Þjóðviljinn - 28.11.1976, Qupperneq 17
Sunnudagur 28, nóvember 1976 ÞJQÐVILJINN — SIÐA 17
Liv Ullman.
Leikkona um frægðarmenn:
Eins og frumsýning-
arveisla
í norsku leikhúsi
Endurminningar leikkonunnar
ágætu, Liv Ullmann, eru nú þýdd-
ar á mög mál og þykja fróölegar
og skemmtilega skrifaöar.
Meðal annars vikur leikkonan
aö frægöarmönnum sem hún hef-
ur hitt. Einhverju sinni er hún f
veislu fyrir Brésjnéf i Hvitahús-
inu og er borðdama Kissingers,
virðir fyrir sér Nixon sem hún tel-
ur að gæti vel passað i harmleik
eftir Ingmar Bergman ,,ef hann
væri bara betri leikari”. Um
veislu þessa segir hún: „Mér
fannst allt þetta helst minna á
frumsýningarveislu i norsku
leikhúsi. Sömu ábyrgðarlausu
ræðurnar og skálaræðurnar og
loforðin, sem enga þýðingu
hafa”.
En bókin er reyndar lofuð fyrst
og fremst fyrir skynsamlega og
látlausa sjálfslýsingu, sem og
fyrir lýsingu á sambúð og sam-
starfi við Ingmar Bergman.
Tony Curtis sem Casanova og Marisa Berenson sem hin forvitna
hefðarfrú.
Enn einn
Casanova
Einn af þeim mönnum sem allt-
af öðru hvoru rambar inn á kvik-
myndatjaldið er kvennabósinn
Casanova, sem hefur skrifað
frægar endurminningar eins og
menn vita. Fellini er að ljúka við
mynd um hann og i kjölfar hennar
kemur amerisk mynd, sem Tony
Curtis leikur aðalhlutverkið í.
Á móti honum leikur Maria
Berenson — hún er i myndinni
kona austurlensks höfðingja sem
vill prófa af eigin raun það orð
sem af Casanova fer. En Casa-
nova karlinn er orðinn of gamall
og þreyttur til afreka og leigir
ungan fola sem er honum líkur, til
að koma í sinn stað á úrslita-
stundu. Curtis leikur Casanovana
báða.
HUS
byggjendur
hugsið um stofnkostnað, rekstrarkostnað
og velliðan i rétt upphituðu húsi
nnnx
býður ailt þetta
3\°
n-
Mjög hagkvæmt verð
Hárnákvæmt hitastilli.
ADAX ofnarnir 1
þurrka ekki loft.
Yfir 20 mismunandi
gerðir.
isl. leiðarvisir fylgir
! Ir-1] í
[<1 1 r I
Samþykktir af raffangaprófun.
Rafmagnsv. rikisins
e:
Nafn
----------------------
Til Einar Farestveit & Co hf
Bergstaðastræti 10a Reykjavík
Ég undirritaöur
óska ettir bæklingum yfir ADAX rafhitun
Kynniö ykkur af-
sláttarkjör Rafafls á
skrifstofu féiagsins,
Barmahlið 4 Reykja-
vik, simi 28022 og I
versluninni að Austur-
götu 25 Hafnarfiröi,
simi 53522.
Tökum að okkur nýiagnir i hús,
viðgerðir á eldri raflögnum og
raflækjum.
RAFAFL SVF.
Heimilisfang
HÓTEL
LQFTLEIÐIR Sími 22322
Þaö er óneitanlega eitthvaö sérstakt
við Hótel Loftleiðir. Ekki vegna þess að
það er eina hótelið, þar sem hægt er
að fara í sund og sauna bað.
Heldur hitt að það tekur hreinlega
nokkum tíma að átta sig á öllum þeim
þægindum og þjónustu sem þoðið er
upp á.
Látið eftir yður að gista á Hótel Loft-
leiðum, það er óneitanlega svolítið
sérstakt.
EINAR FARESTVEIT & CO. HF.
Bf RCSTAf)ASTR/€TI 10A
SÍMAR: 2-15-65 — 1-69-95
Veitingasalir, barir, hárgreiðslu-,
snyrti- og rakarastofur, minjagripa-
verslun, flugstöð og fleira.
Og það er vert að vita að þó öll her-
bergin séu vistleg og vel búin, með
síma og útvarpi, þá eru þau misstór.
Og annað hvort með sturtu eða sturtu
og baði.
Styrkir til
Noregsfarar
Stjórn sjóðsins Þjóðhátiðargjöf Norðmanna auglýsir eftir
umsóknum umstyrkiúrsjóðnum vegna Noregsferða 1977.
Samkvæmt skipulagsskrá er tilgangur sjóðsins ,,aö auð-
velda Islendingum aðferðast tilNoregs. í þessu skyni skal
veita viðurkenndum félögum, samtökum, og skipulögðum
hópum feröastyrki til Noregs i þvi skyni að efla samskipti
þjóðanna t.d. með þátttöku i mótum, ráðstefnum, eða
kynnisferðum, sem efnt er til á tvíhliða grundvelli. Ekki
skal úthlutað ferðastyrkjum til einstaklinga, eða þeirra
sem eru styrkhæfir af öðrum aðilum.”
í skipulagsskránni segir einnig, að áhersla skuli lögð á að
veita styrki, sem renna til beins ferðakostnaðar, en um-
sækjendur sjálfir beri dvalarkostnað i Noregi.
Hér meðer auglýst eftir umsóknum frá þeim aðilum, sem
uppfylla framangreind skilyrði. I umsókn skal getið um
hvenær ferð verður farin, fjölda þátttakenda og tilgang
fararinnar. Auk þess skal tilgreina þá upphæð, sem farið
er fram á.
Umsóknir óskast sendar til stjórnar sjóðsins, Forsætis-
ráðuneytinu, Stjórnarráðshúsinu, Reykjavik, fyrir 15.
janúar n.k.