Þjóðviljinn - 22.10.1976, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 22.10.1976, Blaðsíða 5
Föstudagur 22. október 1976 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 5 Ný ríkisstjórn í Svíþjóð Eftir miklar innbyrbisdeilur tókst borgaralegu flokkunum þremur ab mynda nýja rfkis- stjórn 8. okt. s.l. — nær þremur 'vikum eftir úrslit þingkosning- anna. Heyrst hefur ab oft hafi legib vib ab myndun samsteypu- stjórnarinnar hafi mistekist. En mikill þrýstingur var frá flest- um borgaralegum kjósendum um myndun stjórnarinnar og þab varb ab sýna ,,ab hægt væri ab stjórna landinu án þátttöku sósialdemókrata.” Abalágreiningsmálib voru kjarnorkuverin. Stærsti borgaraflokkurinn, Mibflokkur- inn, hafbi lofab ab ekkert nýtt kjarnorkuver yrbi tekib i notk- un. En hér varb flokkurinn ab láta undan. Þab er samdóma álit allra, nema þröngsýnustu mibflokksmanna, ab nýja rfkis- stjórnin haldi áfram stefnu fyrri rikisstjórnar i kjarnorkuvera- málinu. Þetta hefur þegar kall- ab yfir Mibflokkinn ásakanir um gróf kosningasvik sem græfu undan trúnabi kjósenda á stjórnmálamönnum. Ganga hér ab sjálfsögbu sósialdemókratar fram fyrir skjöldu en fá hér þó undirtektir frá ýmsum borgara- legum blöbum. Um stefnuyfirlýsingu nýju rikisstjórnarinnar er helst ab segja ab þar er mikib af al- mennu hjali en fátt af ákveön- um tillögum. Ljóst er þó ab hin nýja rikisstjórnin vill á sem flestum svibum feta i fótspor hinnar gömlu. Þannig á aö halda áfram ab þróa tryggingar og fjölskyldubætur. I utanrlkis- málum er tryggt aö engin veru- leg breyting veröur, m.a. vegna þess aö utanrikisráöherrann, Karin Söder, er frá Miöflokkn- um, en sá flokkur hefur alla tiö stabiö mjög nálægt sósialdemó- krötum I utanrikismálum. Þaö er aöeins hægt aö giska áhverj- ar breytingar geta oröiö. I skattamálum veröur reynt aö bæta kjör meöaltekjumanna meir en lágtekjumanna. I tryggingar- og fjölskyldu- málum verbur minni áhersla lögö á byggingu dagheimila. 1 stabinn veröa ef til vill fjöl- skyldubætur hækkaöar. Hagur smáfyrirtækja verbur eitthvaö bættur, — eöa öllu held- ur staöa eigenda slikra fyrir- tækja veröur bætt. Erföaskattur veröur lækkaöur. 1 húsnæöismálum fá einkaaö- ilar stærra rými til bygginga og dregið verður úr framtaki sam- vinnufélaga. Auöveldara veröur fyrir lóöabraskara aö starfa. Lars Werner, formaöur Vinstri- flokksins — kommúnista, hefur sagt að einmitt á þessu sviöi veröi áhrif stjórnarskiptanna hvað eftirtektarveröust. Hér renna saman hagsmunir margra landeigenda (bænda) og byggingarbraskara i tengslum viö Ihaldsflokkinn. (Mibflokkurinn er þrátt fyrir allt fyrst og fremst flokkur bænda.) I utanríkismálum verður rikisstjórnin sennilega ekki eins virk i fordæmingu á einræöis- stjórnum og sú gamla var, þótt utanrikisráöherrann nýi hafi lofaö ,,aö feta i fótspor sósial- demókrata.” En mikilvægast er þó aö öll- um tilraunum eöa hugmyndum til nýskipunar efnahagslifsins veröur ýtt til hliöar. Nýja rikis- stjórnin er varla likleg til aö vilja auka vald verkamanna á vinnustað. Raunar geröi stjórn sósialdemókrata mjög litiö i þessum efnum og lét sér mest nægja oröin tóm. En á hana var kominn vaxandi þrýstingur launþegasamtakanna og „hreyfingin” (nafn sósialdemó- krata á hinum ýmsu samtökum tengdum þeim) reifaöi stööugt nýjar hugmyndir, stórauövaldi og smáauövaldi til mikils hugarangurs. Þaö var fyrst og Karin Söder — engin veruleg breyting i utanrikismálum. fremst vegna óttans viö stéttar- bakhjarl