Þjóðviljinn - 28.11.1976, Qupperneq 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 28. nóvember 1976
sjónvarp 0 um helgina
[/UdnudflQui |
16.00 Húsbændur og hjú
Breskur myndaflokkur i 13
þáttum. 4. þáttur. Skyldan
kallar Þýöandi Kristmann
Eiðsson
17.00 Mannlifið Kanadiskur
myndaflokkur i 14 þáttum
um manninn á ýmsum ævi-
skeiðum og lifshætti hans i
nútimaþjóðfélagi. 2. þáttur.
HjúskapurÞýðandi og þulur
Óskar Ingimarsson
18.00 Stundin okkar 1 Stund-
inni okkar i dag er mynd um
Matthias og Molda mold-
vörpu. Siðan er sagt frá
hirðingu gæludýra, og i
þetta sinn fugla, Spilverk
þjóðanna leikur nokkur lög
og að lokum er þáttur um
kommóðukarlinn.
Umsjónarmenn Hermann
Ragnar Stefánsson og
Sigriður Margrét Guð-
mundsdóttir. Stjórn upp-
töku Kristín Pálsdóttir.
19.00 Enska knattspyrnan
Kynnir Bjarni Felixson.
Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Þar eru komnir gestir
Edda Andrésdóttir ræðir við
Fjólu Bender, þjóðgarðs-
vörð i Nepal, og Kristinu
Snæhólm, yfirflugfreyju,
fyrstu islensku flugfreyj-
una. Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
21.20 Saga Adams-fjölskyld-
unnar Bandariskur fram-
haldsmyndaflokkur i 13
þáttum. 4. þáttur. Sendi-
herrann John Adams Efni
þriðja þáttar: John Adams
lætur til leiðast að áeggj-
anþingsins að fara til
Evrópu að reka erindi
stjórnarinnar. Hann heldur
til Frakklands, og með hon-
um fer elsti sonur hans,
John Quincy. Adams ofbýð-
ur brátt baktjaldamakk
Benjamins Franklins við
frönsku hirðina. Hann leitar
þvi á náðir Hollendinga og
fær hjá þeim hagstætt
bankalán og stuðningsyfir-
lýsingu. John Quincy er nU
14 ára gamall. Hann fer til
Pétursborgar og gerist rit-
ari fyrsta bandariska sendi-
herrans i RUsslandi.Á
árunum 1782 og 1783 er
endanlega gengið frá friðar-
samningum við Breta. Þýð-
andi Dóra Hafsteinsdóttir.
22.20 Skemmtiþáttur Sandy
Duncan Sandy Duncan
syngur og dansar og tekur á
móti gestum: Gene Kelly,
Paul Lynde, John Davidson
og Valorie Armstrong. Þýð-
andi Jón Skaptason.
23.10 Að kvöldi dags Stina
Gísladóttir kennari flytur
hugleiðingu.
23.20 Dagskrárlok
mónudcigui
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 iþróttir Umsjónarmað-
ur Bjarni Felixson.
21.10 Hin sterkari Leikþáttur
eftir August Stindberg i
þýðingu Einars Braga.
Leikstjóri Sveinn Einars-
son. Leikendur Guðbjörg
Þorbjarnardóttir, Helga
Bachmann og Helga Kristin
Hjörvar. Einþáttungur
þessi tengist leikritinu
„Nótt ástmeyjanna”, sem
sýnt er I ÞjóðleikhUsinu um
þessar mundir, bæði efnis-
lega og með þeim hætti, að
umgerð leikritsins er æfing
á einþáttungnum, sem þó
fer Ut um þUfur, þegar
Strindberg sjálfur birtist á
sviðinu. Aður á dagskrá 14.
april 1968.
21.30 Hvers er að vænta?
Mynd Ur bandariskum
fræðslumyndaflokki, sem
gerður var i tilefni 200 ára
sjálfstæðis Bandaríkjanna,
þar sem reynt er að segja
fyrir um þróun ýmissa
greina visinda næstu hundr-
að árin. Þessi mynd lýsir,
hverra framfara er að
vænta i læknisfræði, einkum
á sviði liffæraflutninga.
Þýöandi og þulur Jón O. Ed-
wald.
