Þjóðviljinn - 24.10.1976, Side 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 24. október 1976
AUSTURB/EJARBÍÓ
Spörfuglinn
a
i
Mjög áhrifamikil, ný, frönsk
störmynd i litum um ævi hinn-
ar frægu söngkonu Edith Piaf.
ABalhlutverk: Birgitte Ariel,
Pascale Cristophe.
Sýnd kl. 7.15 og 9.
Mandingo
Bönnub innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5.
Lína langsokkur fer a
flakk
Sýnd kl. 3
STJÖRNUBÍÓ
: 1-89*36
Rauðu húfurnar __________
Hörkuspennandi ný Itölsk
kvikmynd i litum og Cinema
Scope meB ensku tali um llf og
háttalag málaliBa ! Afrlku.
Leikstjóri: Marios Sicilianos.
ABalhiutverk: Ivan Rassimov,
Priscilla Drake, Angelica Ott.
BönnuB innan 16 ára.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Borinn frjáls
Hin bráBskemmtilega litkvik-
mynd meB
tSLENZKUM TEXTA.
HÁSKOLABÍÓ
Simi 22140
Partizan ______________
Mjög spennandi og sannsögu-
leg mynd um baráttu skæru-
liBa í Júgóslaviu I slBari heim-
styrjöld.
Tónlist: Mikis Theodorakís.
ABalhlutverk: Rod Taylor,
Adam West, Xenia Gratsos.
ISLENSKUR TEXTI.
BönnuB innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9._
Barnasýning kl. 3:
tríösöxin
Indfánamynd f litum.
AAánudagsmyndin
Ofjarl
Myndin fjallar um innrás
bandamanna I Evrópu 1944.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝJA BÍÓ
Þokkaleg þrenning
ISLENSKUR TEXTI.
Ofsaspennandi ný
kappakstursmynd um 3 ung-
menni á flótta undan lögregl-
unni.
BönnuB innan 12 ára.
|Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra slBustu sýningar.
Hröi höttur.
Alveg ný iitmynd frá
Anglo/Emi um þessa heims-
frægu þjóBsagnapersónu.
Sýnd kl. 3.
LKIKFKIAC a® 2(2
REYKjAVlKUR “ m“
SKJ ALDHAMRAR
i kvöld. Uppselt.
miBvikudag kl. 20,30.
SAUMASTOFAN
þriBjudag. — Uppselt.
STÓRLAXAR
fimmtudag kl. 20,30.
ÆSKUVINIR
eftir Svövu Jakobsdóttur.
Leikstjóri: Briet HéBinsdóttlr.
Leikmynd: Steinþór Sigurös-
son.
Tónlist: Gunnar Reynir
Sveinsson.
Frumsýning föstudag kl.
20.30.
MiBasalan I IBnó opin kl. 14-
20.30. Simi 1-66-20.
TÓNABÍÓ
3-11-82
Hamagangur
á rúmstokknum
Djörf og skemmtileg ný rUm-
stokksmynd, sem margir telja
skemmtilegustu myndina i
þessum flokki. ABalhlutverk:
Ole Söltoft, Vivi Rau, Sören
Strömberg.
Stranglega bönnuB börnum
innan 16 ára.
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tarsan á flótta í frum-
skóginum.
aöalhlutverk: Ron Ely
-
1GAMLA
Slmi 11475
Þau gerðu garðinn
frægan
BráBskemmtileg viBfræg
bandarlsk kvikmynd sem rifj-
ar uppblómaskei&MGM dans-
og söngvamyndanna vinsælu á.
árunum 1929-1958.
Sýnd kl. 7 og 9.15
SIBustu sýningar
Harðjaxlar
meö
Anthony Quinn og Franci
Nero.
Bönnuö innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5.
Barnasýning kl. 3
Tom & Jerry
Teiknimyndir
HAFNARBÍÓ
Simi I 64 44
Spænska flugan
LESLIE PHILLIPS
V 2errythomas
Leslíe Phillips, Terry Thom-
as. AfburBa fjörug og
skemmtileg ný ensk gaman-
mynd i litum, tekin á Spáni.
NjótiB skemmtilegs sumar-
auka á Spáni i vetrarbyrjun.
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
LAUGARÁSBfÓ
3-20-75
They trained him to kill for their pleasure:(.
URK DOUGLAS
LAURENCÍ OUVltR
JMNSJMMONS
CHARliS IAUCHTON
KTH UST1NOV JOHN GAVIN
—TONYCUmS -
Spa rtacus
Sýnum nú i fyrsta sinn meö is-j
lenzkum texta þessa viöfrægu
Oscarsverölaunamynd.
