Þjóðviljinn - 28.11.1976, Síða 19
Sunnudagur 28. nóvember 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19
NÝJA BÍÓ
1-15-44
ISLENSKUR TEXTI.
Ein hlægilegasta og tryllings-
legasta mynd ársins ger6 af
háftfuglinum Mel Brooks.
Bönnuh börnum innan 12 ára.
Hækkaft ver5.
jlýnd kl. 5, 7,15 og 9,30.
Siðustu sýningar.
Gullöld skopleikanna
Sprenghlægileg skopmynda-
syrpa, valin úr frægustu grin-
myndum leikstjóranna Mark
Sennett og Hal Roack. með
Gög og Gokkc, Ben Turpin,
Charlie Chase og fl.
Barnasýning kl. 3.
HÁSKÓLABÍÓ
Simi 22140
Arásin á
fikniefnasalana
Hit
Spennandi, hnitmiðuð og
timabær litmynd frá Para-
mouth um erfiðleika þá, sem
við er að etja i baráttunni við
fikniefnahringana — gérð að
verulegu leyti i Marseille,
fikniefnamiðstöð Evrópu.
Leikstjóri: Sidney Furie.
ISLENZKUR TEXTI
Aðalhlutverk Billy Dee
Williams, Richard Pryor.
Sýnd kl. 5 og 9.
Afram með uppgröftinn
Sýnd kl. 3
Mánudagsmyndin
Vandamáliö Kaspar
Hausei
Þýsk verðlaunamynd
Sýnd kl. 5, 7 og 9
TÓNABÍÓ
3-11-82
List og losti
The Music Lovers
Stórfengleg mynd leikstýrð af
Kenneth Ruásel.
Aöalhlutverk: Richard
Chamberlain, Glenda Jack-
son.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 9.
Tinni og hákarlavatnið
Tin Tin and
the Lake of Sharks
Ný skemmtileg og spennandi
frönsk teiknimynd, með ensku
. tali og ISLENSKUM TEXTA.
Textarnir eru i þýðingu Lofts
Guðmundssonar, sem hefur
þýtt Tinna-bækurnar á
islensku.
Aðalhlutverk Tinni, Koibeinn
kafteinn.
Sýnd kl. 5 og 7._
Barnasýning Jil^3.
Tarsan á flótta í
frumskóginum.
aðalhlutverk: Ilon Ely.
GAMLA BÍÓ
Melinda
Spennandi ný bandartsk
sakamálamynd með
ISLENZKUM TEXTA.
Calvin Lockhart, Rosalind
Cash og frægustu Karate
kappar bandarikjanna.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3
Galdrakarlinn i OZ
The Wisard of Oz
Hin fræga slgilda ævintýra-
mynd meö Judy Garland.
ISLENZKUR TEXTI
HAFNARBÍÓ
Simi 1 64 44
Til í tuskið
Skemmtileg og hispurslaus ný
bandarisk litmynd, byggð á
sjálfsævisögu Xavicra Hol-
iander, sem var drottning
gleðikvenna New York borg-
ar. Sagan hefur komið út i isl,
þýðingu.
Lynn Redgrave, Jean-Pierre
Aumont.
tSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.
LAUGARÁSBÍÓ
Þetta gæti hent þig
Ný bresk kvikmynd, þar sem,
fjallaö er um kynsjúkdóma,
eöli þeirra, útbreiöslu og af-
leiöingar.
AÖalhlutverk: Eric Deaconog
Vicy Wiiliams.
Leikstjóri: Stanley Long.
Læknisfræöilegur ráögjafi:
Dr. R.D. Caterall.
Bönnuö innan 14 ára.
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Flóttinn til Texas
Bráðskempitileg kúreka-
mynd.
Sýnd kl. 3.
hímwiuhhB
1-89-36 _ 5, sýningarvikan.
Serpico
ISLENSKUR TÉXTI.
Heimsfræg sannsöguleg ný
amerisk stórmynd um lög-
reglumanninn Serpico. Kvik-
myndahandrit gert eftir met-
sölubók Peter Mass. Leik-
stjóri Sidney Lumet. Aöalhlut-
verk: A1 Pacino, John
Randolph.
Myndþessi hefur alls staöar
fengiö_(rábæra blaöadóma.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 7.45 og 10.
Athugið breyttan sýningar-
tima.
Sföustu sýningar.
Blóðsuga sverð
Indlands
Æsispennandi ný itölsk-ame-
risk kvikmynd i litum og
Cinema scope.
AÖalhlutverk: Peter Lee
Lawrence, Alan Steel.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 4 og_6.
Arás mannætanna
Spennandi Tarsanmynd
Sýnd kl. 2.
Innlðnaviðakipti leið
til IðnsviðskiptA
iBtíNAÐARBANKI
ISLANDS
AUSTURBÆJARBÍÓ
Simi 11384
Æðisleg nótt
með Jackie
Vegna fjölda tilmæla verður
þessi frábæra gamanmynd
sem sló algjört met í aðsókn
s.l. sumar synd aftur en aðeins
yfir helgina.
