Þjóðviljinn - 28.10.1976, Side 13

Þjóðviljinn - 28.10.1976, Side 13
Fimmtudagur 28. október 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Áskriftasími t r Þjóðviljans er UW i a! Köpangskaupslaðir H Bókband 8 vikna námskeið i bókbandi, hefst laugar- daginn 30. október að Hamraborg 1. Kennsla fer fram I 2 fiokkum einu sinni I viku, þ.e. á laugardögum kl. 10-12 og 13,30-15,30. Þátttökugjald er kr. 2.500.00 Innritun fer fram i sima 41570 kl. 9-12 og 1-4 og lýkur föstu- daginn 29. oktöber. Tómstundaráð. BLAÐBERAR óskast i eftirtalin hverfi: Reykjavik: Melahverfi,Miklubraut. Fossvog innan Oslands þjoðviljinn Nótur í miklu úrvali NÓTUR OG SKÓLAR f. gitar, fiðlu, lág- fiðlu, selló, kontra-bassa, pianó, orgel, harmoniku, óbó, fagott, klarinett, horn, trompet, básúnu, flautu, túbu og jazz- trommer. Nótur Albúm eftir gömlu meist- arana i miklu úrvali. Mjög hagstætt verð. Erlend timarit, Hverfisgata 50 v/Vatns- stig 2 hæð s. 28035. S^ÍÍÍ Blikkiðjan Ásgarði 7, Garðahreppi Önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíöi. Gerum föst verðtilboð. SÍMI 53468 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30,8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Steinunn Bjarman helduráframaölesa söguna „Jerúttifrá Refarjóöri” eft- ir Cecil Bödker (10). Til- kynningar kl. 9.30. Þing- fréttirkl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Viö sjóinnkl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar viö Þórhall Hálfdánarson framkvæmdastjóra rann- sóknarnefndar sjóslysa. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: György Pauk og Peter Frankl leika Sónötu I Es-dúr (K 481) eftir Mozart / Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur Sinfóniu f D- dúr nr. 101 eftir Haydn, Antal Dorati stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Spjail frá Noregi.Ingólf- ur Margeirsson kynnir norskan djass, annar þátt- ur. 15.00 Miödegistónleikar. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur Svitu op. 10 eftir Dohnányi, Sir Malcolm Sargent stjórnar. Fil- harmoniusveitin i New York leikur Sinfóniu nr. 1 I C-dúr eftir Bizet, Leonard Bern- stein stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Ilvar eru hinir nlu? Þór- arinn Jónsson frá Kjarans- stööum flytur hugleiöingu. 17.00 Tónleikar. 17.30 Lagiö mitt.Anne Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt inál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Samleikur i útvarpssal. Kjartan Oskarsson og Hrefna Eggertsdóttir leika á klarinettu og pianó verk eftir Gabriel Pierné, Louis Cahuzac og Jón Þórarins- son. 20.00 Leikrit: „Viökoniustaö- ur’’ eftir William Inge.Þýö- andi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Benedikt Arna- son. Persónur og leikendur: Elma.... Helga Stephensen, Grace... Þóra Fribriksdótt- ir, Will Masters.... Pétur Einarsson, Cherie.... Ragn- heiöur Steindórsdóttir, Ger- ald Lyman... Rúrik Har- aldsson, Bo Becker.... Há- kon Waage, Virgil Bless- ing.... Gisli Alfreösson, Carl.... Steindór Hjörleifs- son. 21.40 Pianósónötur Mozarts (VII. hluti). Deszö Ránki leikur Sónötu i B-dúr (K333). 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir. Kvöldsag- an: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens.”Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor les (3). 22.40 A sumarkvöldi. Guö- mundur Jónsson kynnir tón- list úr ýmsum áttum. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. P ÚTBOÐ Tilboö óskast i götuljósabúnaö fyrir Rafmagnsveitu Reykjavikur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuveg 3 ,R. Tilboðin verða opnuð á sama staö, fimmtudaginn 2. des- ember 1976, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 2S800 ÍBÚÐ Sósialista vantar ennþá húsnæði. Upplýs ingar i sima 28655 eða 81773. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.