Þjóðviljinn - 28.11.1976, Side 20
20 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 28. nóvember 1976
Krossgáta
nr. 57
Stafirnir mynda islensk
orð eða mjög kunnugleg
erlend heiti, hvort sem
lesið er lárétt eða lóðrétt.
Hver stafur hefur sitt
númer og galdurinn við
lausn gátunnar er sá að
finna staflykilinn. Eitt
orð er gefið og á það að
vera næg hjálp, þvi að
með þvi eru gefnir stafir I
allmörgum öðrum orö-
um. Það eru þvi eðlileg-
ustu vinnubrögðin að
setja þessa s.tafi hvern I
sinn reit eftir þvi sem töl-
urnar segja til um. Einnig
er rétt að taka fram, að i
þessari krossgátu er
gerður skýr greinarmun-
ur á grönnum séíhljóða
og breiðuni, t.d. getur a
aldrei komið i stað á og
öfugt.
/ 2 3 ¥ 5 (fi 1 9 T" 9 10 5 5L V 7 u 12
13 H 15 16 6 <? 1? (5 2 <? 13 16 'só' 8 8 )? 15
19 6 ¥ 15 5 10 6 8 20 )9 V 21 22 y 23 15 V 16
15 V 8 20 5 <? 2 <? 16 29 12 15 18 <? 7 5 15 3
25 11 12 15 16 v 20 16 16 15 9? 8 18 15 9 5 15
26 2? J2 )5 V /0 6 . )6 V 15 2$ V 2É 7 19 <V 15 19
13 12 W~ <? iS ¥ lb 15 19 V 2 l¥ 15 6 6 18 17
V 12 19 )5 9 !<o V 1$ 19 H 15 V 10 <? 7 28 15
5 V 9 5 )3 V 2 19 <? 18 19 20 3 3 12 5
19 2? 9 IS <? 30 19 V 31 19 15 13 V 18 18 16 21
9? 2 2 19 12 V 5 15 20 ¥ 16 3 5 7 8 15 2
12 & 1 /0 18
Setjið rétta stafi i reitina
neðan við krossgátuna. Þeir
mynda þá nafn á sögufrægu
fljóti i Evrópu. Sendið þetta
nafn sem lausn á krossgátunni
til afgreiðslu Þjóðviljans. Siðu-
múla 6, Rvk. merkt
„Verðlaunakrossgáta nr. 57”
Skilafrestur er þrjár vikur.
Verðlaun að þessu sinni er
bókin Drekinn skiptir um ham
eftir Arthur Lundkvist. Einar
Bragi islenskaði en útgefandi er
Mál og menning. Undirtitill
bókarinnar er Ferðapistlar frá
Kina og um þetta land i austrinu
segir höfundur bókarinnar m.a.
i lokakafla hennar: „Fái Kina
að vera i friði, má vænta mikils
af þróuninni þar i i landi. Kina
verður þá innan skamms önd-
vegisriki Asiu, eðlilegur
þyngdarpunktur áifunnar. Fjöl-
mennasta þjóð heimsins mun
hefjast til þess vegs, sem henni
ber.”
Verðlaun fyrir
gátu nr. 53
Verðlaun fyrir krossgátu nr. 53 hlaut
Jón Höskuldsson, Byggðavegi 101 c,
Akureyri. Verðlaunin eru Ijóðabókin
Ný og nið eftir Jóhannes úr Kötlum. —
Lausnarorðið var SKOMUR.
enda hefur hún prýtt eldhús
landsmanna í áratugi, án þess
að vekja teljandi umræður,
hvað þá deilur
CEREBOSSALT
Verðútreikningur no. 1209, dags.
12. 11. 1976.
Verðpr.dós..........kr. 43.87
Flutn.gj.+uppskipun ..kr.12.60
Tollur + vörugjald..kr. 13.24
Vátr. + akstur + banka-
kostn...............kr. 4.93
Heildsöluálagning
10.1%...............kr. 7.53
Heildsöluverð.......kr. 82.15
En hvernig er veröiö til komiö?
Samkvæmt verðútreikningí nr. 1209
sendur verðlagsstjóra þann 12.11. 1976
er verömyndun á Cerebos salti þannig:
en PLASTIK er ódýrara
í þessum saltstauk er
Umboðslaun eru kr. 4.38 og fara
þau meðal annars til þess að
greiða þessa auglýsingu.
UMBOÐSMENN:
KRISTJÁNÓ.
SKAGFJORÐHF
O meira magn, á
o lægra verði
Hólmsgötu 4 — Reykjavfk — simi 24120
l
Bannað var
bjórlýð-
veldi
Dómarii Munchen hefur kveðið
upp þann úrskurð, að Lýðveldið
Lúkonia sé ekki lengur til. Það er,
sagði hann i úrskurði sinum,
fáránlegt að kalla bjórkjallara
riki.
Svo er mál með vexti að fjórir
bisnessmenn þar i borg höfðu
skemmt sér við að koma upp
„Lýðveldinu Llíkoniu” á knæpu
sinni. Komu þeir sér upp fána og
kölluðu sjálfa sig innanrikisráð-
herra, forseta, póstmálaráðherra
og dómsmálaráðherra. Málið fór
fyrir dómstóla á þeim forsendum
að lög banna mönnum að nota
titla sem þeir hafa ekki rétt til.
Sólin býr til
ferskt vatn
Hin stóru eyðimerkursvæði
i sovésku-Mið-Asiu, Kara-Kum
og Kisil-Kum á að vökva með
vatni sem afsaltað hefur
verið með tækjum, sem knúin
verða sólarorku. Þetta mun þýða
mikla aukningu á graslendi á
þessum slóðum, og er þetta liður i
sérstökum kafla sovésku
fimmáraáællunarinnar fyrir árin
1976-1980, sem fjallar um nýtingu
sólarorku.
Nú er verið að reisa i sovét-
lýðveldinu Usbekistan
verksmiðju, sem á að framleiða
þau tæki sem notuð verða i
afsöltunarstöðvunum, sem munu
ganga fyrir sólarorku. A
verksmiðjan að vera tilbúin i lok
þessa árs,
(APN)
Sími Þjóðviljans
er
81333