Þjóðviljinn - 22.10.1976, Blaðsíða 16
Nýjar úthlutunarreglur Lánasjóös námsmanna
NÆR EKKERT TILLIT
TEKIÐ TIL BARNA
DIOÐVIUINN
Föstudagur 22. október 1976
Söguleg
skreiðar-
sala norð-
manna til
Nígeríu
Skreiöarsala norömanna til
Nigeriu hefur veriö allsöguleg á
liðnum mánuöum aö ekki sé
meira sagt og rikir enn óvissa um
framhald skreiöarsölu þangaö
bæöi f Noregi sem og hér á landi.
Nigeriustjórn hefur nú sett á
einskonar landsverslun með inn-
flutning á skreið. Hefur lands- ■
verlunin yfirtekið allan skreiöar-
innflutning.
7 skip frá Noregi hlaöin skreiö
hafa legið i Port Harcourt i marg-|
ar vikur og beðiö þess að fá losun.
Þau skip sem lengst hafa beðiö
hafa legið á höfninni siðan fyrri
hluta júlimánaðar. Það var svo
loks er rikisverslunin yfirtók inn-
flutninginn seint I september að
tekið var til við aö skipa upp
skreiðinni. Var lokið við aö skipa
upp úr tveimur um mánaðamót-i
in og unnið við uppskipun úr þvi
þriðja.
Aður hafði eitt skipanna, — en
þau voru upphaflega 8 — siglt i
burtu með farminn eftir skipun
forstjóra skipafélagsins. Siðar
þegar forstjórinn kom til Nigeriu
var hann settur i fangelsi þar sem
hann hlaut að dúsa i sólarhring
þar til norski konsúllinn leysti
hann út. Töldu nigeriumenn að|
hann hefði ekki haft heimild til
þess að kalla skipið i burtu og
varð hann að greiða á fjórða
hundrað þúsund norskra króna i
sekt. Fékk hann ekki aö fara úr
landi fyrr en sektin var greidd. j
Eftir þetta ævintýri var settur j
meiri kraftur á losun skipanna,
en þess ber að geta að öll skreiðin
hafði verið greidd inn á banka i I
Nigerlu um leið og skipin komu á j
staöinn.
En ekki voru þó ævintýrin á |
enda, þvi meðan eitt skipiö var
losað réöist vopnaöur ræningja-
flokkur 30 manna um borð í skipið
og höfðu þeir með sér 40 pakka af
skreið i land.
Með landsversluninni vill
Nigeriustjórn útiloka alla milliliði
sem hafa verið umsvifamiklir i
þessum viðskiptum á undanförn-
um árum. Ekkert er vitaö um
frekari skreiðarsölu norðmanna
til Nigeriu og allt er óljóst með I
sölu héðan til Nigeriu.
Fjöldaganga i Kina:
Herinn styður
HúaKúo-feng
PEKING 21/10 NTB-Reuter -
Yfir ein miljón manna gekk I dag
fylktu liði til Torgs hins himneska
friðar. Göngumenn slógu á
trumbur og symbala og auk þess
léku hljómsveitir hergöngulög.
Fólkið i göngunni lét ákaflega i
ljós stuðning við Húa Kúó-feng,
hinn nýja formann Kommúnista-
flokks Kína, en fordæmdi þeim
mun harðar ekkju Maós, sem
nefnd var með'nafni, ög þrjá aðra
forustumenn svokallaös Sjang-
hai-hóps, sem kváöu vera i varð-
haldi. Stóð gagnan yfir frá þvi
snemma um morguninn og þang-
að til seint um kvöldiö.
Með I göngunni var margt
skólabarna með myndir af Maó,
en áberandi stór hluti göngu-
manna voru hermenn og nokkrar
sveitir þeirra marséruðu framhjá
Hliði hins himneska friðar með
byssustingi á lofti. Þykir þetta
benda til þess aö yfirmenn hers-
ins séu I bandalagi viö núverandi
valdhafa, og gæti það orðið til
þess að hershöfðingjarnir fengju
uppfylltar óskir sinar um nýrri og
nýtískari vopn.
