Þjóðviljinn - 16.10.1976, Side 15

Þjóðviljinn - 16.10.1976, Side 15
Laugardagur 16. október 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 6AMLA BlÓ Simi 11475 Þau gerðu garðinn frægan Bráðskemmtileg viðfræg bandarisk kvikmynd sem rifj- ar upp blómaskeið MGM dans- og söngvamyndanna vinsælu á. árunum 1929-1958. ISLENSKUR TEXTI Hækkað verð. Sýnd kl. 7 og 9. Fimm manna herinn með Bud Spencer. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5. AUSTURBÆJARBÍÓ Spörfuglinn Mjög áhrifamikil, ný, frönsk stórmynd i litum um ævi hinn- ar frægu söngkonu Edith Piaf. Aðalhlutverk: Birgitte Ariel, Pascale Cristophe. Sýnd ki. 7 og 9. I klóm drekans Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5. STJÖRNUBÍO ■l-89-:i6 Emmanuelle II mynd i litum. Mynd þessi er allsstaftar sýnd vih metahsókn um þessar mundir i Evrópu og vföar. Aöalhlutverk: Sylvia Kristel, Umberto Orsini, Catherine Rivct. Enskt tai, ÍSLENSKUR TEXTI. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Nafnskirteini. Ilækkað verö. Sýnd kl. 6, 8 og 1U. Siöustu sýningar. Stórránið Hörkuspennandi litkvikmynd meö Sean Conncry. ISLENZKUR TESTI. Bönnuö innan 12 ára. Endursýnd kl. 4. NÝJABÍÓ 1-15-44 Þokkaleg þrenning ÍSLENSKUR TEXTI. Ofsaspennandi ný kappakstursmynd um 3 ung- menni á flótta undan lögregl- unni. Bönnuð innan 12 ára. iSýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Hamagangur á rúmstokknum Djörf og skemmtileg ný rúm- stokksmynd, sem margir telja skemmtilegustu myndina i þessum flokki. Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Vivi Rau, Sören Strömberg. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Simi I 64 44 Sálnaþjófurinn Spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk litmynd. John Considine, Barry Coe Cheryl Miller. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁSBÍÓ 11-20-75 2-11-82 Spartacus Sýnum nú i fyrsta sinn með Is- lenzkum texta þessa viðfrægu Oscarsverðlaunamynd. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Laurence Olivier, Jean Simm- ons, Charles Laughton, Peter Ustinov, John Gavin, Tony Curtis. Leikstjóri: Stanley Kubrich. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140 Lognar sakir Amerisk sakamálamynd i lit- um og Panavision. Aöalhlutverk: Joe Don Baker, Conny Van Dyke. ISLENSKUR TEXTl. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavik vikuna 15.-21. október er i Borgar- apóteki og Reykjavikurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Kópavogs apóteker opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 á h. slökkviliö Slökkvilið og sjúkrabflar i Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi — simi 1 11 00 i Hafnarfiröi — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 lögreglan Lögregian i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði— simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30 laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. lleilsuverndarstööin: kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Manud.—föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.30- 20. Fæöingardeild: 19.30-20 alla daga. Landakotsspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15- 16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. Barnadeild: Virka daga 15-16, laugard. 15-17 og á sunnud. kl. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18.30-19. Fæöingarheimili Reykjavikurborgar: Dag- lega kl. 15.30-19.30. Landsspitalinn: Heimsóknartimi 15-16 og 19- 19.30 alla daga. læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndarstöðinni. Slysadeild Borgarspitalans.Simi 81200. Sim- inn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur- og helgidagavarsla. 1 Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur og helgidagavarsla, simi 2 12 30. bilanir Tekiö við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgar- stofnana. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. t Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524.' Vatnsveitubilanirsimi 85477. Símabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til ki. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. félagslif SÍMAR. 11798 00 19533. Laugardagur 16. okt. kl. 13.30. SKOÐUNARFERÐ UM Reykjavlk. Leiðsögumaður: Lýður Björnsson, kennari. Verð kr. 600 gr. v/bilinn Sunnudagur 17. okt. kl. 13 Úlfarsfell — Geitháls Fararstjóri Hjálmar Guðmundsson. Verð kr. 800 g. v/bilinn. Lagt af stað frá Umferðar- miðstöðinni (að austan- verðu) FERÐAFÉLAG ÍSLANDS UTlVISTARFERÐiR, Laugard. 16/10. kl. 13 ArnarbæRVÍfilsstaðahlið. Fararstj. Þorleifur Guð- mundsson Verð 600 kr. Sunnud. 