Þjóðviljinn - 28.10.1976, Page 15
Fimmtudagur 28. október 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
TÓNABÍÓ
GAMLA BÍÓ
"Where
Eagles Dare”
HÁSKÓLABÍÓ
HAFNARBÍÓ
LAUGARÁSBÍÓ
STJÓRNUBÍÓ
NÝJA BÍÓ
AUSTURBÆJARBÍÓ
tSLENZKUR TEXTI.
Pípulagnir
Nylagnir, breytingar
hitdveitutengingar.
Simi 36929 (milli kl. 12 og
1 og eftir kl. 7 á kvöldin)
ISLENSKUR TEXTI.
Ein hlægilegasta og tryliings-
legasta mynd ársins ger6 af
há6fuglinum Mel Brooks.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30.
Simi 1 64 44
Spænska flugan
LESLIE PHILLIPS
V pRRY THOMAS
Leslie Phillips, Terry Thom-
as. Afburöa fjörug og
skemmtileg ný ensk gaman-
mynd i litum, tekin á Spáni.
Njótiö skemmtilegs sumar-
auka á Spáni i vetrarbyrjun.
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
1-89-36
Frumsýnir i dag stórmyndina
Serpico
ISLENSKUR TEXTI.
Heimsfræg sannsöguleg ný
amerisk stórmynd um lög-
reglumanninn Serpico. Kvik-
myndahandrit gert eftir met-
sölubók Peter Mass. Leik-
stjóri Sidney Lumet. Aöalhlut-
verk: AI Pacino, John
llandolph.
Myn þessi hefur alls staöar
fengiö (rábæra blaöadóma.
Ðönnuö innan 12 ára.
Hækkaö verö.
Sýnd kl. 6 og 9.
Ath. Breyttan sýningartima.
Richard Burton
Clint Eastwood
Mary Ure
Sími 22140
Partizan
Mjög spennandi og sannsögu-
leg mynd um baráttu skæru-
liða i Júgóslaviu i siðari heim-
styrjöld.
Tónlist: Mikis Theodorakis.
Aðalhlutverk: Rod Taylor,
Adam West, Xenia Gratsos.
ISLENSKUR TEXTI.
Bönnuð innan 14 ára.
Synd kl, 5, 7 og 9.
Spartacus
Sýnum nú i fyrsta sinn með Is-
Icnzkum texta þessa vlðfrægú
Oscarsverölaunamynd.
Aöalhlutverk: Kirk Douglas,
Laurence Olivier, Jean Simm-
ons, Charles Laughton, Peter
Ustinov, John Gavin, Tony
Curtis.
Leikstjóri: Stanley Kubrich.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Glæpahringurinn
The organization
Spennandi amerísk mynd meö
Sidney Poitieri aöalhlutverki.
Leikstjóri: Don Medford
Aöalhlutverk: Sidney Poitier,
Barbara Mcnair.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
1-15-44
Badlands
Mjög spennandi og viðburöa-
rik, ný, bandarisk kvikmynd i
litum.
Aöalhlutverk: Martin Sheen,
Sissy Spacek, Warren Oates.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 11475
Arnarborgin
eftir Alistair MacLean.
3-11-82
Hin fræga og afar vinsæla
mynd komin aftur meö is-
lenzkum texta.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
! apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagav.arsla apóteka i
Reykjavlk vikuna 22.-28. október er i Holts
apóteki og Laugavegsapóteki. Það apótek
sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á
sunnudögum, helgidögum og almennum fri-
dögum.
ciagDéK
Kópavogs apóteker opiö öll kvöld til kl. 7
nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokaö.
i r
bilanir
Hafnarfjöröur
Apótek HafnarfjarÖar er opiö virka daga frá
9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnuflaga
og aöra helgidaga frá 11 til'JL2 á h.
Tekiö viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borg-
arinnar og i öörum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa aö fá aöstoö borgar-
stofnana.
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabílar
I Reykjavik — sfmi 1 11 00
I Kópavogi — simi 1 11 00
I Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 5 11 00 —
Sjúkrabíll simi 5 11 00
llafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. í
Hafnarfiröi i sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477
Simabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
lögreglan
bridge
Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00
Lögreglan i Hafnarfiröi — simi 5 11 66
Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30-
19.30 laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og
18.30- 19.
Heilsuverndarstööin: kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30.
Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandiö: Mamid.—-föstud. kl. 19-19.39,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16.
Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15-16 og
19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og
19.30- 20.
Fæöingardeild: 19.30-20 alla?daga.
Landakotsspitalinn: Mánud.—föstud. kl.
18.30- 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15-
16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17.
Barnaspitali Hringsins:
Kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl.
10-11.30 sunnud.
