Þjóðviljinn - 16.10.1976, Síða 14

Þjóðviljinn - 16.10.1976, Síða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 16. október 1976 Nauðungaruppboð Eftir kröfu skattheimtu rikissjóös f Kópavogi og skipta- réttar Kópavogs veröa eftirtaldar bifreiöir seldar á nauöungaruppboöi, sem haldiö veröur viö lögreglustööina aö Hamraborg 7, mánudaginn 25. október 1976k 1. 16: Y-336, Y-2975, Y-3631, Y-4924, Y-5124. Greiösla fari fram viö hamarshögg. Bæjarfógetinn I Kópavogi Staða ritara Staða ritara við embætti rikissaksóknara er laus. Umsóknir sendist á skrifstofu rikissak- sóknara fyrir 25. október næstkomandi. Fræðslu- og umræðufundir Málfundanámskeið Alþýðubandalagsins i Reykjavik haustið 1976 hefst fimmtudaginn 21.10. i risinu að Grettisgötu 3, og lýkur mánudaginn 15.11. Haldnir verða fjórir fundir um fundastörf, og siðan f jórir umræðufundir um störf og stefnu Alþýðubandalagsins. Fundirnir hefjast allir kl. 20.30. Dagskrá: Fimmtud. 21. okt.: Mánud. 25. okt.: Stofnun félaga, lög þeirra og skipulag. Störf fundarstjóra tillögur og ályktanir Hrafn Magnússon Tryggvi Þ Aðalsteinss. Fimmtud. 28. okt.: Mánud. 1. nóv.: Fimmtud.4. nóv.: Um ræöumennsku. Baldur Óskarsson. Málfundur. Hvernig vinnur Al- þýðubandalagið að uppbyggingu sósial- isma? Ragnar Arnalds Mánud. 8. nóv.: Aróður og pólitisk barátta. Svavar Gestsson. Fimmtud. 11. nóv.: Staða verkalýðshreyf- ingarinnar. Guðmundur Hilmarss. j Mánud. 15. nóv.: Er hægtaðlosna við herinn? Svava Jakobsdóttir. Væntanlegir þátttakendur geta látiö skrá sig á skrifstofu félagsins að Grettisgötu 3, simi 28655, eöa mætt á fundina. Þátttaka er öllum heimil. Alþýðubandalagið á isafirði. Alþýðubandalagsfélagið á ísafirði heldur fund i Sjómannastofunni á miðvikudagskvöldið 20. október kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á flokksráðsfund. 2. Vetrarstarfið. 3. Onn- ur mál. Stjórnin. Alþýðubandalagið á Akranesi og nágrenni. Félagsfundur verður haldinn mánudaginn 18. október kl. 20.30 i Rein. Dagskrá: 1. Rætt um vetrarstarfið. 2. Kosning fulltrúa á flokksráðs- fund. 3. önnur mál. — Stjórnin. Verkalýðsmálafundur i Reykjavik. Verkalýðsmálaráð Alþýðubandalagsins og verkalýösmálanefnd Alþýðubandalagsfélagsins I Reykjavik boöa til fundar þriðjudaginn 19. október kl. 20.30 að Grettisgötu 3. Rætt veröur um drög aö stefnuskrá Alþýðusambands Islands. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN SÉRFRÆÐINGUR i þvagfæra- skurðlækningum óskast til starfa á Handlækningadeild spitalans frá 1. desember n.k. Umsóknir er greini aldur námsferil og fyrri störf ber að senda Stjórnar- nefnd rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 20. nóvember n.k. AÐSTOÐARLÆKNIR. Tveir að- stoðarlæknar óskast á Barnaspitala Hringsins. Annar frá 1. desember n.k. i 6 mánuði, hinn frá 1. janúar n.k. i eitt ár. Er þar um námsstöðu að ræða. Umsóknil er greini aldur, námsferil og fyrri störf ber að senda Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 20. nóvember. Taka skal greinilega fram um hvora stöðuna er sótt. Umsóknareyðublöð eru fyrirliggjandi á Landspitalan- um. Reykjavik 15. október, 1975 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 11765 Hugmyndasamkeppni um húsahitun Verðlaun 300.000 krónur Samband sveitarfélaga i Austurlandskjördæmi efnir til hugmyndasamkeppni um hagkvæmustu lausn á húsahitun i 300- 2000 manna byggðarlagi, sem ekki á aðgang að jarð- hita, og býr við hliðstæðar aðstæður og þéttbýlisstaðir á Austurlandi gera. Heimilt skal að miða tillögu við ákveö- inn stað á Austurlandi, enda skulu þá jafnframt lausn fyrir þann stað, leyst öll höfuðvandamál, sem aðrir þétt- býlisstaðir á Austurlandi þurfa aðleysa í þessu efni. Tillögu skulu fylgja teikningar af þeim mannvirkjum, sem lausnin byggist á, sem skýra greinilega, hvað fyrir höfundi vakir. Þá skaleinnig tekið fram, hvaöa efni höf- undar hugsa sér að notuð séu við útfærslu tillögu. Dómnefnd verður skipuð þegar skilafresti er lokið. 