17/10. kl. 13 Vifilsfell- Jósepsdalur. Fararstj. Þorleifur Guöm- undsson Verð 700 kr. Farið frá B.S.Í. vestanverðu. Fritt f. börn m. fullorðnum. Útivist Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins I Reykjavik. Aðalfundurinn er laugar- daginn 16. oktober kl. 14.30 i Lindarbæ, niðri. Venjuleg aðalfundarstörf. — stjórnin. Hvitabandskonur. Hvitabandskonur halda fund þriðjudaginn 19. október kl. 20.30 stundvislega. Kaffi, upplestur og kveðist á og fl. — stjórnin. Bingó mæörafélagsins. Mæðrafélagið vill minna félagskonur og aðra á bingóið i Lindarbæ sunnudaginn 17. október kl. 14.30; spilaðar 12 umferðir. Góð verðlaun. - nefndin. Kvikmyndasýning i MíR-salnum 1 sambandi við Bolsoj-sýn- inguna i MlR-salnum Lauga- vegi 178, verður efnt til kvik- myndasýninga nokkra næstu laugardaga. Laugardaginn 16. oktober verður sýnd heimildarkvik- mynd um eina af frægustu dansmeyjum vorra tima, Maju Plisetskaju, og þar sést hún i ýmsum af frægustu hlutverkum sinnm. Frá kvennadeild Baröstrendingafélagsins i Reykjavik: Munið eftir kaffisölu deildarinnar á morgun, sunnudag 14. okt., i Domus Medica, kl. 3. Kaffimiðar gilda sem happdrætti. Einnig er köku- og kertabasar. Allir velkomnir. krossgáta Láiétt: 2 bilaði 6 frystir 7 vandræöi 9 einnig 10 ljós 11 óhreinka 12 tala 13 Urgangur 14 afkomanda 15 hlaupa Lóðrétt: 1 spirur 2 hljóö 3 ræna 4 bókafólag 5 fjöldi 8 viðkvæm 9 beina 11 ójafna 13 önnur 14 ókunnur Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 hollur 5 möl 7 ás 9 klók 11 læs 13 uss 14 prik 16 tt 17 nið 19 kaldur Lóörétt:l hjálpa 2 lm 3 lök 4 ullu 6 akstur 8 sær 10 óst 12 sina 15 kil 18 ðd bókabíllinn ARBÆJARHVERFI Versl. Rofabæ 39 þriöjud. kl. 1.30- 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00-9.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriðjud. kl. 3.30- 6.00. BREIÐHOLT Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00-9.00 miðvikud. kl. 4.00- 6.00, föstud. kl. 3.30-5.00 Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Versl. Iðufell fimmtud. kl. 2.30- 3.30. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja braut föstud. kl. 1.30-3.00. mánud. kl. 1.30-2.30. Versl. Straumnes fimmiud kl. 7.00-9.00. Versl. við Völvufell mánud. kl. 3.30-6.00, miðvikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. HAALEITISHVERFI Alftamvrarskóli miðvikud. kl. 1.30-3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-3.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30-6.00 miðvikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30-2.30. HOLT — HLIÐAR Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00-4.00 miðvikud. kl. 7.00- 9.00 Æfingaskóli Kennaraháskól- ans miðvikud. kl. 4.00-6.00 LAUGARAS Versl. við Norðurbrún þriðjud. kl. 4.30-6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugarlækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. SUND Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. TÚN Hátún 10 þriðjúd. kl. 3.00- 4.00. VESTURBÆR Versl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00-9.00. Sker jaf jörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verslanir við Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30-2.30. Þegar O'Brien fékk i hend- ur fréttirnar frá sálusorg- ara sínum sýndi hann Pet- er þær og sáu þeir í hendi sér aö nú var um aö gera að komast sem fyrst heim til Englands því vestur í Karibahafi gátu þeir engu fengið framgengt. Þeir urðu því heldur en ekki glaðir þegar þær fregnir bárust að eftir tvær vikur ætti Diomedes að fylgja stórri skipalest enskra verslunarskipa yfir hafið heim á leið. Þegar allt var klárt var stefnan tekin í austur og við tók erf ið sigl- ing yfir veðurbarið úthaf- ið. Hvað eftir annað tvístruðu stórviðri skipa- lestinni og leið oft langur tími þar til tókst að safna henni saman á ný en það var nauðsynlegt svo hægt væri að veita skipunum nægjanlega vernd og forða dýrmætum farmi þeirra f rá því að lenda i ræningja- höndum. En eftir fimmtán daga siglingu varpaði Diomedes akkerum í Plymouth. KALLI KLUNNI — Kemurðu ekki auga á neinn f jár- sjóð þarna oni, Kalli? — Nei, en ég hef nú aldrei séð fiár- sjóð áður svo ég veit ekki hvernig hann litur út. — Úff, það er ekkert nema mold í holunni og nóg af henni í þokkabót, og ég sem hafði hlakkað svo til að sjá fjársjóðinn. Uátið ekki hugfallast drengir, þetta er bara smáhola, kannski er f jársjóðurinn svo stór að við verð- um að stækka og dýpka hana til að ná honum upp.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.