Þjóðviljinn - 26.11.1976, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 26.11.1976, Blaðsíða 13
Föstudagur 26. nóvember 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Sjónvarp næstu viku sunnudagur 16.00 Húsbændur og hjú Breskur myndaflokkur i 13 þáttum. 4. þáttur. Skyldan kallar Þýðandi Kristmann • Eiðsson 17.00 Mannlifið Kanadiskur myndaflokkur i 14 þáttum um manninn á ýmsum ævi- skeiðum og lifshætti hans i nútimaþjóðfélagi. 2. þáttur. Hjúskapurbýðandi óg þulur Oskar Ingimarsson 18.00 Stundin okkar 1 Stund- inni okkar i dag er mynd um Matthias og Molda mold- vörpu. Siðan er sagt frá hirðingu gæludýra, og i þetta sinn fugla, Spilverk þjóðanna leikur nokkur lög og að lokum er þáttur um kommóðukarlinn. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sigriður Margrét Guð- mundsdóttir. Stjórn upp- töku Kristin Pálsdóttir. 19.00 Enska knattspyrnan Kynnir Bjarni Felixson. Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Þar eru komnir gestir Edda Andrésdóttir ræðir við Fjólu Bender, þjóðgarðs- vörð i Nepal, og Kristinu Snæhólm, yfirflugfreyju, fyrstu islensku flugfreyj- una. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.20 Saga Adams-fjölskyld- unnar Bandariskur fram- haldsmyndaflokkur i 13 þáttum. 4. þáttur. Sendi- herrann John Adams Efni þriðja þáttar: John Adams lætur til leiðast að áeggj- an þingsins að fara til Evrópu að reka erindi stjórnarinnar. Hann heldur til Frakklands, og með hon- um fer elsti sonur hans, John Quincy. Adams ofbýð- ur brátt baktjaldamakk Benjamins Franklins við frönsku hirðina. Hann leitar þvi á náðir Hollendinga og fær hjá þeim hagstætt bankalán og stuðningsyfir- lýsingu. John Quincy er nú 14 ára gamall. Hann fer til Pétursborgar og gerist rit- ari fyrsta bandariska sendi- herrans i Rússlandi.Á árunum 1782 og 1783 er endanlega gengið frá friðar- samningum við Breta. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.20 Skemmtiþáttur Sandy Duncan Sandy Duncan syngur og dansar og tekur á móti gestum: Gene Kelly, Paul Lynde, John Davidson og Valorie Armstrong. Þýð- andi Jón Skaptason. 23.10 Að kvöldi dags Stina Gísladóttir kennari flytur hugleiðingu. 23.20 Dagskrárlok 21.30 Hvers er að vænta? Mynd úr bandariskum fræðslumyndaflokki, sem gerður var i tilefni 200 ára sjálfstæðis Bandaríkjanna, þar sem reynt er að segja fyrir um þróun ýmissa greina visinda næstu hundr- að árin. Þessi mynd lýsir, hverra framfara er að vænta i læknisfræði, einkum á sviði liffæraflutninga. Þýðandi og þulur Jón O. Ed- wald. 21.55 Dorothy Donegan Bandariski pfanóleikarinn Dorothy Donegan leikur fjörlega jasstónlist. Þýð- andi Jón Skaptason. (Nord- vision — Sænska sjónvarp- ið) 22.45 Dagskrárlok. Franski hljómlistarflokkurinn Ars Antiqua flytur tónlist frá miðöldum á hljóðfæri frá þeim tima i sjónvarpinu kl. 21.50 á þriðjudag. „Skyldan kallar” nefnist næsti þáttur f ra m ha Ids m y nda- flokksins: „Húsbændur og hjú” n.k. sunnudag kl. 16 þriðjudagur mánudagur 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 iþróttir Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 21.10 Hin sterkari Leikþáttur eftir August Stindberg i þýðingu Einars Braga. Leikstjóri Sveinn Einars- son. Leikendur Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Helga Bachmann og Helga Kristín Hjörvar. Einþáttungur þessi tengist leikritinu „Nótt ástmeyjanna”, sem sýpt er i Þjóðleikhúsinu um þessar mundir, bæði efnis- lega og með þeim hætti, að umgerð leikritsins er æfing á einþáttungnum, sem-þó fer út um þúfur, þegar Strindberg sjálfur birtist á sviðinu. Aður á dagskrá 14. april 1968. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Columbo Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Farið f saumana Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.50 Frá Listahátið 1976 Franski hljómlistarflokkur- inn Ars Antiqua flytur tón- list frá miðöldum á hljóð- færi frá þeim tima. Flokk- inn skipa Joseph Sage, Kléber Besson, Lucie Valentin og Michel Sanvois- in. 22.10 Krabbameinsrannsókn- ir Sovésk fræðslumynd um baráttu lækna og liffræð- inga gegn krabbameini. Lýst er, hvernig krabba- meinið breiðist út um lik- amann, og hvaða aðferðum er beitt gegn þvi. Þýðandi og þulur Hallveig Thor- lacius. 22.40 Dagskrárlok miðvikudagur 18.00 Þúsunddyrahúsið Norsk myndasaga. Lokaþáttur. Frú Pigalopp er söm við sig. Þýðandi Gréta Sigfúsdóttir. Sögumaður Þórhallur Sig- urðsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 18.20 Dagur i sovéskum skól- um Mynd um barnaskóla á ýmsum stöðum I Sovétrikj- unum. Fylgst er með bók- legri og verklegri kennslu i mörgum-^reinum. Þýðandi og þulur hallveig Thor- lacius. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Vaka Dagskrá um bók- menntir og listir á liðandi stund. Umsjónarmaður Magdalena Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.25 Magnús og baunasteikin Bresk fræðslumynd um til- raunir visindamanna til fljótvirkari matvælafram- leiðslu en nú þekkist. Mat- vælafræðingurinn Magnus Pyke kynnir ýmsar leiðir, sem kunna að opnast i framtiðinni til að metta hungrað mannkyn. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörns- son. 21.50 Undir Pólstjörnunni Finnskur framhaldsmynda- flokkur byggður á sögu eftir VainöLinna. 2.þáttur. Efni fyrsta þáttar: Jussi Koskela er vinnumaður á prests- setri. Presturinn leyfir hon- um að brjóta landskika til ræktunar. Vinir og vanda- menn hjálpa Jussa og ölmu konu hans að reisa hús, og loks rennur sú stund upp, að hann getur gerst leiguliði. Gamli presturinn deyr, og eftirmaður hans setur Jussa mun harðari leiguskilmála. Arið 1905 skellur á alls- herjarverkfall i Finnlandi, sem verður til þess að Halme klæðskeri stofnar verkalýðssamtök. Þýðandi Kristin Mantyla. 22.40 Dagskrárlok föstudagur 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónármaður Eiður Guðnason. 21.40 List hinna snauðu Stutt mynd um sérstæða tegund veggskreytinga (graffiti) i Harlemhverfi i New York. Gerð er grein fyrir þessari nútima-alþýðulist, sem hef- ur einkum dafnað eftir 1969, m.a. vegna áhrifa frá Bitl- unum. Tónlist Jon Christen- sen og Arild Andersen. Ljósmyndir Bob Daugherty. Þýðandi Jón Skaptason. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 22.00 Veiðiferðin (Le temps d’une chasse) Kanadisk bió- mynd frá árinu 1972. Aðal- hlutverk Guy L’Ecuyver, Marcel Sabourin og Pierre Dufresne. Þrir menn og ungursonureins þeirra fara i veiðiferð. A daginn reyna þeir að skjóta dýr, en veiðin er rýr, og á kvöldin keppa þeir um hylli kvennanna á gistihúsinu. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.35 Dagskrárlok laugardagur 17.00 tþróttir Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 18.35 Haukur i horni Breskur myndaflokkur. Lokaþáttur. Þýðandi Jón O. Edwald. 19.00 lþróttir Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Aglýsingar og dagskrá 20.35 Maður til taks Breskur gamanmyndaflokkur Gakktu i bæinn Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.00 Iljónaspil Spurninga- leikur. Spyrjendur Edda Andrésdóttir og Helgi Pétursson. Fyrir svörum sitja fern hjón. Einnig koma fram hljómsveitirnar Lúdó og Stuðmenn. Stjórn upp- töku Andrés Indriðason. 