Aðalhlutverk: Pierre
Richard, Jane Birkin.
Missið ekki af einhverri bestu
gamanmynd scm hér hefur
verið sýnd.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Lina langsokkur
i Suðurhöfum
Sýnd kl. 3.
apótek
Kvöld-, næturog helgidagavarslaapóteka I
Reykjavik vikuna 26 nóv.-2. deser i Reykja-
vikurapóteki og Borgarapóteki. Það apótek
sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á
sunnudögum, helgidögum og almennum frl-
dögum.
Kópavogs apótekier opið öll kvöld til kl. 7
nema laugardaga 'er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er iokað.
llafnarfjöröur
Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá
9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnuþaga
, og aðra helgidaga frá 11 til J2 á h.
slökkviiiö
Slökkvilið og sjúkrabílar
I Reykjavik — simi 1 11 00
I Kópavogi — simi 1 11 00
i Hafnarfiröi — Slökkviliöið simi 5 11.00 —
Sjúkrabill simi 5 11 00
lögreglan
Lögreglan I RvlE — slmi 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00
Lögreglan i Hafnarfiröi— simi 5 11 66
sjúkrahús
Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30-
19.30 iaugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og
18.30- 19.
Heilsuverndarstööin: kl. 15-16 og ki. 18.30-
19.30.
Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og ki. 13-
17 á laugard. og sunnud.
Hvftabandiö: Maniid.—föstud. kl. 19-19.3Q,
laugard. og sunnud. á sama tlma og kl. 15-16.
Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15-16 og
19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og
19.30- 20.
Fæöingardeild: 19.30-20 alla ;daga.
Landakotsspltalinn: Mánud.—föstud. kl.
18.30- 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15-
16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17.
Barnaspitali Hringsins:
Kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl.
10-11.30 sunnud.
Barnadeild:
Virka daga 15-16, laugard. 15-17 og á sunnud.
kl. 10-11.30 og 15-17.
Kleppsspitalinn:
Daglega kl. 15-16 og 18.30-19.
Fæöingarheimili Reykjavíkurborgar: Dag-
lega kl. 15.30-19.30.
Landsspitalinn: Heimsóknartimi 15-16 og 19-
19.30 aila daga.
læknar
Tannlæknavakt 1 Heilsuverndarstöðinni.
Slysadeild Borgarspltalans.Simi 81200. Sim-
inn er opinn allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur- og helgidagavarsla. 1 Heilsu-
verndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst
i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00
mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur-
og helgidagavarsla, sfmi 2 12 30.
doabéK
bilanir
Tekiö viö tiikynningum um
bilanir á veitukerfum borg-
arinnar og i öörum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa aö fá aöstoð borgar-
stofnana.
Rafmagn: 1 Reykjavfk og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfiröi i sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 slðdegis til kl.
? árdegis og á helgidögum er
varaö allan sólarhringinn.
bridge
Getur verið rétt að spila
ekki rétt? Ekki beinllnis, en
leiðin sem venjulega er rétt,
getur stundum orðið röng og
öfugt. 1 tvimenningskeppni
kemur þetta oft fyrir svo
sem eftirfarandi dæmi sýn-
ir:
toppskor. Hefði hins vegar
laufakóngurinn legiö rétt,
var skor N-S. örugglega
slæm, hvort sem sagnhafi
hefði fengið ellefu slagi eða
tólf. J.A.
krossgáta
LáréU: 1 likamshluti 5 tunga
7 viðkvæmt 8 heimili 9 fé 11
fjall 13 gler 14 skip 16
ferhyrningur
Lóörétt: t rishæð 2
kyldmenni 3 hundsheiti 4
úmmál 6 iönaöarmann 8
þvottur 10 gælunafn 12 ilát 15
gúð.
Norður:
A K104
:AK642
KD
* G103
Vestur
4 AG953
V G975
♦ 986
'AK
Austur:
4 D872
V 108
♦ G532
* 976
Súður:
4 6
V D3
♦ A1074
* AD8542
Suður var sagnhafi I fimm
laufum. Vestur spilaði út
spaðaás, og þegar blindur
kom upp, sá sagnhafi strax,
að sex lauf voru hinn
ágætasti samningur, sem
mörg pör mundu ná. Hann sá
þvi fram á mjög slæma skor,
ef laufakóngur væri hjá
Austri, þvi að þá stendur
slemman. Ætti Vestur hins
vegar laufakóng var allt I
lagi, þeir sem spiluðu sex
lauf mundu að sjálfsögðu
svina laufi og tapa spilinu.
Þar með kostaði það ekkert
að taka fyrst á laufaás i þvi
tilviki, að laufakóngurinn
værieinspil. Laufakóngurinn
kom reyndar siglandi i ás-
inn, og þar með var hin
slæma skor, sem sagnhafi
átti von á i upphafi oröinn aö
Lausn á síðustu krossgátu.
