Þjóðviljinn - 26.11.1976, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 26.11.1976, Blaðsíða 15
Föstudagur 26. nóvember 1976 ÞJÓDVILJINN — SiÐA 15 GAMLA BÍÓ Melinda Spennandi ný bandarisk | sakamálamynd með ÍSLENZKUM TEXTA. Calvin Lockhart, Kosatind Cash og frægustu Karate kappar bandarikjanna. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJABÍÓ 1-15-44 ISLENSKUR TEXTI. Ein hlægilegasta og tryllings- legasta mynd ársins gerð af háðfuglinum Mel Brooks.__ Bönnuð börnum innan 12 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Simi 22140 Áfram meö uppgröftinn Carry on behind Ein hinna bráðskemmtilegu Afram-mynda, sú 27. i röðinni. ÍSLENSKUR TEXTI Aðalhlutverk: Elke Sommer, Kenneth Williams, Joan Sims. Ath.: Það er hollt að hlægja i skammdeginu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ 3-11-82 List og losti The Music Lovers Stórfengleg mynd leikstýrð af Kenneth Russel. Aöalhlutverk: Richard Chamherlain, Glenda Jack- son. Bönnuö börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 9. Tinni og hákarlavatnið Tin Tin and the Lake of Sharks * Ný skemmtileg og spennandi frönsk teiknimynd, með ensku tali og ISLENSKUM TEXTA. Textarnir eru I þýðingu Lofts Guðmundssonar, sem hefur þýtt Tinna-bækurnar á islensku. Aðalhlutverk Tinni, Kolbeinn kafteinn. Sýnd kl. 5 og 7. IunlánNviðsikipti l«ið lánsviðkbipta Wbúnamrbanki Vfl/ ISLANDS Simi 1 64 44 Skemmtileg og hispurslaus ný bandarisk litmynd, byggð á sjálfsævisögu Xaviera Hol- lander, sem var drottning gleðikvenna New York borg- ar. Sagan hefur komið út I isl, þýðingu. Lynn Redgrave, Jean-Pierre Aumont. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd ki. 3, 5, 7,9 og 11. LAUGARÁSBÍÓ 3-20-75 Þetta gæti hent þig Ný bresk kvikmynd, þar sem fjallað er um kynsjúkdóma, eðli þeirra, útbreiðslu og af- leiðingar. Aðalhlutverk: Eric Deaconog Vicy Williams. Leikstjóri: Stanley Long. Læknisfræðilegur ráðgjafi: I)r. R.D. Caterall. Bönnuð innan 14 ára. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STJORNUBÍÓ 1-89-36 Serpico ÍSLENSKUR TÉXTI. Heimsfræg sannsöguleg ný amerisk stórmynd um lög- reglumanninn Serpico. Kvik- myndahandrit gert eftir met- sölubók Peter Mass. Leik- stjóri Sidney Lumet. Aöalhlut- verk: A1 Pacino, John Randolph. Myn þessi hefur alls staöar^ fengiö frábæra blaöadóma. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 10. Siöustu sýningar. Blóðsuga sverð Indlands Æsispennandi ný itölsk-ame- risk kvikmynd i litum og Cinema scope. Aöalhlutverk: Peter Lee Lawrence, Alan Steel. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 6 og 8. AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 11384 Æöisleg nótt meö Jackie Vegna fjölda tilmæla veröur þessi frábæra gamanmynd sem sló algjört met i aösókn s.l. sumar sýnd aftur en aöeins yfir helgina. Aöalhlutverk: Pierre Ilichard, Janc Birkin. Missið ekki af einhverri bestu gamanmynd sem hér hefur verið sýnd. Endursýnd kl. 7 og 9. Ofurmenniö Ofsaspennandi og sérstak- lega viöburöarik ný banda- risk kvfkmynd i litum. AöalhlUtverk: Ron Ely, Pamela Hensley < Bönnuö börnum Sýnd kl. 5, apótek Kvöld-, næturog helgidagavarslaapóteka i Reykjavik vikuna 26 nóv.