MOSKVU 21/10 Retuer —
Sovéska blaðið Isvestia sakaði
Noreg I dag um að brjóta reglurn-
ar um stöðu Svalbarða sem her-
lauss svæðis með þvi að senda
þangað herskip og lenda þar her-
flugvélum. Greinarhöfundur
hafði einnig eftir deildarstjóra i
norska utanrikisráðuneytinu að
norðmenn teldu sig hafa rétt til að
staðsetja setulið á Svalbarða. Er
þvi haldið fram af sovéskri hálfu
að hvorttveggja þetta þýöi brot á
samningi þeim alþjóölegum, sem
geröur var 1920 um Svalbarða.
AMMAN TEL AVIV 21/10 —
Vopnahléð i Libanon, sem rikis-
leiötogar Saudi-Arabiu,
Egyptalands, Sýrlands, Libanons
og Kúvæt og Arafat leiðtogi
I palestinumanna sömdu um á ráö-
„Eftir þær höröu aögeröir,
sem ný iög um Lánasjóöinn fólu i
sér, bjuggust námsmenn viö, aö
rofaði til I launamálum þeirra
meö réttlátum úthlutunarregl-
um.Þvi er ekki aö heilsa meö
þeim reglum, sem meiri hlutinn
i stjórn lánasjóös er nýbúinn aö
samþykkja heldur reka þær
endahnútinn á allar þær árásir á
39 riki undirrituðu þann samn-
ing. Samkvæmt honum hafa
norðmenn yfirráð á Svalbarða en
önnur þau riki sem eru samnings-
aðilar, þeirra á meðal Sovétrikin,
hafa jafnan rétt á við norðmenn
til að nýta náttúruauðlindir eyj-
anna. Til þessa hafa aðeins Nor-
egur og Sovétríkin notfært sér
þann rétt, en oft hefur verið
ósamkomulag á milli þeirra um
túlkun samningsins og hvaða at-
hafnir væru leyfilegar á ishafs-
eyjum þessum samkvæmt hon-
stefnu sinni i Rfad, höfuðborg
Saúdi-Arabiu fyrir fáum dögum,
gekk I gildi i morgun. Báðir
striðsaðilar hafa lofað að virða
vopnahléð og hefur litið veriö um
bardaga I Libanon i dag, en þó
námsmenn, sem þessi rikisstjórn
hefur gert aö undanförnu. Þessar
úthlutunarreglur og reglugeröin
um Lánasjóðinn eru mun óhag-
stæöari en hinar fyrri bæöi hvaö
varðar endurgreiöslur og úthlut-
un.”
Þetta sagði Einar Harðarson
einn þriggja fulltrúa námsmanna
i stjórn sjóðsins, þegar Þjóðvilj-
inn spuröi hann um reglurnar
nýju.
Hann sagði, aö samkv. þessum
reglum væru námsmanni, sem
ekki byggi i foreldrahúsum ætlaö-
ar 65 þús. kr. á mánuði I fram-
færslueyri, en 39 þús. þeim, sem
byggju hjá foreldrum. Ekki
fékkst tekið inn ákvæði um, að
þeir sem sannanlega greiddu
heim fengju það nokkurs metið.
Það versta við úthlutunar-
reglurnarer þó það, að nú er nán-
ast ekkert tillit tekið til barna
námsmanna. Sama upphæð er
ætluð öllum, hvort sem þeir hafa
börn á framfæri sinu eða ekki.
Námsmaður með börn má hins
vegar hafa nokkru hærri sumar-
tekjur án þess að lánið skerðist.
Einstæðir foreldrar fá samt 25%
álag, ef þeir hafa börn á framfæri
sinu.
— Námsmönnum er heldur
ekki ætlað neitt sumarleyfi, sagði
Einar, en áður var þaö hálfur
mánuöur. Reiknað er með
sumartekjum I þrjá mánuði eða
lengur, ef skóli er stendur skemur
en niu mánuði á ári.
— Við útreikning á framfærslu-
kostnaði eru eftirfarandi liöir
teknir með: Fæði, húsnæði, fatn-
aður, bækur, ritföng og þ.h., hús-
gögn, búsáhöld, ferðir og fl. Hins
vegar var ekki tekiö með I þennan
skothrið og sprengjukast annað
veifið hér og þar. Giskað er á að
yfir 40.000 manns hafi verið
drepnir istriðinu. Vopnahlé þetta
er hið 55. I röðinni, sem samið
hefur verið um siðan ófriðurinn
útreikning tóbak, skemmtanir og
skemmtiferöir.