Barnadeild:
Virka daga 15-16, laugard. 15-17 og á sunnud.
kl. 10-11.30 og 15-17.
Kleppsspitalinn:
Daglega kl. 15-16 og 18.30-19.
Fæöingarheimili Reykjavlkurborgar: Dag-
lega kl. 15.30-19.30.
Landsspitalinn: Heimsóknartimi.15-16 og 19-
19.30 alla daga.
Þá er komiö aö prófraun
vikunnar. Eins og alltaf, er
spiliö auöleystara á blaöi en
viö grænaboröiö, Reyndar
var þaö heimsfrægur spilari,
sem tapaöi spilinu á slnum
tlma, en var fljótur aö sjá
hvernig hann heföi átt aö
vinna þaö:
Noröur
* AK2
y 1053
éG 10843
4 82
Suöur:
4 10875
* AG
+ AKD5
*K54
Austur og Vestur voru á
hættu og Austur gaf. Suður
opnaöi á einum tlgli, Vestur
sagði pass, Norður hækkaði I
þrjá tlgla og nú kom Austur
inn á þremur hjörtum. Suður
sagði þrjú grönd, sem var
lokasögnin, og Vestur spilaöi
út hjartasexi. Austur lét
drottninguna, og hvernig á
nú að spila? Lausnina
birtum við á morgun.
félagslíf
Vestfirðingaféiagið
' Aðalfundur Vestfirðingafé-
lagsins verður að Hótel
Borg, Gyllta sal, næsta laug-
ardag, 30. oktöber, kl. 16.
Tannlæknavakt i Heilsuverndarstöðinni. fjýir og gamlir félagar fjöl-
Slysadeild Borgarspitalans.Simi 81200. Sim- menniö og veriö stundvisir.
inn er opinn allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur- og helgidagavarsla. I Heilsu- Orlofsnefnd Kópavogs
verndarstöðinni við Barónsstfg. Ef ekki næst Munið eftir fundinum á
i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 fimmtudaginn kl. 20.30 i Fé-
mánud. til föstud. simi 115 10. Kvöld-, nætur lagsheimili Kópavogs. —
og helgidagavarsla, slmi 2 12 30. . Nefndin.
læknar
Mæðrafélagiö
Mæðrafélagiðheldur fund
fimmtudaginn 28. október kl.
8 að Hverfisgötu 21. Hinrik
Bjarnason ræöir um ung-
lingavandamálið. Mætið vel
og stundvislega. — Stjórnin.
bókabíllinn
Viðkomustaðir bókabil-
anna eru sem hér segir:
BÖKABILAR. Bækistöð i
Bústaðasafni. ARBÆJAR-
HVERFI: Versl. Rofabæ 39,
þriðjudag kl. 1.30-3.00. Verzl.
Hraunbæ 102, þriðjúd. kl.
3.30- 6.00.
BREIÐHOLT: Breiðholts-
skóli mánud. kl. 7.00-9.00,
miðvikúd. kl. 4.00-6.00.
föstúd. kl. 3.30-5.00. Hóla-
garður, Hólahverfi mánud.
kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl.
4.00-6.00. Versl. Jðúfell
fimmtud. kl. 1.30-3.30. Versl.
Kjöt og fiskur viö Seljabraut
föstud. kl. 1.30-3.30.
Straúmnes fimmtud. kl. 7.00-
9.00. Versl. við Völvufell
mánud. kl. 3.30-6.00,
miðvikud. kl. 1.30-3.30
föstud. kl. 5.30-7.00
HAALEITISHVERFI:
Álftamýrarskóli, miðvikud.
kl. 1.30-3.30. Austurver,
Háaleitisbraut mánud. kl.
1.30- 2.30. Miðbær, Háaleitis-
braut mánud. kl. 4.30-6.00,
miðvikud. kl. 7.00-9.00,
föstud. kl. 1.30.-2.30. —
HOLT-HLIÐAR: Háteigs-
vegur 2 þriðjud. kl. 1.30-2.30.
Stakkahliö 17, mánud. kl.
3.00-4.00. miðvikud. kí. 7.00-
9.00. Æfingaskóli Kennara-
háskólans miðvikud. kl. 4.00-
6.00 — LAUGARAS: Versl.
við Norðui' þriðjud. kl.
4.30- 6.00. — LAUGARNES-
HVERFI: Dalbraut
við Norðurbrún þriðjud. kl.
/Kleþþsvegur, þriðjúd. kl.
7.00-9.00 Laugalækur/Hrisa-
teigur, föstúd. kl. 3.00-5.00.
— SUND: Kleppsvegur 152,
viö Holtaveg, föstud. kl.
5.30.-7.00. — TON: Hátún 10,
þriðjúd. kl. 3.00—4.00. —
VESTURBÆR: Versl. viö
Dunhaga 20, fimmtúd. kl.
