Þjóðviljinn - 22.10.1976, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 22.10.1976, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 22. október 1976 Sveinafélag skipasmiða: Snúumst gegn hug- myndum stjómarinnar Félagsfundur Sveinafélags skipasmiöa, haldinn fimmtudag- inn 14. okt. 1976, ræddi breyting- artillögur rikisstjórnarinnar á lögum um stéttarfélög og vinnu- deilur. Fundurinn ályktaði eftir- farandi samhljóða: Fundurinn telur að þrátt fyrir Flokksþing í kvöld 37. flokksþing Alþýöuflokksins kemur saman i kvöld aö Hótel Loftleiðum og stendur fram á sunnudagskvöld. Um 150 fulltrúar viðs vegar af landinu eiga sæti á þinginu, sem er æðsta stofnun flokksins og kýs stjórn hans. t tilefni af 60 ára afmæli Alþýðuflokksins á þessu ári hefur flokksstjórn kosið 9 heiðurs- félaga, en þeir eru þessir: Stefán Jóhann Stefánsson, fyrrv. forsætisráðherra: Emil Jónsson, fyrrv. forsætisráðherra: Soffia Ingvarsdóttir, fyrrv. form. Kven- félags Alþýðuflokksins I Reykja- vik: Jóna Guðjónsdóttir, fyrrv. nokkur atriði sem teljast megi já- kvæð, en þar er fyrst og fremst um að ræða staðfestingu á venj- um sem þegar eru i framkvæmd, þá séu breytingarnar i flestum tilfellum neikvæðar, og i mörgum tilfellum er um mjög alvarlega skerðingu á samningsrétti og krata hefst form. Verkakvennafélagsins Framsóknar: Jón Axel Péturs- son, fyrrv. bankastjóri: Guð- mundur Oddsson, forstjóri: Jón Sigurðsson, forseti Sjómanna- sambands Islands: Steindór Steindórsson, fyrrv. skóla- meistari og Ragnar Guðleifsson, fyrrv. form. Verkalýðsfélags Keflavikur. Kjöri þessara heiðursfélaga verður lýst á flokksþinginu. Meðal verkefna flokksþingsins verður ný stefnuskrá, sem unnið hefur veriö að siðustu tvö ár og væntanlega hlýtur endanlegt samþykk'i á þinginu. Þá verður fjallaðum rekstur og starf flokks- ins, lagabreytingar og að sjálf- sögðu um þróun stjórnmála og kjaramála. verkfallsrétti verkalýðsfélag- anna að ræða. 1 heild munu þessar breytingar, ef samþykktar verða, stórlega rýra réttarstöðu verkalýðshreyf- ingarinnar, þessvegna mótmælir fundurinn þessum breytingum og skorar á miðstjórn Alþýðusam bandsins og reyndar á öll verka- lýðsfélög landsins að snúast gegn þeim. Fundurinn telur, að um allar breytingar á lögum um stéttarfé- lög og vinnudeilur eigi að hafa fullt samráð við heildarsamtök vinnumarkaðarins, og þau sam- tök eigi að ná samkomulagi sin á milli um breytingar, áður en þær verði lagðar fyrir alþingi. Slik vinnubrögð tryggja best eðlilegan framgang þeirra breytinga sem gerðar kunna að verða. Til þess að slikt sé unnt, eins og málum er nú skipað, verður rikis- stjórnin að draga framkomnar hugmyndir um breytingar alger- lega til baka, þvi útilokað er að setjast niður til samninga um breytingu á þessum lögum með þetta nýja frumvarp svifandi yfir höfði sér. Verkfall Alþýðubandalagið i Reykjavik — Fundur um Kina. Félagsstofnun stúdenta — á morgun kl. 14. Dagskrá: Loftur Guttormsson setur fund. Gerður Oskarsdóttir og Sigurður Pálsson sýna skuggamyndir úr ferðalagi um Kina. Arni Bergmann flytur erindfcKInverska byltingin: Fyrirmynd og efa- semdir. Arnþór Helgason kynnir sýnishorn af kinverskri tónlist, eldri og yngri. HelgaJónsdóttir og fl. lesa kinversk ijóö í þýðingu Helga Hálfdánar- sonar. 