sósíaldemókrata sem sænskt auövald vildi losna viö þá úr stjórnarstööu. Þaö var óttinn viö verkalýðshreyfinguna og verkalýöinn sem hugsan- legan stjórnanda rikisvaldsins. Margir gagnrýnendur sósial- demókrata á vinstri væng hafa haldið þvi fram aö verkalýös- Gunnar Nilsson, formaöur sænska aiþýöusambandsins. Auövaldiö óttaöist framar öllu ööru áhrif verkalýöshreyf- ingarinnar á stjórn sósiai- demókrata. hreyfingin sænska sé undirokuð vilja rikisstjórna krata. Eitt- hvaö getur verið til i þessu. En auðvaldiö hefur dæmt málið svo að „skaðleg” áhrif verkalýös- hreyfingarinnar á rikisstjórnina vegi þyngra á metunum en „gagnleg” áhrif rikisstjórnar- innar á verkalýöshreyfinguna. Eftir Gísla Gunnarsson, frétta- ritara Þjóðviljans í Lundi Alþýðustríð eina leið- in til frelsunar Rœtt við Hér á landi voru staddir fyrr i vikunni tveir fulltrúar Pan Afri- canist Congress of Azania (PAC) 1 boöi Einingarsamtaka kommúnista m/1 og jafnframt á vegum Azaniunefndarinnar, sem EIKm/1, Kommúnistaflokkur Is- lands m/1 og Rauð æska eiga aöild aö. Fulltrúarnir eru Mfana- sekaya Gqobose, sem starfar sem féhiröir samtakanna og Vuyani Mngaza, fulltrúi PAC 1 Evrópu. Azania er þaö heiti, sem margir blökkumenn munu hafa um Suö- ur-Afriku. — Þjóöviljinn haföi tal af Mfanasekaya Gqobose og fór- ust honum orö á þessa leiö: — Pan Africanist Congress of Azania var stofnað áriö 1959 og hefur markmiö samtakanna frá upphafi verið aö kollvarpa yfir- drottnun hvitra manna i Asaniu, afnema arörán manns á manni og koma á fót 1 landinu afrlkanlsku (africanist), sóslalisku og lýö- ræðislegu þjóðfélagi. Fyrst reyndi PAC aö vinna aö stefnu- málum sinum meö friðsamlegu móti, en þvi svaraöi stjórn kyn- þáttahyggjumanna meö fjölda- moröunum viö Sharpe’ville 21. mars 1960, þegar 87 manns voru drepnir og yfir 200 særöir, allt óvopnaö fólk. Skömmu slðar bönnuöu stjórnarvöld starfsemi PAC, sem hefur siöan starfaö leynilega. Þetta varö til þess aö okkur varö ljóst, aö ekki þýddi aö reyna aöra leiö aö markmiöum okkar en vopnaöa baráttu. A timabilinu 1960-1970 kom siöan annaö veifiö til beinna vopnaðra átaka milli okkar manna og liös kynþáttahyggjustjórnarinnar. Rætt við fulltrúa suðurafrísku baráttusam- takanna PAC Auk baráttunnar innanlands sendi PAC menn úr landi til þjálf- unar i ýmisskonar byltingar- starfi, svo sem vopnaburði og skæruhernaöi. Sumir forustu- manna okkar uröu einnig aö yfir- gefa landiö. Aöstaða okkar, sem störfum utanlands, til aö hafa samband viö félaga okkar i Azaniu, var framan af erfiö, meö- an portúgölsku nýlendukúgararn- ir réöu Angólu og Mósambik. En úr þessu hefur ræst siöan þessi lönd uröu sjálfstæö og abstaba okkari þessu efni batnar enn þeg- ar Zimbabwe hefur náö sjálfstæöi sinu. — Hvernig hyggist þiö vinna markmiöum ykkar framgang? — 1 fyrsta lagi þurfum viö aö koma þjálfuöum mönnum okkar inn I landiö. I ööru lagi verður aö vopna fólkiö og upplýsa það póli- tiskt. Fræöa þaö um það þjóðfé- lag, sem taka á viö eftir frelsun- ina. Viö stefnum aö alþýöustriöi, sem allur almenningur taki þátt i. Viö fáum hjálp, efnalega og aðra, frá afriskum rikisstjórnum gegn- um Einingarsamtök Afriku (OAU), og einnig frá löndum utan Afriku. Mfanasekaya Gqobose skýröi ennfremur svo frá, aö stofnendur PAC heföu veriö félagar I African National Congress (ANC), sem stofnaö var 1912, en leibir heföu skiliö sökum þess, aö ANC heföi lagt áherslu á aö reynt yröi aö afla blökkumönnum jafnréttis meö hægfara umbótastefnu, en stofnendum PAC hefði veriö oröiö ljóst aö fasisk stjórnarvöld lands- ins myndu aldrei láta undan ef þessháttar aöferöum yröi einum beitt. Gqobose kvaö PAC vera al- gerlega andvigt afskiptum beggja risaveldanna, Sovétrikj- anna og Bandarikjanna, af mál- efnum sunnanverörar Afriku, þar Fulltrúi óskast til að starfa að félags- og samningamálum. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun, félagslega reynslu og fyrri störf sé skilað á skrifstofu BSRB, Laugavegi 172 fyrir 5. nóv. n.k. Bandalag starfsmanna rikis og bæja Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 eö ljóst væri aö bæöi þessi stór- veldi hugsuöu um það eitt að ota þar sinum tota. Frelsun alþýöu Azaniu yröi aö vera verk hennar sjálfrar. — Við hvetjum til þjóöarsam- fylkingar viö ANC og önnur þau samtök, er berjast fyrir frelsun Azaniu, sagöi Gqobose. En PAC eru einu samtökin, sem stefna aö frelsun meö alþýöustriöi og sam- fylkingu. Kommúnistaflokki Suö- ur-Afriku er ekki treystandi, þvi aö hann gengur erinda Sovét- rikjanna og þeirra heimsvalda- stef nu. Aöspurður um fylgi PAC sagöi Gqobose aö þegar Mósambik varð frjáls, heföu blökkumenn i Azaniu ekki farið i neina launkofa með fögnuð sinn, og einnig væru þeir nú farnir að nota heitið Azania opinberlega, þótt þaö væri bannað af stjórnarvöldum. Þá hefði á siðustu ártið manndráp- anna i Sharpeville komið saman margt manna til að minnast hinna drepnu, en þaö heföi ekki skeð áöur, enda harðlega bannaö af stjórnvöldum. Taldi Gqobose þetta allt vott um vaxandi fylgi PAC. — Skæruhernaöur er enn ekki hafinn i Azaniu, sagöi Mfana- sekaya Gqobose að lokum, enda eigum við viö miklu sterkari and- stæðinga aö etja en samherjar okkar i Zimbabwe (nafn blökku- manna á Ródesiu, innskot Þjv.). En nú, þegar vinalönd liggja aö Azaniu, liöur ekki á löngu áöur en við getum komi upp stöövum til skæruhernaðar i okkar eigin landi. dþ. Símamenn andmæla kjaraskerð- mgunni Blaöinu hefur borist fréttatil- kynning frá Félagi fsl. sima- manna, þar sem segir frá ályktun sem gerö var á fundi I félaginu 30, sept. sl. um kjara- og samninga- mál. I ályktuninni segir m.a. „Félagsráö F.l.S. lýsir yfir óánægju með úrskurö kjara- nefndar um sérsamninga félags- ins og þá ekki siður yfir afstöðu samninganefndar rikisins i samningaviöræöum, sem fram fóru áöur en málið fór til kjara- nefndar. Telur fundurinn, að lögö hafi verið fram óyggjandi rök fyrir verulegum flokkahækkun- um simamanna, sem hafi verið hundsuö. Þá átelur fundurinn framkomu samninganefndar rikisins aö undanförnu, þar sem lofaö hefur verið viöræöum um 'framkvæmdsamninga og einstök önnur atriði, en engar efndir hafa á þvi orðiö þrátt fyrir mikla eftir- gangsmuni félagsins. Félagsráö krefst þess, að samninganefnd rikisins hefji nú þegar samninga- viöræður viö samninganefnd F.I.S. um öll þau mál, sem ólokið er aö semja um. Veröi ekki orðið viö þessu i fullri alvöru, heimilar Félagsráð samninganefnd félagsins aö hef ja undirbúning aö þvi aö ná fram raunhæfum samningum meö hvaöa ráöum, sem tiltæk eru.” Þá var á fundinum rætt um aukiö erlent samstarf F.l.S. en félagiö er aðili að Norræna sima- ráöinu, en ársfundur þess var haldinn i Reykjavik i ágúst sl. Þá var samþykkt aö heimila framkvæmdastjórn félagsins að sækja um aðild aö Alþjóðasam- bandi póst- og simamanna, PTTI, sem hefur aösetur i Genf, en meölimir þess eru yfir þrjár miljónir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.