21.55 Dorothy Donegan
Bandariski planóleikarinn
Dorothy Donegan leikur
fjörlega jasstónlist. Þýð-
andi Jón Skaptason. (Nord-
vision — Sænska sjónvarp-
ið)
22.45 Dagskrárlok.
útvarp § um helgina
8.00 Morgunandakt. Séra
Siguröur Pálsson vigslu-'
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn-
ir. Útdráttur Ur forustugr.
dagbl.
8.30 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. Hver er i siman-
um? Árni Gunnarsson og
Einar Karl Haraldsson
stjórna spjall-og spurninga-
þætti i beinu sambandi við
hlustendur á HUsavik.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morguntónleikar.
11.00 Messa i Laugarnes-
kirkju.Prestur: Séra Garð-
ar Svavarsson. Organleik-
ari: GUstaf Jóhannesson.
13.20 tlr upphafssögu Banda-
rikjanna. Sæmundur Rögn-
valdsson sagnfræðingur
flytur annað erindið:
Frelsisstriðið.
14.00 Miðdegistónleikar: Frá
tónlistarhátið i Salzburg.
15.00 Þau stóðu i sviðsljósinu.
Sjötti þáttur: Gunnþórunn
Halldórsdóttirog Friðfinnur
Guðjónsson. öskár Ingi-
marsson tekur saman og
kynnir.
16.00 Islenzk einsöngslög. Sig-
ríður Ella MagnUsdóttir
syngur lög eftir SkUla Hall-
dórsson, höfundur leikur á
pianó.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Á bókamarkaðinum.
Lestur Ur- nýjum bókum.
Umsjónarmaður: Andrés
Björnsson. Kynnir: Dóra
Ingvadóttir.
17.30 Útvarpssaga barnanna:
„Óli frá Skuld” eftir Stefán
Jónsson. Gísli Halldórsson
leikari les (16).
17.50 Stundarkorn með fiðlu-
leikaranum Alfredo Camp-
oli. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Ekki beinlinis. Sigrlður
Þorvaldsdóttir rabbar við
Flosa Ólafsson og Stefán
Jónsson um heima og
geima.
20.00 Sinfóniuhljórpsveit ls-
lands leikur I útvarpssal.
Stjórnandi: Páll P. Pálsson.
a. Polonaise og vals Ur óper-
unni „Évgeni Onégín” eftir
Tsjaikovski. b. „StUlkan frá
Arles”, svita eftir Bizet. c.
Blómavals Ur „Hnetu-
brjótnum” eftir Tsjaikov-
ski.
20.35 „Mestu mein aldarinn-
ar”. Fyrsti þáttur Jónasar
Jónassonar um áfengismál.
Lesarar: SigrUn Sigurðar-
dóttir og Gunnar Stefáns-
son.
21.30 André Watts lcikur
pianósónötur eftir
' Domenico Svarlatti og Són-
ötu I D-dUr op. 10 eftir Beet-
hoven.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
Heiðar Astvaldsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
mánudcigui
7.00 Morgunútvarp.
9.30. Létt lög milli atriða.
Búnaðarþáttur kl. 10.25:
Gísli Kristjánsson talar við
eyfirzkan bónda, Odd Gunn-
arssoná Dagverðareyri, um
bUskapinn þar. islenzkt mál
kl. 10.40: Endurtekinn þátt-
ur Ásgeirs Bl. MagnUsson-
ar. Morguntónleikar kl.
11.00: Filharmoniusveit
LundUna leikur „Carnival”,
forleik op. 92 eftir Dvorák,
Constantin Silvestri stjórn-
ar/ Sinfóniuhljómsveitin I
Pittsburg leikuFj„Capriccio
Italien”, hljórhsveitarverk
eftir Tsjaikovski, William
Steinberg stjórnar/ Paul
Tortelier og Filharmonlu-
sveit LundUna leikur Selló-
konsert i e-moll op. 85 eftir
Elgar, Sir Adrian Boult stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.00 Útvarp frá Háskólabiói:
Setning þings Alþýðusam-
bands tslands. Forseti sam-
bandsins, Björn Jónsson,
flytur ræðu. Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Lögg-
an, sem hló”, saga um glæp,
eftir Maj Sjövall og Per
Wahlöö. Ólafur Jónsson les
þýðingu sina (5).
15.00 Miðdegistónleikar.
15.45 Undarleg atvik. Ævar R.
Kvaran segir frá.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn.