-2. des.er i Reykja- vikurapóteki og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. aagbéK Kópavogs apótck'CT opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. bilanir Ilafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnuþaga og aöra helgidaga frá 11 til J2 á h. ' f slökkviliö Slökkviliö og sjúkrabflar i Reykjavik — slmi 1 11 00 I Kópavogi — slmi 1 11 00 i Hafnarfirði — Slökkviliöiö simi 5 11 00 — Sjúkrablll simi 5 11 00 lögreglan Lögreglan i Rvlk — simi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i llafnarfiröi— slmi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30 - 19.30 laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstööin: kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvltabandiö: Manud.—föstud. kl. 19-19.3Q, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.30- 20. Fæöingardeild: 19.30-20 alla^daga. Landakotsspítalinn: Mánud.— föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15- 16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. Barnadeild: Virka daga 15-16, laugard. 15-17 og á sunnud. kl. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18.30-19. Fæöingarheimili Reykjavíkurborgar: Dag- lega kl. 15.30-19.30. Landsspitalinn: Heimsóknartimi 15-16 og 19- 19.30 alla daga. læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndarstööinni. Slysadeild Borgarspitalans.SImi 81200. Sím- inn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur- og helgidagavarsla. 1 Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstíg. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 115 10. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla, slmi 2 12 30. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borg- arinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoö borgar- stofnana. Rafmagn: 1 Reykjavlk og Kópavogi I sima 18230. I Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanávakt borgarstofnana Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. ? árdegis og á helgidögum er varað allan sólarhringinn. krossgáta Lárétt: 2 gælunafn 12 pfla 6 sár 7 kona 9 eins 10 fúgl 11 fóður 12 pila 13 stafur 14 stök 15 þekkja Lóðrétt: 1 óhrædd 2 sprek 3 flana 4 tala 5 llffæri 8 skyld- menni 9 snös 11 krana 13 félaga 14 samtenging Lausn i slðustu krossgátu Lárétt: 1 ingvar 5 eik 7 nýtt 8 vé 9 aular 11 ær 13 rola 14 tos 16 iðulaus Lóðrétt: 1 innræti 2 geta 3 vitur 4 ak 6 hérans 8 val 10 iofa 12 roð 15 su. bridge Vonandi hafa snjallari les- endur blaðsins ekki móðgast vegna prófraunar gærdags- ins, sem vissulega var ekki mjög þung: * V ♦ * Norður: 74 AD10753 K5 864 Vestur: Austur: ♦ G9532 4t D108 V 84 T G962 «9 4 G1073 A G10952 J). K7 Suður: 4 AK6 »K — ♦ 'AD8642 * AD3 Suður spilaði sex grönd og fékk út laufagosa. Þar með virðast tólf slagir upplagðir, svo framarlega sem tigullinn er ekki 5-0. Suður verður samt að gæta þess að leysa samgangsvanda sinn, þvi að taki hann nú hjartakóng og siðan tigulkóng, verður hann næst að taka ás og drottningu i hjarta til að fleygja svörtu töpurunum að heiman, en þegar hann svo friar tigul- inn, fær Austur bæði á tigui- gosa og hjartagosa. Hin snortra lausn þessa vanda- máls er að taka fyrst hjarta- kóng og spila siðan litlum tigli og gefa i blindum. Þegar báðir andstæðingar fylgja lit i tigli á Suður tólf slagi og er laus við öll samgangsvanda- mál. félagslíf Frá Sjálfsbjörg, félagi fatl- aðra I Reykjavik. Sjálfsbjörg heldur sinn ár- lega basar 5. des. n.k. Þeir, sem vilja styrkja basarinn og gefa muni til hans eru vin- samlega beðnir að koma þeim i HátUn 12 á fimmtu- dagskvöldum eða hringja þangað i sima 17868 og gera viðvart. Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins i Reykjavik hefur ákveðið að halda jólabasar i nýja félagsheimilinu i Siðu- múla 35, (FiathUsinu), laugardaginn 4. des. n.k. þegar er búið að búa til margt góðra muna á basar- inn. En til þess að verulegur árangur náist þurfa allar félagskonur að leggja hönd á plóginn. Stjórn félagsins veitir allar nánari upplýs- ingar og er æskilegt að sem flestar konur hafi samband við okkur. — Stjórnin. Félag áhugamanna um gitartónlist. Fundur i félagi áhugamanna uin gitartónlist verður haldinn stjnnudaginn 28. kl. 14 i kjallara Tónabæjar. Basar 1 Betanlu Basar fyrir kristniboðið i Konsó verður i Betaniu, Laufásvegi 13, laugardaginn 27. nóvember. Opið frá 14 til 18. Kristniboðssamkoma kl. 20.30 um kvöldið — Basarnefnd. Basar Kvenfélags Hreyfils Basar Kvenfélags Hreyfils verður sunnudaginn 28. nóvember kl. 14 i Hreyfils- húsinu við Grensásveg. Margt góðra muna, lukkupokar og kökur. UTiVISTARf ERplR Laug.d. 27/11 kl. 13 Gönguferð með Skerjafirði og skoðuð gömul skeljalög með Einari Þ. Guðjohnsen. Verð 300 kr. Sunnud. 28/11 Kl. 11 Keilisganga eða Sogin og steinaleit (iétt ganga). Fararstj. Þorleifur Guð- mundsson og GIsli Sigurðs- son. Verð 1200 kr. Kl. 13 Hómsd-Rauðhólar og litið i Mannabeinahelli. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð 600 kr. Fritt f. börn m. fullorðnum. Fariðfrá B.S.t. vestanverðu. borgarbókasafn Borgarbókasafn Reykja- vikur Otlánstlmar frá 1. okt. 1976. Aðalsafn, útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9- 22, laugardaga kl. 9-16. Bústaöasafn, BUstaðakirkju, simi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14-21, laugar- daga kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánudaga til föstudaga kl. 14-21, laugar- daga kl. 13-16. llofsvallasafn, Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánu- daga til föstudaga kl. 16-19. BÖKIN HEIM, Sólheimum 27, simi 83780. Mánudaga til föstudaga kl. 10-12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Af- greiðsla i Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stof nunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. BÖKABILAR, Bækistöð i BUstaðasafni, simi 36270. Hawkins skipsfjóri kallaði Peter Simple til sín: — Hr. Simple, sagði hann, áhöfn- in virðist komin á fremsta hlunn með að gera upp- reisn. Láttu kalla alla afturá til að fylgjast með refsingu. — En herra, þetta hlýtur að vera mis- skilningur, svaraði Peter. Hawkins skipstjóri hvítnaði i framan af bræði og lét Peter skiljast að ef skipuninni ýrði ekki hlýtt samstundis yrði hann að lita svo á að yfirmenn skipsins væru flæktir í samsæri undirmannanna. Peter varð þvi að hlýða skipuninni. Einn háset- anna sem hafði verið hvað opinskáastur í gagnrýni sinni á skipstjórann var bundinn og eftir að skip- stjórinn hafði lesið upp sakargiftir hans fékk báts- maðurinn skipun um að slá þennan forkastanlega syndara 20 vandarhögg á bert bakið. Döprum svip stóðu yfir- og undirmenn umhverf is og fylgdust með þessari leiðindaathöfn. KALLI KLUNNI — Vertu sæll Pétur Andrésson og — Góöa ferð kæru vinir við Kibba — Nú hann er kominn á fulla ferð þakka þér fyrir allt, bæði sætsúpuna kibb erum ekki eins kát og við sýn- aftur. Mundu nú eftir að smyrja og öll hljóðfærin. umst, viö eigum eftir að sakna ykk- músina öðru hvoru, og ef þú átt ekki — Takk sömuleiðis fyrir að hafa skilið ar. oliu skaltu bara nota sætsúpu. eftir besta hluta fjársjóðsins, þessa indælu mús.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.