21.55 Riddaraliðið (The Horse Soldiers) Bandarisk bió- mynd frá árinu 1959, byggð á sannsögulegum atburð- um. Leikstjóri John Ford. Aðalhlutverk John Wayne og William Holden. Myndin gerist i bandarisku borgarastyrjöldinni. Marlowe, höfuðsmaður i Norðurrikjaher. er sendur með lið sitt inn i Suðurrikin til-aö eyðileggja mikilvæga járnbraut sunnanmanna. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. ,23.50 Dagskrárlok 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunlcikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðrún Guðlaugsdóttir lieldur áfram að lesa „Halastjörn- una” eftirTove Jansson (5). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. óskalög sjúklinga kl. 10.30: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Löggan, sem hló” eftir Maj Sjövall og Per Wahlöö Ólafur Jónsson les þýðingu sina (4). 15.00 Miðdegistónleikar. Mic- hael Ponti leikur á pianó Konsertfantasiu op. 20 eftir Sigismund Thalberg. Jacqueline Eymar, Gunter Kehr, Werner Neuhaus, Erich Sichermann og Bernhard Brauholz leika Kvintett i c-moll fyrir pianó og strengi op. 115 eftir Gabriel Fauré. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Ctvarpssaga barnanna: „Óli frá Skuld” eftir Stefán Jónsson Gisli Halldórsson leikari les (15). 17.50 Tónleikar. Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Þingjsá Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar tslands i Bústaðakirkju i september. Siðari hlut. Stjórnandi: Per Brevig. a. „Providbami dominum” eftir De Lassus. b. Sónata Octavitoni eftir Gabrieli. c. Serenaða op 7 eftir Strauss. d. „The Exorcism” eftir Walter Ross. 20.30 Myndlistarþáttur i umsjá Hrafnhildar Schram. 21.00 Dietrich Fischer- Dieskau syngur lög eftir Johann Friedrich Reichardt, Karl Friedrich Zelter og önnu Mariu von Sachsen-Weimar við ijóð eftir Goethe. Jörg Demus leikur á pianó. 21.30 útvarpssagan: „Nýjar raddir, nýir staðir” eftir Truman Capote Atli Magnússon les þýðingu sina (10). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Ljóöaþáttur Njörður P. Njarðvik sér um þáttinn. 22.40 Afangar Tónlisarþáttur sem Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.30 Fréttir. Dagskrálok. sjónvargpl 20.00 Fréttir og veður 20,30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kastljós.Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maður Ömar Ragnarsson. 21.40 Bi úöuieikararnir (The Muppet Show) Nýr flokkur skemmtiþátta, þar sem leikbrúðuflokkur Jim Hen- sons heldur uppi fjörinu. Gestur i fyrsta þætti er söngvarinn og leikarinn JoelGrey. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.05 Ormagryfjan. (The Snake Pit) Bandarisk bió- mynd frá árinu 1949, byggð á skáldsögu eftir Mary Jane Ward. Leikstjóri Anatole Litvak. Aðalhlutverk Olivia de Havilland, Mark Stevens og Leo Genn. Myndin gerist að mestu á 'geðsjúkrahúsi þar sem Virginia Cunning- ham dvelst, en hún man ekkert frá fyrri tið og þekkir ekki lengur eiginmann sinn. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 23.50 Dagskrárlok. 0 Tökum aö okkur nýlagnir i hús, Kynniö ykkur af- sláttarkjör Rafafls á skrifstofu félagsins, Barmahlíö 4 Reykja- vik, simi 28022 og I viögeröir á eldri raflögnum og versluninni aö Austur- raftækjum. götu 25 Hafnarfirði, RAFAFL SVF. simi 53522. BLAÐBERAR óskast í eftirtalin hverfi: Reykjavík: Kvisthaga, Melhaga, Fossvog innan Oslands, Hólahverfi, Brúnir, Miklubraut, Kópavogur: Holtagerði, Kársnesbraut 53-135 Vinsamlegast haf ið samband við afgreiðsluna Síðumúla 6 — sími 81333 ÞJOÐVILJINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.