Þjóðviljinn - 28.11.1976, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 28.11.1976, Qupperneq 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 28. nóvember 1976 Veeks-Votheysvagna r Eigum nú fjölbreytt úrval af mjög sterkbyggöum vögnum með vökvasturtum Mjög hagstætt verö frá Bretlandi Samband islenzkra samvinnufelaga ' VÉLADEILD Ármula 3 Reykjavik simi 38900 Blikkiðjan Garöahreppi önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð. SÍMI 53468 Ódýrt Ódýrt BUXUR BUXUR Gallabuxur Flauelsbuxur Karlmanna vinnubuxur Stórlækkaö verð Mánudag, þriðjudag og miövikudag VINNUFATABUÐIN Laugavegi 76 VINNUFATABÚÐIN Hverfisgötu 26 dyi) AUCLÝSINCA-0C IÐNAÐARLJÓSMYNDUN Simi 12821 Skúlagata 32 Rexkiavik SKRITINN SERTRÚARFLOKKUR: Bróftir Wali fórnar Þór júgóslavnesku rauftvini //Eftir fimm ár koma guöirnir aftur á 40 lang- skipum eftir 3000 ára f jar- veru. Við skulum byggja þeim hús og taka á móti þeim. Og viö munum þekkja þá á því að þeir munu hafa ekki fimm fingurá hendi heldur sex." Svo segir prédikari einhvers snargeggjaðasta sértrúarflokks sem um getur og hefur risið i Vestur-Þýskalandi. Og hann hell- ir júsóslavnesku rauðvini i glas og kyrkjar : Heill sé Hertu, móð- ur jarðar. Heill sé Óðni alföður. Heill ásum og vönum." Þvi að flokkur sá sem risinn er i Bad Meinberg gelur sig vera ein- hverskonar undanrenna af ása- trú. Saman við hana hella bræður i Þór og Óðni austrænni innhverfri hugleiðingu og nýnasisma. Þeir sem einkum hafa orð fyrir þessum flokki voru áöur i nýnás- istaflokknum NPD, en þeim þótti hann ekki nógu hægrisinnaði- ur fyrir sig. Sá þeirra sem kallar sig „Forseti” já einmitt þannig, í Vestur- Þýskalandi upp á islensku, heitir Libisch, og var eitt sinn fangavörður i út- rýmingabúðunum Aus.vits. Hann segir að fangarnir hafi haft það gott. Yfirleitt er Óðinsflokkur þessi á þeirri skoðun að ofsóknir á hendur gyöingum { Hitlers- Þýskalandi séu mest uppspuni, og a.m.k. litilræði miðað við margt annað. Þeir sjá júðska sviksemi i hverju horni i Vestur-Þýskalandi. hafa spennukraft. Og spennu- kraftur þessi á að fást meö ihygli og svo þvi aö iðka kynlifsbindindi. Svo að trú þessi virðist ekki sér- lega skemmtileg. Gylfitar eru nú um fjögur hundruð. Þeir reyna að haída við félagsanda með ferðalögum og fylgja vinfórnir og blessanir með eldi og hamri Þórs. Særingarþula þeirra er svona: „Omi-Odin-Omi- Sólstraumar Visindamenn vift háskóiann I Arizona hafa komist aft þvi aft sdi- in titri. Samtlmis gerast á sólu nokkrar tegundir titrings meft 10 tii 48 minútna millibili, en stærð þeirra sveiflna sem verfta á yfir- borfti sólár er allt aft tiu kiiómetr- ar. Fræöimenn telja að þessi titringur á yfirborðinu sé tengdur öflugum bylgjum samþjöppunar og þenslu sem fara um búk sólar. Hópur Gylfinga : þeir kyrja : Omi-odin-omi-odin'-hare... Sem fyrr segir hafa „Gylfin- gar” (en svo kalla liðsmenn félag sitt) einnig á dagskrá hugleið- ingu. Þeir sem einhverju vilja breytá á þjóðernislegum grund- velli, segir einn þeirra, verða að Odin-Hare”. Þeir kalla hver ann- an fornnorrænum nöfnum eöa einhverju sem þvi likist: Bróðir Mimir, bróðir Forseti. Bróðir Wali á þrjú börn : Þóru, Þorstein og Þorvald. skattholum, kommóöum, skrifboröum og svefnbekkjum Lítiö við og gerið góð kaup! ®Húsgag na\ei'sli u 1 Reykjavíkur BRAUTARHOLT! 2 SÍMI 11P40

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.