Þjóðviljinn - 14.10.1976, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.10.1976, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 14. október 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 Englend- ingar sigruðu finna Englendingar sigruðu finna i HM-keppninni i gærkvöldi með tveimur mörkum gegn einu eftir að hafa leitt i leikhléi 1-0. Fyrir englendinga skor- uðu þeir Dennis Tueart og Joe Royle, en fyrir finna skoraði JYRKI Nieminen. Áhorfendur voru Um 92.000, og var nær uppselt á Wembley-leikvang- inn. Skotar töpuðu fyrir tékkum Tékkar áttu ekki i erfiðleik- um með skoska landsliðið i gærkvöldi er liðin mættust i HM-keppninni. Leikurinn fór fram I Pragh og lauk honum með 2-0 sigri heimamanna sem þar gerðu draum skota um að komast áfram i keppn- inni að engu. í leikhléi var staðan 0-0, en eftirhlé skoruðu þeir Panenka og Petras tvö mörk á fyrstu fimm minútunum og var auðvelt fyrir tékka aö leggja eftir þaö áherslu á varnarleik- inn. Ahorfendur voru um 40.000. Einar Boilason hcfur æftaf miklu kappi undanfariö og hefur undanfarið sýnt allar sinar gömlu hliðar. Hann er núna nefndur sem liklcgur landsiiösmaöur á nýjan leik. Axel Axelsson átti stórkostlegan leik I gær, skoraði hvert markið á fætur ööru og hér er eitt þeirra I uppsiglingu. :0 í byrjun var ein- um of mikið fyrir FH — og Dankersen sigraði 22:17 — Axel Axelsson skoraði 10 mörk Hroðaleg byrjun varð tslands- meisturum FH aö falli i gær- kveldi þegar liðið mætti þýska liðinu Dankersen og tapaði 17:22. Þegar 10 minútur voru liðnar af leiknum var staöan orðið 6:0 Dankersen i vil, og þessi 6 marka draugur var FH ofviöa, þótt liðið sýndi á köflum stór-góðan leik og næði að minnka muninn niður i 2 mörk nokkrum sinnum. Hefði FH-liðið leikiö þessar 10 minútur cins og það geröi hinar 50, hefði ckki þurft að spyrja að leikslok- um, liðið hefði farið með sigur af hólmi. bað var Axel Axelsson sem var stjarnan i liði Dankersen i gær- kvöldi. Hann skoraði 10 mörk i leiknum og þar af aðeins eitt úr vitakasti. Axel sýndi alla sina gömlu góðu takta og eigi hann ekki heima i landsliðinu, þá hver? Ólafur H. ólafsson, lék alfarið sem linumaður i gærkveldi, en hans óheppni er að útileikmenn- irnir eru allir i einsmanns Nokkuð margir landsleikir í körfubolta eru nú þegar i bigerö á komandi vetri og munu landsliðsmenn okkar greinilega hafa nóg að gera i vetur. I frétt frá Steini Sveinssyni, ný- skipuðum framkvæmda- stjóra Körf uknattleiks- sambands islands, segir m.a.: stjörnuleik og sá eini sem sendir inná linu til hans er Axel, en i gær gekk allt i haginn hjá honum sjálfum, svo aö hann notaði ólaf lit'ð . Sorglegt að sjá þennan hand- knattleikssnilling, Ólaf H. Jóns- son, i þessu hlutverki. En frá leiknum er það að segja að eftir að Dankersen var komið með 6:0 forskot byrjaöi FH að saxa á þaö. Og staðan varö 8:6 og i leikhléi 9:7 og menn áttu von á þvi aö FH myndi takast að vinna muninn upp i siðari hálfleik. En sú von brást, það vantaöi alltaf herslumuninn. Geir og Viöar léku aðalhlut- verkið hjá FH, sem fyrr og áttu báðir stórgóðan leik. Viðar skor- aði 8 mörk en Geir 4, auk þess sem öll mörkin, sem skoruð voru af linu, komu eftir sendingar frá honum. 