1 fundarlok verða frjálsar umræður og fyrirspurnir. Fundurinn er öllum opinn. Kaffiveitingar á staðnum. Alþýðubandalagið I Reykjavik, Kvöldfagnaður i Villa Nova á Sauðárkróki. Að kvöldi fyrsta vetrardags, laugardagskvöldið 23. október, kl. 20.30 efnir Alþýðubandalagið I Skagafirði til kvöldfagnaðar I Villa Nova á Sauðárkróki með svipuðu sniði og fyrsta mai síðastliðinn. Verður þar fjölbreytt dagskrá með söng og veitingum og Gunnlaugur Olsen sér um tónlistina. Féiagar eru hvattir til að mæta og taka með sér gesti. Aðgangseyrir 700 kr. Undirbúningsnefnd. Alþýðubandalagið Vestur-Barðastrandarsýslu Aðalfundur Alþýðubandalagsins i Vestur-Barðastrandarsýslu verður haldinn f Félagsheimilinu á Bfldudal klukkan 4 sunnudaginn 24. október. A dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og kosning fulltrúa á flokks- ráðsfund Alþýðubandalagsins. Einnig verður rætt um stjórnmálavið- horfið og héraðsmál. Kjartan Ólafsson, ritstjóri bjóðviljans, mætir á fundinum. — Stjórnin Aiþýðubandalagið Eskifirði Alþýðubandalagið Eskifirði heldur almennan fund um stjórnmála- viðhorfið laugardaginn 23. okt. í Valhöll kl. 4 sfðdegis. Frummælendur: Lúðvfk Jósepsson og Helgi Seljan. Allir velkomnir. — Aiþýöubandalagið. Alþýðubandaiagið Búðum, Fáskrúðsfirði. Alþýðubandalagið Búðum Fáskrúösfirði heldur almennan fund um stjórnmála viöhorfiö sunnudaginn 24. okt. f Skrúð kl. 4.30 síðdegis. Frummælendur: Lúðvfk Jósepsson og Helgi Seljan. Allir velkomnir. — Alþýöubandalagiö. Framhald af bls. 1. sinna mála. Þær vinna allar á skrifstofu hreppsins, en auk þeirra eru i verkfalli verkstjóri bæjarins, húsvörður barnaskól- ans og skrifstofustúlka hjá raf- veitunni. Svava Hauksdóttir, sem vinnur á hreppsskrifstofunni er lika f verkfalli, en hún var farin af vinnustað er Þjv. bar að garði. — Það sem hleypir i okkur illu blóöi er sérstaklega þaö, að á ósk- ir okkar hefur ekkert verið hlust- að og skriflegum beiðnum um leiðréttingu eða a.m.k. viðræður ekki verið ansað svo heitað geti, sögðu þær stöllur á skrifstofunni. Núna nýlega drattaðist hrepps- stjórnin að visu til að skipa samninganefnd, en frá henni hafa engin gagntilboð eða tillögur komið fram. Okkar verkfall mun standa þar til við höfum eitthvað i höndunum um úrbætur, en ekki er að sjá að mikill áhugi yfirvalda sé fyrir hendi. beir hafa að visu margsinnis lofað okkur gagntilboðum við okkar kröfum, og einmitt með þeim loforðum tekist að slá fyrir- huguðu verkfalli okkar á frest. En nú var ákveðið að láta ekki draga sig á asnaeyrunum öllu lengur og þvi verður setið i aðgerðarleysi þar til skriflegt gagntilboð hefur litið dagsins ljós. Við gerum okkur grein fyrir þvi, að ekki er raunhæft að biðja um fulla leiðréttingu, eða launa- flokkahækkun sem nemur sex til niu flokkum, algjörlega á einu bretti. Við erum reiðubúin til að taka hækkunina i skömmtum en til þess að koma málinu á skrið virtist verkfall þvi miður eina lausnin. Aðspuröar sögðu þær starfs- systur aö yfirleitt tæki fólk i Hveragerði eindregna afstööu með þeim. Einstaka maöur hefði þó nöldrað og sagt að þær hefðu lært einum of mikið af aðgerðum sjónvarpsstarfsmannanna forð- um. Sjá viðtal við oddvita Hveragerðishrepps um launabaráttuna á baksfðu. Aðalfundur Alþýðubandalags Vestmannaeyja Alþýöubandalagsfélag Vestmannaeyja heldur aðalfund sunnudaginn 24. október kl. 14 eftir hádegi að Bárugötu 9. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. — Stjórnin. Aðalfundur ALþýðubandalagsins i Hveragerði Alþýðubandalagið I Hveragerði heldur aðalfund föstudaginn 22. október kl. 20.30 i Kaffistofu Hallfriðar. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á flokks ráösfund og kjördæmisráösfund. 3. Inntaka nýrra félaga.— Stjórnin. Leiðrétting Bygging — byggingarsam- vinnufélag ungs fólks i Kópavogi hefur farið þess á leit við Þjóð- viljann vegna fréttar I blaðinu að fram komi, að Gunnar Elisson sem týndur er i Vestur-Þýska- landi, hafi ekki verið I viðskipta- ferð þar á vegum félagsins. Hann var I sumarleyfi og i einkaerind- um i Þýskalandi. LEIKHÚSGESTIR ( vetur getið þið byrjað ieikhúsferðina hjá okkur. því um helgar, á föstudögum, laugardögum og sunnudögum munum við opna kl. 18.00. Sérstaklega fyrir leikhúsgesti. Njótið þess að fá góðan mat og góða þjónustu í rólegu umhverfi áður en þið farið í leikhúsið. HÓTELHOLT Sími 21011. Yopnahlé Framhald af bls. 16 hörðum orðum i dag. — í Tel Aviv er haft eftir „óopinberum heim- ildum” að israelsmenn hafi þjálfað hermenn kristinna libana á israelsku landi og vopnað þá, meðal annars sent þá inn I Lib- anon á israelskum skriðdrekum. Talsmaður hers ísraels vildi ekki staðfesta að fréttir þessar væru réttar, en neitaði þeim ekki held- ur. Það þykir lika segja sina sögu að nú eru israelskir ritskoðendur farnir að leyfa erlendum frétta- riturum að senda úr landi fréttir af aðstoð israelsmanna við li- banska hægrimenn, en til þessa hafa allar slikar fréttir verið klipptar úr fréttaskeytum. Fréttamenn I Libanon hafa oft sagt svo frá, að þeir hafi séð libanska hægrimenn með vopn og ökutæki með merkingum á hebresku, svo og hermenn fal- angista (libanskra fasista) klædda og skóaða á svipaðan hátt og israslska hermenn. Takmark Israels er að lama starfsemi palestinumanna i svoköliuðu Fatalandi, landræmu syðst i Libanon við landamæri Israels, en þar hafa lengi verið aðalbæki- stöðvar palestinskra skæruliða til hernaðar gegn tsrael. Israelskir framámenn, þeirra á meðal Jitsjak Rabin forsætisráðherra, hafa ekki farið dult með ánægju ÞJÓÐLEIKHÚSID SÓLARFERÐ i kvöld kl. 20. Uppselt sunnudag ki. 20. ÍMYNDUNARVEIKIN laugardag kl. 20 þriðjudag kl. 20 LITLI PRINSINN sunnudag ki. 15 Litla sviðið: ÐON JUAN t HELVÍTI endurflutt sunnud. kl. 15.30. Miðasala 13,15-20. LEIKFELAG 2(2 REYKJAVlKUR SAUMASTOFAN i kvöld. — Uppselt. þriðjudag kl. 20,30. STÓRLAXAR laugardag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR sunnudag kl. 20,30. miðvikudag kl. 20,30 Miðasalan i Iönó kl. 14-20,30. Simi 1-66-20. sina yfir þvi mikla mannfalii, sem palestinumenn og vinstri- sinnaðir hafa orðið fyrir i Libanon. Nótur í miklu úrvali NÓTUR OG SKÓLAR f. gitar, fiðlu, lág- fiðlu, selló, kontra-bassa, pianó, orgel, harmoniku, óbó, fagott, klarinett, horn, trompet, básúnu, flautu, túbu og jazz- trommer. Nótur Albúm eftir gömlu meist- arana i miklu úrvali. Mjög hagstætt verð. Erlend timarit, Hverfisgata 50 v/Vatns- stig 2 hæð s. 28035. BLAÐBERAR óskast i eftirtalin hverfi: Reykjavik: Melahverfi Kvisthagi Melhagi Kópavogur: Skjólbraut þjóðviljinn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.