— Upphæðin, sem námsmönn-
um er ætlað að lifa af nægir engan
veginn, sagði Einar. Samkv.
könnun, sem gerð var 1973 vantar
10 þús. kr. á mánuði upp á
það. Hann sagði, að fulltrúar
námsmanna væru að vinna að
þvi, að nemar á 1. ári fengju lán
án þess aö vera búnir að taka
próf, en samkvæmt reglunum fá
menn ekki lán nema hafa sýnt
námsframvindu.
Samkv. þessum nýju reglum er
ekki heldur veitt lán til náms,
sem er skemmra en tvö ár og
skólagjöld, sem eru lægri en 65
þús. krónur verða menn að greiða
sjálfir.
— Nokkrir breytingar eru til
góðs, sagöi Einar, það helst, aö
meira tillit er tekið til einstæðra
foreldra en áður og eins má veita
mönnum vixillán til bráðabirgða.
Úthlutunarreglur þessar voru
hespaðar af I miklum flýti og taldi
Einar ráðherra sýna mikið á-
byrgðarleysi að undirrita til-
lögurnar aðeins tveimur dögum
eftir að hann fékk þær i hendurn-
ar. —hs.
Upplýsingaöflun
um kaupmátt
Þingmenn Alþýðuflokksins
hafa lagtfram á Alþingi tillögu til
þingsályktunar um „öflun
upplýsinga um þjóðartekjur á
mann og kaupmátt launa helstu
starfsstétta á tslandi og öðrum
Norðurlöndum.”
hófst.
írak, sem er eitt þeirra Araba-
rikja sem styöur vinstrisinnaða
libani og palestinumenn, for-
dæmdi Riad-samkomulagið meö
Framhald á bls. 14.
Sovétblaðið Izvestía:
Deilir á norð
menn út
af Svalbarða
um.
„Annað hvort að
hækka alla
eða engan
11
segir oddvitinn i Hveragerði sem er
i samninganefndinni
Oddviti Hveragerðis-
hrepps, Hafsteinn
Kristinsson, er einn af
aðalandstæðingum
verkfallsmanna í
Hveragerði, en hann er
formaður samninga-
nefndar hreppsins,
þeirrar nefndar sem
ekki hefur ennþá
fengist til að gera
starfsfólkinu nokkur
gagntilboð. Eftir að
hafa rætt við verkfalls-
fólk (sjá forsiðu) var
oddvitinn heimsóttur á
vinnustað og spurður
að þvi fyrst, hvemig
stæði á þvi að laun
starfsfólksins væru svo
miklum mun lægri en
hjá öðrum sveitar-
félögum.
— Það hafa einfaldlega ekki
tekist samningar milli hrepps-
ins og FOSS, Félags opinberra
starfsmanna á Suðvesturlandi,
sagði Hafsteinn. — FOSS hefur
samið sérstaklega viö t.d. Sel-
foss án þess að á nokkurn hátt
hafi verið leitað eftir samstöðu
frá okkur og við, sem erum
þrisvar sinnum smærri en Sel-
foss, treystum okkur ekki til að
borga jafnhá laun og þar eru
greidd.
— Er von á gagntilboði frá
ykkur til starfsfólksins?
Hafsteinn Kristinsson oddviti: — Ekki ennþá náöst samkomulag 1
samninganefndinni um oröannna hljóöan I gagntilboöinu. — Mynd:,
—gsp
— Já mikil ósköp. Við i
saminganefndinni höfum unnið
af kappi I þessu máli og höldum
m.a. fund i kvöld. Að honum
loknum vonumst við til að geta
lagt fram gagntilboö, en þvi er
ekki að neita að hingað til hefur
ekkiverið samstaða i nefndinni
um hvernig það skuli hljóða.
Sjálfum finnst mér erfitt og
raunar óhugsandi að hækka
þetta starfsfólk, sem nú er i
verkfalli, á meðan aðrir starfs-
menn hreppsins, t.d. hörkudug-
legir verkamenn, hafa miklu
minni laun en skrifstofufólkið,
þótt þeir vinni erfiðari, eða
a.m.k. oft kalsamari vinnu.
Launamisræmiö er þaö sem
fyrst verður að leiörétta, þá má
ekki breikka bilið enn frekar,
heldur á að minnka það eins og
frekast er unnt.
—gsp
55. vopnahléð í Líbanon
Hálfvegis viðurkenning ísraels
á stuðningi við falangista