I.árétt: 1 gunnar 5 mór 7 ól 9
tlst 11 sál 13 aka 14 kron 16 yr
17 sia 19 stauta
Lóörétt: 1 gjóska 2 nm 3 nót
4 aria 6 starfa 8 lár 10 ský 12
lost 15 nia 18 au.
félagslíf
Frá Sjálfsbjörg, félagi fati-
aðra i Reykjavik.
Sjálfsbjörg heldur sinn ár-
lega basar 5. des. n.k. Þeir,
sem vilja styrkja basarinn
og gefa muni til hans eru vin-
samlega beðnir að koma
þeim i Hátún 12 á fimmtu-
dagskvöldum eða hringja
þangað i sima 17868 og gera
viðvart.
Kvennadcild Skagfirðinga-
félagsins I Reykjavik hefur
ákveðið að halda jólabasar i
nyja félagsheimilinu i Siðu-
' múla 35, (Fiathúsinu),
laugardaginn 4. des. n.k.
þegar er búið að búa til
margt góðra muna á basar-
inn. En til þess að verulegur
árangur náist þurfa allar.
félagskonur að leggja hönd á
plóginn. Stjórn félagsins
veitir allar nánari upplýs-
ingar og er æskilegt aö sem
flestar konur hafi samband
við okkur. — Stjórnin.
SÍMAR. 11798 oc 19533.
Sunnudagur 28. nóv. kl. 13.00.
Gengiö um Gálgahraun.
Fararstjóri: Þorgeir Jóels-
son.
Verð kr. 500 gr. v/bilinn.
Lagt af stað frá Umferðar-
miðstöðinni (að
austanverðu). — Feröafélag
tslands.
UTIVISTARFERDIR.
Sunnud. 28/11
Ki. 11 Keilisganga eÖa Sogin
og steinaleit (létt ganga).
Fararstj. Þorleifur Guö-
mundsson og Gisli Sigurös-
son. Verö 1200 kr.
KI. 13 Hómsá-Rauöhólar og
litiö i Mannabeinahelli.
Fararstj. Jón I. Bjarnason.
VerÖ 600 kr. Fritt f. börn m.
fullorönum.
Fariöfrá B.S.Í. vestanveröu.
borgarbókasafn
Borgarbókasafn Reykja-
vikur
Útlánstimar frá 1. okt. 1976.
Aðalsafn, útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, simi 12308.
Mánudaga til föstudaga kl. 9-
22, laugardaga kl. 9-16.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju,
simi 36270. Mánudaga til
föstudaga kl. 14-21, laugar-
daga kl. 13-16.
Sólheimasafn, Sólheimum
27, simi 36814. Mánudaga til
föstudaga kl. 14-21, laugar-
daga kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvalla-
götu 16, sími 27640. Mánu-
daga til föstudaga kl. 16-19.
BÓKIN HEIM, Sólheimum
27, simi 83780. Mánudaga til
föstudaga kl. 10-12. Bóka- og
talbókaþjónusta við aldraða,
fatlaða og sjóndapra.
FARANDBOKASÖFN. Af-
greiðsla i Þingholtsstræti
29a. Bókakassar lánaðir
skipum, heilsuhælum og
stofnunum, simi 12308. Engin
barnadeild er opin lengur en
td kl. 19.
BÓKABtLAR, Bækistöð i
Bústaöasafni, simi 36270.
PETERS 7
SÍMPLE^ /
Skipalestin sigldi nú inn í
Eyrarsund. Fyrir hægum
vindi fór hún framhjá
danska virkinu Krónborg I
hæfilegri f jarlægð frá fall-
byssum þess. En stuttu
siðar lægði vindinn og brátt
lágu skipin sem voru yfir
100 talsins i lestinni kyrr
með stefnin i allar áttir.
Hawkins skipstjóri sem
virti fyrir sér í sjónauka
ströndina niður til Kaup-
mannahafnar sá hvar þrir
danskir f al Ibyssubátar
komu undan klettanefi
einu. Skömmu siðar hafði
þeim fjölgað í tiu, þar af
sigldu sex meðfram
ströndinni en hinir fjórir
stefndu beint að herskip-
inu. Margir úr áhöfn
Skröltormsins höfðu áður
siglt við strendur
Danmerkur og þeir vissu
að nú voru hörð átök
framundan. Áhafnir
dönsku bátanna svifust
einskis og höfðu reynst
klókir og úthaldsgóðir
hermenn.
KALLI KLUNNI
Nú trekki ég grammófóninn upp og — Tralala, Kótir voru karlar, búmm, — Hættu, Yfirskeggur, Kútter
svo byrjar hljómsveitin að spila, allir búmmbúmm, á kútter Haraldi,.... Haraldur er löngu sokkinn, hættu, viö
tilbúnir? er þetta ekki fallegt lag. þolum ekki meira, æææ!
— Mundu að byrja með vinstri fæti, babúbabúbabú.
bakskjalda.