Þjóðviljinn - 24.10.1976, Síða 9

Þjóðviljinn - 24.10.1976, Síða 9
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Leirkerasmiðir Myndhöggvarar Handavinnukennarar Stórkostlega mikið úrval af verkfærum, glerungum, penslum ofl. Keramikhúsið h.f. Simi 51301 Reykjavikurvegi 68 Hafn. Handunninn glerborðbúnaður. Sænsk listasmíði frá snillingunum hjá Kosta-Boda. Lítið inn í hina glæsilegu nýju verzlun okkar í Verzlanahöllinni við Laugaveg. Kosta Y Boda Laugavegi 26 — Sími 13122 ÍHÚLLIIXl I LAUGAVEGI 26 - BIIBI Geðdeild Landspitalans Heildartilboð óskast i innanhússfrágang nýbyggingar geðdeildar Landspitalans. Útboðið nær til múrvinnu, hita- og hrein- lætislagna, loftstokka- og raflagna, sem þarf til að skila húsinu tilbúnu undir tré- verk. Hluta verksins skal skila 1. mai 1977, en verkinu öllu á að vera lokið 1. nóv. 1977. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, gegn 20.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, Borgar- túni 7, þriðjudaginn 16. nóv. 1976, kl. 11.00. Sunnudagur 24. október 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 OOOOOOOOOOOOOOOOO' OOOOOOOOOOOOOOOOO' 0 * z ! 5 »s AUKIÐ HLUTAFE ALÞÝÐUBANKANS HE Bankaráð Alþýðubankans hf. hefur ákveðið að bjóða út 30.000.000 kr. hlutafjáraukningu og haga útboðinu sem hér segir: Að forgangsréttur núverandi hluthafa til þess að skrá sig fyrir auknu hlutafé í samræmi við stofnhlutafjáreign sína, sbr. 4. gr. samþykkta bankans gildi til 15. apríl 1977. Að þeir hluthafar sem þess æskja geti greitt hlutafjárauka sinn á allt að tveimur árum með jöfnum greiðslum á sex mánaða fresti þar til hlutafjárloforðið er að fullu greitt. Hluthafar tilkynni hið fyrsta, hvort þeir hyggist neyta forkaupsréttar síns að hlutafjáraukanum, en tilkynningin þarf að hafa borist bankanum eigi síðar en 15. apríl 1977. Alþýöubankinn hf

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.