1 siðari hálfleik var munurinn lengi 2 mörk, og raunar einu sinni aðeins eitt mark 11:10. en að Þegar hafa veriö ákveðnir 2 landsleikir við norðmenn 30. nóv. og 1 des. n.k. Eru norðmenn á leið i keppnisferð vestur um haf og hafa hér tveggja daga viðdvöl. Lið norðmanna er að miklu leyti skipað ungum leikmönnum að þessu sinni, á aldrinum 20-25 ára, en innan um eru gamalreyndir landsliðsmenn. Þá hefur og verið ákveðið að senda landsliöið til Danmerkur i fjögurra landa keppni 7-9 janúar næsta ár. Hafa danir boðiö islendingum sérstaklega til þessa jafna tókst FH ekki. Tölurnar 11:10, 13:11, 16,:14, 18:16, sáust á markatöflunni, en þá seig á ógæfuhliðina hjá FH og þýskir sigldu framúr og sigruðu 22:17. Að undanskyldum fyrstu 10 min. sýndi FH-liðið góöan leik og er vissulega til stórræða liklegt i vetur. Ef til vill byggist leikur þess of mikið á þeim Geir og Viðari og fyrir liöin hér heima er eftil vill auðveldara að stööva þá en lið sem litið þekkja til þeirra. Hjalti Einarsson stóö I marki FH lengst af, enda byrjaði Birgir illa, og „gamli” maðurinn varði oft snilldarlega m.a. eitt vitakast. Þetta þýska lið virkaði ekki sterkt i þessum leik. Það er léttleikandi en ógnun i sóknarleik þess er ekki mikil, nema þegar Axel tók sig til oftast uppá ein- dæmi og skoraði. Aftur á móti er bæði vörn og markvarsla oft góð en lykilmaður varnarinnar er Ólafur H. Jónsson enda varla til móts, en auk okkar og dana munu liklega finnar og pólverjar taka þátt i mótinu. Mótið verður haidið i Kaupmannahöfn dagana 7-9 jan. sem fyrr sagði. Þá mun tsland taka þátt i Evrópu riöli i Englandi 7-11 april á næsta ári þ.e. um páskana. Auk tslands og Englands, verða einnig skotar, danir, austur- rikismenn og luxemborgarar meö i þessum riðli. Þar sem tsland á inni heimboð frá Portúgal, siðan þeir heimsóttu okkur sl. vor, er jafnvel fyrirhugað að sameina ferð þangað inn i ferðina til Englands. Standa yfir samningar við portúgali um að fá nokkra landsleiki þar áður en haldið verður til Englands. nokkursstaðar betri varnar- maður. Mörk FH: Viðar 8, (3) Geir 4, Ami Guöjónsson 3, Kristján 2. Axel var markahæstur Dankersen-manna með 10 mörk, en Ólafur H. Jónsson skoraöi 3. — S.dór. írar jöfnuðu á síð- ustu mínútu — og hollend ingar urður að láta sér nægja annað stigið Þegaraðeins ein minúta var til leiksloka skoruöu N-trar sitt annað mark gegn hollend- ingum og tryggðu sér þar meö nokkuö óvænt jafntefli i leik þjóöanna, sem fór fram i Rotterdam i gærkvöldi. Hvort liðið skoraöi tvö mörk, en I leikhléi höföu irar forystuna, 1-0. Hollenska liðiö komst eigin- lega aldrei yfir það áfall aö fá á sig mark strax á 4. min. leiksins, er McGrath sendi knöttinn með gullfallegum skallabolta i markiö. 1 siðari hálfleik skoruðu þeir Krol og Cruyff þó sitt hvort markið. Pat Jennings, sem stóö sig stórkostlega i marki franna fékk þá engum vörnum viö komið, og það var ekki fyrr en rétt undir lokin aðirar jöfnuðu með marki frá Spence. Margir landsleikir í bígerð í körfubolta Þeir fyrstu verða hér á landi í nóvember og desember

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.