Þjóðviljinn - 28.11.1976, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 28.11.1976, Qupperneq 9
Sunnudagur 28. nóvember 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9 allan, og spýtti frá sér með tals- verðum kraftigráleitu frjómagni, sem hann dró til sin græðgislega úr iðrum jarðar. Ai drösul virtist hvorki bita eldur, járn né bænir skepna jarðarinnar, þótt hann væri forn og fúinn og rætur hans feysknar. Tobba heyrði fagran ljóðaþyt I lofti. (176). Þvifer fjarri að sá „Freudiski” skilningur sem hér hefur verið tæpt á sé fullnægjandi til túlkunar á verkum Guðbergs. Þau gerast meðal alþýðufólks og oftast er skýrt frá þvi gengið, hvers vegna þetta fólk er orðið eins og þvi er lýst. Það lifir lifi sinu undir hæl auðskipulagsins, sú vist hefur af- skræmt það og lifsmunstrin virðast á góðri leið með að þurrka endanlega burt allar þær til- finningar sem kviknað geta ofan við nafla. Rökhugsunin 1 öllu þessu tali um undir- meðvitund og sálardjúp er ekki fjarri lagi að nefna aðeins viðhorfin til rökhugsunarinnar sem margir ætla að stjórni gerðum okkar mannanna. Hvers vegna hugsa persónur Guðbergs ekki rökréttar en raun ber vitni, t.d. þegar verið er að boða þeim fræðilegan sósialisma með þvi að senda rafstraum i rassinn á þeim? Svarið við þessu er að sumu leyti að finna i Bubba, þeim sem allir biða eftir að komi að lokum út úr önnu en kemur raunar i bil þegar sist varir. Hann veit ekkert, hefur engan tilgang og ekkert hlutverk og i þvi er styrkur hans fólginn. Hann er sá sem koma skal eða eins og Bubbi segir um sjálfan sig: Enginn er visari eða á stærra og næmara svið en sá sem aldrei hefði átt að fæðast i þennan heim og er alls staðar ókunnugur gestur og á hvorki hlut I né heim- ili. (228). Stuttu siðar segir að þau Anna hafi vitað bæði að hann var kom- inn til þess að fylla skarð hins óskiljanlega. I sjálfu sér er hér um að ræða árás á okkar rök- hugsuðu tilveru og allt sem henni fylgir. Agæt dæmi um þeita má raunar einnig sjá með þvi að bera saman sögurnar tvær sem hér hefur verið drepið á. önnur er bókstaflega hugsuð I hjóna- böndum og stöðluðum lifs- hlaupum en hin glimir við allt það sem undir þvi blundar. Mér dettur stundum i hug að Guð- bergur sé hinn eini sanni stjórn- leysingi (anarkisti) i Islenskum bókmenntum en hvort sem rétt er að kalla hann þvi nafni eða ein- hverju öðru þá er það vist að séu menn reiðubúnir til jafn algers endurmats og þess sem hann boðar, þá er til alls fyrst að hella úr koppnum yfir alla sina stöðl- uðu hugsanadrauga. Kristján Jóh. Jónsson ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ Krummagull Sýningar I félagsstofnun stúdenta við Hringbraut i dag klukkan 15:00, tilvalin fjöl- skyldusýning, þriðjudag klukkan 20:30. Síðustu sýningar. íárnbent steinsteypa í einingum í -y Traustar sperrur og tréverk, og traustir menn til aó reisa húsin. Ná- kvæm stöðlun framleiðslu okkar þýðir ekki, aó öll húsin veröi eins, heldur það, að allir hlutar framleiðslunnar falla nákvæmlega inn í þá heild, sem þið veljið. Það eru margvíslegir mögu- leikar á fjölbreytni í útliti húsanna og innréttingum. Traust og fjölbreytileg einingahús. Viö framleiöum bæöi stór og smá hús, atvinnuhúsnæði, bílskúra og ein- býlishús eða raðhús. Einingabygg- ing sparar ómetanlegan tíma, fé og fyrirhöfn, bæði verktökum og atvinnu- mönnum í byggingariónaði og öör- um húsbyggjendum. HÚSASMIÐJAN HF Súðarvogi 3, Reykjavík. Sími 86365. JÓLAMARKAÐUR Aðventukransar Aðventukransaefni Mikið úrval Þurrskreytinga Kertamarkaður Pottaplöntumarkaður Fallegar ódýrar jólastjörnur OPIÐ ALLA DAGA FRÁ KLUKKAN 10 TIL 22 GARÐSHORN Við Reykjanesbraut, Fossvogi — Sími 40500 Skollaleikur Sýning i Lindarbæ i kvöld kl. 20:30 og á mánudagskvöld kl. 20:30. siðustu sýningar. Miðasala i Lindarbæ frá kl. 17:00, simi 21971 og við innganginni Félagsmálastofnuninni hálf- tima fyrir Krummagulls- sýningu. Húsnæði óskast Einhleypan mann i fastri stöðu vantar gott herbergi, helst i vesturbænum. Upplýsingar i sima 14356 á milli klukkan 13:00 og 19:00 Meinatæknir Staða meinatæknis að Reykjalundi er laus til umsóknar. Meinatæknirinn þarf að geta hafið starf sem fyrst og ekki siðar en i janúar n.k. Umsókn sendist yfirlækni sem jafnframt veitir nánari upplýsingar um starfið. Vinnuheimilið að Reykjalundi Mosfellssveit Simi 66200

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.