Þjóðviljinn - 22.10.1976, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 22.10.1976, Blaðsíða 10
JO S.tÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 22. október 1976 1 x 2 — 1 x 2 8. leikvika — leikir 16. okt. 1976. Vinningsröð: 112 — Xll — X22 — 121 1. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 77.000.00 3434+ 4113 30754 32012 n-nafnlaus 2. VINNINGUR: 9 réttir — kr. 2.300.00 323 1830 2162 5971 30649 31150 32003 532 1971 2739+ 6756 30703+ 31264 32012 -792 1980+ 2741 + 6771 30791 30287 32012 876 2155 • 3258 7322 30805 31549 32012 1244 2195 3529 30306 30836+ 31606+ 32013 1245 2206+ 3711 30509 30869 31741+ 32016 1353 2237 5792 30585 31038 31781 40002 1464 2607 5822 30591 + 31055 31903 40585+ Kærufrestur er til 8. nóv. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðu- blöð fást hjá umboðsmönnum og á aðal- skrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 8. leikviku verða póstlagð- ir eftir 9. nóv. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og full- ar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. Getraunir — tþróttamiðstöðin — Reykja- vik. Auglýsing um skoðun léttra brfhjóla í Iðgsagnarumdœmi Reykjavðcur Mónudaginn 1. nóvember R-1 til R-150 Þriðiudaginn 2. nóvember R-151 til R-300 Miðvikudaginn 3. nóvember R-301 til R-450 Fimmtudaginn 4. nóvember R-451 til R-600 Föstudaginn 5. nóvember R-601 og þar yfir. Skoðunin verður framkvæmd fyrr- nefnda daga við bifreiðaeftirlitið að Borgartúni 7, kl. 08.00 til 16.00. Sýna ber við skoðun, að lögboðin vátrygging sé í gildi. Tryggingargjald ökumanns og skoðunargjald ber að greiða við skoðiin. Sko0un hjóla, sem eru í notkun í borg- inni, en skrásett eru í öðrum umdæmum, fer fram fyrrnefnda daga. _ Vanræki einhver að koma hjóli sínu til skoðunar umrædda daga, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og hjólið tekið úr umferð hvar sem til þess næst. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 19. október 1976. Sigurjón Sigurðsson. Eiginkona min og móöir okkar Margrét Herta Friðriksdóttir fædd Reihs Þinghóisbraut 33 veröur jarösungin frá Fossvogskirkju laugardaginn 23. október kl. 10:30. Magnús Ingi Sigurösson Sigriöur Margrét Kristin Maria Herta Marianna. íslenskt/ norskt veðurduf 1 Norðmenn lögðu til dufl, en íslendingar sjá um viðhald þess 200 sjómilur frá landi PÚNTILA OG MATTI Á SKAGA Varöskipsmenn endurnýja rafhiööur dufisins. St. Cl. Um þaö bil 200 sjómílur suö- vestur af Reykjanesi hefur slöan i mai I vor veriö staösett veöurdufl, sem fest er viö stjóra, sem liggur á 1800 metra dýpi. Aö sögn Flosa Hrafns Sigurössonar veöurfræöings er hér um tilraunastarfsemi aö ræöa og kemur þarna til sam- vinna milli Islendinga og norö- manna. Norömenn lögöu til dufliö, þaö er smiöaö á veðurstofunni i Noregi, en islendingar sjá svo um viöhald þess og eins aö taka á móti skeytasendingum þess, þýöa þær af merkjamáli og senda áfram til Noregs. Dufliö er útbúið sjálfvirkum mælitækjum og radiósendi, sem sendir veöurskeyti á 3ja tima fresti til Veðurstofu Islands. Flosi Hrafn sagöi, að dufliö væri staösett á mjög mikilvægum staö fyrir Island og veöurspá- dóma hér á landi, þar sem óveður koma oftast úr þessari átt. Nú fyrir skömmu fóru menn á varðskipinu Baldri aö þessu dufli til aö undirbúa það fyrir veturinn, eins og Flosi Hrafn tók til oröa, en þaö þarf aö skipta um rafhlöður i þvi og dytta eitt- hvað litillega að þvi. Myndirnar sem hér fylgja með eru teknar þegar varöskipsmenn voru aö ganga frá duflinu fyrir veturinn. t gærkvöldi frumsýndi Skaga- leikflokkurinn alþýöuleikinn „Púntila bónda og Matta vinnumann” eftir þýska ljóöa- og leikritaskáldiö Bertold Brecht I Bióhöllinni á Akranesi. Þýöing- una geröi Þorsteinn Þorsteinsson, leikstjóri er Guömundur Magnússon og leikmynd geröi Ævar Sigurösson. Alls koma fram i leikritinu 23 leikendur, með aöalhlutverk fara Anton Ottesen sem leikur Púntila bónda, Þorvaldur Þorvaldsson leikur Matta vinnumann og með hlutverk Evu dóttur Púntila fer Vaka Haraldsdóttir. Undirbúningur vetrarstarfsins hófst um miöjan ágúst, meö tveggja vikna leiklistarnámskeiði sem Guðmundur Magnússon stjórnaöi, siöan hafa æfingar á „Púntila og Matta” staöið yfir I sjö vikur. Alls hafa 45 manns unn- iö I fritlma slnum af frábærum dugnaöi viö uppfærslu verksins, sem er hið fjóröa I rööinni hjá leikflokknum frá þvl hann var stofnaður áriö 1974. Fyrirhugaö er, auk sýninga I Bióhöllinni, að feröast meö leikritiö um ná- Skipsmenn á varöskipinu Baldri hifa upp veöurdufliö. Ljósmynd Steinar Clausen. Dóttir Puntila (Vaka Haraldsdóttir) og Matti Altonen, bilstjóri hans (Þorvaldur Þorvaldsson) á sviöinu I Blóhöllinni. grannabyggðirnar eins og gert Skagaleikflokkurinn hefur fært hefur verið meö fyrri leikrit sem upp. Byrgjum brunninn Landssamband Islenskra barnaverndarfélaga Gíró 22022 Barnaverndardagurinn er á morgun, laugardaginn23. október.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.