4.30- 6.00. KR-heimilið
fimmtúd. kl. 7.00—9.00.
Skerjarfjörður — Einarsnes,
fimmtud. kl. 3.00—4.00.
Verslanir við Hjarðarhaga
47, mánud. kl. 7.00—9.00,
fimmtud. kl. 1.30—2.30.
ARBÆJARHVERFI
Versl. Rofabæ 39 þriðjud. kl.
1.30- 3.00.
Versl. Hraunbæ 102 þriðjud.
kl. 7.00-9.00.
Versl.Rofabæ7-9 þriðjud. kl.
3.30- 6.00.
BREIÐHOLT
Breiðholtsskóli mánud. kl.
7.00-9.00 miðvikúd. kl. 4.00-
6.00, föstúd. kl. 3.30-5.00
Hólagarður, Hólahverfi
mánud. kl. 1.30-3.00,
fimmtúd. kl. 4.00-6.00.
Versl. Iðufell fimmtud. kl.
2.30- 3.30,
Versl. Kjöt og fiskur við Selja
braut föstud. kl. 1.30-3.00.
mánud, kl. 1.30-2.30._______
Versl. Straúmnés fimmlad
kl. 7.00-9.00.
Versl. við Völvufell mánud.
kl. 3.30-6.00, miðvikud. kl.
1.30- 3.30, íöstud. kl. 5.30-7.00.
HAALEITISHVERFI
Alftamýrarskóli miðvikud.
kl. 1.30-3.30,______________
Austurver, Háaleitisbraut
mánud. kl. 1.30-3,30.
Miðbær, Háaleitisbraut
mánud. kl. 4.30-6.00
miövikud. kl. 7.00-9.00,
föstud.JkL 1.30-2.30.
LAUGARAS
Versl. viö Noröurbrún
þriðjúd. kl. 4.30-6.00.
borgarbókasafn
— BORGARBÓKASAFN
REYKJAVIKUR.
AÐALSAFN, útlánadeild,
Þingholtsstræti 29a, simi
12308. Mánudaga til föstu-
daga kl. 9—22, laugardaga
kl. 9—16. BOSTAÐASAFN,
Bústaöakirkju, simi 36270.
Mánudaga til föstudaga kl.
14—21, laugardaga kl. 13—16.
SÖLHEIMASAFN, Sðlheim-
um 27 simi 36814 . Mánudaga
til föstúdaga ki. 14—21,
laugardaga kl. 13—16.
HOFSVALLASAFN, Hofs-
vallagötu 16, simi 27640.
Mánudaga til föstudaga kl.
16-19. BÖKIN HEIM,
Sólheimuin 27, simi 83780.
Mánudaga til föstudaga kl.
10—12. Bóka- og taibóka-
þjónusta við aldraöa, fatlaða
og sjðndapra. FARAND-
BÓKASOFN. Afgreiðsla i
Þingholtsstræti 29a. Bóka-
kassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum,
simi 12308. Engin barnadeild
er opin lengur en til kl. 19.
BÓKABILAR. Bækistöð i
Bústaðasafni, simi 36270.
Það var ekki upplitsdjarf-.
ur mannsöfnuður sem réri
til baka gegnum nátt-
myrkrið eftir árás sem
engan árangur hafði borið.
— /\Aér þykir þetta leitt
vegna O'Briens skipstjóra,
sagði Swinburne, því flota-
foringinn er óvæginn við
nýja skipstjóra sem bíða
lægri hlut í f yrstu atrennu.
Peter var honum sammála
og fannst reyndar að hann
bæri sjálfur ábyrgð á
ósigrinum þótt hann hefði
gert sitt besta. Það var
tekið að grána í morgun-
sárið þegar stórt skip birt-
ist skyndilega í þokunni. —
Það er franskt kaupskip,
Swinburne! hrópaði Peter,
það verður góð og auðveld
bráð. Þreyta og kjarkleysi
hurfu nú eins og döggfyrir
sólu. Skipið nálgaðíst á lít-
illi ferð svo Peter lét menn
sina lyfta árunum. Þannig
gátu þeir komist hjá því að
i þeim heyrðist um borð í
franska skipinu. Allt gekk
að óskum og þrátt var
skipið komið nærri bátum
Peters.
KALLI KLUNNI
— Flýttu þér, Yfirskeggur, Lang-
fótur segir að þessi kassi sé fjár-
sjóður svo nú vitum við hvernig
fjársjéður litur út.
— En hvað það er gaman að halda á
fjársjóði, nú verður Pétur Andrés-
son áreiðanlega kátur.
— Stoppaðu, Palli, við erum hættir
að bera, legðu nú kassann varlega
frá þér svo hann skemmist ekki.