Þjóðviljinn - 24.10.1976, Qupperneq 24

Þjóðviljinn - 24.10.1976, Qupperneq 24
Stuðningsmenn, vinir, velunnarar Hittumst í nýja húsinu Þjóðviljinn hefur ákveðið að bjóða stuðningsmönnum, vinum og velunnurum blaðsins i afmæliskaff i i nýja húsinu að Síðumúla 6 á af mælisdaginn, næstkomandi sunnudag31. október. Þann dag allan — f rá klukkan 15.30 til klukkan 18.30 — verður opið hús að Síðumúla 6. Þar verða á boðstólnum kaff iveitingar. Flutt verða stutt ávörp og listamenn líta inn. ÞaO er ekki langt síðan unniö var i steypu- vinnu vib Þjóbviljahúsib. Gn framkvæmdir hafa gengib vel og um næstu helgi, á fjörutlu ára afmæli Þjóbviljans, verbur flutt I nýju húsakynnin. Komið og skoðið hin nýju heimkynni Þjóðviljans og hittið gamla og nýja kunningja á sunnudaginn kemur 19361976 Samfélagið allt beri á- byrgð á þroskaheftum Rætt við Kristján Ingólfsson, fræðslustjóra á Austurlandi, um vandamál þroskaheftra — Það hafa margir glaðst og ég er einn þeirra, yfir tillögu fjórmenning- anna á Alþingi, þeirra Magnúsar Kjartanssonar, Jóhanns Hafstein, Eggerts G. Þorsteinssonar og Ein- ars Ágústssonar, um bygg- ingu sundlaugar við Grens- ASB kýs í dag í dag, sunnudag, fer fram allsherjaratkvæbagreibsla um kosningu fulitrúa ASB á ASÍ-þing. A-listi, stjórnar og trúnabarmannarábs er þannig skipabur:: Hallveig Einarsdóttir, Ingibjörg Gubmundsdóttir og Birgitta Gubm u ndsdót tir. Vara- menn: ólöf Björnsdóttir, Aubbjörg Jónsdóttir og ósk Kristjánsdóttir. \-listinn hefur kosninga- skrifstofu I Lindarbæ. Simi 19177. Kosib verbur á skrif- stofu félagsins Skólavörbu- stig 16 kl. 9-17. ásdeildina. Þa'>-nýtur það þarfaverk f jögurra valda- manna, sem þekkja vanda- málið af eigin raun. Þeir sitja á alþingi. Þroskaheft- ir eiga enga slíka málsvara á Alþingi, en ég vona og ætlast til að einmitt þess vegna, verði tekið á málum þeirra með sama jákvæða hugarfarinu og menn hafa til Grensásdeildarinnar, þegar til afgreiðslu fjár- laga kemur." Þetta sagði Kristján Ingólfsson, fræðslustjóri Austurlandskjör- •dæmis I stuttu viðtali við Þjóðvilj- ann um málefni þroskaheftra á Austurlandi. Arið 1973 var stofnað Styrktar- félag vangefinna á Austurlandi að frumkvæði þingmannanna Helga Seljans og Vilhjálms Hjálmars- sonar. Ahugi manna á félaginu var mikill strax I upphafi og fyrr en varði voru félagsmenn komnir hátt á 14. hundraðið. — Félagið markaði sér þá stefnu strax í upphafi, sagði Kristján, aö samfélagið allt bæri ábyrgð á þroskaheftu fólki og það ætti ekki að þurfa að ganga um með ölsmusubauk þvi til handa, þegar sinna þyrfti málefnum þeirra. — Við gerðum okkur ljóst, að vegna landfræðilegra staðhátta væri ekki hægt að leysa vanda þroskaheftra með dagvistun einni saman, heldur þyrfti að reisa heimili, sem um leið væri skóli. Þessu heimili hefur veriö ákveð- inn mjög góður staður á Egils- stöðum og er undirbúningur haf- inn að byggingunni. — Tekjur Styrktarsjóðs van- gefinna voru I fyrra 31 miljón króna, sem fékkst með svokölluðu tappagjaldi. Nú er þaö fyrir- komulag aflagt og fé til sjóðsins veitt beint úr rikissjóöi, en á fjár- lagafrumvarpinu eru sjóönum aðeins ætlaðar 40 miljónir, sem er þó nokkuð undir meðaltalshækk- un fjárlaga, sagði Kristján. Félagið á Austf jörðum lætur sig fleira varða en málefni þroska- heftra eingöngu. Fundir eru t.d. haldnir með foreldrum bæði þroskaheftra barna og barna, sem eiga við félagsleg vandamál að striða og notast ekki nógu vel dvölin i almennum grunnskóla. Arið 1974 óskaði félagið þess við menntamálaráðunevtið, að gerð yrði sérkennsluáætlun fyrir allt Austurland. Þessi áætlun var gerð i samvinnu við heimamenn og sérfræðinga að sunnan. Aætlunin lá fyrir i ársbyrjun 1975 og er hún i fjórum liðum. 1 fyrsta lagi er ætlunin að koma öllum, sem unnt er inn i almenn- an grunnskóla, en til þess þarf að ætla nægan starfskraft. Til aö búa kennara undir þessa kennslu var haldið 30 daga námskeið á Hall- ormsstað, þá um sumarið, sem Þorsteinn Sigurðsson, sér- kennslufulltrúi i Rvk. stýrði. í ööru lagi var ákveðiö að byggja við Nesjaskóla i Horna- firði deild, sem tæki við nem. sem almenni skólinn réði ekki við. Að- Framhald á bis. 22

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.