17.30 Ungir pennar. GuðrUn
Stephensen sér um þáttinn.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir
talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.25 íþróttir. Umsjón: Jón
Asgeirsson.
20.40 Úr tónlistarlifinu. Þor-
steinn Hannesson stjórnar
þættinum.
21.10 Tónlist eftir Gunnar
Reyni Sveinsson. Flytjend-
ur: Halldór Haraldsson
pianóleikari, sænsk kamm-
ersveit, Halldór Vilhelms-
son söngvari, GuðrUn Krist-
insdóttir pianóleikari og kór
OldutUnsskóla. a. „Hvera-
litir”. b. Sveiflur fyrir
flautu, selló og ásláttar-
hljóðfæri. c. ,,ÞU veist ei
neitt”. d. „Söngvar dala-
barnsins”.
21.30 Útvarpssagan: „Nýjar
raddir, nýir staðir” eftir
Truman Capote. Atli Magn-
Usson les þýðingu sina (11).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kristnilif.
Guðmundur Einarsson og
séra Þorvaldur Karl Helga-
son fjalla um störf yfir-
standandi kirkjuþings.
22.50 Frá Handelhátfðinni I
Göttingen 1974, — fyrri
hluti. Flytjendur: Karl
Heinz Zöller flautuleikari,
Thomas Brandis fiðluleik-
ari, Wolfgang Böttcher
sellóleikari og Waldemar
Dölnig semballeikari.
Kynnir: Guðmundur
Gilsáon. (Hljóðritun frá Ut-
varpinu i Köln).
MÓDLEIKHIÍSÍD
LITLI PRINSINN
i dag kl. 15 Síðasta sinn.
SÓLARFERÐ
30. sýning i kvöld kl. 20
IMYNDUNARVEIKIN
þriðjudag kl. 20
Fáar sýningar eftir.
LISTDANSSÝNING
Les Silfides, Svíta Ur Svana-
vatninu og atr. Ur nokkrum
öðrum ballettum.
Gestur: Per Arthur Seger-
ström.
Ballettmeistari: Natalja
Konus.
Frumsýning fimmtudag kl. 20
2. og síðasta sýn. föstud. kl. 20.
Litla sviðiö
NÓTT ASTMEYJANNA
sunnudag kl. 15
miðvikudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200.
Lífeyrissjóöur
verkalýösfélaganna
á Suöurlandi
Auglýsir eftir umsóknum um lán úr sjóðn-
um.
Umsóknarfrestur er til 10 desember n.k.
Nánari upplýsingar veita formenn
félaganna og skrifstofa sjóðsins, Eyr-
arvegi 15 Selfossi.
Stjórnin.
Norræn tónverk
Eins og á undanförnum árum veitir Nor-
ræni menningarmálasjóðurinn styrki til
einleikara, einsöngvara, kammerflokka,
kóra, hljómsveita- eða óperuhúsa svo að
þessir aðilar geti fengið norrænt tónskáld
frá öðru landi en sinu til að semja fyrir
sig.
Umsókn skal gerð i samráði við og með
samþykkt viðkomandi tónskálds.
Umsóknarfrestur er til 1. mars 1977.
Nánari upplýsingar veitir NOMUS c/o
Norræna húsið.
Allir velkomnir.
„Snjógrip er lausnin”
Senn fer að snjóa.
Enginn þarf lengur aðskriða undir
bílinn, tjakka hann upp eða færa úr
staðtil þess að koma á keðjum.
„Snjógrip er lausnin”
Eitt handtak, síðan ekur þú brosandi af
stað, án átaka og erf iðis.
NORRÆNA
HÚSIÐ
LEIKFÉLAG lil lil
REYKJAVlKUR
STÓRLAXAR
i kvöld kl. 20:30.
Föstudag kl. 20:30
SAUMASTOFAN
þriðjudag kl. 20:30. Uppselt.
ÆSKUVINIR
miðvikudag kl. 20:30.
Laugardag kl. 20:30.
SKJALDHAMRAR
fimmtudag Uppselt.
Miðasalan I Iðnó .
Kjarnorka og kvenhylli mið-
vikudag kl. 21:00.
Miðasala i Austurbæjarbiói
mánudag kl. 16:00-21:00. Simi
11384.