Aöalhlutverk: Kirk Douglas,
Laurence Olivier, Jean Simm-
ons, Charles Laughton, Peter
Ustinov, John Gavin, Tony
Curtis.
Leikstjóri: Stanley Kubrich.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuö bornum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Dýrin í sveitinni
barnasýning kl. 3.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
LITLI PRINSINN
i dag kl. 15.
SÓLARFERÐ
i kvöld kl. 20. Uppselt.
fimmtudag kl. 20.
tMYNDUNARVEIKIN
þriöjudag kl. 20
miBvikudag kl. 20
Litla svióið:
DON JUAN
t HELVITI
endurflutt í dag kl.
Næst síöasta sinn.
15.30.
Miöasala 13.15-20.
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I
Reykjavlk vikuna 22.-28. oktober er i Holts
apóteki og Laugavegsapóteki. ÞaB apótek
sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á
sunnudögum, helgidögum og almennum fri-
dögum.
Kópavogs apóteker opiB öll kvöld til kl. 7
nema laugardaga er opiB kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokaB.
IlafnarfjörBur
Apótek HafnarfjarBar er opiB virka daga frá
9 til 18.30, laugardaga9til 12.20 og sunnudaga
og aBra helgidaga frá 11 til 12 á h.
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabflar
i Reykjavik — simi 1 11 00
I Kópavogi — simi 1 11 00
I Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 5 11 00 —
Sjúkrablll simi 5 11 00
lögreglan
Lögreglan I Rvík — simi 1 11 66
Lögreglan I Kópavogi — simi 4 12 00
Lögreglan I Hafnarfiröi — sími 5 11 66
sjúkrahús
Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30 -
19.30 laugard. — sunnud. ki. 13.30-14.30 og
18.30- 19.
Heilsuverndarstöðin: kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30.
Grensásdeíld: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard. og sunnud.
HvftabandiO: Manud.—föstud. kl. 19-19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16.
Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15-16 og
19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og
19.30- 20.
FæOingardeild: 19.30-20 alla daga.
Landakotsspftalinn: Mánud.— föstud. kl.
18.30- 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15-
16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17.
Barnaspltali Hringsins:
Kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl.
10-11.30 sunnud.
Barnadeild:
Virka daga 15-16, laugard. 15-17 og á sunr.ud.
kl. 10-11.30 og 15-17.
Kleppsspitalinn:
Daglega kl. 15-16 og 18.30-19.
FæBingarheimili Reykjavlkurborgar: Dag-
lega kl. 15.30-19.30.
Landsspltalinn: Heimsóknartimi 15-16 og 19-
19.30 alla daga.
læknar
Tannlæknavakt I HeilsuverndarstöBinni.
Slysadeiid Borgarspltalans.SImi 81200. Sím-
inn er opinn alian sólarhringinn.
Kvöld- nætur- og helgidagavarsia. 1 Heilsu-
verndarstööinni viB Barónsstig. Ef ekki næst
i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00
mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur-
og helgidagavarsia, simi 2 12 30.
bilanir
Tekiö viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borg-
arinnar og I öörum tiifellum
sem borgarbúar telja $ig
þurfa aö fá aöstoö borgar-
stofnana.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. t
Hafnarfiröi í sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477
Siinabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana
Slmi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
UTIVIST ARF ERÐIR ■
Engin laugardagsferö
Sunnud. 24/10. kl. 13.
Fjöruganga og steinaleit
(jaspis) á Kjalarnesi meö
Einari Þ. Guöjohnsen eöa
Ejsa (Kerhólakambur) meö
Tryggva Halldórssyni. Verö
800 kr. fritt f. börn meö full-
orönum. Brottför frá B.S.l.
vestanveröu. ctivist.
Kirkja óháöa safnaöarins.
Messa klukkan 2.
Fermingarbörn ársins 1977
komi til messu og skráning-
ar. — Séra Emil Björnsson.
krossgáta
Lárétt: 2 ósannindi 6 málm-
ur 7 galdur 9 ógna 10 utan 11
óróleg 12 ókunnur 13 steinn
14 klampi 15 greinar
Lórétt: 1 fjarstæöa 2 hæg 3
ungviöi 4 eins 5 lummur 8
stafur 9 minni 11 guö 13
hreyfa 14 einnig
Lausn á siöustu krossgátu
Lárétt: 1 gramar 5 löt 7 ss 9
last 11 kór 13 rær 14 apar 17
lóa 19 týnt
Lóörétt: 1 gæskan 2 al 3 möl
4 atar 6 útreiö 8 sóp 10 sæt 12
rall 15 róa 18 at
tilkynningar
flRflllfÍUIG
mm
010UG0TU 3
Sunnudagur 24. okt. kl. 13.00
Vifilstaöahliö-Kaldársel.
