Þjóðviljinn - 28.11.1976, Qupperneq 12
1:2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 28. nóvember 1976
THEODÓRA OG
,Pabbi hefir verið þaö sem maður kallar á ensku ..gentleman farmer”. „Pabbi og mamma fóru aldrei I kirkju’
Blessaður vertu. Fólkið lifði og hrærðist i skóld-
skap”.
SKÚLI
— Manstu vel eftir dvöl þinni á
Bessastöðum, Sigurður?
— Já, við fluttum frá Bessa-
stöðum haustið 1908 þegar ég var
sex ára en faðir minn rak búið þar
áfram til dauðadags og við yngstu
krakkarnir vorum þar alltaf á
sumrin með Guðbjörgu Jafets-
dóttur fóstru minni þar til ég var
11 ára. bað kann þvi að blandast
saman hvaö skeður fyrir og eftir
flutninginn.
Ég man að mikið félagslif var á
Bessastöðum. barna var leik-
starfsemi og frumflutt leikrit sem
þeir sömdu strákarnir. Ég man
t.d. eftir einu leikriti sem ég
horfði á. bað var leikið niðri i
prentsmiðjunni sem var dálitinn
spöl frá heimahúsinu. bar hafði
verið byggð sena með tjaldi fyrir.
Mér varð þessi leiksýning sér-
staklega minnisstæðaf þvi að hún
endaði á kaffidrykkju og leik-
ararnir töldu nauðsynlegt að
alvörukökur væru á borðum. Svo
var áfergjan mikil þegar tjaldið
féll siðast að leikararnir steypu
sér yfir kökurnar áður en það
kom niður. bað er sennilega þess
vegna sem ég man þetta svo vel.
Ég hef ekki verið meira en fjög-
urra ára.
— betta hefur verið fjölskyldu-
skemmtun?
— Já, já. barna voru alltaf
leiksýningar á hverjum vetri og
yfirleitt held ég frumsamin leikrit
en ekkert af þeim er til enn.
— Hverjir sömdu þau helst?
— Ætli þaö hafi ekki verið
Guðmundur, Skúli og borvaldur
bræðurmínirog etv. námsbræður
þeirra og kennarar.
— Var rekið stórt bú á Bessa-
stöðum?
— Já, þarna var 20 kúa fjós og
alltaf fullsetið og þar var naut-
tuddi sem allt Nesið kom með
beljurnar sinar til. Svo var rúmt
hundrað fjár og annað eins af
stóði. betta gekkánesinu allt. bað
var náttúrulega mikil ánægja af
hestunum. Ég var.farinn að sitja
á hestbaki áður en ég flutti
hingað. Reið- og brúkunarhestar
voru á annan tug. Svo voru Iika
heimahestar eins og Gráni gamli
og Lati-Bleikur. beir voru
afskaplega gæfir. Ég man eftir
þvi að einu sinni vorum við ellefu
á Grána gamla. Hann sagði ekki
neittog gerði ekki neitt. En hann
fór illa meö mig einu sinni. Ég hef
liklega verið svona átta ára og
var sendur inn i Hafnarfjörð að
kaupa eitthvað. begar ég kom að
Selskarði þá neitaði Gráni að fara
lengra þó að ég lúberði hann. Ég
sneri honum við og ætlaðist til að
hann gengi þá aftur á bak til
Hafnarfjarðar en þá tók helvitið
strikið til Bessastaða svo að ég
varð að lokum að gefast upp svo
þetta varð fýluferð. Hann re-
spekteraði mig ekki meira en
þetta. Hins vegar fór hann sinar
ferðir með mjólkina dags daglega
og það var allt i lagi. Svona geta
hestar farið með börn.
— Gekk Skúli að bústörfum
sjálfur?
—• Hann pabbi! Nei, nei, nei.
Hann kom aldrei nálægt störfum
á búinu. Yfirleitt fór hann litið
sem ekki út fyrir húsdyr. Sjálf-
sagt hefur hann séð um búreikn-
ingana en hann treysti sinu fólki.
Hann var alla tið fyrst og fremst
skrifstofumaður og hefir haft nóg
að sýsla sem ritstjóri bjóðviljans,
bókaútgefandi og verslunarstjóri
þvi að hann rak jafnframt verslun
á tsafirði. Ég má segja að hann
hafi lika verið oddviti Bessa-
staðahrepps meðan hann bjó að
Bessastöðum. Auk þess hafa
stjórnmálin tekið sinn tima. Ég
hygg að bústörfin hafi átt frekar
illa við hann. Hann mátti ekki
vita til þess að flugu væri gert
mein og sjálfsagt hefur hann
tekið sárt að þurfa að láta slátra
skepnum. Nei, hann kom aldrei
nálægt búskapnum.
— En Theódóra?
— Nei, ekki heldur. bað var
vinnufólkið sem sá um skepnu-
hirðingu og allt sem að búskapn-
um laut. Pabbi hefur veriö það
sem maður kallar á ensku
„gentleman farmer” eins og
Eggert Briem i Viðey. Ég veit
ekki hvort hann hefir haft gaman
að skepnum en reiðmaður var
hann litill.
— Hann hefur þó orðið að
ferðast rfðandi?
— Já—hérna á milli en annars
var nú eins oft farið sjóveg en færi
hann riðandi á milli reið hann
mest fetið og hesturinn fór út af
og hann leyfði honum að fá sér
tuggu. Mamma hneykslaðist
voðalega á þessu.
— Hún var hestamanneskja?
— Já, hann vildi leyfa
aumingja skepnunni að taka
niðri.