1 mati dómnefndar á tillögum skal miðað við: hagstæöustu lausn við gerð mannvirkja, lægsta hitakostnaö fyrir neyt- endur, og einnig tekið tillit til smekkvisi við útfærslu i mannvirkjagerð. Ein verðlaun verða veitt, kr. 300.000.00, en S.S.A. áskilur sér rétt til aö kaupa úrlausnir, sem dómnefnd kynni aö meta þess virði, vegna betri iausnar eöa útfærslu á til- teknum þætti eða þáttum, en i verðlaunatillögu. Skilafrestur er ákveöinn 7 mánuðir og skulu tillögur hafa boristskrifstofu S.S.A. Lagarási 8, Egilsstöðum fyrir 1. júni 1977, merktar dulnefni, en nafn og hoimilisfang skal fylgja i lokuðu umslagi, merktu sama dulnefni. Stjórn Sambands sveitarfélaga I Austuriandskjördæmi. LEIKFELAG REYKJAVlKUR STÓRLAXAR i kvöld. — Uppselt. miðvikudag kl. 20,30 SKJALDHAMRAR sunnudag kl. 20,30. fimmtudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN þriðjudag kl. 20,30. Fáar sýn. eftir. Miðasalan i Iðnó kl. 14-20,30. Simi 1-66-20. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ SÓLARFERÐ i kvöld kl. 20. Uppselt sunnudag kl. 20. Uppseit. fimmtudag kl. 20. LITLI PRINSINN sunnudag kl. 15 IMYNDUNARVEIKIN þriðjudag kl. 20 miðvikudag kl. 20 Litla sviðiö DON JUAN 1 HELVITI frumsýning þriðjudag kl. 20,30. 2. sýning miðvikudag kl. 20,30. Miðasala 13,15-20. Samningsbrot Framhald af 1 þingi á skrifstofunni og þurftu margir lengi að bíða. Andrés sagðist telja, að hér væri um samningsbrot af hálfu spltalanna að ræða. Samkvæmt samningum eigi að senda launin á vinnustað, nema sérstaklega standi á. Andrés kvað óánægju manna með þetta nýja fyrirkomulag vera mikla og almenna. Það lægi i augum uppi, að ekki væri auðvelt fyrir fólk sunnan úr Kópavogi og frá Vifilsstöðum og víðar að að fara til Reykjavikur á vinnutima til að sækja kaupið sitt. Hann kvaðst velta þvi fyrir sér, hvort starfsfólki leyfðist að taka sér leigubil og skrifa kostnaöinn á rikið. Ættu menn t.d. úr Kópavogi að fara i strætisvagni, tæki það alltof langan tima og hver ætti að gegna störfunum á meðan? Hann sagðist vona, að þessu fyrir- komulagi yrði breytt aftur til fyrra horfs hið fyrsta. _j,s Ráðstefna Framhald af bls. 16. Fundarstjórar báða dagansi verða þau Bjarnfríður Leósdóttir, Njörður P. Njarövik og Ólafur R. Einarsson. Ferð frá BSI verður kl. 12 i dag og einnig er áætlunarferð kl. 19 I kvöld. Aætlunarferð frá Keflavik er kl. 19.30 og einnig veður bíll til reiðu eftir kvöldvökuna. Miðnefnd vill sérstaklega hvetja fólk til að koma á ráðstefn- una þó að ekki sé unnt að vera allan timann en eins og áður segir má skrá sig til kl. 14 á sunnudag. _____________________—-hs r & i SKIPAUTGCRÖ RIKISINS M.s. Baldur fer frá Reykjavik fimmtudag- inn 21. þ.m. til Breiðafjarðar- hafna. Vörumóttaka: aiiavirka daga til hádegis á fimmtudag. Áskrifendasöfnun Framkvæmdastjórn Alþýðubandalagsins beinir þeim ein- dregnu tilmælum til flokksmanna um allt land að þeir vinni vel að áskrifendasöfnun Þjóðviljans i tilefni af 40 ára afmæli blaðs- ins. Sérstaklega er skorað á flokksmenn að gera samstillt átak að áskrifendasöfnuninni dagana 15. til 17. október og tilkynna nýja áskrifendur til formanna flokksfélaga eða beint til afgreiðslu Þjóðviljans i sima 17505. — Framkvæmdastjórn Alþýðubanda- lagsins. Nýir áskrifendur blaösins fá blaðið ókeypis til næstu mánaðarmóta

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.