Létt og þægileg ganga. Far-
arstjóri: Siguröur B.
Jóhannesson. Verö kr. 600
gr. v/bilinn. Fariö frá
Umferöarmiöstööinni (aö
austanveröu). Feröafélag
íslands.
Basar Kvenfélags
Háteigssóknar.
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur sinn árlega basar nk.
sunnudag aö Hallveigar-
stööum kl. 14. Gjöfum á
basarinn veita þessar konur
viötöku: SigriÖur,
Barmahliö 43, simi: 16797,
Bjarney: Háteigsvegi 50,
simi: 24994 til kl. 16, og
Ingibjörg, Drápuhliö 38,
simi: 17883, eftir kl. 18.
Kvenfélag Hreyfils
Muniö fundinn á þriöjudag
26. okt., kl. 8.30 i Hreyfils-
húsinu. — Stjórnin.
bridge
Hinar sjaldgæfu alslemmur
eru alltaf skemmtilegar. Þaö
er mjög gaman aö segja og
vinna alslemmu, jafnvel þótt
ekki sé um neitt sérstakt
vandamál aö ræöa. Hér er
ein, sem kom fyrir i tvi-
menningskeppni B.R. fyrir
skömmu:
Noröur:
* 9
V 1052
+ AKD63
41 K976
Vestur:
4.KDG86
VG74
$ 1082
*53
SuBur:
* A7542
* AK8
+ ADG18
Austur:
41103
VD963
+ G9754
* 42
A einu boröinu gengu sagnir
þannig:
Suöur
1S
3L
4H
5H
7L
Noröur
2T
4L
5T
5S
P
Þarna er vel sagt á spilin.
SuÖur hefur áhyggjur af
spaöanum, og reynir aö fá
Noröur til aö segja frá
spaöafyrirstööu, sem Norö-
ur gerir meÖ 5S. Eins og sjá
má er auövelt aö vinna spil-
iö, en þaö vissi Suöur ekki,
þegar Vestur spilaöi út
spaöakóng. Hann þarf aö
trompa tvo spaöa i blind-
um, en ef laufin eru 3-1, vant-
ar innkomu til aö taka þrjá
slagi á tigul. Suöur valdi
aöra leiÖ, sem sennilega er
best: hann tók fyrst ás og
kóng i hjarta, trompaöi siöan
spaöa, fleygöi hjarta i tigul-
ás, og vixltrompaöi afgang-
inn. Svona vinnst spiliö alltaf
ef hjörtun eru ekki 6-1 og tig-
ullinn ekki 8-0.
J.A.
brúðkaup
Gefin hafa vcrið saman i
hjónaband Halldóra Linda
IngólfsdóUir og Guðmundur
RUnar Kristmansson. Þau
voru gefin saman af séra
Þorsteini Björnssyni i Frl-
kirkjunni i Reykjavik.
Ileimiii ungu hjónanna er að
SuBurgötu 25, Sandgerði. —
Ljósmynd: Colour Art Photo
Mats Wibe Lund.
Skröl + ormurinn var
splunkunýtt skip og reynd-
ist besta sjóskip. Eftir
skjóta ferð yfir Atlants-
haf ið stefndi O'Brien skip-
inu að landi við eyna
Barbados þar sem hann
hitti breska flotaforingj-
ann og fékk fyrirskipanir
um að sigla meðfram
ströndum Martinique Þeir
Peter og O'Brien þekktu
þessar slóðir vel eftir f yrri
ferð sina á Diomedesi.
Frönsk ræningjaskip höfðu
látið mikið að sér kveða í
nágrenni Martinique og
iðulega truflað ferðir
breskra verslunarskipa.
O'Brien og éhöfn hans
hlakkaði þvi til að taka til
höndunum. Búast mátti við
miklum átökum við ó-
vininn og þeim gátu lika
fylgt drjúgur ávinningur.
Undir sólsetur dag einn
kom varðmaðurinn auga á
franskt ræningjaskip úti
við sjóndeildarhring og
eltingarleikurinn var þeg-
ar hafinn.
KALLI KLUNNI
— Nú heyri ég Magga kalla. Palli
— Já/ en hrópin koma ekki upp úr
holunni heldur úr einhverri annarri
átt.
— Þarna stendur hann hin-
um megin við vatnið og tal-
ar einhver osköp, við
verðum að fara niður á
bakkann til að heyra hvað
hann hefur að segja.
— Fannstu fjársjóðinn, Maggi? hvernig- er
hann á litinn og hvernig litur hann út?
— Þetta er ómöguleg hola, það er enginn f jár-
sjóður i henni, nú kem ég aftur sömu leið og
gái betur.