— Var ekki mannmargt
heimilið?
jr
a
Bessa-
stöðum
Sigurður
Thoroddsen
verk-
fræðingur
rifjar upp
sitt hvað
frá
bernsku-
árum
— Ég held að það hafi verið upp
undir 30 manns i heimili þegar
flest var. Við börnin urðum 12
sem upp komumst. Pabbi,
mamma og Guðbjörg, prentarar
3, ráðsmaður, vinnumenn 2-4,
vikapiltur, vinnustúlkur 2-4 og tvö
gamalmenni sem staðnum fylgdu
þegar pabbi kom til Bessastaða,
Ólafur og Gvendur gamli. beir
voru i kör siðustu árin og dóu
báðir áður en við fluttum til
Reykjavikur. Raðsmaðurinn var
bóndi sem kom að vestan með
pabba, Gunnar bóndi i Skálavik.
Hann var faðir Haraldar
prentara. Loks var svo heimilis-
kennari, sem las með eldri
bræðrunum sem tóku próf utan
skóla I Latiunskólanum á vorin.
bað voru venjulega námsmenn i
efsta bekk þess skóla. Loks voru
námsbræður eldri strákanna einn
eða tveir. betta var stór hópur og
ekki farið i manngreiningsálit.
— Prentarar hafa lika verið
heimilisfastir?
— Já, en þeir sváfu að ein-
hverju leyti niðri i Prentinu en þó
var sérstakt herbergi á Bessa-
stöðum sem prentarar sváfu i.
Húsið að Bessastöðum var all-
stórt. Nú er það allt annað en i
pabba tið og hann lét á sinum
tima gera á þvi miklar breyt-
ingar. Setja á það kvisti sinn á
hvorri hlið. Fyrrum var sneitt af
þakinu til gaflanna. Hann hefur
liklega látið hækka gaflana og þar
með fengið betri vistarverur
uppi. Nú hefur verið sneitt af
stöfnunum á ný.
— Var ekki kirkjan notuð á
þessum tima?
— Jú, bæði til messuhalds og
annarra þarfa. bar messaði sr.
Jens i Görðum. bað er kannski
sérstætt að kirkjan var sjálfs-
eignarkirkja og bar jarðeiganda
að halda henni við. begar pabbi
fluttist á Bessastaði var hún i
niðurniðslu og hann gerði alveg
upp þakið. bað kostaði 11 þús. kr.
þá en jörðina keypti hann á 50
þús. kr. Viðirnir i kirkjuloftinu
voru 12x12 tommu tré og eitt gekk
af og stóð alla tið sem ég var
þarna, úti á hlaði og við notuðum
það sem undirstöðu undir spýtur
til að vega salt á. bað féll svo I
minn hlut eða verkfræðistofu
minnar að styrkja þak og bita
þegar ráðist var i það á striðs-
timunum að taka kirkjuloftið
undir geymslu bóka Landsbóka-
safnsins, trúi ég.
— Var kirkjusókn mikil frá
heimilinu?
— Nei, hún var hverfandi litil
nema hvað við yngstu börnin
vorum send til messu til að hafa
frið á heimilinu þá stundina.
Foreldrar minir fóru aldrei i
kirkju og eldri börnin ekki heldur.
Við vorum að visu skirð. Pabbi lét
það eftir sr. Jens, sem var sam-
herji hans i pólitik, en öll erum
við ófermd nema tvö þau elstu.
Mamma vildi ekki særa móöúr
sina sem var prestsekkja.
— bú sagðir að kirkjan hefði
verið notuð til annarra þarfa?
— Já, kirkjuloftið var notað til
þvottaþurrkunar og þar, uppi i
turninum, var gengið frá þvi af
þvottinum sem rulla þurfti.
Rullan var eins og þá tiðkaðist
trékassi sem rann á keflum, sem
þvotturinn var vafinn upp á.
Kassinn var fergður, venjulega
með grjóti, en hér var hann
þyngdur með einum 30-40
fallbyssukúlum og þegar rullað
var ultu kúlurnar fram og aftur
og gerðu skelli og hávaða. bær
voru úr Skansinum á Bessa-
stöðum og munu allar týndar
núna.
Við innganginn i turninum i
kirkjunni var merkileg
dengingarvél. begar ég var litill
voru ljáirnir það deigir að það
þurfti að dengja þá. bað var heil-
mikið verk á sumrin. Hjá okkur
var maður úr Dölunum, hét
Guttormur Andrésson og var
frændi okkar. Hann smiðaði
þessa vél sem þvi miður er týnd.
HÚn var stigin eins og hverfi-
steinn og á hjólinu var fullt af
smáhömrum sem gengu á ljáinn
svo að maður flutti bara ljáinn
fram og aftur og þá dengdist. Ég
hef ekki heyrt getið um slika vél
annars staðar.
— bað hefur verið mikið frjáls-
ræði á ykkur krökkunum?
— Já, enda eftir bréfi að dæma
sem hann ögmundur skólastjóri
skrifar borvaldi bróður pabba þá
var ekkert uppeldi á börnunum.
Svo bætir hann við i bréfi, skrif-
uðu siðar, að það hafi nú orðið
eitthvað úr þeim. bað var mikið
frjálsræði á okkur auðvitað. bað
voru eldri börnin sem ólu okkur
upp eins og gengur og gerist. Hins
vegar sé ég svona eftir á að
skilningur á börnum hefir ekki
verið þeirra sterka hlið. Svo eitt
sé nefnt man ég það að ég var
afskaplega þrár drengur. begar
maður kom inn og birtist i dyrum