafirði gaman-
leikinn ,,Við byggjum baðhús”.
i Alþýðuhúsinu kl. 20.30. Næstu
sýningar eru á morgun og
laugardag á sama tima.
Höfundurinn Johan Bargum
(1943) er talinn i fremstu röð
ungra rithöfunda i Finnlandi i
dag. Fyrsta bók hans, smá-
sagnasafnið „Svart hvitt” kom
út árið 1965 er hann var aðeins
22 ára. Siðan hefur hann sent frá
sér þrjár skáldsögur og þrjú
leikrita hans.sem öll voru frum-
flutt á „Lilla Teatern” i
Helsingfors, hafa verið gefin út i
bókarformi, eftir að hafa hlotið
hinar bestu viðtökur leikhús-
gesta og gagnrýnenda um alla
Skandinaviu.
t riti finnska bókasafnsfélags-
ins „Finnskar bókmenntir frá
1965” sem kom út á siðast
liðnu ári, segir um John Barg-
vinna hefði eigi verið greidd
hlutaráðnum kennurum vegna
ágústmánaðar. Hefðu þau laun
áttað vera gjaldfallin fyrsta virk-
an dag eftir 15. september. Er
kennurum sem öðrum litill akkur
i að eiga laun sin lengi ógreidd við
núgildandi verðbólgu.
4. Ráðuneytisstjóri virðist telja
að við eigum að standa i forundr-
an og þakkarvimu, þar sem
um: „Styrkur hans felst i hinum
hversdagslegu og hnitmiðuðu
samtölum og skyldi þá engan
furða að hann hafi einnig hlotið
mikið lof sem leikritahöfundur i
skandinaviskum leikhúsum.”
Fyrir utan að hafa skrifað
sögur og leikrit hefur Bargum
skrifað kabarett-þætti ásamt
Clars Anderson (Fjölskyldan
Iðnó 1975) og fleirum fyrir
„Lilla Teatern”. Einmitt þessa
dagana, þegar „Við byggjum
baðhús” er frumsýnt hér á Isa-
firði eru þeir Bargum og Ander-
son að skrifa enn einn kabarett-
inn.
Borgþór S. Kærnested hefur
þýtt leikritið fyrir Litla Leik-
klúbbinn.
Leikstjórinn Kári Halldór er
L.L. ekki ókunnur með öllu, þvi
að áður en æfingar hófust i
byrjun september, var hann
með námskeið i leiktækni sem
ekki verði meiri mistök við
launagreiðslur en raun beri vitni,
eða að hans sögn aðeins i 21%
tiivika við skóla okkar (sjá
athugasemd hans). Þetta hlutfall
teljum við raunar harla óeðlilegt,
og það er sannast mála að vart
mun nokkurt okkar minnast þess
launagreiðsludags, þegar öll laun
frá vinnukaupanda okkar hafi
verið rétt reiknuð og greidd.
stóð yfir i 2 vikur. Kári hefur
fengist við alhliða leikhússtörf
hér heima og erlendis, m.s. við
leikhús i Kaupmannahöfn og
stundað framhaldsnám við
Rikisleiklistarskólann i Stokk-
hólmi, og s.l. vetur kenndi hann
við Leiklistarskóla Islands.
Leikarar eru: Asthildur
Þóröardóttir, Birgir Edvards-
son, Finnur Gunnlaugsson,
Guðni Asmundsson, Guðrún
Eiriksdóttir, Hansina Einars-
Einkanlega þekkja allir kennarar
til öngþveitis kringum fyrstu
launagreiðslur á haustin. Ef
ráðuneytisstjóri heldur að við
vænum hann og starfsfólk deild-
arinnar um leti og ómennsku, er
ekki úr vegi að minna á að hið
gagnstæða var margtekið fram á
fundi okkar með honum 1. okt.
Jafnframt var deildinni þá færð
Framhald á bls. 14.
dóttir, Jón Oddsson, Magnús J.
Magnússon, Margrét Geirs-
dóttir, Reynir Ingason. Sarah
Vilbergsdóttir og Trausti
Hermannsson, en alls eru það 25
manns sem vinna að þessari
uppsetningu.
Vegna mikils áhuga vina og
velunnara Litla leikklúbbsins
sunnanlands, er i bigerð að
skipuleggja leikhúsferðir vestur
á tsafjörð frumsýningar-
helgina.
Litli Leikklúbburinn á ísafirði:
Frumsýnir „Yið
byggjum baðhús”
Reipdráttur meðal starfsmanna fyrirtækisins, sem eru að byggja
baðhús fyrir forstjóra sinn I fritimanum. Sviðsmynd úr sýningu
Litia leikklúbbsins.
AUOSSNGASmaNHflai
Gö B fipnMn %3i
A nnars vegar Þjóðviljinn
hins vegar hin blöðin
Áskriftaisími 175 05
19361976